Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.10.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. október 1969. 33 stóð uppi á iháum höfða á bökk- um árinnar Sarovka. Gullnir kúpl- ar og tumspírur klaustursins sá ust langt að. Serafím var bónda sonur, sem áfcvað á unga aldri að lifa einsetulífi og byggði sér kofa lir timbri í skóginum skammt frá ánni Sarovak. Þar baðst hann fyr- ir árum saman. Uann lifði á hun- angi, rótum og berjum. Þrátt fyr Ir einangrunina heyrðu margir talað um hann og menn fóru í skóginn til hans hópum saman. Hann var viðfeldinn og þægileg- ur í framfcomu. Hann fagnaði öllum og huggaði þá, sem til hans komu og oft vissi hann hvað að komumanni gekk, áður en honum var sagt það. Margir auðugir xaup- menn voru þeirra á meðal. Sam- krvæmt fornri venju skildu þeir eftir gjafir við kofadyrnar. En Serafím notaði þessar gjafir til þess að hjálpa fátækum pílagrím um. Hann þurfti ekkert á gulli og silfri að haida. Nokkrir ræningj- ar, sem héldu að hann geymdi mikinn auð í kofa sínum, gerðu honum fyrirsát í skóginum, réð- ust á hann og fóru á brott, er þeír héldu hann dauðan. En Sera- fím var á lífi og þegar stigamenn imir, sem höfðu leitað í kofan- um og enga auðlegð fundið, komu aftur til þess að hengja hann í næsta tré, þá sáu þeir geysi stóran björn standa vörð hj'á Serafím. Sár hans greru, hann hélt aftur til kofans og björninn fylgdi 'honum. Stórhertogaynjan bætti við: „E'ftir dauða hans héldu kraft'a- verkin áfram að gerast. María, eftirlætisdóttir langafa míns, Nikulásar I., varð eitt sinn hættu- iega veik. Einhver í Tambovhér- aði sendi lítinn ullartrefil, sem Serafím hafði átt, til St. Péturs borgar. Treflinum var vafið um háls barnsins og næsta morgun var hitinn horfinn. Hjúkrunarkon urnar ætluðu að taka af henni trefilinn, en hún vildi hafa hann áfram og sagðist hafa séð gamlan mann, góðiegan, koma inn um nóttina. „Hann átti trefilinn," sagði barnið, „og hann gaf mér hann. Mig langar að hafa hann.““ Oft hafði stórhertogaynjan ver- ið spurð, hvort.hún tryði á krafta- verk. Og ég spurði hana söm-u spurningar. „Trúði á þau? Hvernig get ég annað en trúað á þau? Ég sá þau gerast í Sarov.“ Ferðin til Sarov var erfið — einkum vegna hitans. Þegar þau fóru úr lestinni, áttu þau dags ferð framundan í skröltandi vagni eftir rykugum, hlykkjóttum og þröngum vegum í áttina að Sarovaá. „Ég býst við, að við höfum öll verið orðin örmagna um kvöldið, en enigum kom tii hugiar að fcvarta. Ég held, að ekkert okkar hafi fundið til þreytunnar. Við vorum öll svo áköf og eftirvænt- ingarfull. Við ferðúðumst í þrí- eykisvögnum, Nikki og Alikka fóru fyrst, við mæðgurnar komum á eftir þeim, en þar á eftir komu Serge föðurbróðir, sem var myrt- ur tveimur árum síðar, og Ella frænka, kona hans. Nokkrir aðr- ir frændur ásamt konum sínum voru aftar í. lestinni. Við ófcum fram hjá þúsUndum pílagrhnia á leið til klaustursins.“ Þennan dag va_r stanzað þó nokkrum sinnum. f hverju þorpi beið presturinn eftir þeim til þess að blessa keisarann, sem skipaði ökumanninum að stanza þegar í stað og fór út úr vagninum. „Og þarna var hann í hópi pílagríma og annarra, sem þyrptust að hon- um og allir reyndu að kyssa á hendur hans, ermarnar eða axl- irnar. Það er ekki unnt að lýsa þessu. Við ferðuðumst í fylgd Kósakkavarðsveita eins og venju- lega, en þeir þunftu ekki að hafa gát á neinum. Nikki var bara „pabbi litli“ í augum alis þessa fiólfcs." í Sarov var þeim fylgt til hí- býla ábótans og næsta morgun hjálpuðu þeir aliir keisariim, föð- ■'rbróðir hans og frændur við að bera j’arðneskar leifar heilags Serafíms, er þær voru teknar úr fátæklegri gröf hans í klaustur kirkjugarðinum og inn í gullin- typpta dómkirkjuna, sem byggð hafði verið ytfir helgan dóm dýr- lingsins. „Ég sá fyrsta kraftaverkið frá bökkum þessarar litlu ár. Vatnið í Sarovaánni var talið hafa lækn- ingamátt vegna þess að Serafún hafði oft baðað sig í henni. Ég sá bóndakonu bera lamaða dóttur sína þangað og dýfa henni í ána. Sfcömmu síðar sá ég barnið ganga á enginu og í Sarov voru lækn- ar, sem staðfestu lækninguna. Keisararynjan baðaði sig í Sar- ovaánr.i og baðst fyrir við helgi skrínið. Hún eignaðist son innaií árs, en það kom fljótlega í ijós að hann var blæðari. Stórhertoga- ynjan trúði því. að bróðurdæturn- ar fjórar hefðu borið þennan sjúk ddmi hefðu þær eignazt syni og hún fullyrti, að þeim hefði verið gjarnt að blœða mikið. Ifún mundi, að hræðsla hafði gripið um sig í Tsarskoje Selo daginn, sem hálskirtlarnir voru teknir úr Maríu stórhertogaynju. Seriloff læknir bjóst við að þetta yrði venjuieg aðgerð. Aðgerðin var nýbyrjuð, þegar ungu stórhertoga ynjunni fór að blæða ofsalega. Þetta kom iækninum gersamiega á óvart, og hann hljóp burt frá skurðborðinu skelfingu lostin. Og það var þá á örlagastundu, sem styrkur Alexöndru keisaraynju kom í lj’ós. „Alikka tók rólega í handiegg skjálfandi læknisins og sagði lágt en ákveðið. „Viljið þér gera svo vel að ljúka við aðgerð ina, læknir. Honum tókst að gera það giftusamlega, þrátt fyrir mikla blæðin*gu.“ ,,Það má segja að fæðing son- arins, sem hefði étt að verða gleði- legasti viðburðurinn í lífi Nikka og Alikku, hafi orðið þyngsti krossinn,“ sagði stórhertogaynjan að Jokum döpur í bragði. Ástandið varð sböðugt ískyggi legra. Vonleysi virtist grípa um sig. Að því er stórhertogaynijan sagði, ’var sbálmöldin orðin slík um miðbik árs 1906, að keisara- stjórnin befði faliið þá þegar, hefði Pétur Stolipín ekki verið skipaður forsætisráðherra í júlí það ár. „Hann gegndi embættinu í fimm ár og ég er viss um, að hann hefði gegnt því áfraim. Margra ára emtoættisferill hans ætti að afsanna orð þeirra, sem sögðu að bróðir minn kærði sig ekki um aðra en afturhaldssinna. Stolipín var frjálslyndur, en það hefur ekki verið kunnugt fram að þessu, að Niíkki valdi hann í emib ættið. Brottvikning Goremikíns sumarið 1906 var öllum undrunar- efni, þar á meðal Stolipín sjálf- um, sem þá var innanríkisráð- herra. Bróðir minn gat yerið glöggskyggn — hann vissi, að Stolipín var rétti maðurinn eins og á stóð.“ Stolipín sem var fraimsýnn og hugrakkur stjórnmálamaðuT, mr kominn af landaðli. Móðir hans var fædd Gortsjakov prinsessa, og faðir hans hafði komizt til miet orða í Trykjastríðinu árið 1877. Stolipín var frjálslyndur í skoð- unum, en hann þefckti þjóðina nógu vel til þess að vita, að skjót og óhindruð framkvæmd róttækra hugmynda mundi leiða til giund- róða. Hann viidi, að umbæturnar væru hægfara, svo að þjóðin fengi tíma til þess að venjast þeim. Stolipín var gerkunnugur va n d amálum bænd astétt ar in n ar, enda var hann landeigandi sjálf- ur og iokatakmark hans var að koma á víðtækum endurbótum í iandbúnaðinum, gera bændurna að heilbrigðri þjóðféiagsstétt sjálfseignarbænda, sem síðan yrði meginstoð keisaravaldsins og sterk vörn gegn allri ásókn bylt- ingarafla í framtíðinni. „Hann gat verið miskunn- arlaus,“ viðurkenndi stórhertoga- ynjan. „Hann skattlagði hástétt irnar vægðarlaust, og hann vildi skipta stórum landareignum við dauða fjölskylduföður. Áhrifamikl ir landeigendur víðs vegar um rík- ið hötuðu hann og jafnvel sumir af keisarafjölskyldunni, þar á meðan Nikulás frændi minn, voru mjög á móti honum, en flest stóð- um við heils hugar með Stolipín. (Nikulás þessi var sagnfræðing- ur og bróðir Sandró, mágs Olgu Hann var talinn stærsti landeig- andi í Riússaveldi). Við fundum, að hann var bæði sterkur og heil- steyptur maður. Hanh hugsaði ekkert um eigin hagsmuni. Rúss- land eitt skipti máli. Ég hef les ið nokkrar bækur, þar sem segir að bróðir minn hafi verið afbrýði- samur út í forsætisráðherrann og gert allt, sem í hans valdi stóð til þess að grafa undan verkum hans. Þetta er hin versta lygi — á iborð við svo miargt armað. Eg man greiniiega, að Nikki sagði við mig: „Stundium er Stolipán svo réðrikur, að mér gremst, en það stendur aldrei lengi og hann er bezti forsætisráðlherranin, sem ég hef haft.“ En í Rússlandi virtist jafnvel stjórnvizka vera fordæmd. Umbæt ur Stolipins voru enn á byrjun- arstigi, þegar búla morðingjans batt enda á allar umbætur í land- er þriðjudagur 28. nóv. — Tveggja postula messa Tungl í hásuðri kl. 3.22. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.49. HEILSUGÆZLA Blóöbankinn telcur é mótl blóB- g|öfum daglega kl. 2—4. Bilanasiml Rafmagnsveitu Revkla- vlkur é skrifstofutima er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 SlökkvMjSiB og slúkrablfrelSlr. — Slml 11100 Næturvarzlan l Stórholtj er opln fré ménudegl tll föstudags kl. 21 é kvöldin tll kl 9 é morgnane Laugardaga og helgldaga fré kl 16 é daglnn til kl. 10 é morgnana SlúkrablfrelB • HafnarflrSI l slma 51336 SlysavarSstofan i Borgarspitalanum •r opln allan sólarhrlnglnn. AB elns móttaka slasaSra Slml 81212 Kvöld. og helgldagavarzla lækna hefsl hvern vlrkan dag -kl 17 og stendur tll kl 8 aS morgnl. um helgar frá kl. 13 á laugard. I neySartilfellum (e» ekki næst tll helmllislæknls) er feklS é mót' vlt|anabeiSnum 6 skrifstotu lækna félagnnna I sima 11510 fré kl. 8—17 alla vlrka daga, netna laug ardaga, Læknavakt • HafnarfirSl og SarSa hreppL Upplýtlngar > lögrcglu vorSstofunnl, slml 50131, og elökkvlstöSInni, slmi 51100. Kópavogsapótek oplS vlrka daga fré kl. 9—7, (augardaga fré kl. 9—14, helga daga fré kl. 13—15. Hltaveltubllanlr tllkynnlst I slma 15359. Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. SvaraS I slma 81617 og 33744. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 25. okt.—31. okt. annast Holts Apótek og Laugavegs-Apótek Næturvörzlu í Keflavík 25. og 26. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 28.10. ann ast Kjartan Ólafsson. EÉLAGSLIF Frá Styrktarfélagi Lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins . Árlegur bazar félags ins verður laugardaginn 29. nóv. Föndurkvöld vikulega á fimmtu dögum að Háaleitisbraut 13. Tónaliær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Miðvifeudaginn 29. okt. verður „opið hús“ fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl. 1.30—ld. 5.30. Áuk venjulegra dagskráriiða verður frí merkjaþáttur og kvikmynd. Endur skinsmerki verða látin á yfirhafn ir þeirra sem þess óska. Kvennadeild Fiugbjörgunarsvtíit '■ arinnar, hefur kaffisölu suninidáf ihti ‘. 2. nóv. að Hótcl Loftleiðum. Velunn arar sem gefa vildu kökur hafi sambantí við Ástu i síma 32060 Auði síma 37392. Kvenfélag Ásprestakalis. Munið bazarvinnuna á fimmtudags- kvöldum og þriðjudögum kl. 2—6 í Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Foreldra -og styrktarfélag heyrnardaufra Félagið heldur sinn árlega bazar að Hallveigarstöðum, sunnudaginn 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar fé- lagsins, sem vildu gefa muni á bazarinn eru góðfúslega beðnir að hafa samband við einhverja af þessum konum. Jónu, sími 33553. Báru, sími 41478. Sólveigu, sími 84995. Unni, sími 37903. Sigiúnu, sími 31430. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld fyrir bazarinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30. N. k. fimmtudagskvöld bast og mósaik. Komið, lærið og styðjið gott málefni. Minningarspjöld 9tyrk)tarféi!ags heyrnairdaufra, fást hjá félaginu Heyrnarhjáip, Ioigólifssitræti 16 og í Heyrnleysi’ngj askólanum, Stakk holiti 3. FLU G AÆTLA3SÍIR Flugfélag íslands li. f. Millilandaflug. GuHfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 á morgun og er væntanlegur aftur til Keflaví’kur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í fyrramál ið. Iniianlandsl'lug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- manneyja, ísafjarðar, Patreksfjarð ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ' Á morgun er áætlað að fljúga tli Akureyrar (2 ferðir) til Vestmanna eyja. ísafjarðar, Hornafjarðar, Fag urhólsmýrar og Egilsstaða. ÁRNAÐ HEILLA Kunnir tvíburabræður, sem fæddust í Laxárdal í Þistilfirði 28. okt. 1909 eiga sextíu ára afmæli í dag. Þeir eru Eggert Ólafsson, bóndi í Laxárdal, núverandj for- maður félagasambands Framsókii armanna i Norðurlandskjördæmi eystra og Ófeigur Ólafsson Iiús- gagnasmíðameistari, Mávahlíð 21, Reykjavík. Lárétt: 1 Maður 5 Fisks 7 Girðing arefni 9. For 11 501 12 Slá 13 Kona 15 Mál 16 í kýrvöm-b 18 Klippir af allt hár. Krossgáta Nr. 411 Lóðrétt: 1 Mundir 2 Dauði 3 Tveir eins 4 Stórveldi 6 Stig 8 Stök 10 Reiðihijóð 14 Beita 15 Tal 17 Eins Ráðning á gátu nr. 410 I Bokkur 5 Árs 7 Ort 9 Söl II Tá 12 LI 13 Inn 15 Ask 16 Amu 18 Frekur. Lóðrétt: 1 Brotið 2 Kát 3 Kr. 4 Uss 6 Blikar 8 Rán 10 Öls 14 Nár 15 Auk 17 Me

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.