Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 14. októ'ber 1969.
BN MESTA
ISIENZKRAR NATTURU
Greinargerð um Laxárvirkjunarmálið frá stjórn Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi
Þess hefur verið farið á
leit við okkur að við gerðum
op inberlega grein fyr-
ir afstöðu hiniia nýstofn-
uðu náttúruverndars-amtaíka til
fynrhugaðra vinkju-narfram-
kvæmd-a í Laxá í Þimgeyjar-
sýsl-u. Okkur er vissulega ljúft
og skylt að verð-a við þessari
beiðni, og von-um að okkur
auðnist að túlka sjónarmið fél-
agsins og al'lra náttúruvemd-
armanna í þessu mikilvæiga
miáli.
1. Það er einróma sjónar-
mið stjórnarinnar, að Laxá í
Þingeyjarsýslu, sé með allra
mestu gersemum íslenzkrar
náttúru, og þótt víðar sé leit-
að. Það væri því óbætanlegt
glapræði ef henni eða næsta
umhverfi hennar yrði spillt á
einhvern hátt. Sama gildir og
að sjálfsögðu um Mývatn og
umhverfi þess. Við teljum því,
að virkjunarkostnaður megi
fyrir engan mun verða ráðandi
um gerð þessarar virkjunar,
heldur verði þar einnig að taka
verulegt tillit til náttúruvemd
arsjónarmiða.
Við viljum einnig vekja at-
hygli á bvi, að vatnakerfi þetta
er svo verðmætt og arðgæft í
núverandi mynd sinni, að fram-
leiðsla ódýrrar raforku getur
naumast réttlætt skemmdir,
enda byggist afkoma fólks í
fjölbyggðu héraði nú þegar að
verulegu leiti á því.
Sérstaða vatnakerfisins, Laxá
—Mývatn, birtist okkur í ó-
vanalega auðu-gu óg ríkulegu
líf? jurta og dýra í þvi og um-
hverfis það, lífi sem á fáar eða
engar hliðstæður í svo norðlæg
um löndum, og iafnvel ekki í
allri Evrópu. Þetta mikla lífs-
magin teiðir svo aftur af sér-
stökum eðliseiginleikurn þess;
vatnið er mjög nærinigarrikt
lindarvatn, sem síast und-an
Námafj-allssvæðinu Sem lindar
vatn, er bæði vatnsmagn og
hitastig mjö-g stöðugt, en þó
hitn-ar vatnið allmikið á sólrík
um sumardögum, á leið sinni
gegnum Mývatn, vegn-a þess hve
það er grunnt. Vegna hins stöð
uga vatnsborðs, eru bakkar vatn
anna algrónir, og nærin-gar-
auðgi vatnsins eykur grósfcu
þess gróðurs að miklum mun.
Er þetfca ei-tt a-uð-ugasita ein-
kenni vatnakerfisins og það
sem flestum fin-nst sérle-ga fag
urt.
Næringarkeðja lífsins í vatn-
iniu gengur frá kísilþörungum
o-g öðrum smásæj-um þörung-
um gegnum sm-áfcrabbadýr,
skordýr (mýlirfur) og fiska til
fu-gla, sem á vatninu lifa. Þessi
næringarkeðj a er þó en-gan veg
inn nógu vel þekkt, né heldur
sjálft eðli vatnsins, og ekki er
þekkin-gin hieldur mikil á íbú-
um þess má geta, að hi-ð
fræga mýbit, klekst einkum í
efsta hluta Laxár, en ekki í
sjólfu Mývatai.
Það lætur að likum, að líf-
r-£ki vatnakerfisins muni vera
viðkvæmt fyrir hvers konar
breytingum á því. Enginn hlekk
ur næringarkeðjunnar má bila,
þá eru hinir í hættu. Gildir
þetta að sjálfsögðu um öll
vöta, en hér er óvenju mikið í
húfi, ef illa tekst til.
2. Stjóm náttúruverndarsamtak
anna er grundvaUarlega ekki
mótfallin oýjum virkjunum i
Laxá. enda telur hún að ve!
hafi tekizt til með þær, sem
þegar eru komnar. Hins vegar
telium viS augljóst að hinum
fyrirhuguðu mannvirkjum og
breytingum á Laxá, í sambandi
við svonefnda Gljúfurversvirkj
un, eins og hún er nú áætluð
og samþykkt af Laxárvirkjunar
stjóm, fylgi svo mikil röskun
á eðli árinnar. að lífi hennar
geti stafað veruleg hætta af
því. Það er skoðun okkar að
ekki beri að taka þá áhættu.
án undangenginnar rannsókn
ar, þ. e. áður en vitað sé f
hverju hættan er fólgm og hve
mdfcil hún er.
Við leyfúm okfcur að visa
hér til kynningarfundar, er Lax
árvirkju-narstjóra boðaði til á
Breiðumýri s.l. vor, þar sem
m. a. kom fram, að á lo-kasti-gi
þessarar virkjunar er áætl-uð
um 50 m há s-tífla í Laxár-
gljúírum, en við hana mynd-
ast uppistöðulón, sem nær inn
í miðjan Laxárdal. Lóni þessu
er ætlað mar-gis konar hlutverk,
þar á m-eðal að miðla vatni
milli árstíða, svo og miMi tíma
bila mism-unandi álags ftopp-
miðluný Toppmiðl-unin myndj
hafa í för með sér dagssveifl-
ur á vatnsborði árinnar, neðan
lónsine, en slíkar d-agssveiflur
eru nú engar. Árstíðamiðlun
mýndi hins vegar breyta vatns
borði l'ónsias afar mikið, lífc-
lega allt að sjö metrum.
Vegna þess, hve lónið er
dljúpt, myndi það kæl-a vatnið
verule-ga á sutnrum, en auka
hitasti-g þess framan af vetrin-
nm. Það myndi ennfremur
taka við mestum hluta þess
foksands og þess slýs, sem Lax-
á ber nú með sér.
Slýið, sem er að mestu leiti
grænir þörun-gar, myndi rotna
í lóninu, en nokk-ur hætta gæti
stafað af ófull'ko-minni rotnun
þess (myndun brennisteins-
vetnis). Sama er að segja um
gróður þann, sem fer á kaf í
lónin-u.
í s-ambandi við Gljúfurvers-
virfcjun er fyrirhugað að veita
Suðurá í Kráfcá og aufca þar
m-eð vatnsmagn Laxár um alTt
að þriðjungi. Af því leiðir að
sjálfsögðu vatnsborðshæfckun,
sem n-emur allt að 20 cm. í
Aðalda-i og straumhraði árinn-
ar eykst einnig nofckuð.
Af þessari upptalnin-gu verð-
ur ljóst, a-ð nokkrum me-gin-
einkennum árinnar verð-ur
breytt við fyrirhugaða Gljúfur
versvirkjun, svo sem hitastigi,
vatnsborði op sennlega einnig
efnasamsetningu vata-sins.
Ein-nig er nokfcur hætta á að
bafckar og bota árinnar grafisit.
Varla verður hjá því komizt,
að álykta, að sú Laxá, sem verð
ur til eftir þessar breytin-gar
er önnur, en sú sem við þekkj-
um í dag. hvað sem a-nnars má
segj-a um kosti þess nýja vatas,
íals.
3. Það er samdóma álit okk-
ar aS gera verði ýtarlegar
vatnsfræðilegar (limnologisk-
art og líffræðilegar rannsókn-
ir á vatnakerfi Laxár og um-
hverfi þess áður en ákvörðun
verðnr tekin um framhalds-
virkjun i því formi, sem nú er
frTÍrhuguð, eða a.m.k. áður en
lokastig þeirrar virkjunar
verða ákveðin.
Ran-nsóknir þessar ættu að
miða að tvenn-u' Annars vegar
að kann-a n-úverandi ástand
vatnanna og Ufsins í þeim,
hætti lífveran-na. o-g samskifti
þeirra innbyrðis og við um-
hverfið Hins vegar, að
reyna a? finn-a ú-t, hvaða áhrif
fyrirhu-gsðar fram-kvæmdir
hafa í lífsskilyrSin. , og þar
með á lífið : vatnakerfinu o-g
rim-hverfi þess Verði þ-ar
einnig stuðzt við reynslu frá
öðrum svipuðum virkjunum. t.
d. úr Fljótum, svo og við sam-
bærileeai virkj-anir erlendis
Við teljum, að hér sé um svo
mikið verk"fn að ræða. i? -a'
verði n-aumast leyst nema með
sérstakri rannsóknarstöð, er stað
sett yrði við Laxá eða Mývatn.
■|i » idit&s) 1 jrta SPl
U f 1 invpC?
ÍIP yJuisjSí
Jjurta
1 ) 1 A/'.v .' f"
slz jurta
HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR