Tíminn - 26.10.1969, Qupperneq 12

Tíminn - 26.10.1969, Qupperneq 12
236. tbl. — Sunnudagur 26. okt. 1969. — 53. árg. Hún er komin hingað aila leið austan úr skógarþykkn- um Síberíu, þar sem sumrin eru steikjandi heit og veturn- ir nístingskaldir. Kýrígei heit- ir hún og landið hennar heit ir Jakútía. Það er miklu lengra frá Jakútíu til Moskvu en frá Moskvu til Reykjavíkur, og þangað fór Kýrígei 21 árs göm ul á lciklistarháskóla. Þar kynntist hún eiginmanni sín- um, Magnúsi Jónssyni, sem bjó á sama stúdentagarði og hún. Að loknu fimm ára leiklistar- námi ætlaði Kýrígei upphaf- lega aftur heim til Jakútíu til að starfa þar við leikhús, en örlögin gripu í taumana, og nú býr hún hér í Reykjavík, gift konu og þriggja bama móðir. Eiginmaður hennar, Magnús, var við nám í krikmyndaskól anum í Moskvu og nú starfar hann mj. við að búa til íslenzk ar auglýsingamyndir fyrir sjón varp. Margir kannast eflaust við Kýrígei úr íslenzka sjón- varpinu, en hún birtist stund- um á skerminum og auglýsir snijörlíkið, Bláa borðann. — Er þá ekiki alveg skelfi- lega kal't? — Maður finnur ekki svo mikið fyrir kuldanum, þar sem loftiö er þurrt og veðrið oft ast stillt. Og ailir klæða sig vel þegar farið er út, það rétt sézt griILa í augun á fólkinu innan úr öLLum dúðunum. — Eru veturnir langir, — Það er vetur í um 7 mán- uði. Og svo kemur vorið, og það er unaðslegt. Einn daginn bráðnar snjórinn, og strax koma í ljós bllóm undan hon- um, og löftið er ifullt af unaðs- legum ilmi. — Og segðu mér nú eitthivað af sjálfri þér? — Ég var í skóla til tivítugs. Á skólaárunum heima byrjaði ég þegar að leika og syngja. Að loknum skólanum vann ég í eitt ár við skóla. Ég stjórnaði félagslífi og íþróttum o.þ.lh. í skóla fyrir aldursflokkana 7— 16 ára. — Og siðan fórstu tii Moskvu, voru það ekki mikil viðbrigði? — Jú, fynst var ég alveg Kýrígei með böjnum sínum, Ara ( t. h.), Jóni og og Sunnu. Saknar vorsins í Jakútíu "*Eg hitti Kýrígei tii þess að spjalla við hana á heim ili þeirra hjóna við Langhiolts veg. Elzta dóttirin Kjunne, sem þýðir Sunna á íslenzku, er dökk á brún og brá eins og bræður hennar tveir. Hún leik- ur sér við Ijóslhærða leiksystur, Jón Magnússon unir líka glað- ur við sitt og yngsta barnið Ari er að fá sér miðdegislúr inn, svo okkur Kýrígei gefst gott færi á að tala saman. Kýrí- geir er glaðlynd að eðlisfari og kann vel að taka þeim erf- iðleikum, sem óhjákvæmilega rriæta konu af fjarlægum kyn- stofni í ókunnu landi. Fyrsta árið hér var henni erfitt, en nú hefur hún kynnzt fleirum, van izt umhverfinu, og hún sigr- ast á öllum erfiðleikum með sinni léttu lund. — Ég átti heima uipipi í sveit segir Kýrígei, þegar ég spyr hana um heimaland hennar. — En Jakútía er geysistórt land, þar sem hins vegar býr frem- ur fátt fólk. Landið er álíka stórt og öll Vestur-Evrópa og þar búa um 350.000 Jakútar og um 300.000 Rússar og fólk af öðrum þjóðernum. Lífshættir í sveitinni minni voru nokkuð öðru vísi en hér í sveitum. Við bjuggum í sveitaþorpi, þar sem íbúarnir eru nokkur hundruð, en akrarnir og haglendið er umhverfis. — Af hverju lifir fólkið barna? — Það hefur kýr, hreindýr og hesta. Einnig eru á sumrin ræktaðar kartöflur, grænmeti og korn. — Veðrið er nógu hlýtt til bess? — Veturnir eru kaldir. Frostið fer allt niður í 58 gráð ur á OeLsíus, en á sumrin er hins vegar heitt allt upp í 35 gráður C. M sérð að það er von, að mér finnst aldrei vera sumar og a'ldrei vetur hér á ís- landi. ringluð. Það var svo ofsalega heitt, og í borginni úði og grúði af fólki. Og ég varð fljótt alveg uppgefin að ganga. En Moskva er afar skemmtileg borg. Þar er fiólk af ótal þjóð ernum, mörg leikhús, kvik- myndahús, íþróttahús, sund- laugar og al'lt sem. nöfnum tjá- ir að nefna. Við vorum 18 frá Jakútíu, sem stunduðum nám saman í Ieik 1 istarháskólanum og vorum í sérstakri deild út af fyrir okkur, aðallega vegna málsins. Eyvindur Erlendsson var í sama skóla, en hann var í leikstjórn ardeild en ég í leikaradeild. Við Jakútarnir vorum út af fyr- ir okkur. Settum á svið leikrit, lærðum framsögn, hreyfingar, söng, lásum leikrit, leiklistar- sögu o.s.frv. En auðvitað borfð um við á það, sem nemendur úr öðrum deildum voru að gera og allir kynntust og töluðu saman. — Og var mikið að gera? — Já, fyrir próf kepptist maður við en annans var ró- legra. Ég var í fimm ár í skól- anum og í lok sáðasta ársins setti Jakútska ^ deildin á svið fjögur leikrit. Ég lék í tveimur þeirra. Einu spænsku leikriti eftir Lope de Vega og öðru rússnesku eftir SjoLokoff. — Og svo komstu hingað í stað þess að verða leikkona í Jakútíu? — Já, ég kaus fremur að Kýrígei sýnir Ara syni sínum hvernig gamla fólkið í Jakútíu leikur á „komús“, fornt jakútskt hljóðfæri. Við kaffiborðið í eldhúsiuu. Myndir: GE. vera með manni, sem mér þyk ir vænt um, en að veira ein- sömul. —y' Fyrsta árið hér yarjjerfitt. Enginn skiidi mig nema Magn- ús, þar sem ég taláði'jaðeins rássnesku og mitt móðurmáL Og ég gat ©kki talað við neinn annan en hann, aðeins hlust- að. Þetta fyrsta ár dreymdi mig oft að ég væri að vinna með befckjansystkinum mínum heima í Jakútíu. Þau starfa nú öll 17 í leikhúsi úti á landi. Það er eins konar tilrauna- leifchús, og fólk hefur mikinn áhuga á því sem þau eru að gera. Leikarar fá góð iaun heima. En starf félaga minna er líka erfitt. Þau fara t d. tvisvar á ári í 2—3 mánaða sýninga- ferðalag, þar sem leikhús eru aðeins á þrem stöðum í þessu víðáttumikla landi og fleiri vilja gjarnan sjá leikrit. Mörg af b ekk j arsystkinum mínum eru nýgift og taka þá börnin með sér í ferðirnar. Það er mjög skemmti’legt fyrir þau og væntanlegt til árangurs að geta nú haldið áfram að vinna saman heima í Jakútíu. — Er mikill leiklistaráhugi meðai landa þinna? — Já, vissulega. í höfuðþorg- inni Jafcútsk, sem er í um 80 km fjarlægð frá æskuheimili mínu, eru leikhús, eitt ráss- neskt og eitt jakútskt. En borgin er no'kkru stærri en Reykjavík, íbúarnir eru um 100.000. Tvö önnur leikhús eru utan h'öfuð'borgarinnar og við annað af þeim starfa bekkjar- systkini mín. — Langar þig ekki til að koma fram í leifchúsi hér? — Mig langar auðvitað til þess, en ég hef mikið að gera að hugsa um börnin og heim- ilið. Svo er það rnálið og loks útlitið, sem hentar ekki hvaða hlutvei-'ki sem er. En ef mér Framhaid á bls. 23. f i < i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.