Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ' 13 HM E1 Saibvadlor hefur unnið sér i'étt tfl þátttöbu í lokakeppninni í HM í knattspyrnu í Mexíkó á næsta ári. Þeir léku við Haiti í úrslitaikeppninni sigriuðu í fyrsta leiknum 2:0, töpuðu þeim síðari 0:3, en sigruðu síðan í auka- leiknum 1:0. Porfcúgall, bronsliðið frá síðustu HM-keppni, tapaði með öllu mögtu leikunum að komast í keppnina í Mexíkó á næsta ári, er liðið tapaði fyrir Rúimeníu í Búkarest á sunnudag 0:1. Yfir 90 þúsund á'horfendur sáu leikinn, og sáu Dobrin skora eina mark leiksins eftir 30 mín. af fiyrri háilfleik. Staðan í riðli 1: Búmenía 5 3 11 6:5 7 Grikkland 4 2 0 2 8:7 4 Sviss 4 1 2 1 3:3 4 Portúgal 5 1 1 3 7:9 3 Pólland sigraði Luxemborg 5:1 í 8. riðli undankeppninnar í HM á sunnudag. Þar með eru 3 þjóðir jaifnar í þessum riðli með 6 stig hver. Búlgaría sfcendur bezt að vígi í þessum riðli, með 2 heima leiki eftir. Luxemborg byrjaði vel í þessum leiik o>g hafði yfir 1:0 í hálfleik. í þeim síðari fcóku Pólverjar við sér og skoruðu 5 mörk. Aðeins 4500 manns sáu þennan leik. Staðan í 8. riðli: Búlgaría 3 3 0 0 8:2 6 Pólland 5 3 0 2 16:8 6 Holland 5 3 0 2 8:4 6 Luxemborg 5 0 0 5 2:19 0 íslandsmeistararnir fóru enga frægðarför til Eyja — voru slegnir út af bikarmeisturum Veestmannaeyja, sem skoruðu eina mark leiksins AE-Vestmannaeyjum. — Oft hafa Vestmannaeyingar bölvað veður- guðunum, þegar þeir hafa hindr- að ferðir knattspyrnumanna frá „megiiilandinu“ til Eyja, en s.l. Iaugardag horfði málið þó dálítið öðru vísi við, og var veðurguðun- um þakkað fyrir að útvega Kefl- víkingum ekki flugveður, því að hefðu þeir komizt til Eyja þann dag, hefðu þeir eflaust unnið Vest mannaeyinga auðveldlega. Helm- ingur af liðsmönnum Vestmanna- eyinga var ekki kominn til lands ins úr Búlgaríuförinni, en voru væntanlegir á laugardagskvöld. — Þeir komu þó ekki fyrr en kl. 6 á sunnudagsmorguninn, en þó nægilega tímanlega til að geta tek ið þátt í leiknum gegn Keflavík, sem fram fór á sunnndaginn. Þess ir leikmenn voru Viktor Helgason, Sigrnar Pálmason, Ólafur Sigur- vinsson, Valur Andersen, Bragi Steingrímsson, Sigurður Guðm., varamarkvörður, og einnig kom Úrslit í mfl. kvenna Á sunnudag voru leiknir 2 leik ir í Mfl. kvermia í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik. Valur sigraði Ármann 9:2 ‘og Fram Vík ing 6:4. íslandsmótið í körfuknattleik 1970 hefst 11. janúar. Þátttöku- tilkynningar þurfa að hafa borizt KKÍ í pósthólf 864 fyrir 1. nóv. næstkomandi. Alf.-Reykjavík. — Enn einu sinni hirtu Keflvíkingar pottinn, að þessu sinni 161.200 krónur, en einn Kefivíkingur var með 10 rétta og fær upphæðina óskipta. Um 20 voru með 9 rétta. Með 12 réttum. lítur seðillinn þannig út: Burnley — Christal Palace 1 Chelsea — Derby x Coventry — West Ham x Bverton — Sunderland 1 Manch. Utd. — Ipswich 1 Newcastle — Liverpool 1 Notth. F. — Manoh. City x Sheff. W. — Southampton x Stoke — Arsenal x Tottenham — Wolves 2 West Brom. — Leeds x Preston — Leiscester 1 Sja úrslit í leikjunum annars staðar á síðunni. Slagsmál í Eyjum — þegar Víkingar unnu Vestm. b, 3:2 AE-Vestmannaeyjum. — Leikur Vestmannaeyja b og Víkings í bik arkeppninni var fjörugur og skemmtilegur, þó að keppnisskap leikmanna hafi farið út í hreinar öfgar, en nokkrum sinnum þurfti dómari leiksins, Gestur Jónsson, að ganga á milli leikmanna, sem slógust á leikvellinum. Leiknum lauik með sigri Víkings 3:2, en í hálfleik stóðu lei'kar 2:1. Var sigur Víkings verðskuldaður, því að liðið lék oft á tíðum skemmtilega — og er óhætt að spá liðinu góðu gengi í 1. deild, ef það leikur svipaða knattspyrnu og það sýndi hér. Hafliði Pétursson skoraði sigur mark Víkingis nokkrum mínútum fyrir leikslok með fallegu skoti. Eins marks sigur Víkings gefur ekki rétta hugmynd uim gang leiks KR í erfið- leikum með Ármann í körfubolta HV-Reykjavík. — Könfuknatt- leiksráð Reykjavíkur hefur hleypt af stokkunum svokölluðu haust- móti, með þátttöku Reykjavíkur- félaganna og ÍFK. Leikir þessir eru nokkurs konar upphitunarleik ir fyrir Reykjavíkurmótið, sem hefst 9. nóv. Þrír leikir voru leikn ir síðastl. sunmidag, þá komu Ár menningar nokkuð á óvart að tapa aðeins með eins stigs mun fyrir KR. Þess má geta að KR-ingar léku með 4 nýliða sem lofa góðu og án Einars Bollasonar. Annars urðu úrslit þessi: KFR — ÍS 70:55 ÍR — ÍKF 101:44 KR — Ármann 47:46 ins, en baráttuivilji Eýjaliðsins var til fyrirtmyndar. Gestur Jónsson dæmdi leikinn eftir atvikum vel. Hreiðar þjálfari með sömu flug- vél að utan. Án þessara leikmanna hefði Eyjaliðið verið eins og væmgbrot- inn fugl, en þeir tólku þátt í leikn um og sigruðu fslandsmeistarana 1:0. Keiflivíkingar fóru því enga frægðanför til Eyja og eru með þessum úrslitum komnir út úr biikarkeppninni. Það verður þó með engri sanngimi sagt, að Kefla ví'k hafi verið lélegri aðilinn í leikn um, sem var frekar jafn. Yfir- leitt sóttu Kettvíkingar meira, en hins vegar áttu Eyjamenn hættu legri tækifiæri. Og upp úr einu slíku skoruðu þeir eina markleiks ins í síðari hálMleik. Valur Ander- sen átti allan heiðurinn af undir- búningi þess, sendi stungubolta fram miðjuna til Sævars, sem vann úr henni. Þetta eina mark gefur Vestmannaeyja-liðinu far- seðil í 4. umtferð béppninnar, þar Framhald á bls. 14 1 1 ... .. j Peter Thomson, Liverpool Everton eykur forustuna Úrsiit í brezku knattspyrnunni um helgina: 1. deild. Burnley — Crystal P. 4:2 1 Chelsea — Derby 2:2 x Ooventry — West Ham 2:2 x Everfcon — Sunderland 3:1 1 Mancih. Utd. — Ipswioh 2:1 1 Newcasfclie — Liverpool 1:0 1 Nottm. F. — Manoh. C. 2:2 x Slheff. Wed. — Southamt. 1:1 x Stoke — Arsenal 0:0 x Tottenham — Woives 0:1 2 West Brom. — Leeds 1:1 x 2. deild. Preston — Leioester 2:1 1 Birmingham — Blackburn 3:0 Cardiff— Aston Villa 4:0 Huddersfieid — Oharlton 4:0 Hull — Oxford Utd. 3:1 Middlesbrough — Bolton 4:0 MiEwall — Blackpooi 1:3 » Norwich — Q.P.R. 1:0 Porfcsmouth — Bristol C 0:0 Swindon — Sheff. Utd. 2:1 Watford — Carlisle 1:2 Topliðið Everbon átti ekki í neinum erfiðieikum með botnlið ið, Sunderland. John Morrisey, Howard Kendall og Joe Royle I skoruðu mörkin, það síðasta úr > viti. Derby var betra liðið í leik 1 þess við Chelsea. Kevin Hector og John O’Hare skoruðu mörkin fyrir Derby, en Peter Housernan og John Hollins fyrir Ohelsea. 51000 m*nnis sáu leikinn. Jefff Astle skoraði markið fyrir West Brown, sem sýndi beittan sóknar leik á móti meisturunum, en Mike Jones jafnaði fyrir Leeds. Billy Brenner, fyririiði Leeds og skozka landsliðsins. sýndi góðan leik. Leeds varð að leika án Allan Œarke, sem er meiddur. — Marfkakóngur Wolves skoraði mark Wolves á móti Tottenham. George Best skoraði fyrra mark Manch. Utd., eftir 70 sekúndur, og virð- ist hin nýja unnusta hans hafa jlákvœð áhrif á hann, því hann hefur sýnt frábæra leiki að undan fömu og er nú með markhæstu miönnum 1. deildar. Foggen, hægri útherji Newcastle skoraði sigurmark liðs síns á móti Liver pool, í frálbærum leik. Peter Thompson var beztur í liði Liver pool og reyndist Newcastle vöm inni of skeimubæifcfcur. Bfstu liðin í 1. deild: Bverton 26 stig, Liverpool 21 stig, Derby 21 stig,- Leeds 18 stig og Wolves 18 stig. Fjögur af fimm etfstu liðum 2. deildar töpuðu leikjum sín- Framhald á bls. 14 Hálfur mánuður til stefnu Kosning um „Knattepymumann ársins“ stendur nú sem hæst. Á hverjum degi streýma inn atkvæða seðlar og er sýnilegt á öllu, að þátttaka í kosningunni nú verður sízt minni en áður. Kosningunni íýkur um mánaðamótin og er því hálfur mánuður til stefnu. Viljum við hvetja þá, sem eiga eftir að senda atkvæðaseðla, að draga það • ekki, en hér að neðan fylgir 3. j seðillinn, en engum er þó heimilt j að senda fleiri en einn seðil. í Knattspyrnumaður ársins Glæsilegt heimsmet s slegg/ukasti Evrópumoisfcarinn og heims- methafinn í sleggjukasti, Rússinn Anatolij Bondartsjuk, varð fyrsti maðurinn í heiminum, sem tókst að komast yfir 75 metra markið í sleggjukast, er hann bætti sitt eigið met í heimabæ sínum Rovno um helgina. Kastaði hann sleggj- unni 75,48 metra. Eldra metið, sem hann set.ti á Evrópmmeistara mótinu í Aþenu í síðasta mánuði var 74,68 metra. .^mttepyrnumann ársins 1969". Náfn sendanda: HeHnilisfang: •■•••*••••••■•••••••••■•••••••••••••■••••••■• •••••■•■■•■•■*•■•*•*•■«• ■•■•IIMIMIU'* Sími !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.