Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 15
MtlÐJUDAGUR 28. október 1969. A VlÐAVANG! Framhald af bls. 4 lit með söluskatti, svo og með innheimtumöunum ríkisins. At hugun verði gerð á því, hvort að hagkvæmt sé að sameina Efnahagsstofnuniiia hagdeild Seðlaoankans. Rannsóknastarf- semi verði endurskipulögð. Ýmsar stofnanir, sem ekki þjóna lengur þeim tilgangi, sem þar voru stofnaðar til, verði lagðar niður, svo sem Landnám ríkisins, og verk efni þau, sem eftir eru, gangi til skyldra stofnana, til dæmis að Búnaðarféiag íslands taki verkefni landnámsins. Banka- starfsemin í landinu verði end urskoðuð með hagkvæmni fyr ir augum. Allt eftirlit með rík- isstofnunum og ríkisfyrirtækj- um verði hert og mistök upp- rætt.“ Eitthvað er að Ennfremur sagði Halldór: ,.ÉG VIL UNDIRSTRIKA ÞA*», að þegar málum ríkis- sjóðs er þannig komið, að fjár- lög hækka um milljarð á milli ára vegna aukins reksturs- kostnaðar, verklegar fram- kvæmdir ríkissjóðs, er áður voru grtiddar af samtímistekj- um, eru nú fjármagnaðar með lánsfé, engin ný verkefni geta fengið fjárveitingu, hversu nauðsynleg sem þau eru, stuðn ingur ríkissjóðs við atvinnu- veginn minnkar hlutfallslega, og ríkissjóður er rekinn með halla ár eftir ár þrátt fyrir þetta, og það, að tekjur fara hundruðum milljóna króna fram úr áætlun fjárlaga, þá er eitthvað stórkostlegt að í rík- isrekstrinum. Um það verður ekki deilt.“ T.K. í HEIMSFRÉTTUM Framhald af bls. 8 inn í Líbanon til árása yfir landamærin/ inn í Israel. Stjómvöld í Lfbanon gerðu sitt bezta til þess að halda skæruliðunum utan landsns, en tókst það að sjálfsögðu ekki alveg. Tilraunir stjórnvaldanna voru þó ekki nógu góðar fyrir Israelsmenn, sem bjuggu til einfalda formúlu: Ríkisstjórnir viðkomandi landa bera ábyrgð á því, ef skæruliðar eru í land inu og gera árásir á obkur. Við munum því gega gagnárásir til að sýna stjórnvöldum fram á, að þau verði að hrekja skæru liða úr Iandinu. Þetta er kenning um að neyða einhvern til að gera eitt- hvað, sem hann hefur ekki bol magn til. Aranguirnn hefur því verið í samræmi við það. FYRSTA LEXÍAN SEM Israelsmenn ætluðu að kenna stjórnvöldum í Líbanon — og um leið ein mestu mistök þeirra í hernaðaraðgerðum eft- ir Sex-daga-stríðið — var i byrjun ársins, þegar hermenn frá Israel gerðu árás á alþjóða ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TÍélarift# á "J»a)?in« í kvöld kl. 20 og fimmtudag kl. 20 BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tO 20. Síma 1-1200. $mlEIKFÉ!A6œá SÁ SEM STELUR FÆTI í kvöld. IÐNÓ REVÍAN miðvikudag. TOBACCO ROAD fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. flugvöllinn í Beirut og lagði farþegaflugflota Líbanons- manna í rúst. Yfirlýstur tilgangur Israels- manna var að kenna stjórnvöld um í Líbanon að styðja ekki skæruliða. Árangurinn var sá, að reiðialda fór um landið. bæði almenning, hermenn og stjórn miáliamenn, og meðal almenn- ings fór stuðingur við skæru liða vaxandi. Sprenjuórásir yfir landamærin síðan hafa haft sömu áhrif. Það er einnig eðli legt, og hefðu ísraelsmenn mátt læra eitthvað um sálfræði legar afleiðingar slíkra hernað araðgerða úr síðari heimsstyrj öld. Eða, eins og The Times orð aði það á dögunum: — „Hver svo sem tilgangurinn er, þá munu árásir Israelsmanna ó landsvæði Líbanon — sem kosta sífellt fleiri líbönsk mannslíf og eignir — smám saman staðfesta í augum Liban onbúa kenningu Palestínu-Arab anna, að, Líbanon sé Araba-ríki og verði sem slíkt að gera upp við sig hvar þar stendur í röðum Arabaríkja.“ LIBANÓN LIFIR að miklu leyti á ferðamönnum og svo á því frelsi, sem um var getið í upphafi. M. a. vegna þess er landið miðstöð bankastarfsemi og alls konar fjármálaviðskipta. auk þess sem stjórnmálastarf- semi alls konar pólitískra hópa blómstrar í Beirut. Sennilegt verður að telja, að brátt muni friður í einhverri mynd komast á í landinu, en jafn þýðingarmikið er að loks fáist starfhæf ríkisstjórn, sem getur reynt að stýra Líbanon í gegnum óveðurssjó stjórn — og hermála Mið-Austurlanda. — E. J. LAUGABAS ■ -1 Símar 32075 og 38150 „Einvígi í sólinni" Amerisk stórmynd í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: GREGORY PECR JENNIFER JONES JOSEPII COTTON Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. TÍMINN Lofað öllu fögru — fslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó „Með lögguna á hælunum77 — ísl. texti — Óvenju skemmtileg amerísk gamanmynd í litum með BOB HOPE og PHYLLIS DILLER Endursýnd kl. 5.15 og 9. Sími til hins myrta (The deadly affair) — íslenzkur texti. — .thie deadly affair Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sakamálamynd í Technicolor, byggð á metsölubók eftir John le Carre: „The Deadly Affair“ („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum“ eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET HARRY ANDREWS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. from the author ‘the spy who came from the cold* Þér eruð að spauga, læknir 8MDRA DEE GEORGE HM1ILT0X Bróðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. MÉESmB NAKIÐ LÍF — fslenzkur tezti. — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk- ítölsk mynd í litum og Techniscope. TOM HUNTER HENRY SILVA DAN DURYEA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE IB MOSSIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Jón Grétar SigurSsson héraSsdómslögmaSur Austurstrætl 6 Sfmí 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.