Vísir - 09.10.1978, Page 13
17
VÍSIR
Mánudagur 9. október 1978
*S 1-89-36
■28*1-15-44
tslenskur texti
hafnurbíó
4-444
r
Shatter
Jfíg&YM
fmMf
ANOVELBY H. B. GILMOUR
SCREENPLAY BY NORMAN WEXLER
BASEO ON A STOHY BY NIK COHN
VISIR
sannsögulegt. Allar hans myndir
eru hvort eö er myndræn gand-
reiö hugarflugsins, fantasiur.
t Lisztomania er fantasian svo
hamslaus aö veslingurinn Franz
Liszt myndi vafalaust gráta ef
væri hann ekki dauöur. Russell
tekur túlkun sina á múgsefjun
okkar popptima úr rokkóperunni
„Tommy” og yfirfærir hana á
tónmenningu siöustu aldar og
loks hysteriu nasismans. Þar
veröur Liszt útfrikaö viörini meö
gullhjarta, eins konar 19. aldar
poppari á eilifum uppáferöum. -
Russell lætur m.a.s. Roger
Daltrey söngvara The Who taka
til viö þetta hlutverk þar sem frá
var horfiö i „Tommy”. Lengi vel
er engan veginn ljóst hvern fjár-
ann Russell er aö fara. Þar rekur
hvert furðuatriðiö annað, — Liszt
meö risavaxinn göndul að berjast
viö fáklæddar fraukur sem vilja
setja hann (þ.e. göndulinn) undir
fallöxina. Loks kemur þar, aö
myndin veröur eins konar einvigi
milli Lisztz og Richards Wagner,
(Paul Nicholas) sem gerður er aö
blöndu úr Dracula og Franken-
stein, holdtekningu og skapara
ofurmennskubrjálæöisins sem
leiddi til nasisma og heimstyrj-
aldar.
Allt er þetta einkar ófrumlegt
og innantómt hugmyndalega.
Russell á að forðast þaö eins og
heitan eldinn að skrifa handrit sin
sjálfur 1 raun og veru er
Lisztomania ekki efnislega
marktæk á nokkru plani. Aftur-
ámóti er bætt fyrir þessa hug-
myndafátækt handrits meö þeim
myndræna kynngikrafti sem alla
tið hefur verið aðalsmerki þessa
sérkennilega kvikmyndagerðar-
manns. Leikurinn i Lisztomaniu
er ekki til að hrósa (nema helst
Paul Nicholas i djöfullegu hlut-
verki Wagners, og Daltrey á
Jxikkalega spretti), táknanotkun-
in er mestan'part einskoröuð viö
einföldustu samteflingu kynfæra-
symbólisma og tortimingar,
tónlist Rick Wakemans er hreint
út sagt ömurleg (Wakeman leikur
einnig kostulegt hlutverk
skrimslisins sem i lokin fær á sig
mynd Hitlers), og lokaatriöið er
þaö billegasta sem ég hef séð frá
hendi Russells.
En einstök fantasiuatriði eru
gulli betri.
—Ab
*ÆMBiP
... Sími 50134
Dracula og sonur
Ný mynd um erfiö-
leika Dracula viö aö
ala upp son sinn i nú-
tima þjóðfélagi.
Skemmtileg hroll-
vekja.
Aðalhlutverk:
Christopher Lee og
Bernard Menez.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Austurbœjarbíó: Lisztomania ★ ★ +
Lisztomania.
Austurbæjarbíó. Bresk.
Árgerö 1976. Aðalhlutverk:
Roger Daltrey# Sara
Kestelman, Paul Nicholas,
Fiona Lewis, Ringo Starr.
Handritog leikstjórn: Ken
Russell.
RUSSELLMANIA
Galdarkarlar
Hörkuspennandi og
viöburöahröö ný
bandarisk litmynd,
tekin i Hong Kong.
Suart Whitman
Peter Cushing
Leikstjóri: Michael
Carreras
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Ef einhver ætlar að sjá kvik-
myndina Lisztomania i þeirri von
að fá aö vita eitthvað um
tónskáldiö Franz Liszt (1811-1886)
og heyra eitthvað af tónlist hans,
þá ætti sá hinn sami aö firra sig
vonbrigðum og reiöi og sitja
heima og horfa á Gæfu og gjörvi-
leika. Þaö gæti aö visu hugsast aö
eitthvað satt úr ævi tónskáldsins
og einhver slitur úf tónlist hans
hafi slæðst inn þessa furöulegu
fantasiu Ken Russells, — en þaö
er þá frekar fyrir einskæra tilvilj-
un eða slysni. Það er ekkert sem
stjórnar Lisztomaniu nema
hugarórar Ken Russells sjálfs.
Ken Russell býr til kvikmyndir
sem engum öðrum hefði dottiö i
hug að búa til. Það er plús fyrir
hann. Ken Russell býr lika til
kvikmyndir sem enginn annar
heföi einu sinni viljaöbúa til. Það
er minus fyrir hann. Ken Russell
virðist telja sig guös útvalinn til
að gripa ýmsa andans menn
mannkynssögunnar, einkum
listasögunnar, kverkataki og
nauðga þeim frammi fyrir heims-
byggðinni. Honum er ekkert heil-
agt. Hann er einhver frjálsasti
eöa kannski öllu heldur hömlu-
lausasti listamaður sem nú starf-
ar i kvikmyndagerð. Hann er lika
einn sá smekklausasti. Ken
Russell telur sig augljóslega vera
meiriháttar snilling og spámann.
Ég er ekki frá þvi að það kunni aö
vera rétt. Hann býr yfir miklum
filmiskum sannfæringarkrafti, en
hugkvæmnin i boðun „fagnaöar-
erindisins” er oftast meiri en
inntak þess og hugsun á skilið.
Ken Russell vakti fyrst veru-
lega athygli fyrir afar sérstæðar
^jónvarpsmyndir um ýmis kunn
tónskáld, en sú kvikmynd sem
kom nafni hans á hvers manns
varir var „Women in Love” eftir
skáldsögu D.H.Lawrence.
Sannarlega feiknagóð kvikmynd
og sú eina af myndum Russells
sem að minum smekk er heil-
Close Encounters
Of The Third
Kind
íslenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd meö
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og
10
Ath. Ekki svarað i
sima fyrst um sinn.
Miðasala frá kl. 4
Hækkað verð.
Stórkostleg fantasia
um baráttu hins góða
og illa, gerð af Ralph
Bakshi höfundi „Fritz
the Cat” og „Heavy
Traffic”
Islenskur texti
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9
28*3-20-75
Verstu villingar
Vestursins
Nýr spennandi italsk-
ur vestri.
Höfundur og
leikstjóri: Sergio
Curbucci,’ höfundur
Djangomyndanna.
Aðalhlutv. Thomas
Milian, Susan George
og Telly Savalas
(Kojak)
Isl. texti og enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aðsókn
um viða veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aðalhlutverk: John
Travolta.
tsl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl: 5 og 9
Hækkað verð
Simapantanir ekki
teknar fyrstu dagana.
Aðgöngumiðasala
hefst kl. 15.
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar hf.
SpítaUitíg 10 - Sími 11Ó40
Lisztomania
AKCIl EUSSQlflin
STACBinO BOðEe DAÚBCT
Viðfræg og stórkost-
lega gerð, ný, ensk-
bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
ROGER DALTREY
(lék aðalhlutv. i
„TOMMY”)
SARA KESTELMAN,
PAUL NICHOLAS,
RINGO STARR
Leikstjóri: KEN
RUSSELL.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
steypt listaverk. Svo komu mynd-
ir eins og „Music Lovers” um
tónskáldið Tjækovski, „The
Devils” um djöflafár miðalda,
báðar að mörgu leyti magnaðar
myndiren vanstilltar,og svo mis-
heppnaðar myndir eins og „The
Boy Friend” og „Savage
Messiah”. Enn höfum við ekki
fengið að sjá mynd Russeils um
Gustav Mahler, og ekki heldur
um Valentino.
Það er staðreynd, aö Ken Rus-
ell tekst best upp frá listrænu
sjónarmiði þegar hann er ekki aö
láta grefils veruleikann flækjast
fyrir sér, þ.e. þegar hann er að
fást viö uppdiktaö efni en ekki
Kvartanir á
’ Reykjavíkursvœði
í síma 86611
Virka daga til kl. It.30
laugard. kl. 10—>14.
Ef einhver misbrestur er á
þvl aö áskrifendur fái blaöiö
meö skilum ætti aö hafa
samband viö umboösmanninn,
svo aö máliö leysist.
Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
MBÖt
Q 19 000
— salur^^—
Demantar
Spennandi og bráð-
skemmtileg israelsk-
bandarisk litmynd
með Robert Shaw,
Richard Roundtree,
Barbara Seagull.
Leikstjóri: Menahem
Golan
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
- salur
Morösaga
Ath. að myndin verður
ekki endursýnd aftur i
bráð og að hún vérður
ekki sýnd i sjónvarp-
inu næstu árin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05 og 11.05
— salur^---------------
Atök í Harlem
(Svarti Guðfaðir-
inn 2)
Afar spennandi og við-
burðarik litmynd,
beint framhald af
myndinni „Svarti
Guðfaðirinn”
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10-
5,10-7,10-9,10-11,10
-------salur 0---------
Fljúgandi furðu-
verur
Spennandi og
skemmtileg bandarisk
litmynd um furöuhluti
úr geimnum.
Endursýnd kl. 3,15-
5,15-7,15-9,15-11,15.
Tpnabíö
;2r 3-11-82
Enginn e r
fullkominn.
(Some like it hot)
Myndin sem Dick
Cavett taldi bestu
gamanmynd allra
tima.
Missið ekki af þessari
frábæru mynd.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Tony Curtis,
Marilyn Monroe
Leikstjóri: Billy Wild-
er.
Endursýnd kl. 5, 7,15
og 9,30.
Bönnub börnum innan
12 ára.
VÍSIR J
NYR VITI. A austur-
jaöri Flateyjar á
Skjálfanda var byggð-
ur nýr viti i sumar, af
járni, rauður að lit, 8
stikur að hæð. Ljósið
sjest um 16 sjómilur.
OR BÆNUM