Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 28. október 1969. TÍMINN BÓKMENNTARÁÐUN. Framhald af bls. 2 úr 50 þúsundom í 100 þúsund Bem lágmariksupphæð á ári. 7. A3 sjónvarpið kynni í frétta tímum nýj-ar bækur eftir íslenzka höfunda með svipuðum hætti og málverkasýningar eru ky-nntar, en sá háttur er hafður á í da-nska sjónvarpinu og víðar. 8. Að Félag M. fræða ei-gi aðild að væntanlegum samningum. Þingið lagði einnig til, að samn in'gum verið komið á við leikhús in, og að samningar verði teknir upp við bókaútgefendur. Varðandi Ríkisútvarpið var sam þykkt sú áskorun til stjórnmóla- flo-kkanna, sem ráða kjöri í út- varpsráð, menntamálaróð og fuli- trúa í verðlaunanefnd Menningar sjóðs Norðurlandaráðs, að skipt verði þar að öðru jöfnu um menn á fjögurra ára fresti. Jafnframt skoraði þingið á Aliþingi að kjósa einkum rithöf-unda í tvö fyrrnefndu ráðin. GUNNAR S. Framhald af bls 2 göturnar að brúnni varla hæfar dlo'llaragríni ritstjórnarfuil-ltrúams. Og þesis vegna hef-ur hann eflaust gieyrnt að geta hennar í hinni merkfu brúargrein sinni, þegar '1-oksins átti að taka spillin-gunni fak. HVAÐ ERU MARGIR? Framhald af bls. 2. hinum æðri stöðvum stjórnvizk unn-ar, að fólkið úti á lands- byggðinni sé í meir-a lagi vank að. Svo -hefur líka farið, að þáð hefur með engu móti getað lát ið s-ér skiljast, hvaðan kom-a S'k-al ullin og gærurnar, úr því að búskap verður að leggja nið ur að mestu leyti til þess að koma reiðu á fjármálin. Þó er lausnin ákaflega ein- föld. Sig-urður In-gimundarson er vanur þvi heima hjá sér, að hver skepna hafi margar gær ur. Þar þykir slíkt sjálfsagt og ómissandi, rétt eins og frúrnar verða að eiga hárkollur til skipt anna. Eðli-lega telur hann rollu skrattana ekki of góða til þess að leika það eftir, sem þróuðum krötum er ekki annað en sjálfsögð lifsvenja. FATASAMKEPPNI Framhald af bls. 2 f-oss í Þiragholtsstræti 2, o-g ska'l hver flík merkt dulnefni. Bréf í 1-O'kuðu umslagi send-ist for- manni dútnnefndar, Hauki Gunn- arssyni, Ram-maigerðinni, fyrir sama tíma og skulu fylgja munst ur, Skýringar og nafn höfundar. Allur prjóna-fatnaður hefur rétt til verðlauna, en þau eru 25 þús. kr., 5000 kr. og 8 þús. kr. verðl. N-orðurljó'saföt, en það er hin samkeppnin, s'ku-lu eingöngu vera úr Álafoss norðurljó-saefnum, sern fásit hjá Á-lafossi og umboðsmönn um um land allt. Fatnaðurinn má vera á hvern sem er, og á að vera kominn 10. j'anúar til Álafoss. En upplýsingar um framleiðsluna settar í lokað umslag með dul- merki u'tan, á, og sendist forma-nni dlómnefndar, Dýrleifu Ármann, Eskihlíð 23. Verðlaun verða hin sömu o-g i Lopaprjónasamkeppn- inni. GAGNKVÆM BÓKAÚTG. Framhald a-f bls. 1. iandi, og gefi það út árlega fjórar bækur í þýðingum og auðveldi út- gáfu þeirra m-eð framlagi úr Menn ingarsjóði Norðurlanda, er standi undir höfundalaunum og prent- kostnaði í hverju landi fyrir sig. Föst ævilaun. Rithöfundiþingið haldið í Reykja vík 24,-—26. okt. 1969, beinir þeim tilmælum tii Alþingis og mennta- málaráðherra að þeir. sem skipa heiðufslaúnaflokk Álþih'gís', fái með sérstakri fjárveitingu föst ævilaun. Höfuudar fái námsstyrki Rithöfundaþingið leggur ríka áherzlu á, að viðurkenndur og tryggðu-r sé réttur ungra rithöf- unda til jafns við skólafólk til stuðnings af opinberri hálfu, með an þeir eru að búa sig undir lifs- starf sitt. Skorar þingið á mennta málaráðherra að beita sér fyrir breytingu á úthlutunarákvæðum- nám-slánasjóðs þannig, að ungi-r höfundar geti notið áþekkrar fyrir greiðslu hjá sjóðnum og ungt tón listarfólk eða myndlistarfólk. Frjáls samningsréttur Rithöfund-aþingið telur, að höf- undum beri skýlaus réttur til frjálsra samninga við ríkið, um, hve há greiðsla skuli kom-a fyrir afnot ritverka í almenoingsbóka- sö'fnum. Skorar rithöfundaiþingið a Alþingi að breyta lögum um al- m-enningsbókasöfn til saimræmis við kröfur þingsins um frjálsan samningsrétt um bókasafnsgj-aldið. JARÐSKJÁLFTAR Framhald af bls. 1. Síðan hafa komið tólf snarpir kippir, en sá versti kom um hálf niíu leytið í morgun, og jiafnaS- ist þá Banja Luka svo að segja við jörð-u. Sautján lík haifa fund- izt í dag og 660 manns ha'fa særzt, svo vitað sé. Um 90% af öllum húsum í bænum eru hrunin, þar á meðal ráðhúsið, menningarmið- stöðin, gagnfræðaskólinn og fleiri opin'berar byggingar. Kippurinn í morgun stóð yfir í 50 Bekúndur. Sjónarvottar segja, að skel-filegt sé um að litast í borginni og yfir- vö'ldin gáfu út skipun um að allir skyldu yfirgefa borgina. O-g í kvöld var hún mannauð, o-g al- myrkvuð, utan þess, að björgunar menn voru að starfi hér og þar með ljiósker sin. Hj'áiparsveitir hersin-s hafa "erið kaliaðar til hjálpar. Óttazt er að fleiri kippir kunni að koma og fullvíst þykir, að fleiri hafi látið lífið, en þeir 17, sem þegar er vitað um. íbúar borgarinnar hafast við í nágranna bæjutn og í bifreiðum o-g járn- brautarvögnum í grenndinni. Jarðs'kjálft-ar þessir eru hinir mes-tu í landinu síðan í júlí 1963, en þá létu 2000 manns lífið í hamförunum í Skolpje. Símasam bandslaust er við mörg smáþorp nálægt Banja Luka og ómögulegt er að segj-a um, hvernig ástandið er þar. í Ba-nj-a Luka er sfcortur á drykkjarvatni, því að vitissóti frá efnaverksmiðju koms-t í vatnsból- in, þegar verksmiðian skommdist. Einnig er lítið um matvörur, teppi og tjöld. Hjálpartflokkar frá Sar- ajievo, Zagreb og fleiri borgum eru komnir á vettvang til að að- stoða við hjúkrun særðra. SITUR FYRIR SVÖRUM Framha-ld af bls. 1. son og Halldór E. Sigurðsson — svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir eru velkomnir á fundinn. IÞRÓTTIR Framhaid af bls 13. Ekki urðu miörkin fleiri í þessum 1-eik. Kári, Skúli og Samúel, voru beztir í liði Akureyringa, að ógleymdum Gunnari Austlfjörð, sem er mjög sterkur miðvörður. Selfyssingar eiga hrós skilið fyrir ieik sinn. Sverrir Einarsson er mjög skemmtilegur miðherji, bæði fljótur og skotharður. Einnig voru Sigurður Eiríksson, Ólafur Back- mann og Gylfi Gíslason góðir. Hall dór Backmann dæimdi þennan leik og væri synd að segja hann starfi sínu vaxinn, svo ekki sé meira sagt. VERKAMANNAÞINGIÐ Framhald af bls. 1. nauðsyn krafði á réttum tím-a. Greip stjóm félagsins og trúnaðarmannaráð því til þess bragðs. að lýsa sjálf lista um- bó-ta-mannanna ógildan, og se-ndi ei-gin fulltrúa — Ragnar, formann félagsin-s, og Helga Helgason — á þingið. Að-standend'ur lista umbóta- manna kærðu þetta, og á þeirri forsen-du, að stjórn fé- lagsins h-efði enga heimild til að úrskurða um lögmæiti eða ó- lögmæti listans. Það væri sam- kvæmt lögum verkefni sér- stakrar kjörnefndar. Kjörbrétfan-efnd tók þetta að sjálfsögðu til greina, og sam- þykk'ti því að kjörbréf Ragn- ars og Helga skyldu ógild vera. Var þetta samþykkt af þingfulMrúum. Þeim tvímenning'Unum var aftur á móti heimilað að sitja sem áheyrnarful-ltrúar á þing- in-u. Tillaga kom þá fram um, að fulltrúar umbótamanna í Keflavíkurfélaginu fen-gu sama rótt, en það var fellt með 28 atkvæðum gegn 14. Þýðir það að rétt liðtega þriðj unigur þin-gf-ulltrúa greiddi at- kvæði á móti, en 71 fuHtrúi sat þinglð. ÓÐ ELD Framhaild af bls 1. hann liggur nú á Landspítalan-um, og með mikil brunasár. Á m.b. Lárusi Sveinssyni var álstýrishús, og bráðnaði það nið ur að mestu. Flj-ó-tlega tókst að slíkkva eldinn í bátnum, en í kvöld var enn verið að rannsaka eldsupptök. NÚVERANDI SAMNINGAR Framhald at bls. 16 sér brýnustu iífsnauðsynjar til fæð is, klæða og húsnæðis.“ ★ Minnt er á, að þessi þróun kjaramála er réttlætt með þeim- efnahagsáföllum áranna 1967 og 1968“, er mikið verðfall útflutn- ings skall ytfir sam'hliða aflabresti á síldveiðum, en af þeim sökum er talið að þjóðartekjur hatfi rýrn- að um ca. 16%“. Bendir þingið á, að fjarri sé að kaupmáttur tíma- kaups verkafólks hafi á undanförn um áru-m fylgt e-ftir hinni gífur- legu aukningu þjóðartekna 1962 —’66, en „reyndin hefur hins veg- ar orðið sú, að launaskerðingin er mikiu meiri en svarar til lækkun- ar þjóðartekna, en í öllum „vel- ferðarríkjum" er það nieginregla, að kjör láglaunafólks batni nokk- uð hraðar en nemur hækkun þjóð- artekna og lækki minna eða ekfci þótt í móti blási“. ★ Þingið fullyrðir, að hægt hafi verið að draga mjög úr afleiðing- um efnahagsáifallanna og hindra ckerðingu láglauna, en í staðinn var gripið til „samdrát-tanstefnu, sem í meginatriðum heifur verið ráðandi og hefur reynzt keðju- verkandi til lífskjaraskerðingar". Þingið hafnaði þ\d „méð öllu þeim kenningum opinberra aðila, að hinar stórfel'ldu kjaraskerðingar, sem orðið hafa á síðustu tveim árum, hafi verið óumflýjanlegar“. ★ Því telur þingið það „megin verkefni sambandsins á næstu tímum að hefja baráttu fyrir stór- auknum kaupmætti verkatfólks". Var stjórn samibandsins falið að beita sér fyrir ailmennum uppsögn um á samningum á komandi vori og traustu samstanfi verkalýðsfé- laganna „til að tryggja verkafólki stóraukinn hlut af þjóðartekjun- um“. Telur þingið, að hér sé um -þjóðarn-auðsyn að ræða, og minnir í því sa-mbandi á landflóttann og atvinnuleit hundraða erlendis, og bendir á, að v'onleysis- og upp- gjafartilhneigingar „verða aðeins upprættar m-eð því að tryggja ís- lenzku verkafólki stórbætt lífs- kjör“ Sa-mhliða berjast samtökin, og hviki þar hvergi, fyrir fullri atvinnu og atvinnuöryggi. ★ Bent er á þá staðreynd, að á einu u? 'fu ári (1968 og mitt ár 1969), hafi á sjöunda hundrað þúsund vinnudagar glatazt vegna atvinnuleysis „sem að miklum hluta verður rakið til ríkjandi efnaihagsstetfnu". Er þetta fordæmt og eins hitt, að á sama tímabili hafi verkalýðssamtökin „verið neydd til verkfallsaðgerða“ sem leiddu til rúmlega 300 þúsund daga vinnu- og framleiðslutaps. Samtals eru þetta ein milljón vinnudagar. sem tapazt ha-fa. ★ Loks vill þingið. að „í næstu samningum verði þess freistað að ná sérsamningum fyrir almennu verkalýðsfélögin fyrir forgöngu Verkamannasambandsins“. Var stjórn þess falið að kanna ræki- lega vilja félaganna í þessu efni, og að hafa forystu um samstöðu á grundvelli slíkrar könnunar. Atf öðrum ályktunum fundarins, má nefna, að samiþykkt var að nauðsyn bæri til að auka mjög verulega ráðstötfunartfjórmagn At- vinnumálanefndar ríkisins. Einnig voru gerðar nokkra-r breytingar á lögum samibandsins, og kynntur var undirbúningur að stofnun þeirra lífeyrissjóða, sem um var samið í síðustu kja-rasamningum. Ýmis önnur mál voru til um- ræðu á þinginu. M.a. beindi Sveinn Gamalíelsson, Dagsbrún, þeim vin samlegu tilimiælum til stjórnar sambandsins og stærri verkalýðs- félaga, að þau opnuðu þing og almenna félagsfundi fréttamönn- um eins og nú tíðkast á Alþýðu- samibandsþingum. Stjórn samibandsins var öll end urkjörinn, og eru þessir aðalmenn: Eðvarð Sigurðsson, formaður, — Björn Jónsson varaform-aður, Her- mann Guðimundsson, ritaii, Björg vin Sigurðsson, gjaldkeri, og með stjórnendur: Björgvin Sighvatsson, Guðmunda Gunnarsdóttir, Herdís Ólafsdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Garihaldason, Ragnar Guð- leifsson og Sigfinnur Karlsson. ÁTTAVITANÁMSKEIÐ Fra-m-hald af bls. 16 endum þeirra, sem heima bíða, miklum kvíða og.áhyggj-um. — Það ætti því einnig að vera áhugamál f-jölskyldunnar að eig inmaður, sonur éða bróður, sem til veiða fer, hafi þá kunnáttu sem þarf til að komast leiðar sinnar hvernig sem veður skip- ast. KLAUF SÍMASTAURA Framhald af bls. 16 ið á sjöitta tímanum, en þá var þak hússi-ns og efri hiæð gjör- ónýt, og neðri hæðin mikið skemmd af reýk oig va-tni. Vil- hjálmu-r, sagði, að ekki væri hægt að fullyrða, að kviknað he-fði í húsinu út frá elding- unni, en hún hefði getað or- sakað skammhiaup í háspennu lfn.u. íbúðarhúsið að Brúsholti, er hlaðið úr vikursteini, ein hæð með steyptri plötu og allhátt ris, en þar í voru fjögur her- bergi og skilrúm öll úr tré. Húsið er um tíu ára ga-malt. Heimilisfól'kið eru hjónin með tvö börn og göm-ul kona, en hún varð fyrst vör við íkvikn- unin-a. Fólkið var allt flutt að Múl-astöðum, sem er næsti bær. Þegar Sigurður bóndi var að rey-na að bjarga búshlu-tum úr eldinum, veiktist h-ann af reylkeitrun og missti meðvit- und, en var búinn að ná sér í d-ag. Ekki verður búandi að Brús- holti fyrst um sinn, en hafizt var handa strax í dag við við- gerðir á húsinu. Símalínan milli Brúsholts og Steðja, liggur yfir dálitla hœð og þar mun cldin-gunni hafa sle-gið niður. Símtækið á Steðja eyðilagðist við hö-ggið. Blaðið náði tali aí Ársæli Ma-gnú'ssyni, símaverkfræðingi o-g sagði hann, að fjórir síma- sta-urar • milii þessara bæja hefðu brotnað, eldingin hefði klofið þá su-ndur. — Yfirleitt eru eldingavarar á línunum, sagði Ársæll, — en þeir duga skammt. þegar höggið er svona mikið. Búið er að skipta um þrjú símatæki, en grunur leikur á, að fleiri hafi skemmzt við þetta. Ársæll kvað smáviðgerð- ir hafa farið fram í dag, en á morgun færi vinnuflokkur til að skipta Um stauran-a, sem brotnuðu. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, skyldmennum og vinum, er með heimsóknum, gjöfum og skeytum, gerðu mér sjötugsafmælið ógleymanlegt. Bið ykkur öllum blessunar guðs. Ólafur Jónsson, Tungufelli. Maðurinn minn, fa81r og tengdafaSir, Sigurður Ólafsson, Vesturgötu 54 A, andaöist þann 27. október. GuSrún Árnadóttir, Ólafur SigurSsson, Erla G. Einarsdóttir. Eyrún Grímsdóttir frá SySri.Reykjum lézt sunnudaginn 26. október. JarSsetf verður frá Dó-mkirkjunni laug- ardaginn 1. nóvember, ki. 10.30 árdegis. Vandamenn Innilegar þakkir fyrir auSsýnda samúð við andiát og jarSarför, Elínar P. Blöndal. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auSsýnda samúð og vinsemd við fráfall og útför, Skúla Guðmundssonar alþingismanns. Jósefín-a Heigadótfir og aðstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.