Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNUBANKINN
AUranesi
Grundarflrði Patreksfirðl j Sauðárkrókt Húsavík
Kópaskeri ) Stöðvarfirdí Keflavik Hafnarfirði
Reyhfavík
SAMVINNUBANKXNN
M INN
BANKI
225. tbl. — Þriðjudagur 14. okt. 1969. — 53. árg.
Tundurdufl
á rekí á
Seyössfiröi
KJ-Reykjavík, mánuda.g.
í gær var Landhelgisgæzl-
unni tilkynnt um tundurdufl á
reki í Sey'ðisfirði, og hefur
varðskip leitað að duflinu í dag,
en ekki fundið það enn.
Á stríðsárunuim var lögð tund
urduflagirðing þvert yfir Seyð
isfjörð frá Þórarinsstaðaeyrutn
og í stiefnu á Markihelli í Sel-
staðavík. í stríðsilokin átti svo
Framhald á bls. 14
7 SOVÉZKIR GEIMFARAR ÚTI í GEIMNUM
RÚSSAR SKUTU JÁRN-
SMÍÐAVERKSTÆÐI Á
BRAUT UM JÖRDINA
NTB-Moskvu, mánudag.
Sovétmenn eru framkvæmdasamir í geimnum þessa dagana. Þeir hafa skotið upp þrem mönnuðum geim-
förum á þrem dögum. Skömmu fyrir hádegi á laugardag var Sojus-G skotið á braut umhverfis jörðu með
tvo menn innanborðs. Tæpum sólarhring síðar kom Sojus-7 á næstum sömu braut, en í honum eru þrír
menn. f morgun var svo Sojus-8 skotið á loft með tveim mönnum. Ekkert hefur verið sagt opinberlega
um tilgang þessarar hópgeimfarar, en talið er víst, að tilraunin sé Iiður í áætlun um mannaða geimstöð.
Þetta er í fyrsta sinn í geimferðasögunni, sem svona margir geimfarar eru á lofti í einu. Um borð í
Sojus-6 eru þeir Georgij Sjonin og Valerie Kubasvo, i Sojus-7, þeir Anatolij Filipsjenko, Vladislav Volkov
og Viktor Gorbakto, en í Soius-8 eru Vladimir Sjatalov og Aleksej Jelisejev.
Sojius-6 var sbotið upp kl. 11.00
á lau'giardagsmorgiuninn otg var
hann kominn á braut um jörðu eft
ir 7 minútur, og þá hófu geimfar-
arnir strax tilraunir sínar, sem
m. a. fóta í sér að sjóða saman
málima í þynigdiarlausu og lofttómu
rúmi.
Á laugardagtan var látið að því
liggjia, í fréttum frá Moskvu, að
ætiunta væri, að byggja fyrstu
varanletgu geimstöðina og hefðu
Sojus-4 og 5., sem skotið var upp
í jianúar verið liður í þeirri fram
kvæmd.
Sojus-6 er þrettánda mannaða
geimfar Sd'vétenanina, síðan þeir
urðu fyrstir ti: að senda mann út
í geiminn í aprii 1961 og einnig
er þetta fyrsta meiriháttar tilraun
á þessu sviði, síðan Bandaríkja-
menn lentu á tuinigitau í sumar.
Fréttamenn í Moskvu segja, að
með þessu þrefalda geimskoti
sínu nú, hyiggist Rússar vinna um-
talsvert afrek, til að standa ekki
lengur í skugga Bandaríkjamanna.
Á sumnudagsmorgunin kl. 10.45
var Sojus-7 skotið upp á næstum
sömu braut og Sojus-6. Þar
með voru fimm menn komnir á
braut umhverfis jörðu, hvað ekki
hafði gerzt áður. Samtímis var til-
kynnt, að þriðja geimfarinu yrði
skotið bráðlega, með tveggja
manma áhöfn. Bkkert var látið
uppi um, hvað væri aðalverkefni
geimfaranna, en talið var, að þeg-
ar þriðja geknfarið hefði bæfzt í
hópinn, myndu tvö þau seinni
tengd saman og þar með væri til
orðin fyrsta geimstöðin. Sojus-6
myndi ætlað að þjóna tilgangi
sem nokkurs konar járnsmíða-
verkstæði.
f beinu viðtali við Kubasov um
borð í Sojus-6 í gærkvöldi, sagði
hann að geimfarinu væri ætiað
sérstakt verkefni en skýrði það
ekki nánar. Þá sagði Tass-frétta-
stofan, einnig í gærkvöldi, að allt
ben.ti til þess að gera æitti til-
raunir, sem væru alveg nýjar af
náliuni. Bkki er þó fullljóst. hvað
á að gerast, en allir virðast sam-
mála um, að með þessum geim-
skotum, sé stigið stórt skref i átt-
ina að byggingu fyrstu geimstöðv-
arinnar. Þegai Bandarikjamenn
tóku forystuna i kapphlaupinu t.il
tuniglsins, sögðu sovézkir geirn-
ferðasórfræðingar. að mikilvæg-
ara væri. að koma geimstdð á
braut um jörðu
Soyits-8 var skotið á braut kl
10.30 í morgun Báðir geimfar-
arnir um borð flóru í geimferðir
fyrr á árinu í Snjus-4 og 5. Sam-
kvæmt sovésku geimferðaáætlun
inni, eiga þeir að gera ýmsar
merkilegar tilraunir. Óstaðfestar
fréttir hermdu : dag. að tengja
ætti Sojus-8 við annað geimfar,
en efcki var ljnst hvort það myndi
Framhald á bts. 14
Fyrsta verulega síldar-
söltunin á Seyöisfirði
Vladimir Shatalov, geimfari í geimfarinu Sayus 8., skömmu eftir aS gei-m
farinu var skotiS á loft.
KJ-Reykjaivík, mánudaig.
Fyrsta verulega síldarsöltunin á
Seyðisfirði í ár, hófst í morgun,
en þangað kom Þórður Jónasson
með um tvö þúsund tunnur af
síld af Surtseyjarmiðum.
Fjörutíu til fimmtíu stúlkur voru
við söltun hijá Norðursild h.f. í
Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1970 lagt fram á Alþingi:
ATVINNUMÁLIN ALGER-
LEGA SNIDGENGIN
Framlag ríkissjóðs til atvinnujöfnunarsjóSs fellt niður og framkvæmdamáttur
framlaga til opinberra framkvæmda minni en áður
TK-Reykjavík, mánudag.
Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1970 var lagt fram á Alþingi í dag.
Niðurstöðutölur fjárlaga eru tæpir 8 milljarðar króna en helztn ein-
kenni frumvarpsins er það, að algerlega er gcngið fram hjá helztu
vandamálunum: Atvinnumálin eru sniðgengin og halli ríkissióðs m.a.
réttur með því að fella niður framlag ríkissjóðs 50 milljónir króna,
til þess sjóðs sem helzt er til þess fallinn að greiða úr atvinnuvanda-
málunum: Atvinnujöfnunarsjóðs.
Þetta frumvarp miðast fyrst og fremst að því að halda uppi rfkis-
og embættisTnannakerfinu í óbreyttri mynd en þar er ekkert rúm
fyrir ný verkefni í atvinnumálum, rannsóknarmálum, heilbrigðismálum
eða skólamálum.
Framhald á bls. 14.
dag, og auk þess var síld fryst
í báðuim frystihúsunum á staðnum.
Hjá Sunnuveri á Seyðisfirði er
búið að leggja upp um 6000 tunn
ur af Hjaltlandsmiðum, og á
þriðja þúsund tunnur hjá Norður-
veri. Fyrr í sumar var þúið að
salta í innan við hundrað tunnur
úr Gullveri.
G’óð síldveiði var fyrir Suður-
landi aðfaranótt sunnudagsins. en
aftur á móti ekki eins góð aðfara
nótt mánudags, enda var þá kom
in bræla á miðin, og erfitt ryrir
síldarbátana að athafna sig. Mik
il vinna hefur verið í verstöðvum
á Suð-Vesturlandi um helgina, og
hefur síldin bæði verið sölltuð og
fryst, og eitthvað hefur farið í
niðursuðu í Hafnarfirði.
Talið er að alls séu um 40 bát
ar á sfld fyrir Suðurlandi núna.
Veiðisvæðin eru aðallega tvö: NV
af Surtsey og NV af Eldey.
í aag hafa skipin verið að koma
með slatta á hinar ýmsu hafnir,
en aðal-löndunarstaðurinn hefur
verið Grindavík, en minnst af síld
inni hefur farið í vinnslu þar.
heldur hefur síldinni verið ekið
til vinnslu á ýmsa staði.