Tíminn - 26.10.1969, Síða 3
SUNMUDAGUR 26. október 1969.
SÍMI TIL HINS MYRTA
Á frummálinu „The deadly
affair“. Leikstjóri: Sidney
Lumet. Handrit: Paul Dehn
— byggt á sögu John Le
Carré „Call for the dead“.
Kvikmyndari: Fred Young.
Tónlist: Quincy Jones.
Sýningartími: 106 mín. —
Sýningarstaður: Stjörnubíó.
Myndin er í litum og með
ísleuzkum ttxta.
Beint frá forréttindastúllkum
f ,,Klíkunni“ vendir Lumet sér
f þessa mynd sem er njósna-
og morðmynd. Það er heldur
óvenjulegt að tvær rnyndir
sama leikstj'óra eru sýndar
samtímis hér, en þetta er til
marks um vins'ældir Luméts.
Þetta er hörkuspennandi
mynd og afburða vel leikin,
sérstaklega glæða þeir Mason
og Andrews sín hlutverk miklu
lífi.
Dobbs (James Mason) er
falið að tala við Fennan, er ný-
lega hefur verið hækkaður í
tign í utanrfkisþjónustunni.
Þeim hefur borizt nafnlaust
bréf þess efnis að hann sé
kommúnisti síðan 1930 í Ox-
ford. Um nóttina er hringt til
Dobtos og honum tilkynnt lát
Pennanis, sem hefur skilið 'eft-
ir bréf þess efnis að hann þoli
ekki lengur að liggja undir
grun um óþjóðhollustu og
fremiji sjiálfsmorð.
Dotobs á óstjórnlega ver-
gjarna konu (Harriet Ander-
son), sem hann elskar og því
djúpt særður vegna framkomu
hennar. Það kemur í hans hlut
að reyna að upplýsa málið með
því að tala við ekkjuna Elsu
(Simone Signoret), en símtal
frá miðstöð verður til þess að
leiða Dobtos á rétta leið.
Þar er Le Carré náttúrlega
í essinu sínu, a'lþjóðlegur njósn
ari og stórigáfaður og sanwiziku-
laus nj'ósnari sem leikur tveim
skjöldum og gerir aðeins eina
skyssu, tekur ekki sinn ei'gin
mannlega veikleiika meðíreikn
inginn.
Hér fjallar Lumet um líkt
efni og í „Veðlánarinn", sem
sýnd var í Laugarásbíói 1966.
Li'fsviðhorf Gyðinga sem
hj'örðu af fangatoúðavist naz-
ista, bæklaðir á sál og líkama.
Ofsækjendur þeirra lifa pragt
uglega, og ekkert hefur breytzt
í heiminuim, þjöðflokkar eru of
sóttir sakir uppruna síns, rétt-
ur hins vei'ka fiótumtroðinn og
þjiáningar þeirra til einskis.
Það væri bjarnargreiði við
áhorfendur að rekja þráð mynd
arinnar, en öllum sem unna
góðum leik og vel gerðum
kvikmyndum skal bent á að
missa ekki af henni.
P.L.
Á frummálinu „Duel in
the sun“. Leikstjóri: King
Vidor. Tónlist: Dimitri
Timokin. — Bandarísk. —
Sýningarstaður: Laugarás-
bíó. íslenzkur texti.
King Vidor fæddist árið
1894, og ólst svo að segja upp
f hinni nýju listgrein, kvik-
myndunum. Hann varð snemma
vinsæll bæði hjá áhorfendum
og framleiðendum, því hann
var sérfræðingur í að gera
ódýrar myndir úr lífi milli-
stétitanna. Á hátindi frægðar
sinnar gerir hann „The crowd“
um mann sem lendir utan hjá
dansinum í kring um gu'llkálf-
inn á þeim mifclu veltiárum.
í Einvígi í sólinni koma
fram margir beztu eiginleikar
Vidors, myndrænt innsæi,
nœmt auga fyrir náttúrufeg-
urð og hæfileiki til að túlka
stórbrotin örlög á eftirminni-
legan hátt.
Ekki spillir það að sjá stór
stjiörnur eins og Lionel Barry
more og Lilian Gish í hlutverk
um gömiu hjónanna, Joseph
Ootten muna flestir úr „Citizen
Kane“. Hér er hann góði son-
urinn, sem bæði er misskilinn
og hafður fyrir rangri sök. —
Gregory Peck leikur hinn bróð
urinn Lewton McCanlts. Það
eru skemmtileg atriði þegar
hann og hesturinn leika listir
sínar er viðureign hans við
ótemijuna og er einstaiklega vel
kvilkmynduð.
Jennefer Jones leikur af mikl
©AUGlVSINGASTOFAN
Yokohama snjóhjólbarðar
Með eða án nagla
Fljót og góð þjónusta
AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK
Dráttarvagn
3ja tonna óskast til kaups. Upplýsingar í síma
30431 milli kl. 6 og 8 næstu daga.
TÍMINN
A myndin nsést Dieter Frey
(MaximiIIan Schell) í kvik-
mynd etfir Sidney Lumet, sem
er sýnd núna í Stjörnubíói,
„Sími til hins myrta“.
um þrótti og innlifun samkv.
gamalli hefð í slíkum myndum.
Það er gaiman að sjá þetta fólk
leika samkvæmt gömlum hefð
um og túilka ástríður, hatur og
ást.
Þrír kvikmyndarar hafa lagt
hér hönd á plóginn og árang-
urinn er stórkostlegur, þó ekki
væri nema fyrir kvikmyndun-
ina eina er þetta mynd sem
blífur.
P.L.
BILASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MOTORSTILLINGAR
IIJÚLflSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR
Látiö stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
-s^-35555
I *J144'14
WfílflÐIR
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
V W Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna