Vísir - 09.10.1978, Page 12
16
Mánudagur 9. október 1978
Ifl Frœðsluskrifstofa
'|l Reykjavíkur
óskar eftir að ráða fulltrúa tii umsjónar og
eftirlits með ræstingu skólahúsa og fleiri
fasteigna, ástandi húsa og lóða og viðhaldi
þeirra o.fl.
Æskilegt að umsækjendur hafi iðnréttindi
i trésmiði eða öðrum greinum bygginga-
iðnaðar.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist fræðsluskrifstofu Reykjavikur,
Tjarnargötu 12;fyrir 1. nóvember n.k.
★
*
*
k
i
i
★
★
★
★
★
★
★
t
i
•4-
*
*
t
¥
*
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
5
★
*¥■
¥■
*¥
¥
¥•
¥■
¥
¥■
¥■
¥•
¥■
¥•
¥
¥
¥•
¥
¥■
¥
¥
FRA LIFEYRISSJOÐUM
OPINBERRA STARFSMANNA
Hinn 1. janúar 1979 munu taka gildi
nýjar reglur um ákvörðun iðgjalda, er
sjóðfélagar i Lifeyrissjóði starfsmanna
rikisins, Lifeyrissjóði barnakennara og
Lifeyrissjóði hjúkrunarkvenna greiða
vegna réttindakaupa i nefndum sjóðum
fyrir starfstima, sem iðgjöld hafa ekki
verið greidd fyrir áður, en fullnægja skil-
yrðum um réttindakaup i sjóðunum.
Iðgjöld verða ákvörðuð þannig:
a. Þegar um er að ræða starfstima fyrir 1.
janúar 1970, reiknast iðgjöld eins og
sjóðfélagi hefði allan timann haft sömu
laun og hann hefur, þegar réttindakaup
eru gerð og greidd. Ekki reiknast vextir
á iðgjöldin.
b. Fyrir starfstima frá 1. janúar 1970 og
siðar, reiknast iðgjöld af launum sjóðfé-
laga eins og þau hafa verið á hverjum
tima á þvi timabili, sem réttindakaupin
varða. Á iðgjöld reiknast vextir til
greiðsludags.
Reykjavik 03. október 1978.
Lí FEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA
RÍKISINS
LÍFEYRISSJÓÐUR BARNAKENNARA
LÍFEYRISSJÓÐUR
HJÚKRUNARKVENNA
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
4
¥
¥
¥
¥•
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
"V"
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
5
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
SAMVIIN N UTRVGiGIINGAR
Armúla 3 - Reykjavik - Síml 38500
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar
sem skemmst hofa i umferðaróhöppum
árg.
árg.
árg.
árg.
1978
1972
1976
1978
Lada sport
Volvo 144
Cortina
V.W. Derby
Vauxhall Viva
V.W. sendi
Toyota MKII
Honda 250 bifhjól
Mazda 818
og nokkrir fleiri
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu-
vegi 26, Kópavogi mánudaginn 9. okt. 1978.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
bifreiðadeild fyrir kl. 17,10. okt. 1978.
árg. 1972
árg. 1972
árg. 1974
árg. 1975
árg. 1977
Talsverórar grútarmengunar hefur oróiö vart I sjónum I Seyöisfiröi.
Mengunin á Seyðisfirði:
„GRÚTUR EN EKKI
OLÍA í SPILINU"
segir Eyjólfur Sœmundsson hjá Heilbrigðiseftirliti ríkisins
,,Viö könnuöum þarna
hugsanlegar orsakir útbreiösiu
og afleiöingar af þessari meng-
un. Meöul annars voru geröar
vissar lifrikisathuganir. Þaö er
hins vegar ekki búiö aö taka
saman niöurstööur þeirra at-
hugana sem geröar voru en bú-
ast má viö skýrslu i vikunni.
Þctta virtist eingöngu vera
grútur og olia ekki meö I spil-
inu,” sagöi Eyjóifur Sæmunds-
sonhjá Heilbrigöiseftirliti rikis-
ins en hann fór ásamt Karli
Skirnissyni liffræöingi og
Stefáni Bjarnasyni frá Siglinga-
málastofnun, austur á Seyöis-
fjörö.
Grútarmengun er ekki tak-
mörkuö viö Seyöisfjörö heldur
er hún einnig til staðar á Eski-
firöi, Noröfiröi og fleiri stööum
þar sent vinnsla á sumarloönu
fer fram.
i fyrrnefndri ferö áttum viö
einnig viöræöur viö menn á
Reyöarfiröi, Eskifiröi og Norö-
firöi.”
Aöspuröur sagöi Eyjólfur aö
það yröi aldrei hægt aö skera
nákvæmlega úr um þaö hvort
tiitekinn grútur sem væri uppi
I fjöru, heföi komiö úr bát,
iöndunarvatni eöa innan úr
verksniiðju.
„Það er vitaö mál aö einhver
grútur hefur komib frá öllum
þessum þremur þáttum, sem
koma til álita. Þaö er lensun á
bátum eftir löndun, þá er þaö
löndunarvatn sem er hugsan-
lega skiliö frá þó aö lítiö sé gert
af þvi á sumarloönu. Þriðji
möguleikinn eru verksmiöjurn-
ar. Ef þær af einhverjum
ástæöum ráða ekki viö aö vinna
úr hráefninu getur fariö frá
þeim grútur I sjóinn. Þaö hefur
vissulega gengið erfiðlega aö
vinna úr þessu hráefni, suinar-
loðnunni.”
Heldur dregið úr
menguninni
Aöspuröur sagöi Eyjólfur aö
það virtist sem mengunin hefði
verið verst fyrir um hálfum
mánuði. „Grúturinn á fjörunum
hefur minnkaö veruiega og lfk-
lega dregiö úr þvi aö grútur
væri settur i sjóinn. Það hefur
lika verið litiö um loönu og þvi
minna um landanir og vinnslu.”
Eyjólfur kvaðst sérstaklega
vilja árétta það vegna frétta-
skrifa um mengunina þar sem
taiað heföi veriö um fugladauða
aö engin merki væru þess aö
villtir fuglar heföu drepist af
völdum grútarins. „Þaö er rétt
sem koinið hefur fram aö sjö
aligæsir sem fóru f grútinn
drápust en ég vil taka þaö fram
aöfuglalif á Seyöisfiröi reyndist
allfjölskrúðugt.”
—BA—
SKÁKHÁTÍD í
MUNADARNESI
Dagana 7. og 8. október næst-
komandi verður haldin i
Munaðarnesi einskonar skák-
hátið meö þátttöku skáksveita
viðsvegar af landinu, jafnframt
þvi sem forvigismenn skákfélaga
Borgarstjórnsamþykktiá fundi
sinum fyrir helgina aö kjósa sjö
manna framkvæmdaráö.
Akvörðun um það hverjir þessir
sjömenningar veröi, veröur hins
vegar ekki tekin fyrr en á næsta
borgarstjórnarfundi eftir hálfan
mánuö.
Ráöið verður væntanlega
skipað fjórum fulltrúum frá
meirihluta og sjálfstæöismenn fá
þrjá fuUtrúa. Tillaga þessi var
borin upp af borgarfulltrúum Al-
þýðubandalags, Alþýðuflokks og
Framsóknarflokks.
innan Skáksambands islands
þinga þar um ýmis mál sem efst
eru á baugi I sambandi viö
vetrarstarfsemina, skáksam-
skipti innanlands og þá alveg sér-
staklega hina samræmdu skóla-
Undir framkvæmdaráð koma:
Gatna- og holræsadeild, bygg-
ingardeild, hreinsunardeild,
garðyrkjudeild, vélamiðstöð og
áhaldahús svo nokkuð sé nefnt.
Borgarverkfræöingur eða full-
trúi hans skal eiga sæti i ráðinu
meðmálfrelsi og tiUögurétti. Með
sama hætti skal borgarstjóri eiga
þar seturétt. Kjörtimabil fram-
kvæmdaráös er hið sama og
borgarráðs.
Formaður skal vera úr hópi
kjörinna nefndarmanna og kýs
borgarstjórn hann.
—BA—
skákkeppni i öllum barna og ung-
Ungaskólum landsins.sem hleypa
á af stokkunum nú alveg á næst-
unni.
Búist er við að i Munaðarnesi
verði samankomnir að minnsta
kosti 120-130 öflugustu skákmenn
landsins. Verðurkeppnin þar með
einskonar ólympiumótssniði.
Undanfarið hefur verið i undir-
búningi framkvæmd samræmdra
skólaskákmóta i öllum grunn-
skólum landsins en á síðasta
aðalfundi Skáksambands íslands
var samþykkt tillaga um þetta
efni frá Skáksambandi Suður-
lánds.Skáksamband Islands hef-
ur yfirumsjón með keppninni, en
einstök svæðasambönd, taflfélög
og aðrir aðilar munu annast
framkvæmdmótanna á tilteknum
svæðum. SI sér um framkvæmd
landsmótsins. Ctbúin hafa verið
sérstök verölaunaskjöl fyrir
sigurvegarana i einstökum mót-
um oghefur Erlendur Magnússon
kennari á Hvolsvelli gert þau en
hann hefur tekið að sér að vera
aðalumsjónarmaður skólaskák-
keppninnar.
-JM.
Framkvœmdoráð
borgarinnar stofnað