Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGTO 31. októbcr 1969. TIMINN 5 Bömin í bekknura voru í hciinsókn i dýragarðinuim o-g voru nú að skoða ljónin. í öðru ljónabúrinu var ljónynja með unga, en í hinu var ljóna- par. — Þarna er ljónamasnma með ljónabörnin, útskýrði kennslukona, — og þarna er Ijónapabbi með vinnukonunni, sagði þá eirrn af drengjunum. 1 óskalagaiþætti sjómanna ný- íega: Lára Jóns á Fæðmgardeiid inni semidir Jóni P. á mótorbátn am .......... beztu kveðjur með þökk fyrir ógleymanlegt JcvöH i Klúbbiium í janúar. Hún sendir lagð J>að geirir eðdkert tfl!“ nteð Omari Ragmans syná. Það var á lamdsieik í knaft- spyrnu. Lítill dremgur sat á fyrsta bekk í stú'ku og maður- in við hliðina á honum spurði harm í hiléinu. hvort hann væri aleinn. — Já, ég fór inn á pabba miða. — En bvar er þá pabbi þinn? — Hann er hein»a að leita að miðanum. KaShinn: — Ef é® dœi nú ailt í einu, sonur miníL HvaS yaSfl þá rna þig? • SommrinB: — Ég bjarga miér, en þeð er mikln meira spenn- «ndi, hwað jwfS um þig. — Viltu svo gjöra svo vel að boröa matinn þirm, annars verður vont veður á morgwn. — Það þýðir ekkert. Þeir sögðu það iwort sem er í veð- urspáwni. — B&Ksraóig er þetta efegm- tega rweð þég. Né hefurðu ver- íð að slást við Kailla og ég verð að kaupa nýjar buxnr á l»g. — HafíSu ekM áby.ggjur af því. Mamma hans þarf að kaupa alveg nýjan Kaila. — Pétur, komdu að borða. Ekkert svar. — Pótar, enta þarna? — Hvar, mamma? — Pabbi minn ræður við pabba þnwi. — Það er nú ekkert til að monta af. Mamma ræður lfka við hano. — Mamma. í dag sagði kenn arinn okkur alHt um blómin og býflugurnar. — Jaeja, þá veiztu af hverju kisa eignaðist kettlingana. — Liklega af því að bý- ffluga stakk hana. DÆMALAUSI DENNI Sú er feit! Ilvernig storloirinn getað b’ft þessu! hefur öllu vinnunni . . mér finnst þetta stórkostlegt hvað með öðru, stundum hefur mér dottið í hug að breyta dansatriði mínu, þannig að ég komi fyrst inn í gamla skítuga samfestingnum mínum . . . mér finnst raun- verulega skemmtilegra að vera á stöðinni, en það er nekt ardansinn sem gefur pening- ana af sér, þeirra vil ég ekki vera án. Friðrika drottniug af Grikk landi hefur, sem kumwigt er verið sérlega iðin við að troða dóttar sinni í væntanlegt bá- sæti Spánar, en sagt er að eú gamla hafi orðið sérstakiega æst í að koma henni þangað, eftir að Konstantín sonur henn ar varð að fara frá veldisstóli sínum í Grikklandi. Friðrika varð að sögn. mjog móðguð við tengdason sinn, Ju- an Carlos, þann sem Fratieo hefir útnefnt væntanlegasn Spánarkóng, því Juan Carlos mun hafa farið til fundar við föður sinn og beðið harm að ráða sér heilt í sambandi við þessi hásætismál öll. Föður simn varð Juan Carlos að hdtta leynilega, því ekkjudrotningin gamla mátti ekki vita neitt um þann fund, því hún álítar föð ur Carlosar, greifann af Barse lónu, leiðindasegg, enda hefur hann aldrei sleppt tilkalTi t?i spönsku krúnunnar. Nú, en Juan Carlos tókst að hitta föður sinn, þeir munu hafa þingað sitthvað saman í höfninni í Paima á Majortku, og vitað er að þeir feðgar átta saman langar orðræður, og margir eru á því, að greifínn, Don Juan, hafi reynt að fá son sinn tiT að hugsa málið vand- lega einu sinni enu áður en hann settist formlega í hásætið hjá Franoo. Þetta leiðist Friðriku óhemju Tegu, hún komst auðvítað strax að því hvert tengdasonurinn fór, það gerir hún ætið, en | það sem fer í taugarnar á henni j í sambandi við málið, er, að J Juan Carlos skuli enn vera að spjalla um málið við föður sinn, hann á að hafa ákveðið sig fyrir löngu, að áliti Frið- riku, og þess vegna er hún óró- leg þegar hann fer að ræða við þann gamla hrapp, Don Juan, sem er trúandi tii að plata hann til alls, því þeim kemur mjög vel saman fcðgun um. ,,Hann hefði að minnsta kosti getað látið mig vita hvert hann ætlaði, þá hefði ég getað gefið honum nokkur góð ráð . . “, segir sú gaml-a GrikkLandsdrottn'ing. a nveij uTii uegi líta hina tattugu og tveggja ára gömlu Bonnie Burke frá Sydney í Astralíu, þar sem hún skýzt á milli bílanna á benzín- og þvottastöð föður hennar, en þar viinmur Bonnie á daginn við að fægja bílana úða yfir þá vatni, sprauta þá, nú eða tak- ast á hendur smálagfærdngar, sem gera þarf í skyndi, því Bonnie er mjög lagin við bíla. Hún klæðist að jafnaði kámug- um verkamannafötum eins og lög gera ráð fyrir og vekur kannki fyrir þær sakir litla eft irtekt viðskiptavinanna. Én þegar hin harða törn dags itiis er liðin, þá gefur bún sér stattan tíma til að lagfæra hár ið, skafa brákina undan nöglun um, því á kvöldio kostar það peninga að horfa á hana,„.þö mönnum finnist hún kannslri lítils virði allan daginn bjartan. Því á kvöldin breytist Bonnie Burke í hæst launuðu nektar- daresmey Sidneyborgar, og kem ur yfirleitt fram á einum af atlra dýrustu^ næturklúbbum borgarinnar. Skýringin á þessu er sú, að þó hún geti vissulega lifað lúxuslifi af laureum sem hún fær sem nektardansmær, þá vill hún ekki hætta starfi sínu á benzínstöðinni. „£g hef verið á þessari benzinstöð frá því ég var smástelpa, og í’ ÖTI þau ár sem ég gat ekkert gert þar, var það draumur minn að geta sjálf verið í svona stórum og skítugum sam festiregi. Nú get ég það, og ég hef gaman af því . . • ég hef líka mjög gaman af hireni art-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.