Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969.
TIMINN
11
er þriðjudagur 14. okt.
— Kalixtusmessa
Tungl í hásuðri kl. 15.53.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.46.
HEILSUGÆZLA
SlökkvlliSið og slúkrablfreiðlr —
Sfml 11100
Næturvarzlan I Störholti er opln fra
mánudegl tll föstudags kl 21 t
kvöldtn tll kl. 9 á morgnan*
Laugardaga og helgldaga frá kl
16 á daglnn til kl 10 á morgnana.
SlúkrablfrelS l HafnarflrBI l «lma
51336
SlysavarBstofan t Borgarspltalanum
er opln ollan sólarhrlnglnn AS.
elns móttaka slasaSra Slml 81212
Kvöld og helgldagavarzla lækna
hefst hvern vlrkan dag Id. 12 og
stendur tll kl 8 a8 morgnl, um
helgar frá kl. 13 á laugard.
I neySartilfellum (et ekkl næst tll
helmlllstæknls) er teklS á móti
vlt|anabel3num é skrifstofu lækna
félaganna i *lme 11510 frá kl
8—17 alla vlrka daga, nema laug
ardaga,
Læknavakt i HafnarflrS) og OarSe
hreppl UpplÝslngar ' Iðgreglu
vorSstofunnl «lmi 50131 og
slökkvlstöSinni. «lmi 51100
Kópavogsapótek oplS vlrka daga frá
Id. 9—7 laugardaga frá kl. 9—14.
hetga daga frá kl 13—15
Nætur og helgidagavarzla apóteka
i Reykjavík, vikuna 11.—17. okt.
annast Háaleitisapótek og Vestur-
bæiarapotek.
Næturvörzlu í Keflavík 14.10 ann-
ast Arnbjöra Ólafsson.
FLUGÁÆTLANIR
Flugfélag fslands h. f.
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til I/undúna kl. 08.00
í morgun. Væntanlegur aftur til
Keflaví'kur kl. 14.15 í dag. Vélin
fer til Kaupmannahafnar kl. 15.15
í dag. Og er væntanleg aftur til
Kcflavíkur kl. 23.05 frá Kaup-
mannahöfn og Oslo.
Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup
mannaháfnar kl. 08.30 í fyrramál
ið.
Innanlandsflug. ,
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) til Vestmanna-
eyja, Isafjarðar, Patreksfjarðar,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar ((2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, Isafjarðar, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða.
f dag fer fram frá Fossvogs
kirkju útför Guðmundar Snorra
Finnbogasonar fyrrum bónda að
Þverdal í Aðalvík, Norður-fsafjarð
arsýslu. Hans verður síðar minnzt
í fslendingaþáttum Tímans.
FÉLAGSLlF
21
Tónabær—Tónabær.
Félagsstarf eldri borgara.
Miðvifcudagkm 15. ofct. verður
„opið hús“ frá kl. 1.30—5.30. Þar
geta gestir spilað teflt, lesið dagj
blöðin, Vifcuna og fl. blöð. Einn-i
ig haldið smá fundi og sauma-!
klúbba. Kl. 3 e. h. verða kaffi-'
veitingar. Kl. 3—5 e. h. uppl. um
Tryggingamél. Leiðbeiningar um
frímerkj asöfnun og bófcaútlán frá
Borgarbókasafninu. Menn frá lög
reglunni og umferðanefnd Rvk.
fcoma í heimsókn og ræða um um
ferðaöryggisoiál. Að lokum verður
sýnd kvikmynd frá Grænlandi.
Prentarakonur.
Munið fundinn í kvöld í félags-
heimili prentara, Hverfisgötu 21.
Spiluð verður félagsvist. Stjórnin.
SJQNVARP
ÞRIÐJUDAGUR 14. október
20.00 Fréttir.
20.30 Ob-la-di, ob-la-da
Skemmtiþáttur (Nordvision
— Finnska sjónvarpið).
20.50 Á flótta
Bamsránið,
Þýðandi Ingibjörg Jónsd.
21.40 Skáldaþing — Fyrri þáttur
Þessum umræðum verður
sjónvarpað beint úr sjón-
varpssal. Umræðuefni er
Rithöfundurinn og þjóðfé-
lagið — Þátttakendur eru
rithöfundamir Guðmundur
Daníelsson, Ilannes Péturs-
son, Jóhannes úr Kötlum,
Thor Vilhjálmsson og Þor-
steinn frá Hamri.
Umræðum stýra Eiríkur
Ilreinn Finnbogason og
Ólafur Jónsson.
Dagskrárlok óákveðin.
/ 2, 3 V1
Wk 6
7 « 9
/o
// m m ■'M /Z
/3 /y !§
/r
Lárétt: 1 Dráttarvél 6 Segja ha?
7 Freri 9 Tftill 10 Frelsar 11 Staf
rófsröð 12 Mynt skst. 13 Ágjöf 15
Sölumenn.
Krossgáta
Nr. 399
Lóðrétt: 1 Kaffibrauð 2 Upp
hrópun 3 Klögun 4 Nes 5
Err 8 Lítra 9 Brún 13 Bók
stafur 14 Röð.
Ráðning á gátu nr. 398.
Lárétt: 1 Orkt'ver 6 Kná 7
Na 9 NN 10 Hugaðan 11
Ið 12 MD 13 Ann 15 Innan
um.
Lóðrétt: 1 Ofnhiti 2 KK 3
Unganna 4. Vá ð.Renndum
8 Auð 9 Nam 13 An 14 NN.
maður af Romaniovættinni handa
henni sjiáuhfri. Hún vissi, að það
yrði sér kvairæði að flytjast af
landi brott. Hún hafði haft gam
an af dvölinni í Fredenborg einu
sinni á ári, en hana langiaði ekki
til þess að eiga heima í Danmörku.
Þá var aðeins um að rœða þýzlku
aðaisættirnar, og Oiga mundi eft-
ir fyrirlitningu föður síns á þeim.
„Ég féfck martröð á nóttunni
og fannst þá ég vera í útlegð, en
Fóstra vakti mig og reyndi að róa
mig eftir beztu getu. Auðvitað
þorði ég ekki að tala um þetta
við móður míiua.“
Unigi keisarinn kom oft til
Gatsjína frá Tsarsfcoje Selo.
„Ég fétkík stundium leyfi til þess
að heimsæfcja Alifcfcu. Frú Vor-
onzov kom oft tii Gatsjína og
eagði móður minni, að heldna
flólkið vœri óánægt með hiédrægni
Alikfcu. Mér fannst þetta ósann-
gjarnt. Heilsu Alilkíku fór stöðugt
hrafcandi. Húin var ekki hraaist fyr
ir hjartanu. Hún þjáðist oft aí
þursabiti og var lasin, þegiar hún
gefclk með börnin.“
Snernma árs 1899 sagði María
ekkjudrottning dóttur sinni, að
hún ætti að hefja opinbera þátt-
töku í samkvæmisijfinu þá um
sumarið. Olga varð heidiur ófcát
við þessar fréttir. Meðai annars
rnundi þetta binda endi á margs
konar frjáisræði: næði til þess að
leifca á fiðluna, skemmtilegar
gönguferðir í garðinum, hamingju
stundirnar í máliaravinnu'stofunni.
Þegar hún hæfi þátttöku í sam-
kvæmislífinu, yrði hiún stöðugt að
koma firam opinberlega, fara í
öfcuferðir með móður sinni, taka
á móti fódki, fara í veizlur og
veita áheyrn. En stórhertogaynj-
an félkfc eins árs frest — af mjög
dapurlegu tilefdl.
í júlí 1899 andaðist bróðir henn
ar, Geong stórhiertogi ,úr berklum
í Abbas Tuman við rætur Káka-
susfjaOla. Nifcuiás fékk tilkynn-
ingu um dauða bróður sins og
sagði móður sinni þessi dapur
legu tíðindi. Georg var aðeins
tuittugu og sjö ára gamiaM og
dauði hans var óbætanLegur skaði,
að því er stórlhertogaynjan sagði.
Þar sem hann var gáfaður, göfug-
lyndur og heillandi persónuleiki,
hefði hann getað veitt Nikulási
mifcinn stuðning. Olgu fannst
hann vera hæfastur af bræðrum
sínum til þess að verða voldugur
og vinsæll keisari. Hún var sann-
fiærð um, að hefði hann lifað,
hefði hann fúslega teíkið við keis-
araembættimu, þegar Nifculás
sagði auðmjúfclega af sér 1917 og
þannig ef til villil bjargað Rúss-
landi frá byltingu Kommúnista.
Og Georg hefði efcki þurft að
deyja. Allt hafði farið í handa-
skolum hjá læknunum frá byrjun.
Þeir sendu hann úr einum staðn-
um í annan. Þeir vildu ekki við-
urkenn^ að hann gengi með
berfcla. Þeir töluðu stöðugt um,
að Georg væri veill fyrir brjósti. ‘
Olaa skýrði frá bvi að bóndafcona
hafði fundið bróður henanr liggj-
andi við vegarbrún og mótorhjól-
ið hans á hvolfi við hliðina á hon
um. Georg dó í örmum hennar.
Hann var með blóðspýting, hóst-
aði og átti erfitt með að ná and-
anum. Komið var með konuna til
Peterhof. en hún var af sértrúar
flokfci Malafcana. svo að hún gæti
lýst fyrir hinni örvinluðu ekkju-
drottningu dauðastríði þessa elsk-
aða sonar.
„Ég man eftir þessari hávöxnu,
svartldæd'du konu frá Kákasus.
Sivört og hvít klæði hennar blöktu,
þegar hiún leið fram hjá gos-
brunnunum í Peterbof, hún var
eins og persóna úr grískum harm-
leik. Móðir min rædidi einslega
við hana í margar klukkustund
ir.“
Fjölskyldan hafði farið ýmist
snemma voris eða síðla hausts að
heimsækja Georg í Abbas Tuman.
Þessar fierðir höfðu alltaf verið
mikið tilhlökfcunarefni hjá yngstu
meðlimum keisarafjölskyldunnar.
í rólegu umhverfu Kákasusfjalla
gat keisarafjiölskyldan látið sér
líða vel og lifað áhyggjulausu og
fábrotnu lífi. Olga sagði mér
furðulega sögu, sem gaf til fcynna,
Ihiversu frumstætt líf þeirra var
þama.
„Maturinn var ailur tilreiddur
af káfcasísku starfsliði og var all-
ur frá Káfcasus nema stóri dansfci
osturinn, sem móðir minni þótt
sivo góður. Þagar osturinn var
borinn fram voru litiar mýs í felu-
leik í stóru holunum. Þetta var
ósköp venjuleg sjón fyrir hrausta
Kákasusbúa og efckert til þess að
fárast yfir. Við vöndumst jafn-
vel þessum kátu íbúutn ostsins
svo vel, að við urðum fyrir nofckr-
um ronbrigðum, þegar þeir voru
efcki á sínum stað.
í Kákasus var mifcið um ræn
ingja, vegna þess hve lyrknesifcu
landamærin vom nærri. Allir Káfc
asusbúar báru vopn og í hvert
skipti, sem ekfcjudrottningin fór
út úr húsi, fylgdu henni sérstak-
ir kákásískir lífverðir. Einn þeirra
var Ómar, sem Olga stórhertoga
ynja saigði, að hefði verið sérlega
laglegur og myndarlegur Kákas-
usbúi með leiiftrandi dökk augu.
Móðir mín hélt mikið upp á hann.
„Möðir mín var alltaf að spyrja
hann um ræningja og sagði í
stríðmi: „Ómar, þegar ég horfði í
augun á þér, er ég viss um, að
þú befur sjálfur verið ræningi!“
Ómar forðaðist að líta á hana,
en neitaði þessu alitaf. En einn
daginn gugnaði hann. Hann féli á
kné, játaði að hann hefði í raun
og veru verið ræningi og bað
mömmu fyrirgefningar. Mamma
fyrirgaf honum efcki aðeins, held-
ur tófc hann í lifvörð sinn. Upp
frá þessu fylgdi Ómar henni eins
og latnb, hvert sem hiún fór. Ég
get ímyndað mér uppnáimið í St.
Pétursborg, ef það hefði vitnazt
að einn af keisaralegu lifvörðun-
um hefði eitt sinn verið stiga-
maður!“
Hirðsorgin stóð í ár, þar sem
Georg hafði verið erfðaprins. Sum
arið 1900 hélt María keisaraynja
loks mifcla veizlu til heiðurs yngri
dóttur sinni.
„Þetta var eins og martröð.
Það var mjög heitt í veðri þenn
an dag. Ég var i hirðbúningi með
óvelkomna hirðmær á hælunum
og mér fannst ég vera eins og dýr
í búri — til sýnis opinberlega í
fyrsta skipti. Og þessi tilfinning
hvarf aldrei. Mér fannst ég alltaf
vera í búri og í hlekkjum, þeg-
ar ég þurfti að koma frarn opin-
berlega.
Eg sá mannfjölda, og þessi
mannfjöldi hafði ekkert andlit.
Það var hræðilegt. Ég hefði átt
að minnast þess hver ég var og
gera skyldu mína án slíkra til
finninga — en ég gat ekkert að
þessu gert. Þetta er nokkuð und-
arlegt, vegna þess að ég var afar
stolt af nafninu. sem ég bar og
erfðavenjunum. en mér var ekki
sjálfrátt “
Dag einn í maí 1901 kom stutt-
orð tilkynning samtímis frá Alex-
air' ■rshöll í Tsarskoje Selo og
Gtsjínahöl. Þjóðinni var gert
kunnugt, að hennar keisaralega
tign, OLga Alexandrova stórher
togaynja, væri með saimiþykki keis
arans og ekkjudrottningarinnar
heitbundin hans tign, Pétri prins
af Oldenburg.
Fréttin vakti furðu í St. Péturs-
borg og Moskvu, og enginn trúði
því, að um ást væri að ræða.
Olga var nítján ára gömul, Pétur
prins var fjórtán árum eídri og
fólkið í St. Pétursborg vissi, að
hann hafði lítinn áhuga á kon-
um. Flestir töldu víst, að ekkju-
drottningin befði fórnað ham
ingju ölgu til þess að tryggja það,
að hún yrði alltaf „tii taks“ bæði
í Gatsjína og Anítsjkov þar sem
eldri dóttirin stóð í stöðugum
Ibarn'eignum. Stórbertogaynjan sjál*
hélt, að foreldrar Péturs prins
hefðu með fortölum fiengið móð-
ur hennar til þess að samþykkja
hjónabandið, en hin metnaðar-
gjarna Efigcnía prinsessa var ná
in vinkona ekkjudrottningarinn-
ar.
Stórbertogaynjan hafði enga
hugmynd uon þetta ráðabrugg.
Hún hiafði hitt frænda sinn við
flestar fjölskyldusamkomur og allt
af fiundizt hann ellilegur. Hann
fjasaði mikið um heilsu sína. Eina
áhuigamá] hans var fjárhættuspil.
Hann hafði andistyggð á húsdýr-
HLJÓÐVARP
Þriðjudagur 14. október.
7.00 Morgunútvarj
Veðurfregnir. Tónleikar 7.
30 Fréttir. Tónleikar. 7,55
Bæn Tónleikar 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum dag
blaðanna. Tónleikar. 9,15
Morgunstund barnanna.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
12.50 Við v'innuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist:
17.00 Fréttir.
Stofutónlist.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Dagleg* mái
Magnús Finnbogason magist
ei taiar
19.35 Spnrt og svarað
Ágúst Guðinundsson leitar
svar; við spurningum hlust
enda um sæluhús Ferða-
félagsins, gatnagerð í Kópa
vogi o. fl.
20.00 Lög unga fólksins.
20.50 „Dagstund á Grjóteyri“,
smásaga eftir Þóri Bergs
son
Sigríður Snhiöth les.
21.15 Kórsöngur
Liljukórinn syngur sumai'
iög, Jón Ásgeirssor. stj.
21.30 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir
við Hans Ólafsson um Flat
ey og útgoð við Breiða
fjörð (fyrri nluti)
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir
Septett fvrir olásturshljóð-
t'æri iftÍT fanl Hindemith.
Félagai úr Tékknesku fíl-
harmoníusvettinni leika.
22.30 Á hljóðbergi.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.