Vísir - 09.10.1978, Síða 16

Vísir - 09.10.1978, Síða 16
20 Mánudagur 9. október 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 .... co\ " ' ""'7' ..‘*~* L\ Til leigu Vantar 70—100 ferm. ■v / ■h V. J Safnarinn Kaupi öil islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Riqhardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eða skrifiö i box 7053. Atvinnaíboói Stúika óskast. Æskilegtaö hún hafi bilpróf. Upp- lýsingar i Sveinsbakarii i sima 13234 og 13454. ' Óska eftir heimilishjálp einu sinni i viku. Raöhús. 1. hæö. Fossvogi, tvennt i heimili. Uppl. i sima 3446 0. Starfskraftur óskast strax til iðnaðarstarfa. Uppl. i sima 50397 eöa 51397. Starfskraftur óskast við afgreiöslu ofl. Uppl. á staön- um frá kl. 6—8 e.h. eöa kl. 11—12.30 f.h. Uppl. ekki i sima. Hliðargrill Suöurveri, Stigahliö 45. Vantar stýrimann og matsvein á bát sem fer til sildveiöa á nót. Uppl. i sima 53833. Góö atvinna Kona á besta aldri getur fengið góöa atvinnu, nú þegar. Skilyröi: kann að búa til góöan mat, veit hvað húsverk eru, gott skap og hugulsemi skemmir ekki. P.S. Aöstoöarvitavörður. Uppl. i sima 26231 næstu daga frá kl. 16-20. Kona óskast til aö sinna gömlum hjónum i vesturbænum I Reykjavik um helgar, jafnvel einnig á kvöldin. Uppl. i sima 52409. ______________________2 Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir vinnu strax helst i Reykjavik. Hef reynslu i banka. Vélritunarkunnátta. Upplýsingar i sima 92-1666. 20 ára piltur óskareftir vinnu strax meö skóla. Uppl. i sima 26426 e. kl. 17. óska eftir vinnu, helst vaktavinnu, er 24 ára gam- all maöur með verslunarpróf o.fl. Uppl. I sima 14660 e. kl. 19. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vinnutími frá kl. 16-22, 4 virka daga vikunnar. Get einnig unnið frá hádegi um helgar. Uppl. i síma 84436. fitúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 23294 eftir kl. 19. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæðiíbodi TQ leigu er 3ja herbergja ibúö með bilskúr i vesturbænum. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Uppl. i sima 25184. 60 ferm 3ja herbergja Ibúð i einbýlishúsi I Fossvogi til leigu. Tilboö merkt „19025” sendist augld. VIsis fyrir föstudagskvöld. Til leigu stofa meö innbyggðum skáp, að- gangi að baði, eldhúsi og sima, i miðbænum. Aðeins reglusöm kona kemur til greina. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis merkt ,,i5’; 3ja herbergja ibúð iHafnarfirði til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar gefur Svavar i sima 14598 eftir kl. 18. Húseigendur athugið, tökum að okkur aö leigja fyrir yður að kostnaöarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Leigu- takar,ef þér eruð i húsnæöisvand- ræðum látið skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i slma 10933. Opiö alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kr.pp- kostar að veita jafnt leigusöium sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars meö þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húsnædi óskast 3ja-5 herbergja ibúð óskast á leigu strax. Tvennt i heimili. Alger reglusemi. Upp- lýsingar i sima 32947. Óskum eftir ibúð 2-3 herbergi. Helst i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er . Upplýsingar i sima 53218. Rólegur eldri maður óskar eftir herbergi, helst með eldunaraðstöðu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 28994. Bflskúr eða svipað húsnæði óskast. Uppl. i sima 75416 e. kl. 19. 22ja ára hjúkrunarnemi óskar eftir litilli leiguibúð nú þeg- ar, helst i' nágrenni Háskólans eða i miðbænum. Algjör reglusemi. Upplýsingar I sima 20438 eftir kl. 19 á kvöldin. 5 herbergja ibúð eða einbýlishús óskast til leigu helst i austurbæ i Kópavogi. Góð fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 12931 frá kl. 18-20. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu á góðum stað i bænum. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 86023. Maður uin fimmtugt óskar eftir herbergi með aðgangi aðbaöi. Uppl. i sima 71658e. kl. 22 á kvöldin. Óska cftir tveggja herb. ibúð strax. Uppl. i sima 74058 e. kl. 19 á kvöldin. 25 ferm. herbergi með aögangi aö snyrtingu og helst eldhúsi eöa eldunaraöstööu óskast strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 83473 um helgina eöa e. kl. 17 virka daga. Ungur trésmiður óskar eftir litilli ibúö. Fyrirfram- greiöslá. Reglusemi heitiö. Uppl. I sima 44518 milli kl. 2 og 4 i dag. Einstæð móðir meðeitt barnóskar eftir 2-3 herb. ibúð fyrir næstu mánaðarmót. Uppl . i sima 19284 eftir kl. 6 á kvöldin 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir fólk utan af landi, Uppl. i sima 76906 eftir kl. 5. Vantar 70—100 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð og góða 2ja herbergja ibúð fýrir stýrimann á millilandaskipi og slö-ifstofu eða verslunarhúsnæöi I gamla bænum til 2ja—3ja ára. Allar uppl. hjá Leigumiðluninni Hafnarstræti 16, simi 10933 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir fólk utan af landi Uppl. I sima 76806 eftir kl. 5 Maöur utan af landi er stundarnám i Lögregluskólan- um, óskar eftirað taka herbergi á leigu i vetur. Uppl. i sima 44743 eftir kl. 6. Einstaklingsherbergi með nauðsynlegum húsgögnum óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 29695 milli kl. 17-20 i dag og næstu daga. Leigumiðlunin Hafnar'stræti 16, 1 hæð. Vantará skráfjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. c—n , Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. Ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Okuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ^ Bilavióskipti Til sölu Volvo „kryppa” árg. ’64 góö B-18 vél. Upplýsingar i sima 27629 eftir kl. 12. Til sölu VW árg. ’63 Billinn er ekki á númer- um.Góö vél upplýs. i sima 27629 eftir kl. 12. Til sölu Saab V 4 árgerð 1967. Nýupptekin vél og girkassi. Nýsprautaður. Upplýsingar i sima 53800. Dráttarvél. Ford 6600 sem ný til sölu, af sér- stökum ástæöum. Uppl. i sima 71034. Ópel Kadett árg. ’66 til sölu i sæmilegu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 84889. Ford V.8. Ford Fairline, árgerð 1965, 8 cyl. til sölu. Mikið uppgerður þar á meðal vél. Skoðaður 78. Upp- lýsingar i sima 33596 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Til söiu Mercedes Benz 200 Diesel. Ný- lega upptekin vél. Góður blll. Upplýsingar i sima 97-7697. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. BIll i toppstandi. Verð 800 þús. Upplýsingar i sima 24175 milli kl. 17-20. Óska eftir bilafelgum i Chevrolet Malibu. Upplýsingar i sima 51322. Til sölu Citroen Ami 8 -árg. '71. Gangfær en óskoðaður. Uppl. I sima 33137. Hæsta tilboði verður tekið. Toyota Mark 11 árg. ’75 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 53183. Simca 1307 GIS árg. ’76 góöur bill til sölu. Allar nánari upplýsingar I sima 96-23675 Akureyri. Til sölu Pontiac Le Mans árg. ’69, ný vél 400 cub. beinskiptur, 12. bolta Chevrolet drif, öll skipti koma til greina. Uppl. i sima 30982. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’78 Hverskonar sala hugsanleg. Uppl. i sima 36479 milli kl. 17-20. Ég er svartur með nýrri 330 cub vél nýrri skipt- ingu og kallaður Oldsmobile Cut- lass árg. ’65 Éger skemmdur eft- ir veltu og þarfiiast góðrar að- hlynningar. Ný framrúða fylgir. Uppl. i sima 99-3748. Til sölu VW 1300 árg. ’68. með frekar lélega vél. Verðkr. 250-300 þús. Uppl. I sima 76282 e. kl. 20. Til sölu 4 notuð dekk 165x13” passar undir Cortinu. Uppl. I sima 53231. Honda Civic '77. Af sérstökum ástæðum er tfl sölu Honda Civic ’77, ekinn 12. þús. km. BIll sem nýr. Uppl. i sima 13142. Óska eftir Toyota ’74 eða Mazda ’74. (Itborgun er hljómflutningatæki frá Marantz J.V.C, Uppl. i sima 22652 mill i kl. 3-6 næstu daga. Ford eigendur C-4 sjálfskipting til sölu. Fyrir 6 eða 8 cyl. nýkomin frá Ameriku. Uppl. i sima 42541. Cortina XL 1600 árg. ’75. til sölu, 2ja dyra Cortina XL árg. ’75, ekinn 40 þús. km. (Jt- varp og vetrardekk fylgja. Verð kr. 2,1 millj. Uppl. i sima 73875. Til sölu Skoda Paruds árg. ’73 i góöu lagi. Uppl. i sima 34761. Bfll óskast. Óskað er eftir 2ja-4ra ára ameriskum bil. Útborgun 1 millj. til 1,5 millj. eða staögreiðsla. Uppl. i sima 98-1534. Fiat — Hillman Óska eftir vélum i Fiat 125 og Hillman Hunter eða bilum til niðurrifs. Uppl. i sima 93-1033. Volga árg. ’72til sölu. Þarfnast smávið- gerðar fyrir skoðun, góð vél, ryð- laus. Uppl. i sima 92-3856. Tii sölu Impala árg. ’70 einnig 2antik Bens-bilar árg. ’59 og ’57. Tilboð óskast. Uppl. i sima 72395 i dag og næstu daga. Til sölu VW ferðabill (Microbus) árg. ’65, 8 manna. Innréttaður fyrir útileg- ur. 1600 vél, Mjög góður bill. Uppl. i sima 44136 e. kl. 16. Til sölu Scania L 85 árg. ’71 með búkka, Volvo 244 GL árg. ’76 Uppl. I sima 99-1395 á kvöldin. Honda Civic. Vil kaupa Honda Civic sjálfskipt- an árg. ’75-’77 Skipti á VW Fast- backárg. ’72, sjálfskiptum koma tilgreina. Uppl. i sima 44365 e. kl. 18 daglega. Skoda eigendur til sölu 4 góð vetrardekk negld. Uppl. i sima 50519 e. kl. 15. Til sölu Austin Mini árg. ’72. Sumar og vetrardekk fylgja. Fallegur og góður bill Verð kr. 6-650 þús. Uppl. i slma 14660 e. k. 19. Óska eftir tilboði IBronco ’66 hálf uppgerö- an. Einnig til sölu Moskvitch ’71, litils háttar bilaður. Uppl. i sima 32274 kl. 5. Ford Transit árg. ’71 og Fiat 1500 árg. ’66 til sölu. Uppl. I sima 52662. Bill óskast. Óska eftir góðum bil ekki eldri en árg. ’74 . 500 þús. út og 100 þús. á mánuöi. Uppl. i sima 53205. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og gób þjónusta. Biltækni hf Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bilaþjónustan Dugguvogi 23 auglýsir. Góð að- staða til aðjivo, hreinsa og bóna bilinn svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið viö bllinn sjálf, verkfæri, ryksuga og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9-22. Simi 81719. Bílaleiga Ákið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiðar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bflaleiga;Sigtúni 1 simar 144 44 og 25555 Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bflasalan Braut, Skeifunni 11 simi 33761. Skemmtanir Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutningi danstónlistar á skemmt- unum t.a.m. árshátiðum, þorra- blótum, skólaböllum, útihátiðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósashow ogsartikvæmisleikiþarsem viö á. Lágt verð, reynsla og vinsældir. Veljið það besta. Upplýsinga- og pantanasimar 52971 og 50513.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.