Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 11
* ÞRIÐJUDAGUIt 28. október 1969. TIMINN 11 HÓPSTARF LÆKNA Ég hefi ómótstæðilega löng uji thl að hripa hér nokkair orð — pot. ófullkomin verði — vegna greinar hr. læknis ísaks G. HalLgrímssonar, er birtist í sunnudagsblaði Tímans 19. okt. s. L „Hópstarf lækna — bætt heilbrigðisþjónusta“ hefur ekki mér vitanlega verið rætt rök- vísara og sfcilgreinilegra en í mefndri grein. Er full ástæða til að veita henni athygli og gjalda höfuindi heilar þakkir fyrir þessa þarflegu vakningu. Má það furðu sæta, að hinn stóri hópur ungra, íslenzkra lækna skuli ekki hafa fundið sig knúð an til að hrinda þessu máii fyrr úr garði ttl úrlausnar, hafa þar framsögu í fylkingarbrjósti þjóðarinnar, sem sjálfsögð er að leggja svo fram sinn hlut til Hknarmálanna. En læknum ber að ganga í fararbroddi. Til þess hefur þjóðin alið þá upp við sitt brjóst og vœnt sér síðao liðs af þeim. Nú um nokkur ár hafa ungir, íslenzkur læiknir átt greiðan að gang að frama og þekkimgu stór þjóðanna, og það ætti að vera þeirra stolt að flytja þá menn ingarstrauma heim til heilla sinni þjóð. Hvar liggur blóð- skyldan nær en að auka velferð sinnar eigin þjóðar, sem fagnar hverjum þeim syni, sem snýr aftur heim til „hlíðarinnar fögru?“ Snúið heim og vinnið ykkur frama og ástsældir hér heima. Hér eru næg verkefni, sem bíða góðra handa og heils hugar. Munið að gullið er vallt, þótt það sé falt í fjarlægum löndum. Já, það á „að elska byggja og treysta á landið.“ Og „Sú kemur tíð að sárin fold ar gróa“, ef þjóðin er hraust líkamlega og andlega. Hennar beilsufarstega „gróðurreit“ eiga læknarnir öðrum framar að yrkja. Vel má vera, að eng inn vilji lesa þessar línur, því ég er efcki launaður rithöfund ur — aðeins gömul kona, sem í 45 ár stóð í víglínu strangrar baráttu sem hjúkrunarkona, en er nú dæmd úr leik, enda 83ja ára og 5 mánuðum betur. Þess vegna þekfci ég leiðina vestan úr Selsvör og inn á Rauð arárstíg (án strætisvagna) og veit, hvar skórinn kreppti að hinum sjúku og sárfátæku. Ég má einnig minnast hinna fórn fúsu „vífcinga", læknanna, er nótt sem dag gengu við stafinin sinn tvisvar á dag til sjúfciing- anna sinna. Ég get nefnt nöfn eins og Matthías Einarsson, Jón Hjaltalín, Magnús Pétursson bæjarlækni, Óiaf Þorsteinsson o. fl. o. fl. Ætli þeir hafi ekki stundum verið þreyttir, þótt ekki bæru þeir merki þess ut- an á sér? Þetta var gamli tím- inn. Guði sé lof að hafa fengið að vinna með slífcum mönnum. Nöfn þeirra eru áreiðanlega letruð gullmu letri í sögu ís- lenzkra afreksmanna- Una Sigtryggsdóttir, frá Framnesi. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 28. okt. 1969 20.00 Fréttir 20.35 Setið fyrir sviirum 21.00 Á flótta Óveðursnóti. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt ir 21,50 Þáttur úi ballettinum Carnival Flvtjendur: Colin Russel, Maria Gísladóttir og Jack Grufcan Hansen. 21.55 „Listir er lífið sjálft“ Mynd um norska mynd- höggvarann Gustav Vige- land. ævi hans og störf og tengs' hans við norskt þjóö líf. Þulir Gylfi Baldursson og Þuríður JónsdOttir, og er húa jafnframf þýðandi. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir. Tón- Ieikar 7.55 Bæn 8.00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnauna. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til lcynningar. Óperutónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. Iic. flytur erindi um örlagatrú (Áður útv. 4. sept.) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku í samvinnu við bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðu sambands íslands. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar að lesa bók sína „Óli og Maggi í óbyggðum" (1). 18.00 Tilkvnningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tónleikar. 19.30 Víðsjá- Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 „Skrín“, smásaga eftir Jón as Árnason- Helgi Skúlason leikari les s.ðari hluta sög- unnar. 21.15 Introduktion og Rondo Capr iccioso eftir Saint-Saéns. Dav id Oistrakh og Sinfóníuhljóm sveit Bostonar leika; Charles Miinch stjórnar. 21.30 f sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson talar við aldraða, brelðfirzka konu, Sigurrós Guðmnndsdóttur, um sjó- mennsku. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir. Örn Elðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 A hljóðbergi. Björn Ti. Bjömsson listfræðingur sér um þáttinn: 23.35 Frétfcir í stuttu máli. Dag skrárlok. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu, í stór og smá verk. Ástráður Valdimarsson, sími 51702. VituWrap Heimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar í húsgruunum og holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, Álfheimum 28. Sími 33544. 'JR 3TOLEN STEERS, ., U/E TO./n/A f ZVE MASKEP MWS fí/GHT/ /FiYE /V /?EAPy70j BOT/ERj BUT /V//AT/S THE MASFEP MAA/’S FIAM MOM/P 6 14 Grímumaðurinn hefur rétt fyrir sér, við verðum að sameinast! Ég er tilbúinn núna? Mark, ef reiðmennirnir era að Butler en hvað vill grímumaðurinn gera leita að gripum sínum? e = e „Luaga þarfnast . . (geispi) . . Dreka“ ég held að við séum útkeyrð . . Blessaður Lon • . . Blessaður Jeff, pabbi Ég er kominn til að hitta Luaga for sagði okkur að fcalla, og við kölluðum. seta. Er það rétt? ftininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiL''jiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.