Vísir - 09.10.1978, Síða 14
18
Mánudagur 9. október 1978 visni
<
Mánudagur
9.október
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan.
15.30 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” cftir K.M. Peyton
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (6).
17.50 Til eru fræ Endurtekinn
þáttur Everts Ingólfssonar
frá siöasta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35. Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn:
Úlfar Þorsteinsson
afgreiöslumaöur talar.
20.00 i.ög unga fólksins: Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Feröaþankar frá lsrael
Hulda Jensdóttir forstööu-
kona segir frá nýlegri ferö
sinni. 1 fyrsta þætti fjaliar
hún um Tel-Aviv, Jerikó og
samyrkjubú á Gaza-
svæðinu.
21.45 Julian Bream leikur á
gitar tónlist eftir Weiss og
Scarlatti.
21.55 Kvöldsagan: „Lif I list-
um ” eftir Konstantin
Stanislavski Asgeir Blöndal
Magnússon þýddi. Kári
Halldór Þóröarson les sögu-
lok (20):
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Joan Plowright fer meö abalhlutverkib I leikritinu „Dafne” sem
sýnt verbur i Sjónvarpinu I kvöld.
Þar leikur hún aldna konu sem á þab til ab fá sér fullmikib af
konlaki.
„Leikurinn hefst á veitinga-
húsi þar sem samankominn er
sundurleitur gestahópur. Þar
situr kona ein og drekkur
ósköpin öll af koniaki og fer
svo ab segja frá uppruna sinum
og syngja hárri röddu,” sagbi
Dóra Hafsteinsdóttir sem er
þýbándi myndarinnar „Dafne”
sem er á dagskrá Sjónvarpsins i
kvöld kl. 21.00.
„Þessi framkoma konunnar
vekur athygli margra á veit-
ingastaðnum. Viöbrögö manna
erumisjöfn. Einn móögast mjög
en annar verður aftur á móti
innilega hrifinn af konunni. Hún
ákveður siöan að bjóöa öllum i
te heim tii sin og innan skamms
kemur bilstjóri hennar og sækir
hana á veitingahúsiþ.
Siðar meir, þegar runniö er af
konnunni fara .gestirnir aö
streyma i teboöiö. Þá kemur
upp úr kafinu að hún er gift 87
ára gömlum manni. En er fólkiö
tekur aö streyma til hennar
verður hún steini lostin og
kannast ekki viö aö hafa boðiö
þessu fólki”, sagöi Dóra.
Myndin er gerö eftir leikritinu
Daphne Laureola eftir James
Bridie. Sir Laurence Olivier
hefur búið leikritiö til flutnings i
sjónvarpi. Auk þess leikur hann
aðalhlutverk ásamt Joan
Plowright, Arthur Lowe og
Bryan Marshall.
Leikstjóri er Waris Hussein.
SK
Útvaro í fyrramálið kl. 10.25:
HÁVAÐI Á
VINNUSTÖÐUM
í „Víðsjá" hjá Ögmundi Jónassyni
"í Viösjá ætla ég aö fjalla um hávaðavandamál í
íslensku atvinnulífi# og gera grein fyrir helstu ákvæðum
varðandi þetta mál í heilbrigðislöggjöfinni," sagði
ögmundur Jónasson umsjónarmaður þáttarins „Víðsjá"
sem er á dagskránni í fyrramálið.
„Ég ræði við Skúla Johnsen
borgarlækni um kannanir sem
gerðar hafa verið hérlendis á
hávaða á vinnustööum. Verður
fjallaö um máliö frá ýmsum
hliðum,” sagði ögmundur.
1 öllum nútimaþjóðfélögum er
mikill vandi á höndum i þessu
efni, þótt misjafnt sé hve mikið
hefur verið reynt til aö leysa
hann.
Þátturinn hefst kl. 10.25 i fyrra-
málið.
SK
Sjónvarp í kvöld kl. 21.00:
BARÁTTA KYNJA
OG KYNSLÓÐABIL
leikrit eftir James Bridie
i
(Smáauglýsingar — simi 86611
)
Til sölu
Fyrirtæki i litilli iöju
til siSu. Húsnæðisþörf 50-80ferm.
Góöir möguleikar fyrir tvo sam-
henta menn.Tilboð merkt „fram-
tið” sendist auglýsingadeild Visis
fyrir miðvikudag.
Teppahreinsunarvél
til sölu. Gott verö ef samiö er
strax. Upplýsingar i sima 99-1752.
Til sölu
á eldra verði DECCA ratsjá
060-24ra sjómilna langdrægni. 6
skalar 0,25 tii 24 milur. Verö 890
þús. kr. Upplýsingar hjá Raf-
eindaþjónustunni h/f simi 23424.
Til sölu
6 manna matarstell og fleira leir-
tau, 2 borð stærð 60x60, veggljós
(kopar), gardinustengur og gar-
dinur. Einnig gardinuefni og
fleira. Upplýsingar I sima 35654 i
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu
mjög vel með farin Smith-Corona
skólaritvél á kr. 30 þús. A sama
staðóskast nýlegt ogvelmeö far-
iö 1 manns rúm ca. 125 sm á
breidd. Upplýsingar milli kl. 20-22
ikvöldog næstukvöld.Simi 14691.
LINDA.
Til sölu
hjónarúm meö náttboröum og
snyrtiboröi, boröstofuborö meö 4
stólum og skenk. Sjónvarp, ryk-
suga og eldhúsborö. Allt vel meö
farnir munir. Uppl. Isima 24757 e.
kl. 17 i dag.
Til sölu rauður barnabilstóll,
selst á kr. 10 þús., einnig til sölu á
sama staö kúrekastigvél á strák,
nr. 39, verð kr. 10 þús. Uppl. i
slma 21658.
Til sölu
Passat prjónavél meö mótor, 2
páfagaukar og búr, einnig Ken-
wood hrærivél og Hoover þvotta-
vél. Uppl. i sima 84345.
Vel meö farin
Elna Lotus SP saumavél til sölu,
verö kr. 35 þús. Simi 30774.
Eins manns svefnsófi
armstóll, svefnbekkur, litið borö
og litil loftpressa til sölu. Uppl. i
sima 81429.
Til sölu
gardinur dökkrauðar úr dralon-
damaski. 13 lengjur. Uppl. i sima
37874.
Æbardúnsæng
til sölu. Uppl. i síma 4 0386.
Til sölu
miöstöövarketill meö brennara
og öllu tilheyrandi. Uppl. i sima
92-1494.
Til sölu
ódýrt hjónarúm. Uppl. á Smiöju-
stig 10 e.h. sunnudag.
Hey
Gott vélbundiö hey tilsölu. Uppl. I
sima 93-1707 næstu kvöld
(Geymið auglýsinguna).
Húsbyggjendur.
Breiöfjörös-járnuppistöður til
sölu, lengd 2.50 og 2.80, hannaðar
fyrir borð og krossviö.
Sanngjarnt verð. Uppl. i sima
92-1661 eftir kl. 7.
Innbú.
Sófasett, svefnherbergissett,
boröstofuborð og stólar, skápar,
þvottavélar, isskápur, karl-
mannsreiöhjól og ýmisskonar
eldhúsbúnaður til sýnis og sölu i
Blönduhliö 5, miöhæö i dag og
næstu daga e.kl. 17.
Óskast keypt
Kaupum flöskur merktar
A T V R í gleri. 50 kr. stykkið.
Opið 9.30—12.00 og 13.00—17.30 á
mánudögum til föstudags. Mót-
takan Skúlagötu 82.
Viljum kaupa
bókhaldsvél. Uppl. um verð og
teg. sendist augld. Visis merkt
„Bókhaldsvél”
Vélsleði óskast.
Uppl. i sima 34693.
Óska eftir
nýlegri skólaritvél. Vinsamlega
hringiö i sima 30387 og 18483.
Góð borbstofuhúsgögn
óskast keypt. Uppl. i sima 25663 i
dag.
óska eftir
Marantz 1150 eða 1250 magnara.
Uppl. i sima 92-2287.
Takið eftir.
Kaupi og tek i umboössölu dánar-
bú og búslóöir og allskonar innan-
stokksmuni (ath. geymslur og
háaloft). Verslunin Stokkur,
Vesturgötu 3, simi 26899,
kvöldsimi 83834.
Húsgögn
Fallegur 2ja manna svefnsófi
til sölu á kr. 50 þús. Uppl. i sima
81905 e. kl. 17.
Dönsk borðstofuhúsgögn
(4ra sæta sófi, 2 stólar og
skammel) til sölu. Uppl. i sima
25509.
Gott sáfasett
og sófaborö til sölu. Uppl. I sima
23434.
Til sölu
svefnsófi og samstæöur stóli,
hægindastóll og stórt skrifborð.
Upplýsingar eftir kl. 18 i sima
27151.
Rúm meö dýnum
til sölu. Simi 18378.
Nýlegt og vel meö farið
1 manns rúm ca 125 sm. óskast
keypt. Upplýsingar i sima 14691
milii kl. 20-22 i kvöld og næstu
kvöld. LINDA.
Stofuskápur til sölu,
ljós að lit. Uppl. i sima 33567 eftir
ki. 5.
lllaðrúm til sölu.
Uppl. i sima 21808.
Gamalt þokkalegt
svefnsófasett til sölu. verö kr. 55
þús. Uppl. i sima 72913.
4 svefnbekkir til sölu
vegna brottflutnings. Einnig
Hansa-hillur og tvö sófaborð.
Uppl. i sima 36611.
Til sölu
hvitur svefnbekkur meö baki og
góöri rúmfatageymslu, brún-
köflótt áklæði. Uppl. i sima 14080.
Notaö og nýtt.
Seljum — tökum notuö húsgögn
upp í ný. Alltaf eitthvaö nýtt. Úr-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborð meö rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580
og 16975.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi á’Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stærðum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Hlj6mt«ki
Óska eftir
Marantz 1150 eöa 1250 magnara.
Uppl. i sima 92-2287.
Hljóðfgri
Skemmtari, F 121
til sölu, sem nýr. Uppl. i sima
86497.
Yamaha pianó
til sölu, sem nýtt, póleruð hnota.
Slmi 41251 eftir kl. 6.
Pianó eöa pianetta
óskast til kaups eöa leigu. Uppl. I
sima 41311.
(Heimilistgki
Til sölu
Candy þvottavél, vel með farin.
Upplýsingar i sima 81378.
Til sölu
Candy þvottavél 5 ára gömul.
Verð kr. 95 þús. Upplýsingar i
sima 37494.
Atlas frystikista
til sölu. Uppl. i sima 73926.
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin, Siöumúla 31, simi
84850.