Vísir - 09.10.1978, Side 15
vism Mánudagur 9. október 1978
19
i iþróttaþættinum i kvöld verður meðal annars sýnd mynd frá norðurlandametstilraun Skúla Oskars-
sonar i kraftlyftingum.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.30:
Sitt af hvoru tagi
í þœttí Bjarna Felixsonar
„Efni þáttarins verður með
fjölbreyttara móti að þessu
sinni,” sagði Bjarni Felixson
iþróttafréttamaöur Sjónvarpsins
er við ræddum við hann um efni
iþróttaþáttarins sem er á dag-
skránni i kvöld kl. 20.30.
„Ég verð með mynd frá norður
landametstilraun Skúla óskars-
sonar á föstudagskvöldið.
Reykjavikurmótið i körfuknatt-
leik endaði um helgina og ég fór i
Hagaskólann og tók svipmyndir
af leikjunum þar. Annars höfum
við Sjónvarpsmenn átt i miklum
erfiðleikum með myndatöku i þvi
húsi sökum mjög óhagstæðrar
birtu. En það er hlutur sem ekki
er hægt að ráða við”, sagði
Bjarni.
„Sviar og Tékkar léku fyrir
stuttu landsleik i knattspyrnu og
mér hefur borist mynd með
völdum köflum úr leiknum sem
lauk með sigri Tékka, 3:1, og
fáum við að sjá öll mörkin.
Blakið verður einnig á dagskrá.
Ég sýni svipmyndir frá
heimsmeistaramótinu, leik Kúbu
og Italiu.
Ef þetta reynist ekki nægilegt
efni i þáttinn þá á ég erlendar
fréttamyndir sem ég mun þá
skjóta inn i til uppfyllingar.” SK
Útvarp í kvöld 'kl. 19.40:
Landbúnaður,
ófengi,
stjórnar-
skipti og
ferðalög
„Ég fer nú nokkuð hratt yfir
sögu. Ég hef hugsað mér að tala
um ferðalög og stjórnarskiptin
meðal annars,” sagði (Jlfar Þor-
steinsson sem talar um daginn og
veginn I Útvarpið kl. 19.40 i kvöld.
„Ég mun tala nokkuð um vega-
mál en stærsti þátturinn I þessu
erindi minu veröur um áfengis-
málin. Ég mun þó einnig minnast
á landbúnaðarmál og þá helst
kartöfluræktina i Þykkvabænum.
Eins og ég sagði áöan fer ég
nokkuð hratt yfir sögu. Þetta er
tuttugu minútna erindi. Ég get
ekki gert hverjum málaflokki
nein veruleg skil en tæpi á þessu
eftir þvi sem við verður komið”
sagöi Úlfar.
Úlfar Þorsteinsson talar um
daginn og veginn i Útvarpinu i
kvöld.
Úlfar vinnur hjá Afengis- og tó-
baksverslun rikisins,er búinn að
starfa þar í 23 ár.
Erindinu lýkur kl. 20.00.
SK
Mánudagur
9. október 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Dafne (Daphne Laure-
ola) Leikrit eftir James
Bridie, búið til sjónvarps-
flutnings af Sir Laurence
Olivier, sem jafnframt leik-
ur aöalhlutverk ásamt Joan
Plowright, Arthur Lowe og
Bryan Marshall. Leikstjóri
Waris Hussein. Leikurinn
gerist skömmu eftir siðari
heimsstyrjöldina og fjallar
um baráttu kynjanna og
kynslóðabil. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.30 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaður Sonja Diego.
22.50 Dagskrárlok
Utvarp í kvöld kl. 21.00:
Ferðaþankar fró ísrael
fyrsti þóttur Huldu Jensdóttur af þrem
Hulda Jensdóttir flytur fyrsta
erindi sitt af þremur um dvöl
sina í israel i Útvarpið I kvöld.
„Þetta verða alls þrir upplestr-
ar af þessum ferðaþönkum, eins
og ég kajla þá. Ég mun fjalla um
nútimann, liðna tið og áhrifin sem
ég varð fyrir á hverjum staö,”
sagði Hulda Jensdóttir sem byrj-
ar lestur þátta úr israelsferð
sinni, I kvöld kl. 21.00.
„Þaö sem verður fjallað um i
þessum fyrsta þætti er koman til
Israel. Einnig um Tel Aviv og
Mordekai samyrkjubúið en þaö er
sérstakt fyrir þær sakir að þaö er
á hinu svokallaöa Gazasvæöi. Ég
hef hugsað mér aö rekja nokkuð
sögu þessa samyrkjubús.
Ég kem einnig við i Kúmran en
þar er mikið um uppgröft. Þar
hafa meöal annars fundist bibliu-
rit svo nokkuð sé nefnt”, sagði
Hulda.
í þættinum verður leikin
israelsk tónlist inni á milli atriða.
Þá verður rætt um hinn árlega
hátiðisdag þeirra Israelsmanna
Jom Kippur, en þaö var einmitt á
þessum degi árið 1973 sem ráðist
var inn i ísrael. SK
Hjól-vagnar
Óska eftir góðu
vélhjóli árg. ’75—’77. Upplýsingar
i síma 32413.
Tæplega 1 1/2 árs
mjög vel farið reiðhjól til sölu.
Teg. Universal. Uppl. I si'ma 83805
e. kl. 17.
Óska eftir
að skipta á barnavagni og kerru-
vagni. Uppl. i sima 37430 e. kl. 15.
Verslun
Velour peysurnar
koma eftir helgi. Nýkomið
sængurfatadamask og dúka-
damask. Versl. Anna Gunnlaugs-
son, Starmýri 2, simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Björk, Kópavogi.
Helgarsala — kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, gallabuxur,
peysur, nærföt og sokkar á alla
fjölskylduna. Skólavörur, leik-
fóng og margt fleira. Björk, Alf-
hólsvegi 57, simi 40439.
Veist þú, að
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing oger seld á verksmiöjuverði
milliliðalaust beint frá framleiö-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiðjunni að
Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. Reynið viöskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiðja, Höföatúni 4, næg bila-
stæði. Simi 23480.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu. Margar gerðir
uppetninga á flauelispúðum,
úrvals flauel frá Englandi og
Vestur Þýskalandi, verð 3.285 og
3.670 meterinn. Járn á strengi og
teppi. Höfum hafið að nýju inn-
römmun. Barrok rammar og
rammalistar frá mörgum
löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs-
fólki á uppetningu. Kynnið ykkur
verð. Hannyrðaverslunin Erla
simi 14290.
Fatnaóur
Leðurkápa.
Brún leðurkápa til sölu, stórt
númer. Uppl. i sima 32063.
Fatnaður
Dömur athugið.
Stórglæsilegur brúðarkjóll með
slöri til sölu, stærö 36. Uppl. i
sima 51241.
Fyrir ungbörn
Barnastóll og burðarrúm
til sölu-Uppl. i sima 83125
________^ I4i) -r;---
ÍBarnaggsla
Tek börn i gæslu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Upplýsingar i sima 76198.
Tek 2ja-4ja ára börn
i gæslu. Hef leyfiog er i Samtúni.
Upplýsingar i sima 18371.
Tek börn i gæslu
fyrir hádegi. Hef leyfi, er i
Laugarneshverfi. Uppl. i sima
34152.
Tek börn i gæslu
fyrir hádegi. Hef leyfi, er i
Laugarneshverfi. Uppl. i sima
34152.
es'
Tapað - fundið
Ljósbrúnt seðlaveski
tapaðist þriðjudagskvöld á
Vesturgötu, leið 2, leið 9 eða við
Suöurver. Finnandi, vinsamlega-
ast hafi samband i sima 19284.
*f 'i:
Fasteignir
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásaml
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Til byggi
Til sölu
einnotað mótatimbur, heflað og
óheflað 1x6. Einnig vinnuskúr.
Upplýsingar i sima 44195.
Mótatimbur til sölu,
ca. 2000m 1x6, ca. 1000 m 11/4x4
og 1 1/2x4. Upplýsingar I sima
11439 og 31270 og eftirkl. 19 i sima
36525.
Hreingirningar
Hólmbræður — Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður
simar 36075 og 27409.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppurn.
Nú, eins og alltaf áður, tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
TEPPAHREINSUN
ARANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma. um aö þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notumeingöngubestufáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir/ stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Þjónusta
Nýgrill — næturþjónusta
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opib frá kl.
24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi
71355.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvarið og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminr.
er 86611. Visir.
Tökum að okkur alla málningar-
vinnu
bæði úti og inni. Tilboð ef óskað
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
.Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrl
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Sibumúla 8, simi
86611.
Kennsla
Kenni
ensku, frönsku, itölsku, spænsku,
þýsku og sænsku og fl. talmál,
bréfaskriftir, þýðingar. Les með
skólafólki og bý það undir dvöl
erlendis. Auðskilin hraðritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
-----v
Dýrahald
Óska eftir
leiguhúsnæði fyrir 3 hesta. Upp-
lýsingar i sima 30083 milli kl.
20-22 i kvöld.