Vísir - 09.10.1978, Page 17

Vísir - 09.10.1978, Page 17
Mánudagur 9. október 1978 Haukar h/f kynna dvergtölvur: Heimilistölva sem leikur við börnin „Tölvur af þessu tagi komu á markaöinn 1973 en enginn hér- lendis hefur sýnt þessu áhuga, þó merkilegt megi viröast.Við erum oft seinir aö taka viö okkur f þessum efnum" sagöi Stefán Sæmundsson hjá Haukum hf., en þaö fyrirtæki heldur sýningu á dvergtölvum 1 Kristalsal Hótel Loftleiöa dagana 9. og 10. október, þar sem kynntir veröa þeir mögu- leikar sem þessi tækni býöur upp á. „Viö töluöum viö á annað hundraö aöila meöan viö vorum aö kanna þetta. Þeir höföu aldrei heyrt talað um tsland og vissu ekki einu sinni hvar þaö var á kortinu. A sýningunni veröum viö meö myndir og uppiýsingar frá 28 aöilum, en eins og er höfum viö aðeins umboö fyrir tvo aöila. Hins vegar getum viö pantaö frá hverjum þeirra sem er ef óskaö er eftir þvi”, sagöi Stefán. t upplýsingum um dvergtölv- una segir meöal annars: Um allan heim er fariö aö nota dvergtölvur til aö leysa af hendi verkefni sem hingað til hafa reynst mjög tfmafrek eöa jafn- vel óframkvæmanleg. Jafnframt nýtast starfskraftar manna betur þar sem hægt er aö láta tölvuna vinna eftir nákvæmum fyrirmælum þá verkhluta sem eru hvaö tafsam- astir. t fyrirtækinu axlar tölvan ótrúlega þunga byröi og nýtur sin best þar sem mest er aö gera. Bókhald verður einfalt og um leið fullkomiö þvi öll úrvinnsla þeirra gagna sem tölvan geymir veröur leikur einn. Mjög hagkvæmt er aö láta tölvu annast ýmiskonar skýrslugerö, launaútreikning og fleira. i skólum taka tölvurnar nemendur i einkatima, spyrja þá og svara eftir fyrirfram geröu námsefni og gefa nem- endum einkunn eftir frammi- stööu. Þaö hefur sýnt sig aö nemendur ná ótrúlega góöum árangri meö þessari nýju aöferö sem nú er notuð i ýmsum kennslugreinum. Á heimilunum er tölvan yfir- lætislaus þjónn sem sér meö prýöi um stýringu loft- og hita- streymis i híbýlum, sér um bú- reikninga og skýrslur, minnir á afmælisdaga ættingjanna, heldur skrá yfir hljóm- plöturnar, fræöir húsmóöurnina um næringarsamsetningu morgunmatarins , leikur viö börnin og teflir viö húsbóndann. Stefán sagöi aö fyrirhugaö væri aö halda námskeiö I janúar fyrir þá se»i heföu áhuga á aö læra á dvergtölvurnar. Ekki er aö efa aö margir munu hafa áhuga á aö kynna sér möguleika þessarar tækni, sem aörar þjóöir eru löngu búnar aö tileinka sér aö sögn Stefáns. JM Hér sést Betty Knútsdóttir viö tölvuna. Ljósm. JA STYRKIR í EFTA- LÖNDUM SEM EITUR Vottar Jehóvo skrifa Argentínu- stjórn „Við viljum einfaldlega reyna að hvetpa núverandi stjórnvöld i Argentínu til þess meö fullri viröingu aö stiga nauösynleg skref til aö kristin minnihluta- samtök, Vottar Jehóva, njóti frelsis” sagöi Svanberg Jakobs- son fréttafulltrúi Votta Jehóva á tslandien margir þeirra munu um þessar mundir skrifa ýmsum embættism önnum stjórnarinnar i Argentinu bréf, vegna þess aö samtök Vottanna eru bönnuö þar í landi. Allar tilraunir til aö endur- heimta trúfrelsi i Argentinu eftir lagalegum leiöum hafa reynst árangurslausar. __ „Styrktar- og stuönings- aðgeröir eru orönar mjög viötækar i sumum landanna og viröist sem þær kalli á stööugar styrktaraögerðir, þannig aö þiggjendur veröa þeim háöir. Að þessu leyti var styrkjunum likt viö eiturlyfjaneyslu, þar sem neytandinn veröur eitur- lyfjum háöur og þarf stööugt stærri skammta”, segir I frétt frá Félagi islenskra iönrekenda þar sem greint er frá dagskrá fundar Efnahags- og félags- málanefndar EFTA. Fundurinn stendur nú yfir i Genf og fyrir honum liggja skýrslur einstakra EFTA-landa IB-lán Iönaöarbankans eru nú orðin 6 mánaöa gömul. Fram- undan eru úmamót, þvi nú koma útlánin til sögunnar, þegar sparn- aöi á fyrstu reikningunum i 6 mánaöa flokknum lýkur. Nokkrar breytingar veröa nú gerðar. Stofnaöur hefur verið nýr 18 mánaða flokkur og er hámarks- innborgun 50 þúsund krónur á mánuði . Hámark mánaðarlegra inn- borgana hefur verið endurskoöað. Þr játiu þúsund á mánuði er frá og um opinberar stuðnings- aðgerðir. Miklar umræöur uröu um máiiö, þar sem skýrslur sumra landanna voru ófullkomnar. Gætti þar greinilegrar tregöu aö skýra opinskátt frá ástandinu. Upphaflega var þetta málefni tekiö á dagskrá aö islensku frumkvæöi og hefur veriö til umfjöllunar hjá EFTA i eitt ár. Lokaniöurstaöa á aö liggja fyrir siöari hluta vetrar. Fundinn sækja af hálfu islands Daviö Scheving Thor- steinsson og Haukur Björnsson. —BA— með 1. október hámarks- innborgun i 6. mánaöa flokkinn, fjörutiu þúsund kr. i 12 mánaða ílokkinn, en 50 þúsund þegar um 18 mánuði er að ræða. Sextiuj þúsund er hámarksinnborgun hvort sem um 2 ár eða 4 ár er að ræða. Akveðið hefur veriö aö fólki gefist kostur á aö framlengja samning sinn um IB-lán. Gefet kostur á framlengingu upp i næsta flokk, enda lengist þá láns- timinn að sama skapi. Iðnaðarbankinn: NÝR 18 MÁNAÐA FLOKKUR STOFNAÐUR Auk þess aö vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góöu verði og greiðsluskilmálum höfum við i: r •• UTSOLU - HORNINU: Létt sófasett 5 sæti Borðstofuborð og 4 stóla Sófasett 6 sæti Borðstofuskenk kr. 45.000.00 kr. 75.000.00 kr. 85.000.00 kr. 95.000.00 Kaupum og tökum notuð húsgögn upp í ný. Tœkifœrisgjafir ' Úrval af gjafavörum eins og til dæmis styttum, römmum og lömpum úr kera- l mik. Eins og þú sérð EKKERT VERÐ KJORGARÐI Meira en 100 úrvals fataefni SAUMUM EFTIR MALI —BÁ—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.