Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR Allan Clarke skoraði tvö mörk á 3 mín. gegn Derby Everton heldur áfram 6 stiga forskoti í 1. deild "fesSt á latrgardag: 1. deild. Arseaai—Ipswicih 0—0 x Qwentry—Everton 0—1 2 Leeds—SDeríby 2—0 1 Liverpool—Souíhampton 4—>1 1 Manch. City—Wolves 1—0 1 Newca stle—Ghelsea 0—1 2 Nottm. F. —Burnlcy 1—1 x Sfheff. Wcd.—Ciystel Pal. 0—0 x Stoike—Tottenham 1—1 x West Brom.—Maneh. XJtd. 2—>1 1 West Ham—Sunderland 1—1 x r-~ Ríkharöur skoraði 3 mörk fyrir landsliðið! Alf.-Bcykiavík. — Á simnu dagimi lék landsliðið í knatt- spyrnu æfingáleik við Val á Valsvcllinm og lauk leiknum með sigri landsliðsins, sem skoraði f jögur mörk gcgn cngu. Mikil forföU urðu í báðum Iið- um, m.a. varð landsliðsþjálfar- inn, Ríkharður Jónsson, að hlaupa í skarðið oig lék með landsliðinu. Hann gerði það ekki eudasleppt „gamli máðurinn“, því að haxm skoráði þrjú af mörkunum. Má segja, að lengi lifi í gömlum glæðum. Sigurð- ur Alhertssim skoráði fjórða markið. Ekmþá stækkar getrannapottur inn, en í síðustu viku var hann 185 þúsund krónur, og skiptist hann á milli 16 aðila, sem voru með 10 rétta. Hlýtur hver um 12 þúsund krónur. Hefur potturinn ekki áður skipzt á milli svo margra aðila. Um úrslit í getrauuaieikjuttum má lesa í grein um enska knatt- spyrnu, sem Kolbeiim Bjarnason ritar annars staðar á síðunni í dag. 2. deild. Binmingham—Cardiff 1—1 Blackbnrn—ÍLeicestcr 3—1 1 Bl’ackpool—‘Bolton 1—1 Bristol C.—Carlisle 0—0 Hu31 C.—Huddersfield 2—3 Middlesbrough—Watford 3—1 Mffiwvall—Shefif. Utd. 1—0 Norwich—iPreston 1—2 Oxford—Aston Villa 2—2 Portsmouflh—Swindon 3—1 Q.P.R.—Oharlton 1—1 AUian Clarke dýrasti leifcmaður EnglandLs, 160 þús. pund skoraði bæði rnör.kin fyrir Leeds á móti Denby. Skozki landsliðsmaðurinn Eddie Graiy sýndi frábæran leik. Willie Oarlin, Derby, sem átti anu ars áigaetan Jeik var bókaður. Everton var allan tímann betra li'ðíð á mlóti Ooventry, en það var ekki fyrr en 3¥2 mín. var til leifcsloka að þeir náðu áð skora. JiniDny Husband var brugðið og dæimd aukaspyrna utan víta- teigs. Tommy Wright, hægri bak- vörður Eventon, gefur á Husband, sem svo gefur háan bolta inn í á Joe Boyle, sem skállar glæsiilega í netið. Willy Glazier markvörð- ur Coveutry átti annars ágætan ieifc. EvePton hefur nú náð mesta forákoti í 1. deild síðan Totten- hiam 1961. Iiverpool átti í lMum erfið- leilkum með „Saints“ frá Sout- hampton. Ian St. John og Emlyn Hugihes áttu alveg miðjuaa og „mötuðu" framlínuna, Alec Lind- say skoraði fyrsta markið með sfcalla án þess að Gerald Gurr enarkvörður Souithampton gerði mmnstu tilraun til að verja, en hann átti miður góðan leifc. Á 9. mán. kom annað mark. Liverpool. Iam Caillaghan skaut að marki, boltinn nröfck í hnéð á markverð- inum og út til Hughes, sem sendi hann í netið. Mike Channon skpr- aði síðan eina mark Southamton. Þiegar 17 mám. voru eftir kemur Rioger Hunt inm á í stað Alec Limd say. Áður en hann gat nefnt nafn- ið siltt hafði hanm skorað tvö mörk fyrir Liverpool. Hollywood tók víti seim Southamton fókk í seimni hálfleik, em Tommy Law- rence markvörður Liverpool varði. Em hamn var ekki einn um þaíS, því A'lex Stiepney, Mam. Ufd., varði viti frá Tony Brown W.B.A. Brian Kidd skoraði fyrsta og eima marfc Man. Utd. með skalla. Bobby Hope jafnaði svo fyrir W.B.A. og Tony Brown skor aði sigurmarkið. Fyrsti sigur- W.B.A. á heimaveli á þessu faeppnisitimabili. Atf Ramsey var mættur á Upiton Park í Lundúnum til að sjá þrjá af leikmönnum slnum í síðustu HM, og að öllum líkimd- um næstu HM í Mexico, þá Mar- tim Peters, Bobby Moore oig Ge- off Hurst, a'Mir í West Ham. Martim Peters sfcoraði fyrir West Ham. en Wiily Hughes jafnaði síðan fyrir Sundeiiland. í fyrra fór 8—0 fyrir W.H. Mick Doyle skoraði eina mank Man. City á mióti Wolves úr víti. Það var Mike Bailey fyrirliði Wolves, sem sló boltamn með henai. Gilzeam sfcor- aði fyrir Spurs með sfcaila, en David Herd jafnaði fyrir Stoke. Leifcur Arsemal á móti Ipswich var slaþpur, em Arseaal hefur sýnt mjög lélega leifci að undan- förnu. í annari deild sigraði Black- burn Leicester 3:1. ÞegarNishfyr irdiði Leieester fór úf af var eins oig Leicester brotnaði niður. Pet- er Shilton marfevörður Leicester varði þó alltaf frébærilega. Black- burn Iék án síns bezta munms. ICeith Newton, bafcvarðar enska landsliðteins, cn bann er meiddur. í 3. deild er Luton efst með 25 sitiig, Ridhdale 23 og Barns'ley 23. Ekki gengur byiiega fyrir „vin- uui oklkar“ Bradford í 4. deild. Þeir halfia skipað neðsta sæti 4. deildar umdanfarim tvö ár en í knattspyrnu fer í næstu viku til Bermuda. Landsliðshópurinn verð ur vœntanlega valinm í dag eða á morgun, en búast má við eim- 'hvenjum forföllum í 17 manna hópnum, sem Hafsteinn „eínvaM bæði skiptin fengið undanþágu um að leika aftur í 4. deild. Lairy Brown framkvaemdastjóri liðsins og 19 leifcmenn þess hafa nú „sagt upp.“ Port Va'lc er efst í díeildinni með 24 stig, en Brad- ford neðst með 7 stig úr 16 leifcjum. Á Skotlandi fór fram úrslita- leikur í skozfca deildarbikarnuni. Celtic vanm nú í fimmta sinn í röð. Amdstæísingarnir nú voru St. Johnstone. Celtic skoraði á 2. mín. eina mark leiksins. Staðan í 1. deild. Everton 17 14 2 1 39:15 30 Liiverpool 17 9 6 2 34:18 24 Derby 17 8 5 4 24:13 21 Leeds 15 7 7 1 26:15 21 Manch. City 16 8 4 4 26:16 20 Wolvos 17 6 8 3 26:22 20 Ooventry 17 7 5 5 21:19 19 West Ham 16 4 5 7 20:23 13 West Brom. 17 4 5 8 21:26 13 C. Palace 16 2 8 6 16:24 12 Ipswieh 16 358 15:23 11 Sheff. Wed. 17 359 17:30 11 Southampton 17 2 6 9 23:35 10 Sunderland 17 2 5 9 12:29 10 Staðan í 2 deild. Blackburn 16 9 4 3 22:9 22 Huddersfield 16 9 4 3 27:16 22 Q.P.R. 16 9 3 4 32:18 21 Sheffield U. 17 9 2 6 31:16 20 Boiton 16 4 4 8 20:23 12 Watford 16 4 4 9 19:22 11 Millwall 16 2 2 7 19:30 11 Aston Villa 16 2 2 8 13:24 10 — K.B. ur“ Guðmundsson, vaMi í sfðustu viku. Hofur íþróttasíðan frétt, að vafasamt sé, að Ellert Schram og Eyleifur Hafsteinsson, eigi heiman gengt. Myndi það auðvitáð veikja landsliðið. Úr þessu fæst skorið í dag. Ellert og Eyleifur ekki með tii Bermuda? Alf.-Reykjavík. — Lamdsliðið í ÍR engin hindrun fyrir Fram — og Vakir sigraðí KR auSveldlega. Fram og Valur leika til úrstita í Reykjavíkurmótinu í handknattleik annað kvöld Alf.-Reykjavík. — Tvcggja marka sigur Fram gegn ÍR í Reykjavíkurmótmu í handknatt- leik f fyrrakvöld, 17:15, segir að- eins hálfa sögu, því að Fram-liöið, með Ingólf ÓSfcai-ssou sem bezta mann, var mun sterkara en þessar tölur gefa til kynna. Rcyndust ÍR- ingar ekki sú hindrun fyrir Fram, sem búizt hafði verið við, og sann aðist hér, sem áður hcfur verið bent á, að tR-liðið vantar kraft og festu á úrslitastundu, en sigur í þessum leik hefði fært liðið hálfa lcið að Reykjavíkui-meistaratitli. Sama leikkivöld sigraði Valur ER með miklum yfirburðum, 21:12, og er því ljóst, að Fram og Valur leifca til úrslita í mótinu, en leik- ur liöanna fer fram á morgun, miðvikudagskvöid, og nægir Fram jafntefli, en staðan í mótinu fyrir síðasta leikkvöldið er þessi: Fram 5 4 Valur 5 4 ÍR 5 3 Vfkingur 5 1 KR 5 2 Þróttur 5 1 Ármann 5 0 1 0 82:54 3 0 1 87:59 8 0 2 77:71 6 2 2 62:68 4 0 4 73:81 4 2 2 50:70 4 1 4 42:70 1 Lítum aðeins nánar á leikina á sunnudagskvöld. YFIRBURÐIR VALS GEGN KR KR byrjaði leikinn alls ekki illa og náði tveggja marka forskoti á fyrstu mínútunum. En brátt tók að síga á ógæfuhliðina. Valsmenn jöfnuðu og hófu algeran einstefnu- akstur. Lauk fyrri hálfleik 12:5 Val í vil. Það er ekki sízt lands- liðsmönnum Ólafi og Bjarna, sem Valsmenn^ geta þakkað þetta góða forskot, f síðari hálfleik reyndu KR-ingar að taka Ólaf úr umferð og flókst sú leikaðferð ágætlega, þó ekki dygði það KR-ingum nema skammt. Lokatölur urðu 21:12. FRAM AÐ RÉTTA UR KÚTNUM Fram-liðið hefur verið í öldu- dal. en svo yirðist sem hinn nýi kiáifari liðsins, Gunnlaugur Hjálm ÞRIÐJUDAGUR 28. október 1969. Roger Hunt Liverpool skoraði tvö mörk á laugardaginn og sýndi þáð áð hann er ekki búiun að vera, en því hafa margir viljað halda fram. Hann hefur nú beðið Alf Ramsey að velja sig eigi framar í enska landsliðið. Ástæðan? Jú, ég er ekki nógu góður. FH sigraði Gróttu „Það Ihefði verið betra áð petta heífði verið Honved“, sagði einn leikmanna FH, eftir 15 marlka sig- ur FH gegn Gróttu 33:18 í Reykja neamótinu í handknattleik á sunnu dagskvöMið. PH hefur forustu í mótinu, hefur unnið alla sína leiki. Haukar og Grótta hafa bæði tapað tveian stigum. ÍBK sigráði Breiðablik 24:21 á sunnudagsfcvöldið, er það fyrsti sigur Keflivikinga í mótinu. Marokko tryggði sér á sunnu- dteginn sæti í lokakeppni IIM i knattspyrnu í Mexíkó með því að sigra Siidan 3:0. Er Mcxíkó 10. þjóðin, sem tryggir sér sæti í lokakeppninni. Einum leik er ólokið í riðiinum, möli Marokkó og Nígeríu, en sá leikur getur engu breytt. arsson, sé að koma því inn á rétta braut aftur. Fyrri hálfleikurinn gegn ÍR var skfnandi vel leikinn af hálfu Fram og markaðist af ör- yggi og festu. Ingólfur var lang- bezti maður liðsins, ógnandi skot maður og átti góðar sendingar á línu á Björgvin Björgvinsson, sem er að verða okkar langbezti línu- maður. í háMeik hafði Fram yfir 10:5, en í síðari hálfleik slakaði Fram heldur á í vörninni og jafn- aðist leikurinn þá, en þó náði ÍR aldrei að ógna sigri Fraan. Vil- hjálmur Sigurgeirsson sýndi góð til þrif undir lokin og sfeoraði nokkr- um sinnum hjá Þorsteiui í_ Fram- markinu, en annars náði ÍR-liðið ekki að sýna þann leik, sem vænzt hafði verið. JAFNTEFLI ÞRÓTTAR OG ÁRMANNS 10:10 Botnliðin Þróttur og Ármann mœttust í síðasta leik kvöldsins. Leikurinn var jafn allan tímann, en efcki sérlega vel leHdnn, Þróttur haiði eítt mark yfir í hálfleik, 6:5, en lokatölur urðu 10:10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.