Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNVSANKINN Verkamannaþingið: Engir lög- mætir full- trúar úr Keflavík EJ-Reykjavík, mánudag. •k Þing Verkamannasambands íslands hófst kl. 14 á laugar- daginn í Lindarbæ, og stóð fram á sunnudagskvöld. Kjör- bréf fulltrúa stjórnar- og trún- aðarmannaráðs Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur voru tekin til athugunar í kjör bréfanefnd þingsins, ásamt kæru beirra manna, sem stóðu að lista vinstrisinnaðra umbóta manna í félaginu. Var kæran tekin til greina, og samþykkt samliljóða í nefndinni og á þinginu síðar, að kjörbréf Keflavíkurfulltrúa stjómarinn- ar skyldu ekki tekin til greina. ★ Þrátt fyrir þessar starfsað- ferðir Ragnars Guðleifssonar, formanns Verkalýðs- og sjó- mannafélagsins í Keflavík, var hann endurkjörinn í stjóm Verkamannasambandsins. Eins og kunnugt er af fjrri fréttum um þetta mál í TÍM- ANTJM, auglýsti stjórn og trún aðarmannaráð Verkalýðs- og sjómaunafélags Keflaví'kur eft- ir listum um fulltrúa, 2 aðal- fulltrúa og 2 til vara, á þinig Vei-kamannasambandsins. Var frestur til að skila listum út- runninn á hádegi á fimmtu- dag, og því flestum augljóst, að samkvæmt reglum um allsher.iaratkvæðagreiðslu — en stjórnin hafði ákveðið að hún skyldi viðhöfð ef fleiri en einn listi kærni fram — hefði ekki verið Ijóst, hvaða fulltrú- ar hefðu átt rétt til þingsetu, fyrr en um það leyti sem þing- inu var að ljúka. En þótt auglýsing stjórnar- innar væri þannig augsjáan- lega til þess að sýnast, fór það þó á annan veg, því nokkrir vinstrisinnaðir umbótamenn í félaginu áfcváðu að bera fram lista, og afhentu hann ásamrt 11 fleiri meðmælendum en FYamhald á bls. 14 Fyrsta Rithöfundaþingi Islands lokiö Hafin verði gagnkvæm bókaútgáfa fimm þjóða gegnum eldinn bjargaði lífi sínu Óð og KJ-Reykjavík, mánudag- Þegar lögreglumenn í Ólafsvík voru á leið niður að höfninni þar, vegna elds í vélbátnum Lárusi Sveinssyni SH 126, fundu þeir stýri mann bátsins liggjandi á götunni, stórbrenndan og illa á sig kominn. Hafði hann við illan leik komizt út úr eldhafinu í bátnum, og náð að skreiðast um liálfan kílómeter áleiðis upp í þorpið. Elds varð vart um borð í m. b. Lárusi Sveinssyni um Mubkan sex, og var lögregla og slökkvilið þeg ar ba'llað út. Jóhann Ægir Egils- son, 36 ára stýrimaður á bátnum, hafði sofið um borð, en hann er úr Reykjavík. Segist hann hafa vaknað við brak og bresti, og þeg ar hann kom upp úr fcáetu sinni aftur í skipinu var mikill eldur uppi. Tókst honum að komast í gegn um eldinn við illan leik, og áleiðis upp í þorpið. Þar fundu lðgreglumenn hann, og sáu þeir strax að hann var mikið brennd ur. Lækur rennur í gegn um þorp ið, skammt frá þeim stað þar sem Jóhann fannst, og fór einn lögreglumaðurinin úr jakkanum, bleytti hann í læknum, og reyndi síðan að kæila brunasárin á Jó- hanni. Jóhanni var síðan komið undir læknishendur, og ftagvél frá Bimi Pálssyni kom og sótti hann. Jó- Framhald á bls. 14. Jóhann Ægir Egilsson Mestu jarðskjálftar í Júgóslavíu síöan 1963: BORG f BOSNÍU LAGÐIST í RÚST NTB-Belgrad, mánudag. Miklir jarðskjálftar hafa ver- ið i Júgóslavíu í gær og dag og hefur borgin Banja Luka í Bos- níu orðið harðast úti. Þar munu um 90% af öUum byggiugum í borginni hafa jafnazt við jörðu. 17 manns hafa Iátið lífið og 660 særzt, í þessum jarðskjálftum, sem eru þeir mestu, sem komið hafa í Júgóslavíu, síðan í júlí 1963, en þá létu 2000 manns lífið í Skoplje. Um miðjan dag í gær kom fyrsti kippurinn og var hann snarpastur um vesturihluta lands- ins. í borginni Banja Luka beið tíu ára götnu'l stúlka bana og 100 mauns voru fluttir á sjúkrahiús. Kippurinn mældist 6—7 stig á Rictoiter-kvarða. Síðari kippir mæidust um 9 stig. Mörg hús í Bamja Luka skemmdust. í borg inni búa tæpl. 70 þús. manns, en hún er stærsta borg í miðhluta landsins. FramtoaM á bls. 14. EJ-Reykjavík, mánudag. Fjölmargra tiUagna, sem sam- þykktar voru á rithöfundaþingi þvi, sem nú er nýlokið, er getið á 3. síðu í blaðinu í dag. En auk þeirra voru samþykktar m.a. tillög ur um gestaprófessorsembætti við háskólann, sem skipað yrði rithöf undi, Bókmenntaráð Norðurlanda, sem mundi þýða það, að citt ís- lenzkt verk kæmi út árlega í f jór um hinna Norðurlandanna, náms- styrki handa ungum rithöfundum, og föst ævilaun þeirra, sem nú skipa heiðursiaunaflokk Alþingis. Einnig var samþykkt tillaga um frjálsan samningsrétt við ríkið um greiðslur fyrir afnot ritverka í bókasöfmun. Varðandi embætti gestaprófess ors við háskólann liggur í augum uppi, að rithöfundur, sem gegndi því starfi, mundi fá sæmilegan tíma til að simma ritetörfum. Um Bókmenntaráð Norðurianda gegiur sama méli, þar sem ætla má, að ritlaun fyrir bók í útgáfu i fjórum löndum samtímis, verði all sæmileg verkalaun. Auk þess kveður tillagan á um það, að kom ið verði á raunverulegu bók- menntasambandi við Norðuriöndin, með útgáfu fjögurra verka frá Norðurlöndunum árlega í hverju landi fyrir sig. Áðumetfndar fimm tiíllögur hljóða svo: Gestaprófessorsembætti. Rithöfundaþing. haldið í Reykja vfk 24.—26. okt. 1969, skorar á Hásfcóla fslands og fjárveitinga- valdið að stofnsetja við háskólann sérstakt gestaprófessorsembætti í nútimabókmenntum, sem rithöf- undar skiptust á um að skipa. til að annast tengsl skólans og stúd- enta við núlifandi höfunda og verk þeirra. Bókmenntaráð Norðurlanda Rithöfundaþingið beinir þeim tilmælum til fulltrúa íslands í Norðurlandaráði, að þeir vinni að því að komið verði á fót Bók- menntaráði Norðurlanda, sem skip að verði tveim mönnum úr hverju Framhald á bls. 14. Stjórn þing- fiokksins situr fyrir svörum F^amsóknarfélögin í Reykjavík efnr til almenns fundar í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg næs’komar.di fimmtudagskvöld, og hefst hann k! 20,30. Ólafur Jóhannesson, formaðui Framsókn arflc-kksins. mun flytja stutt ávarp, en síðan mnr stjórn þing flokksins — Ólafur Einar Ágústs Framhald á bLs. 14. Myndin var tekin af stjórn þingflokksins i gær, og eru f. v. Einar, Ólafur og Halldór. (Tímamynd-GE),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.