Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969.
.........................................................................:■
• •
:
mm\':
:
rx-KvýiWí
Margvisleg krxsttleg starixisemx
fer fram í Vatnaskó'gi, suimarbúð-
um RPUM. Á hvierju sumri divelj
ast þar miörg bundruð drengir, og
kioimast færri en vilja. KiistiReg
skiólasamtök halda þar mót um
bænadagana, oig eru þátttakendur
ivenjul'ega á annað hundrað. Al-
menn kristlieg mót fara þar ár-
lega tram um Jonsmieissuieytio, —
og fleira mætti telja. En síðustu
diwa'largestir í Vatnaskógi sækija
vikunámskeið á haustin, þar se.m
ýmis efni varðandi barnastarf,
Biblíuna, kristniboð o.fil. eru tek-
in til meðferðar. Hafa slík nám-
sbeið verið haldin um áralbil, en
fiorstöðumaður þeirra er Bjami
Eiyjólfsson, ritstjóri. I ár voru
iþátttaikenidur um 70, og var unigt
fólk í meirihluta. Uauk námskeið
inu síðasta sunnudaginn í seiptem-
ber, með því að farið var til
kihkju að Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönid og tekið þátt í messu og
altarisgöngu í hinni nýju Hall-
'grfmiskirkju, sem þar er risin.
14 mál liggja nú
þegar fyrír Alþingi
LL-Reykjavík, mánudag.
í dag viar búið að leggja fram
14 miál, fruinwörp og þingsiálykt-
unartillögur, á Alþingi.
Voru fletst frumvörpin stjórnar
tfruinuvörp, en tillögumar fré þinig-
mönmirn. Mörg stjómarfruimivörp-
in eru flutt til staðfestingar bráða
birgðalaga.
Fjiárlögin voru lögð fram í daig.
Frurnwarp um breyting á lögum
um Hjúsnæðismálastotfmin ríkisins
vegna fj'árfhagsörðugieifca kaup-
enda Ibúða framkvæmdanefndar-
inniar, einnig frumiv. um innheimtu
fyrirtækja í hlutafé við fjórbags-
iega endutiskipuilagnin'gu fyrir-
tækjanna.
Frumivö'rp eru um skipamæliníg
ar, sameiningu sveitarfélaga, um
stækkun lögsagnarumdiæmis Seyð
isfjarðarkaups'taðar, með því að
leggja Loðmunidarfj arðarihrepp
umdir lögisagnarumdiæimi bans.
Fruimivörp eru um ráðistafanir
til að bœta bag Rafmagnsveitna
ríkisins, um ráðstafanir vegna
flutninga sjósaltaðrar síldar af
fjarlægum miðum suimarið 1969,
enldiunfOiutt frumvarp um skipun
prestakalla og prófastsdæma og
Ungfrú Kópavogur valin
KJ-Reykjavik, mánudag.
Á laugardagsbvöldið var ung-
frú Lfebet Grímsdóttir kjörin
„Ungfrú Kópavogur", en um
næstu helgi verða „Ungfrú Hafnar
fjörður“ og „Ungfrú Keflavík“
kjörnar-
Lísbet Grímsdóttir, er átján óra
nemandi í Verzlunarskólanum,
Hrauntungu 7 í Kópavogi. Hún
er 175 sm. á hæð, og mólin eru:
92-60-93. Hún er með gráblá augu,
ýmissa gjialda mieð viðauka, s.s. um kristnisjóð.
stimpilgijald og leyfisbréfaspjöld. • Borið er fram fruimvarp til stað
Enn fremur er frumivarp um fram ; feistinigar á bnáðabigðailögum um
bvœmdasjóð Islands, Efnahags-1 igagnfæðanám, þ,e. hinar nýju við
stofnun og Haignáð, en þar er gert I bótardeildir. Ennfremur er nú
náð fyrir því, að breyta megi lán- • ,endunflutt í annað sinn frumvarp
um til þjóðíhagsleigra milkilvægra I um æskulýðsmál, en tiligangur
: þeirra laga er að setja reglur
jum opinlberan stuðninig við æsku
j lýðsstarfsemi.
I Frá Benodikt Grömdial er þings
j ályktunartillaga um framkvæimda-
áætlun fyrir Vesturland.
Jión Þorsteinsson lagði fram
frutnvarp til laiga um breyting á
sveitarstjörnarlögum, sem miðar
•að því, að sveitarfélög mieð fleiri
en 400 íbúa fái tvo fulltrúa í sýslu
Ticfnd. Einnig lagði Jón fraim þings
i ályktunartillögu um vísitölu bygg
! ingarkostnaðar, sem hann tetar
reiknaða út frá úreltum forsend-
ium að mörgu leyti.
siítt brúnt hár, og vegur 60 kg.
Hún er dóttir hjónanna Grímis M.
Björnssonar tannlæknis og Mar
grétar Oddgeirsdóttur. Lísbet seg-
ist hafa áhuga á Íestri góðra bók
mennta og tónlist. Númer tvö í
keppainni um titilinn „Ungfrú
Kópavogur-‘ varð Ragnheiður Garð
arsdóttir, Hlíðaxvegi 41, 19 ára.
Á föstudiaginn verður fegurðar
samkeppnin í Hiafnarfirði og á laug
ardaginn í Keflavík.
SVEiK ÚT TUGI ÞÚSIÍM -
SITUR Í GÆZLUVARÐHALDI
KJ-Reykjaivík, mánudag.
Frá 26. september hefur 51 árs
gam'all maður setið í gæzluvarð-
haldi í Hafnarfii-ði vegna fals-
ana, en með fraimvísun falsaðra
urnboða, hefur hann náð út um
sj'ötíu þúsund krónum hijá ýmsum
úitgerðarfyrirtækjum í Reykjaivíik
og Hafnarfirði.
Falsanir þessar áttu sér stað
í endaðan ágúst, en mest í sept.,
fram að gæzluvarðhaldstímanum.
fcnu rannsókniarlölgregJjinni stöð-
ugt að berast kærur vegn.a falsana
mannsins. Fór hann þannig að, að
hann handlskrifaði umboð og tók
út peninga hjá útgerðarfyrirtækj
unum, á nafn sjómanna, sem voru
út á sjó. Aðallega tók bann út
á nöfn stýrimanna, vélstjóra og
skipstjóra, sem eru á togurum,
bátum og millilandaskipum. AHs
mun bann þannig hafa sviki'ð út
um sjötíu þúisund krónur. að með
STUTTAR
FRÉTTIR
Sveitarstjórnir
og raforkumálin
Samband Islenzikra svedtarfélaga
hefur boðað til ráðlstefnu um efn-
ið „Sveitarstjórnir og raforbumál-
in“. Verður ráðstefnan haldin í
Reykjavík dagana 13. til 15. nóv.
næstkomandi og er haldin í sam
vinnu við Sambamd felenzkra raf-
veitna.
Á ráðstefnunni er ættunin að
ræða verkaskiptingu ríkis og sveit
arfélaga á sviði raforkumála og
fá fram viðhorf sveitarstjórnar-
manna um það efni.
Nauðgunarmálið
fellt niður
KJ-Reykjavik, mánudag.
Nauðgunarmálinu, sem sagt var
frá í Tiim'anum á sunnudaginn,
lauk með því, að stúlkan sem
kærði yfir nauðguninni, dró kæru
sína tiöL baka. Eftir að embætti
saksóknara ríbisins hafði kynnt sér
málsskjöl, féllst embættið á, að
málið yrði látið niður falla. Þýzku
sjómennifmir fjórir, fengu að fara
út með togaranum á laugardag-
inn, en þeir voru hafðir í haldi á
meðan rannsókn málsins stóð yfir.
10 ára, stal úr vösum
í Sundlaugunum
KJ-Reykjavik, mánudag.
Tíu ára drengur varð uppvís að
því á sunnudaginn, að stela 2.700
krónum úr fötum í Sundlaugun-
um í Laugardal, og einnig stal
hann úri og hring úr fötum sund
gesta.
Drengurinn náðist, og hefur
hann nokkrum sinnum áður kom
ið við sögu hjá lögreglunni —
aðeins tíu ára gamall.
töldum vörum sem hann tók út
úr verzlunum, og lét senda reikn
inginn til ríkisfyrirtækis.
Er eins víst að fleiri hafi orðið
fyrir barðinu á þessum svikara,
þótt það sé efcki kornið í ljós enn.
Sjónvarps-
sendirinn
bilaði
FB-Reykjiaivík, mánudag.
Rétt fyrir klukkan níu í gær-
kvöldi bilaði sjónvarps-sendirinn á
Skálafelli með þeim afleiðingum
að allfles'tir sjóiwarps-
áhorfendur utan Reykjavík-
ur urðu af sjönwarpsdagskránni.
Viðgerðarmenn frá Landsímanum
fóru þegar á staðinn, og var hægt
að gera við sendinn til bráðalbingða
og komst útsendingin því í lag
aftur skömmiu fyrir klukkan ellefu.
Viðgerð á sendinum var svo hald
ið áfram í dag, en sambvæmt upp
lýsin'gum starfsmanns hj'á Landsím
num viar ekki fudvist, Ihivort hægt
yrði að ljúka viðgerðinni í dag,
en ef svo yrði ekki, sagði hann
að sendirinn yrði temgdur aftur til
bráðabingða, eins og gert hefði
verið í gær.
FORSETAR
ALÞINGIS
SÖMU OG
í FYRRA
LL-Reykjarví'k, m'ánudag.
í dag voru forsetar Alþingis
björnir. Voru forsetar allir endur-
kj'örnir frá fyrra þingi, svo og
S'krifarar deildanna.
Forseti sameinaðs Allþingis var
kjörinn Birgir Finmsson. Hlaut
hann 31 atkvæði, Eysteinn Jóns-
son hlaut 19 atkv. en auðir seðlar
voru 8.
1. varaforseti var kjörinn Ólaf-
ur Bj'örnsson, en annar varaforseti
Sigurður Ingimundarson. Skrifar-
ar sameinaðs AJiþingis voru kjörn-
ír þeir Bjartmar Guamundsson
og Páll Þorsteinsson.
Forseti efri deildar var kjörinn
Jónais Rafnar, blaut hann 11 atkv.,
en Ásigeir Bjarnaison hlaut 7 atkv.
Auðir seðlar voru 2.
Varaforsetr eru þeir Jón Þor-
steinsson og Jón Árnason. Skrif-
arar eru þeir Steinþór Gestsson
og Bjarni Guðbjörnss'on.
Forseti neðri deildar er Sigurð
ur Bjarna'son, hlaut hann 20 atbv.
en Ágúst Þorvaidisson ' hlaut 12
atkv. 6 seðlar voru auðir.
Varaforsetar eru Benedikt Grön
dal og Matthías Á. Matthiesen. —
Skrifarar eru Friðjón Þórðarson
og Ingvar Gíslason.
Á FÖSTUDAGINN voru í annað
sinn útskrifaðir meinatæknar frá
Tækniskólanum. Að þessu sinni
útskrifuðust 11 stúlkum. F. v.'
Erla Þórðardóttir, Hrefna Kjart-
ansdóttir, Sólveig Karlsdóttir.
Guðrún Tryggvadóttir, Anna Páls-
dóttir, Biarni Kristjánsson, skóla
stjóri, Björk Snorradóttir, Hildur
Halldórsdóttir, Inga Kvaran, Þór-
unn Þórarinsdóttir, Hrafnhiidur
Jónsdóttir. Á myndina vantar
Hrefnu Sigurðardóttur.
(Tímamynd GE).