Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969. 9 Otgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karisson. Auglýs. inigastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstjómarskrifstofur í Eddu- húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslu&íuji: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Asiraéftargjald kr. 165.00 á mánuði, lnnanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Oheiðarleiki Það er oft háttur þeirra, sem brotlegastir eru, að telja sig öðrum betri og syndlausari. Þetta einkennir mjög stærsta blað landsins, Morgunblaðið. Það er ekki ósjaldan, sem Mbl. hefur komið því að, að það væri bezta og heiðarlegasta fréttablað og stjórnmálablað landsins. í reyndinni hefur þetta samt verið þannig og er þannig, að ekkert íslenzkt blað hefur komizt til jafns við Mbl. í óheiðarleika. Páll Líndal lögfræðingur afhjúpaði vel hinar óheiðar- legu starfsaðferðir Mbl. í grein, sem hann fékk birta í Mbl. 4. þ. m. Páll Líndal svarar þar lævísn og illgjarnri árás höfundar Reykjavíkurbréfs Mbl. á inngangsorð Björns Th. Björnssonar í hinni nýju Reykjavíkurbók, sem Heimskringla hefur gefið út. Ástæðan til þess, að Páll svarar höfundi Reykjavíkurbréfsins er sú, að hann var fulltrúi borgarstjóra við útgáfuna. Páll segist þó ekki svara höfundi Reykjavíkurbréfs eingöngu vegna þess, eða eins og hann segir orðrétt: „ÞaS eitt ræður þó ekki úrslitum, heldur hitt, að í Reykjavíkurbréfinu er að tilefnislitiu veitzt mjög að þessu verki Björns eins og áður var bent á, Fá- ein lofsyrði eru látin fljóta með í byrjun til að hlut- lægur blær skapist, en síðan kemur samfellt niður- rif eða viðleitni til þess. Þetta er mjög ómaklegt, því að hér er um að ræða eitt hið skemmtilegasta og fróðlegasta, sem ritað hefur verið um þróun Reykjavíkur." Páll Líndal rekur í framhaldi þess þau atriði, sem höfundur Reykjavíkurbréfs finnur inngangi Björns til foráttu, og kemur í ljós, að hér er undantekningarlítið um hártoganir og útúrsnúninga að ræða. Með slíkum hætti reynir höfundur Reykjavíkurbréfsins að ófrægja þetta athyglisverða verk. En þetta er vissulega ekki nein ný bóla hjá Mbl. Und- antekningarlítið er Reykjavíkurbréfið helgað slíkum ó- hróðri um þá menn, pólitíska og ópólitíska, sem höf- undi þess eða öðrum aðstandendum Mbl. er eitthvað í nöp við. Reykjavíkurbréf Mbl. eru einstæður kapituli í íslenzkri blaðamennsku. Ekkert blað, sem vill vera heið- arlegt, mjmdi telja sér fært að birta slíkan sora. En það sem sagt er hér um Reykjavíkurbréf Mbl. gildir ekki síður um forustugreinar þess og ýmsa lista- gagnrýni. Nýtt dæmi um þennan óheiðarleika Mbl. er að trnna í annarri forustugrein þess síðastl. sunnudag. Þar t/ rætt um tillögu, sem borgarstjóm Reykjavíkur samþykkti nýlega um að gera landsvæðið frá Elliðavatni suður til Krísuvíkurbergs að fólkvangi eða útivistar- ' yæði. En þótt blaöið ræði málið fram og aftur, er vand- tega forðast að geta þess, að flutningsmenn þessarar til- lögu í borgarstjórninni voru borgarfulltrúar Framsókn- arflokksins, Kristján Benediktsson og Einar Ágústsson. Þannig er reynt að þegja verk andstæðinganna í hel og eigna þau öðrum. Það er ekki veigalítill þáttur í hinum óheiðarlega málflutningi og fréttaflutningi, sem Mbl. temur sér. Það ber að viðurkenna, að margt hefur breytzt til bóta í íslenzkri blaðamennsku á síðari áratugum En Mbl. hefur ekki fylgzt nægilega með í þeirri þróun. í því felst veruleg hætta fyrir heilbrigða skoðanamyndun og lýðræði, þegar stærsta blaði iandsins er beitt á þann veg Einn af ritstjórum Mbl. kvartar nú réttilega undan árásum á bókmenntalegum vettvangi. En hvað mega þá þeir segja, sem hafa orðið fyrir óhróðrinum hjá höfundi Reykjavikurbréfs og annarra slíkra skriffinna Mbl.? Þ.Þ. TÍMINN ....... Áskell Einsrsson, Húsavík; Sjálfstæð byggða- stefna sveitarfélaganna Hinn öri vöxtur þeirra starfs hópa á höfuffborgarsvæðiuu, sem tengdir eru stjómsýslunni og liinu skipulagða þiónustu- kerfi ,hefur opnaff augu manna fyrir því, aff staffsetning stjórn sýslu og þjómistumiffstöffva hafa mikil áhrif á bú^' óun ina. Sú spurning v? því, hvort ekki sé mögulegt, tu þess aff koma í veg fyrir búseturösk un, aff dreifa um landiff stjórn sýslu- og þjónustustofnunum. Stærri sveitarfélög íeysa ekki vandann IVitaff er, aff þetta er því aff- eins mögulegt, aff gerffar verffi skipulagsbreytingar á staffar- vali stjórnsýslu og þjónustu- starfseminnar, sem stefni aff J| dreifingu í samræmi viff sér stök umdæmi. Áffur en þetta spor verður stigið, er efflilegt, aff efldar verffi þær stjórneán ingar, sem fyrir eru dreifffar um landið, svo aff þær geti innt af hendi þær samfélags- skyldur, sem teljast til verk- efna þeirra. Tillögur sameininga nefndar sveitarfélaga stefna að samruna í stærri heildir, svo aff hin stækkuffu sveit- arfélög geti betur ann- azt verkefni þeirra. Með þessum hætti munu sveitarfé lögin verffa þróttmeiri stjórn einingar til að sporna viff frek ari verkefnatilfærslu til ríkis valdsins. Aftur á móti vegur þaff þungt á metunum, aff þrátt fyrir stækkuff sveitarfélög er Ijóst, að í landinu skortir víð tækari umdæmi, sem eru það öflug, aff þau geti tileinkað sér aukin verkefni á sviffi umdæm- isstjórnar. Af þessu má m. a. vera Ijóst, aff stækkun sveitar félaganna er ekki grundvöllur fyrir skipulagsbreytingar um breytt þjónustukerfi í landinu. Stækkun sveitarfélaganna eru þess vegna viffnámsaffgerffir, til sff koma í veg fyrir frekari röskun á vettvangi sveitastjórn armálefna. Þetta er iafnframt viffleitni til aff sameina byggffa svæffi um félagslega uppbygg- Ingu, sem ella væri ofviffa. Þessa viffleitni má ekki van- meta. Hins vegar verffur aff gera sér fyllilega ljóst, aff ein stök sveitarfélög, ef undan er skiliff höfuffborgarsvæffiff, geta ekki orffiff nægilega vífftæk um dæmi, sem fela má ný verkefna sviff í stjómkerfinu. Umdæmisskipulagið er grundvöllur byggða- þróunar Frá sjónarmiffi byggffaþróun ar er það grandvallaratriði, að gerffar verffi skipulagsbreyting ar á stjórnkerfinu og þjónustu starfseminni, sem stuðli að dreifingu þjónustustéttanna frá höfuðborgarsvæffinu. Ljóst er, aff slíkar breytingar hljóta að byggjast á nýju umdæmjsskipu lagi meff heimastjórn lands- hluta í meðferð sérmála og dreifingu stofnana. Umdæmis- skipulagið grundvallist því á landshlutasamtökum sveitarfé- laga. Umdæmin verffi banda- lög sveitarfélaganna og tengi liffur viff ríkiskerfiff. lia———— im nwinriw Áskell Einarsson. Landshlutaumdæmi eru fyrir hendi, í nágrannalöndunum, enda þýffingarmikill hlekkur í stjórnkerfi þeirra. Þannig hefði einnig orffiff raunin á hér á Iandi, ef ömtin hefðu þróazt áfram í formi sveitarfélagasam taka. Ekki leikur Iengur á tveim tungum, aff það var eitt af fyrstu mistökum innlcndrar heimastjórnar aff leggja ömtin niffur. Afnám amtanna myndaffi eyffu í stjórnkerfiff, sem leiddi til vaxandi afskipta ríkisvalds ins af málefnum sveitarfélaga og héraffsstjórna. Þetta hefur orsakað röskum í stjórnkerfinu. Þessi þróun hefur haft áhrif í þá átt, að stjórnsýsluhópar þióð félagsins hlutu aff þjappast sam an í höfuðborginni og stuðla pannig að búseturöskun. Hér erum viff á ólíkri leiff, en ná- grannaþjóffir okkar, sem byggja upp þróunaraffgerffir á lands- hlutaumdæmunum m. a. meff dreifingu þjónustukerfisius. Þær hafa um Iangan aldur byggt upp landshlutamiffstöffv ar, sem meff þróunaraffgerffum nútímans draga aff sér ný verk efni. Ekki er vafamál, ef ömtin hefffu þróazt í landinu, að hiff sama hefffi átt sér stað hér á landi. Landshlutakaupstaðirair hefðu sótt fram til jafnræðis viff höfuffstaffinn og orffiff þró unarkjamar fyrir alhliffa þjón ustustarfsemi. Þetta hefffi dreg iff úr búseturöskuninni og stuffl aff aff þjónustujöfnuffi, ennfrem ur skapaff grundvöll fyrir breiff ara atvinnujafnvægi. Forystuafl dreifbýlisins Myndun bandalaga sveitarfé- laganna í landshlutaumdæmum er tvímælalaust jákvæffasta að gerffin, til þess aff auka for- ræffi dreifbýlisins. Höfuffkostur inn viff byggðabandalögin er sá, aff þau era félagslega uppbyggð og gcgna stjórnkerfislegu hlut- verki. Þetta eru samtök sjálf stæffra sveitarfélaga, málsvari þeirra og samstarfsvettvangur, en ekki fulltrúi ríkisvaldsins, um meffferð umdæmisstjórnar. Engan þarf því aff undra, þótt myndun sveitarfélagasamtaka ryffi sér til rúms, sem sam- starfsvettvangur sveitarfélaga. Sveitarfélagabandalögin í lands hlutunum er félagslegur grund völlur umdæmisskipulagsins, sem þarf aff löghelga og skipa til sætis í stjórnskipulaginu. Þetta er raunhæfasta aðferðin, til þess aff gera landshlutana hlutgenga um aukna heima- stjóm og um meiri þjófffélags áhrif. Þýffingarmest er þó, aff Iandshlutaumdæmin era þaff stórar heildir, að hægt verffur aff reka innan þeirra byggffa stefnu, sem nái til samræmdar þróunar stjórnsýslu og þjónustu starfseminnar auk atvinnuveg- anna. Hér er aff leita höfuffástæffunn ar til þess, aff sveitarfélögin hafa meff frjálsum hætti mynd aff í landshlutunum byggffa- bandalög. Þaff er því augljóst, aff landshlutabandalögin verffa forystuaflið um byggðaþróunar affgerffirnar. Byggffaaffgerffirn S ar munu miðast við landshluta « og stefna aff jafnvægi þeirra á jt milli. | Raunhæft byggðajafnvægi 1 Þar sem ljóst er, aff stjórnun og tækni eru ekki síffur þung á metunum, en landkostaaðstað- an, þá veltur á m i k 1 u, að byggðaleg sjónarmiff ráffi um beiningu þessara þátta. * Þrátt fyrir þaff aff marka megi I meff þessum hætti þróunarað- S gerffir, til aff virkja framleiffslu | skilyrffin, hlýtur eining hins 1 hreyfanlega þjófffélagskerfis | aff hafa veruleg áhrif um n byggffaþróunina. Megin vand- q inn er sá, að grundvallarfram leiðsla þjóðarinnar, sem er uppi | staðan í atvinnulífi dreifbýlis- | ins og þróunargreinarnar, sem Í3 byggt hafa upp höfuffborgar | svæffiff, era sundurvirk öfl í | efnahagslífinu. Af þessum jjj ástæffum er nauffsynlegt aff ■ skapa jafnvægi á milli þróunar ú kjarnans við Faxaflóa og fram \ leiðslustöðvanna víðs vegar um | landið. Treysta verffur grand- í völl framleiffslubyggffalaganna | meff auknum úrvinnsluiffnaði og | meff byggffalegri affhæfingu iffju og þjónustusviffa. Þetta stefnir að félagslegum atvinnu iöfnuffi, og dregur úr þeirri at- vinnuáhættu, sem fylgir frum framleiffslunni. Meff þróunaraff- gerffum í þessa átt, er stefnt aff raunhæfu byggffajafnvægi, sem samræmist framleiffsluhags munum þjóðarbúsins. Slflcar þróunaraffgerffir ná ekki til- gangi sínum meff sjónarmiff ein stakra byggða ein í huga. Hér þarf aff koma til sam- starf og vcrkaskipting innan landshlutanna. Stefna má meff byggffaáætlunum, undir forystu landshlutabandalaganna, aff ná jafnvægi milli byggffasvæða og byggffa um nýtingu afkomuskil yrffanna, þótt ekki komist á búsetujöfnuffur þcirra. Hins vegar meff skipulagningu iðnþró unar og þjónustusviffa má stuffla að búsetujat’nvægi lands hlutans í heild. Á þessum grund velli verffur sú framhaldsþróun, aff landshlutarnir stefni til jafnræffis í þjóðfélaginu. Frum Framhald á bls. 15. ÞRIÐJUDAGSGREININ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.