Tíminn - 26.10.1969, Qupperneq 8
20
TIMINN
SUNNUDAGUR 26. október 1969.
32
Selo, haffffi hann verið að leika
temiia. Haan átti að hafa vöðlað
.skeytinu saman, eT hann hafði
lesið það, stungið því í vasann og
síðan haldið áfram leiknum. Ég
spurði keisarayrrjurta hvort þessi
saga vaeri sönn.
„Hún er lygi á borð við þús-
undir annarra!** hrópaði hún. Og
ég veil þetta, vegna þess að ég
var stödd í höllinni, þegar skeyt-
ið barst. Við Alikka vorum báð-
•ar staddar inni í herberginu.
Hann náfölnaði, og skjálfandi
greip hann í stól til þess að styðja
sig við. Alikka yfirbugaðist og
brast i grát. Það rífcti sorg í höll
inni þennan dag“.
Þetta hörmulega stríð og nið-
urlægjandi endalok þess var að-
eins einn atburður af mörgum.
Um ríkið þvert og endilangt voru
stöðugt háðir bardagar. Hermdar
verk urðu daglegt brauð. Ýmsir
ihóttsettir emþættismenn ríkisius
vnru myrlir á götum St. Péturs-
borgar og víðar. Úti á landsbyggð
inni æddu bændur um rænandi og
myrðandi og brenndu niður höf-
uðbólin. Það var ekki lengur tal-
ið óhætt fiyrir keisarann og fjöl
sfcyldu hans að ferðast um inn-
anlands.
Á þrettándanum 1905 fór fram
að van'da á ánni Nev-u, beint fyr
ir framan höllina, hin hótíðlega
at/höfn „Blessun vatnsins". Eins
og venjulega hafði pallur verið
reistur á ísnum fyrir keisaraun,
fyl'gdarlíð haixs og klerkana. Keis
arafjölskyldau, hirðin og diplomat
arnir fylgdust með athöfninni
úr glugigum hallarinnar.
Vök hafði verið brotin á ísinn.
Samkvæmt belgisiðunum dýfði
erkibiskupinn af St. Péturstoorg
guffikrosisi sínum í vatnið og flutti
hin hátíðlegu blessiunarorð. Að því
lokira var skotið heiðu-rssikotum
fró Péturs og Páis virkinu hinum
megin við áma. En þrtátt fyrir all
ar varúðarráðstafanir árið 1905,
hafði hemidarverkamönnum tek-
izt a3 komast að virkinu og láta
fallbyssuskot í byssurnar í stað
púðurskota. Lögregluþjónn, sem
stóð bak við keisarann, særðist
illa. Annað skot hæfði embættis-
menn flotamálaráðuneytisins. Hið
þriðja braut gluigga í höilin-ni —
í nokkurra skrefa fjarlægð frá
ekkjudrottningunni og stórher-
togaynjunni — og glerbiötunum
rigndi yfir þær. Þær heyrðn hróp-
in að neðan gegnum biötinn
gluggann. Það riikti aigjör ringul-
reið, lögregla og hermenn hliípu
sitt í hverja áttina. í fáeioar mín-
útur gátu þær mæðgurnar ekki
greint hinn smávaxna keisara. Svo
ikomu þær auga á hann, þar sem
hann stóð grafkyrr og teinréttur
á sama stað og í upþhafi aiihafn-
arin.nar.
Þær urðu að bíða eftir því, að
ihánn fcæmi aftur til hallarinnar.
Þegar þangað kom, sagði hann
sysitiur sinni, að hann hefði heyrt
sprengikúlu þjóta yfír höfði sér.
„Ég vissi, að einihiver var að reyna
að drepa mig. Ég gerði bara kross
rnark fyrir mér. Hvað annað gat
ég gert?“
„Þetta lýsti Nikka veí“, bætti
stórhertogaynjau . ,yjð. „Hann
kunni ekki að hnæðast. Á hinn
bóginn leit út fyr-ir að hann hefði
sætt sig við að deyja“.
Innan þriggja vikna skaffi enn
öninur óv’eðursbylgja yfir St. Pét-
urSborg. Srannudag einn fór hóp-
ur verkamarma undir forystu
prestsins Georgs Gapon yfir
Þrenniragarbrúna og gengu þeir
fylktu liöi í áttina til Vetrarlhall
arinnar til fundar við keisarann.
Þeiim v-ar sagt, að hann væri í
Tsarskoje Selo. Þeir trúðu því
ekki og hröðuðu sér áfram. Að
lokum sló í brýnu milli lögregl-
unnar og göngumanna. Síðan
hófu Kósakkarnir skothríð. Níutíu
og tveir verkamenn voru drepn-
ir og næstum þrjiú hundruð særo-
ust.
Þessi dagur hef ur verið kallaður
„Blóðsunnudaguxinn" í sögu Rúss
lands. Það virðist sem ritskoðun
in hafi hleypt í gegn öll-um þeim
fréttum, sem erlendir fréttai-itar-
ar simsendu frá St. Pétursborg.
Staðreyndirnar hefðu haft mikil
áhrif á menn í Evrópu, en er-
lendu fréttaritararnir, að fáum
undanteknum, margfölduðu tölur
látinna og særðra og sögðu at-
burðirm enn blóðugri en ástæða
var til.
Bkki var nefnt, að steinum hafi
verið kaistað að lögreglunni og að
miúguriran eyðikgði fjölda farar-
tœkija á leið sinni til hallarinn-
ar, ekki var heldur minnzt á það,
að meirihluti hinna friðsömu íbúa
Ihöifuðborgarinnar eyddi degin
um bak við birgða glugga og læst-
ar dyr. í fréttunum sagði, að
gangan hefði verið friðsamleg og
að verkamennirnir hefðu ekki ætl
að sér annað en bera kvartanir
sínar fram við keisarann.
Stórhertogaynjan var ekki í St.
Pétursborg, er þetta gerðist.
,ffiNFilkiki féfck tilfcynningu lögregl
unnar nofckrum dögum áður. Á
laugardeginum hringdi hann til
móður minnar í Anítsjkovhöll og
sagði, að við tvœr yrðum að fara
strax til Gatsjína. Hann og Alifcka
íóru lil Tsarskoje Selo. Mig minn
ir að föðurbræður mínir Vladimír
og Nikulás iiafi verið þeir einu
úr fjölskyldunni, sem voru eftir
í St. Péturstoorg, en það geta
hafa verið fleiri. Mér fannst þá,
að allar þessar ráðstafanir væru
alrangar. Ráðherrar Nikka og lög
reglustjórinn réðu þessu. Við móð
ir mín vildum, að hann yrði kyrr
í St. Pétursborg og tæki ó móti
hópnum. Ég er sanrafærð urn, að
þrátt fyrir heift suinra verka-
m'annanna, hefðu þeir róazt, ef
Nikki hefði komið fram. Þeir
hefðu afhent bænasfcjalið og far-
ið síðan aftur heim til sin. En
allir helztu embættismennirn-
ir voru óttaslegnir eftir attourð-
iraa á þrettándanum. Þeir sögðu
Nikka hvað eftir annað, að hann
hefði engan rétt til þess, að taka
slífca áhættu, þjóðin ætti það skil
ið, að han n færi burt úr höfuð-
borginni, það væri jatfravel e.kki
unnt, að útiloka hættuna, þótt
ítrustu varúðarráðstafanir væru
gerðar. Við mæðgurnar reyndum
eins og við gátum að konia hon-
um í skilning um, að ráðlegging-
ar ráðherrana væru rangar, en
Nikki kaus að fylgja þeim. Hann
varð líka fyrstur mnna til að iðr
ast, þegar hann heyrði um hin
sorglegu málalok**.
Áður en mánuður var Iiðinn frá
þessum atburðum voru hermdar-
verkamenn á ferðinni á ný. Föð-
urbróðir Olgu, Serge stórhertogi,
borgarstjóri í Moskvu, tættist
sundur, er sprengju var varpað að
sleða hans á leið yfir Rauðatorg
ið. Hann var grafinn í Moskvu,
en fáir úr keisarafjölskyldunni
voru viðstaddir útförina. Ástand-
ið vav ótryggt í höfuðborginni.
„Það var dapurlegt í Tsarskoje
Selo,“ sagði stórihertogaynjan. „Eg
hafði ekkert vit á stjórnmólum.
Ég hafði aðeins á tilfinningunni,
að allt sigi á ógæfublið fyrir
landi okkar og okkur öllum. Eng
inn virtist ánægður með október-
yfirlýsinguna. Ég fór með móður
minni til hátíðamessunnar í til-
efni setningar fyrstu Dúmunnar
(þjóðkjörins þings). Ég man eftir
fjölmennum hópi fulltrúa bændir*'
og verksmiðjuíólks. Bændurnir*
\x>ru ólundarlegir á svip. En verka
mennirnir voru verri: þeir virtust '
hata okkur. Ég man eftir áhyggjú-
fullu augnaráði Alikku.“
í tvö ár komst stórhertogaynj-
an ekki suður til Olgínó. Allt
landið logaði í bændaupprcisnum
frá Hvítahafi til Krímskaga, frá
Eystrasalti til Úralfjalla og jafn-
vel enn lengra. Bændurnir brenndu
drápu og rændu. Yfirvöldin út um
landið gátu ekki bælt uppreisn-
irnar niður og herlið var sent á
vettvang, en upplausn hófst nú
einnig í hernum. Síðla vors 1906
varð blóðug uppreisn uin borð í
nokkrum skipum Svartahafsflot-
ans og um tíma var Kronstadt
umsetið virki.
,,Ég dvaldi hjá bróður mínum
og Alikku í Alexandríu. Þar glamr ;
aði í rúðunum af hávaðanum frá
fallbyssuskofihríðinni í Kronstadt.
Þetta voru sannarlega ertfið ár,“
sagði stórthertogaynjan.
Keisarahjónin höfðu eignazt ,
son tveimur árum áður. „Hann
fæddist meðan stóð á stríðinu við
Japani. Mikil hryggð ríkti meðal
þjóðarinnar vegna hrakfaranna í
Mansjúríu. Engu að síður man ég
hvað fólkið varð ánægt á svip,
þegar tilkynnt var um fæðing-
una. Mágkona mín hafði aldrei
gefið upp voniiia um að eignasjú
son og ég er viss um, að það vaj<.
Serafím að þakka.
Ég hlýt að hafa orðið undranrii-
á svip, því stórhertogaynjan fór
að útskýra málið nánar. Sumarið-
1903 bauð keisarinn henni með.
þeim hjónum í pílagrímsferð til
Sai’ovklausturs í Tambovhéraði.
Pílagi-ímsferðin var farin af vissu'
tilefni. Eftir margra ára íhugun-
hatfði Kirkjuráðið ákvéðið að taka-
mann að nafni Serafím í helgra
manna tölu. Iíann hafði verið cin--
setumunkur á átjándu öld og var
sagður hafa læknað fólk í lifanda-
lífi og einnig eftir dauða sinn:-
Alla nítjándu öldina höfðu mehri.
farið í pílagrímsferðir til Sarov.
Klaustrið var hvít steinbygging'
með stóran húsagarð í miðju
er surtnudagur 26. okt.
— Amandus
Tungl í hásuðri kl. 1.40
ÁrdegisháHæði í Rvík kl. 6.40
HEILSUGÆZLA
Blóðbanktnn tekur á mótl blóð-
giöfum daglega Id. 2—4.
BHanasfml Rafmagnsvelto Reyk|a.
vlkur é skrtfstofutlma er 18221
Nætur. og helgldagavenla 18230.
SlökkvlHBiB og slúkroblfreRllr. —
Shnl 11100.
Naaturvardan I StórholH or opln fri
mánudegl tll föstudags Id. 21 á
kvöldln til kt. 9 á morgnana.
Laugerdaga og helgldaga frá kl.
16 á daglnn tll kt. 10 á morgnana.
S|úkrablfrel8 I HafnarflrKI | tlma
51336.
SlysavarSstofan i Borgarspltalanum
•r opfn allan tólarhrlnglnn. A8.
elns móttaka slesaBra. Slml 81212.
KvöW- og helgldagavarzla lækna
hefst hvem vlrkan dag kl. 17 og
stendur Hl kl. 8 a8 morgnl, um
helgar frá kl. 13 á laugard.
I neySartllfellum (et ekkl næst tll
helmlllslæknis) er tekl8 é mótl
vlt|anabel8num á skrlfstotu lækna
félaganna I sfma 11510 frá Id.
0—17 alls vlrka daga, nema lawg
ardaga,
Laknavakt I HafnarflrS) og GarOa
hreppL Upptýslngar l ISgroglu
varBstofwml stonl 50131, og
siökkvlstöBinnl, clm) 51100.
Kópavogsapótok opffl vlrka daga frá
kl. 9—7, laugardaga frá kL 9—14,
helga dcga frá kl. 13—15.
ttttaveitubftanlr tHkynnlst I tlma
15359.
Skotphrelnsun ailan céiarhrlnghm.
SvaroS I afnta 81Ó17 og 33744.
Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík
vikuma 25. okJt.—31. »kt aunast
Itolts Apótek og Laugavegs-Apótek
Næturvörzlu í Keftorík 25. og 26.
okt. annast Arnhjörn ÓlaEsson.
Næturvörzlu í Keflavík 27. okt.
annast Gu'ðjón Klemienzson.
PELAGSLlP
Tónabær Tónabær
Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Á mánudaginn byrjar félagsvist
in kl. 1,30 og teikning — málun
klukkan 2 eftir hádegi.
Æskulýðsstarf Neskirkju:
Fundur fyrir stúlkur og pilta 13
—17 ára verður í Félagheimilinu
mánudaginn 27. okt. kl. 8,30 Opið
hús irá kl. 8, Frank M. Halldórsson
Kvennadcild Flugbjörgunarsveit
arinnar,
hefur kaffisölu sunnudaginn 2.
nóv. að I-Iótel Loftleiðum. Velunn
arar sem gefa vildu kökur hafi
samtoand við Ástu í síma 32060.
Auði síma 37392.
Kvenfólag Ásprcstakalls.
Munið bazarvinnuna á fimmtudags-
kvöldum og þri'ðjudögum kl. 2—6
i Ásheimilinu, Hólsvegi 17.
Foreldra -og styrktarfélag
lieyrnardaufra
Félagið heldur sinn árlega bazar
að HallveAgarstöðum, sunnudaginn
2. nóv. n.k. Þeir velunnarar fé-
lagsins, sem vildu gefa muni á
bazarinn eru góðfúslega beðnir að
hafa samband við einhverja af
þessum konum. Jónu, sími 33553.
Báru, sími 41478. Sólveigu, sími
84995. Unni, sími 37903. Sigrúnu,
sími 31430.
Theódóra Tómasdóttir verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju á
mánudaginn kl. 3. Grein um hana
birtist í íslepdingaþáttum Tímans
síðar.
Kvenfélag Langholtssafnaðar.
Sníða og saumanámskeiðið hefst
um mánaðarmótin n. k. ef næg
þátttaka fæst. Uppl. í símum
32228, 38011 til 27. þ. m.
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnu'kvöld fyrir bazarinn á
fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30.
N. k. fimmtudagskvöld bast og
mósaik. Komið, lærið og styðjið
gott málefni.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur bazar ménuda'gkin 3. nóv.
n.k, í AlþýSuhúsinu við Hverfisgölu
(gengið inin frá Ingólfsstræti). —
Þeir sem ætla að gefa muni á bazar
inn, skiili þeim til Sigríðar Benónýs
dóttur, Sti'gahilið 49, simi 82959; Vil
helmu Viilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34141,
Maríu Háífdánardóttur, Barmahlið
36, simi 16070; frú Urrnar Jensen,
Hátoiigsvegi 17, sími 14558; Ragn-
heiðar Asgeirsdóttur, Flókagötu 55,-
sími 17365.
Frá kvennanefnd Barðstremlinga-.
félagsins.
Bazar félagsins verður haldinn-
föstud. 31. okt. 1969.
Þær sem vildu gefa muni, vki--
samlega látið þessar konur vita.~
Helga, sími 31370
Guðrún, sími 37248
Margrét, sími 37751
Jóhanna, sími 41786
Valgerður, sími 36258
um verður haldið í félagsheimili-
Kvenfélagið Seltjörn Seltjamar-
nesi efnir til vetrarfagnaðar, föstaí.
daginn 31. þ. m. í Miðbæ. (hú»-
næði Hermanns Ragnars).
Skemmtunin hefst kl. 9. Skemmtk
atriði; Dans. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti. Aðgöngumiðar.-
seldir í mjólkurbúðinni, Melabraut-
Skemmtinefndin.
Lárétt: 1 Flöskur 5 Tímabilis 7
Samið 9 Ætijurt 11 Nes 12 51 13
Stefna 15 ílát 16 Tunnu 18 Ágcng
ur.
Krossgáta
Nr. 410
Lóðrétt: 1 Maskaö 2 Glöð'
3 Mynt 4 Svei 6 Karlfuglaí
8 Iíaf 10 Mjaðar 14 Lík 15
Ennfremur 17 Jarm.
Ráðning á gátu nr. -109.
Lárétt: 1 Andlit 5 Óið 7 Nög
9 Arm 11 Er 12 Ei 13 MNQ
15 Æfð. 16 Fær. 18 Snæðir,
Lóðrétt: 1 Afnema 2 Dós-3-
LI 4 I'ða 6 Smiður 8 Örn.-
10 Ref 14 Ofn 15 Ærð 17.
ÆÆ- . .