Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 3
ÞRH)XUT>AGTTIt 14. oktöber 1969. TIMINN 3 Hún: — Manstu fyrsta bvöld- ið, scm þú féllst fyrir fegurð min'ni? Hann: — Já, það var á grknu ballinu í fyrra. — Það er svartur sauður í hverri fjölskyldu. — Leiðinlegt fyrir þig, þar sem þú ert einbimi. — Þessir strákar hugsa hara um kvenfólk, sagði verkstjór- inn. — Hvað meinarðu með því? — Einhver sagði þeim í dag, að Venus mundi sjást klukkan tvö í nótt og þá bauðst atlur hópurinn til að vera á nœtur- vakt — En hivað þú befur yndis- lega fallega blá augra. — Já, þau hef ég frá pabba, hann var nefnilega hnefiaJeilka- maður, um það bíl, sem ég fæddist. Frú Friðriksen hringdi í lækninn og bað hann að koma til manms síns. — Þefta er ekiki vel gotf með hann, Lasiknir, sagði hiún. — Þegar hann fór á fætur i tnorgun tók hann tvær höfuð- verkjaltöfllur og vftamfntöflurn ar sínar. Svo tók hann tvær matskeiðar af magameðali og taugatöfluna, sem hann félkk hjá yður um daiginn, síðan tólk hann lifrarmeðalið sitt, en þeg ar hann bætti hóstasaftinni við„ þá varð sprenging. Slkrifstofumaðurinn var að kynna nýjlan starfsmann fyrir vinnufélaga sínum: — Má ég kynna son forstjórans. Hann ætlar að byrja neðanfrá í niokkra daga. — Ég vissi ekki, að mamma þfn væri þúsundfætla. írski Leikarinn Richard Harr is, sem nýlega skildi við konu sína, á mjög exfitt með að hemija sitt ínska skap — en sá skortur á hæfileikum hefur oft Lega gert leikstjórum hans 'gramt í geði. iyrir nokkrum dögum fór hann með vini sínum á veit- inigahús sem nefnist „Talk of the town“, en þar treður Sammy Davies jr. upp um þess ar mundir. Gestur á veitimgahúsinu, sem sat skammt frá Richard Harris og vini hans, sagði eitt hvað niðurlægjandi um Gyðinga og Harris, sem hafði drukkið ★ 1 bænum Villiens-Sur-Marne í Frakklandi vinnur arkitektinn Denis Honegger að gerð bæjar eða borgar, þar sem engir bílar munu verða leyfðir. Villieris mun verða fjarlægt úthverfi Parísarborgar, og í byrjun mun Villiers saman standa af fimmtán hundruð heimilum af öllunv stærðum og hýsa um átta þúsund íbúa. Hverfið, eða bærinn, mun verða byggður í grófan hálf hring og frá hverri íbúð eða íbúðasamstæðu verður mjög stutt vegalengd í næstu verzlun eða annars konar þjónustu stofnanir. Götur fyrir fótgiangendur, munu verða á hinurn opma hálf hring, stað, sem einnig verður látinn þjóna sem torg, til dæm is til útiskemmtanahalds eða markaða. Sérhveir hluti þessa bæjar verður sérstæður, hefur sitt sérstaka útlit. Allir hlutarn ir verða sundurskildir með görðum og annars konar opn um svæðum. Umhverfis yztu mörk bæjar- ins verður bílabraut sem liggur að neðanjarðarbílskúrum eða skýli, en skýli þetta verður eina bílastæðið sem verður leyft í borginni. Bifreiðaskýlið verður mjög rúmgott, þannig að það mun rúma bifreiðir gestkom andi manna jafnhliða bilum íbúanna. Ur þessu bifreiðaskýli verður hægt að komast gang andi til allra hluta bæjarins eftir göng'um. Lengsta vega- lengdin sem ganga þarf verður talsvert, hóf þegar slagsmál. Einum af vinum hans tókst að koma honum út f|yrir, en þar toélt bann áfram slagnum. Bar þá að tvo lögregluþjóna, en Harris náði að rota annan þeirra og sparka í magann á hinum,, áður en hann var borinn ofurliði. Hann var sefctaður þarna á staðnum, og Harris borgaði orðalaust, og bauð síðan lög- reglumönnunum tveimur upp á bjórsopa á nœstu krá, og þar bað hamn þá afsökunar á fram- ferði sínu, þafcfcaði þeim og iglóðarauga'ð. ★ um hundrað og þrjátíu metriar. Göng munu verða til þess að gera vöruflutningabílum eða sendibílum kleift að komast að verzihmum. Litlir gangar munu verða til þess að láta lítil raf knúin farartæiki komast frá verzunum til fbúðarblokka með vörur. Einungis þegar mikið liggur við, t. d. vegn'a slyss eða þ. h., verður bílum leyft að aka að íbúðarhúsunum. Stærð íbúðanna verður frá átta her bergjum til tveggja. Og arki- tektinn segir þetta um þorpið sitt: „Sérhvérjum sem endilega vill hafa bfflinn sinn fyrir utan húsið, er frjálst að búa annars staðar". * Fyrrverandi nemandi á lista- akademíunni í Kaupmannahöfn, fór nýlega til Parísar til þess að nema þjóðféiagsfræði, og þar „uppgötvaði" Guy nokkur B'eart hana, en hann starfar mikið við fegurðarsamkeppnir, og er saigður hafa gott auga fyrir konu-skrokkum. Hann hefur nú tekizt á hend ur það verkefni, að gera Dorthe hina dönsku að rífiandi vinsællli sömgistjörnu, en það verk telur hann létt og löðurmannlegt. Nú þegar befur Dortbe sung ið inn á nokkrar plötur, en sú nýjasta bennar heitir „Ton petit vin gris“. Og svo virðist sem Dorthe sé þegar orðin vinsæl, því þegar hún er búin í fríinu sínu í Cannes, þá á hún að syngja í margar vikur hjá Bobino í París. Það er einmitt það. Hún Evelyn Swift, sem er fimmtíu og sex ára gömul húsmóðir frá Leeds, Skotlandi, varð nýlega eigandi nýs bíls. Hún vann bíl- inn sem verðlaun eftir að hafa tekið þótt i samkeppni sem dag blaðið Daily Mirror stóð fyrir. Samkeppnin fólst í því, að þátt tak'endur voru beðnir um að svara eftirfarandi spurningu: Hvers vegna aka konur bifreið um betur en karlar? Blaðið féfck tuttugu og þrjú þúsund svör (23.000), en frú Swift vann sem sagt. Svar henn ar hljóðaði þannig: Vegna þess að konan meðhöndlar bfl Ln,n eins og manninn sinn — en maðurinn meðhöndlar hann eins og hann væri eiginkonan. ★ Edward Maxworthy, flialds- þingmaður brezkur, varð illi- lega að gjalda konu sinnar um daginn, hann var rekinn úr þingisæti því er hann hafði fyr ir flokkinn, vegna þess að kon an hans bafði sett upp skilti í stofugluggann heima hjá þeim, þar sem stóð á hvatning til kjósenda að kjósa nú Verka- miannaflokkinn! í „Ég fæ efcki skilið hvemig á því stendur að ég er gerður ábytigur fyrir því, sem konan mín tekur sér fyrir hendur", sagði þingmaðurinn en honuim var þá bent á lög flofcksins sem fcveða á um að sérhver sá fram bjóðandi eða þingmaður sem reki áróður fyrir andstæðing ana, skuli ræfcur vera úr flofckn um. Kona vesalings þingmannsins segist ekfci sjá eftir því, sem hún gerði, en hins vegar fannst henni maður sinn ómaklega meðhöndlaður. ★ r-\ J-Íi A I 1 I in Ollu fer aftur — bara popkom, D /\~ 1 M S I tvær tegundir af brjóstsykri og volgt límonaði, það var ekki D E N I svona slæmt áður!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.