Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 8
8 TTMINN FOSTUDAGUK 31. október 1969. 87STIS 36 «ðárjiafa, var ýimist leikisoppur örlaganna eða sá, sem stjórnaði rás vLðbarðatina. Hiaam kmm Æram á sjónarsráðið, þegar larpdið vax kntni'ð á heljarlþrom og blóð- ugar óeirðir og uppiausn fylgdu í kjölfar farabfaranna í Mansjúríu. Vonieysi hafði gripið um sig með- al iþjöðarinnar og keisaraihjánin, einangruð í Tsarskoj e Selo, voru ákafiega ábyrgðarfull vegna sonar sins litla. Eius og fyrr segir var Olga stórhertogaynj a náinn heimdlis- vinur í Aiexandershöil. Hún sagði: „Ég heM þau hafi verið fegin, að ég var ekkert að hnýsast í einka- mái þeirra. Ég hatfði það fyrir reglu að spyrja aldrei neins né gefa óumlbeðin ráð, og þaðan af síður skipti ég mér af einkaHfi þeirra." Satt að segja hafði ég wonað, að stórhertagaynjan myndi taia um Raspútín, en mér til nokkurrar undrrmar var hún í fyrstu mjög treg til þess. „Raspútín ér orðinn aðalper- sónan í sögu, sem heimurinn hef- nr íyrir löngu fce'kið trúanlega. Hivað sem ég kynni að segja tm hann, ireurrdu menn annað hvort láta sem vind um eyru þjóta eða vdsa á bug sem tiTMningi. Allt sem skrifað hefur verið um manninn, er svo ýkt og skrumskæit. að það er í raun og veru ógemingur fyr ir fólk að greina staðreyndir frá tiibúningi.“ En ég bélt ófram að þætfa um þetta, og að lokum tókst mér að sannfæra stórhertogaynjuna um, að fjölskylda hennar ætti skilið að hún sleppti ekki Raspútín alveg í æviminningum sírrnm. Ég benti henni á, að af öilum Rom- anovunum, sem etftir lifðu, vœri Ihún sú eina, sem hetfði umgeng- izt keisarahjónin náið. Sbórher togaynjan htasbaðí þolinmóð. Ég sá, að þetta umræðuetfni var henni mjög á móti skapi. Á hinn bóg- inn fannst xnér við ekki geta gengið alveg fram hjá Raspútín. Að lokum sagði hún: „Þú hefur sjálifeagt rétt fyrir þér. Já, ég þekkti ekki aðeins Nikka og Alikku alltotf vei til þess að trúa Ijótum krviksögum, heldux þekkti ég líka Siberíumanninn og vfesi hve takmörkuð áhriif hans ■voru í höllinni. Margiar bækur haf a verið skrifaðar um það sem gerð- ist — en hversu margir þessara höfur.da hötfðu uppilýsingar frá fyrstn hendi? Ég man aðeins etft- ir tveiitHir.“ Hún nefndi hvorugt natfnið, en sagði, að allir hinir hetfðo farið etftir almennum sögu- sögnum, slúðursögum fná hirðum ýmissia stórhertoga og því sem skrafað var ytfir teibollunmn í við- hafnarsbotfum St. Pétursíborgar og Mosfevu. „Tökum til dætnis ævi- minningar Paléologue, franska amhassadorsins. Hann hrósaði sér atf vináttu sinni við Misjen tfrænku (Marfu Paivilovnu stórhertogatfirú, eiginkonu Vladímírs stórtoeitoga). Þær áreiðanlegu upplýsingar, sem toann þóttist toafa um bróður minn konu hans og Raspútín voru að eins úrdráttur úr því, sem skrafað var í viðbafnarsuofum St. Péturs- borgar og l>á sérstakiega heima hjá Mísjen frænku. Hann haifði að vísu hitt Raspútín einu sinni eða tvisrvar, en hann hafði aldrei komið til Tsarskoje Selo nema við hátíðleg tækitfæri, og opinberar á- heyrair getfa ekki tiletfni til þess að tala saman í trúnaði. En Paléo- Ian Vorres ' iogue þóttist vrta aílt manna bezt ; og lesendurnir tóku hann brúan- ; legan.“ | Ég hikaði, áður en ég bar tfram ! næstu spnrningu. „Hélzt þú ekki i að Raspútín væri illur andi?" Þetta var heldur klaufalega orð I að. Olga stárhertogayn ja varð reið á svip. „Já, é borð við Mefistolfeles geri ég ráð fyrir.“ sagði hún toæðn islega. „Þetta er sú mymd, sean al- menoingur hefur í dag. Menn hatfa geifið imyndunaraflinu laus an tauminn og goðsögnin var þeg- ar byrjuð að myndast um Raspú- tín í lifanda MŒx. Ég veit, að það sem ég segi mun líklega valda þeim vonþrigðum, sam alltaf eru sóLgreir í magnaðar hneykslissög nr, ea ireór finnst kominn táni til að rétt sé lýst áhritfum og stöðu þessa manns. Nikki og Alikka tölda hana með réttu vera — trú- aðan bónda, sem hafði lækninga- mátt Það var alls ekkert dular tfollt við fund hans með keisara ynjunnL Allt slfkt var tóm í- myndun tfólks, sem hatfði aldrei hitt Raspútín i höliinni. Einhver sagði hann hafa verið startfsmann við ihirðina. Ýmsir sögðu hann vera munk eða prest. Hann hatfði enga stöðu, hvorid við hirðinia né innan kirkjunnar. Raspúttn var hvorki eins áhrifamikill né eftir- tektarverður og tfólk heldur, þeg- ar tfrá er talinn hæfileiki hans til að lækna. Hann var bara flakkari í leit að guði.“ Það voni margir slikir rnenn í Rússlandi fyrr á tímum. Þeir flökkuðu miÚi klaustra og þorpa, veittu mönnum ráðleggingar og huggun, læknuðu stundum sjúia og lifð á betli. Rússreeska kirkj an leit á þetta flakk heldur ó- miMum augum, þar sem otft. lék grunur á um villutrú. Þeir áttu á hættu að verða fangelsaðir, e£ þeir voru staðnir að þvj að prédika ytfir fólki. Sarnt var ekki með réttu unnt að segja, að Raspútín væri þess konar flakkari. Enginn þeirra átti fjölskyldu eða heimili. Raspútin átti konu, þrjú börn og kofa í Pokrovskoje og stórher- togaytijan sagði, að hann hefði aldirei gleymt tfjölskyMn sinni á öllu sinu tflakki. Honum þótti mjög vænt rem þau öll. Ekekrt er vitað um afa Raspú- tíns. Efim, faðir hans, settist að í siberísku þorpi á leiðinni til Tobolsk. Þarna í Pokrovskoje var þetta fólk kallað „aðkomufólk." Nafnið ,.Raspútín“ var wppnefni. Það hefur bvenns konar merkingu: flakkari og saurlííisseggur. Hann kaus að halda nafninu eftir aftur- hvarf sitt sem ireerki trm auð- mýkt. Hans heyrðist fyrst getið í St. Pétursborg árið 1904. Hinn heil agi Jón aif Kronstadt hitti hann og varð djúpt snortinn af iðrun hans. Raspútín gerði enga tilraun til þess að leyna flekkaðri fortíð sinni. Jón bafði séð hann biðjast fyrir og viar sannfærðrer um ein- lægni hans. Tvær systur, Anasta- sía hertogafrú af L&uchtenberg og Militza, tófcu á móti Síberíumann irerem í höllum sínum. Aliir. seir hitbu baren, voru sarmtfærðir um. að hann væri „guðsireaður.“ Þráit fyrir afflt það, sem gerðist í St. Pétursborg, dvaidi Raspútin þar ekki leregi. Hann fór brátt aftur í eina af pílagrímsiferðum sínum. i í jnM 1906 skráði keisarinn frá- sögn af fyrsta fundi þeirra í klaustri einu í grerend við Perer- hotf. Setnmgin í da#>ók Nikulés ar endar á upphrópunarmerki. Raspútín var boðaðrer til hallar- innar í fyrsta skipti í októbsr 1906. „Hann kom klukkan hálf sjö um bvöídið, hann hitti börnin og talaði við okkur til klukfcan kortér ytfir sjö,“ átritfaði Niku- lás í dagbók síaa. Um þetfta leyti voru óljós- ar sögusagnir á kreiki wm Raspú- tin eins og stórbertogaynjan frétti síðar. „Það verður að hafa í huga, að Nikki og Alikka vissu vel um for tíð Raspútíns. Það er atrangt að álita, að þau hafi talið hann dýrlireg sem ekkert illt gæti gert.' Ég endurtek — og ég hef rétt til að segja það — að hvorugt þeirra hafi látið blekkjast af Raspútín eða gert sér rangar hugmyndir wm hann. Það versta var að al- menningur vissi ekki hið sanna í málinu og stöðu sinnar vegna gátu hvorki Nikki né Alikka bar- izt gegn óhróðrinum, sem var dreift. Nú skulum við athuga mál- ið nánar. í fyrsta lagi trúðu marg ar þúsundir almúgamanna á bæn- ir þessa manns og lækningamátt. Síðati voru það biskuparnir og erkibiskuparnir. Aðallinn, sem ailtaf þyrsti eftir einhrverju nýju fylgdi á eftir. Loks viðurkenndi einn frænda ökkar Siberíumanninn og kynnti hann fyrir bióður mín um og bonu hans. Og hvenær gerð- ist það? Árið 1906, þegax misk- unnarlaus sannleikurinn urn heilsu bróðursonar míns litla olli þeim endalausu áhyggjum. Ég las eirehvers staðar, að Anna Virubova, hirðmær keisaraynjunn ar, hefði smyglað Raspútín inre i höllina og vonazt til að geta auk ið áhrif sín með því.. Þetta er tóm vitleysa. Anna Viruibova hafði aldrei nein áhritf. Alikka sagði mér oít, að hún vorkenndi „þe.ss- ari veslings Önnu.“ Hún var alveg ómöguleg, barnaleg svo jaðraði við bjáltfaskap og féfek oft móður- sýkisköst. Hún leitaði mjög stuðnings bjá Raspútín, en það var ekki ‘hún, sem þenti Alikku á hann. „Það er alveg satt, að þegar Raspútín hafði komið til hallar- innar nokkrum sinnum, komust á kreik rnjög ýktar sögusagnir um áhrif hans við hirðina og það varð til þess, að ýmsir reyndu að hafa not af honum sjáifum sér til framdrlátar. Menn þyrptust um Raspútín og báðu hann að hjálpa sér. Bænaskjölunum rigndi ytfir hann og gjöfunum var hrúgað á er föstudagur 31. nóv. — Quintinus Tungl í hásreðri kl. 5.59. HEILSU GÆZLA BILANASÍMI Rafmagnsveitu Reykja vfkor á skrifstofutíma er 18222 Nætur og helgidagavarzla 18230. HITAVEITUBILANIR tilkynnist I síma 15359. Skolphreinsun allan sólarhringinn. Svarað f sírera 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifretSir — Sfmi 11100. SJÚKRABIFREIÐ f HafnarfirSi I síma 51336. SLYSAVARÐSTOFAN í Borgarspftal anum er opin allan sólarhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra. Síml 81212. NÆTURVARZLAN í Stórholti er op- in frá mánudegi til föstudags M. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgn ana. Laugardaga og helgidaga frá Id. 16 á daginn til kl. 10 á morgn ana. KVÖLD- og helgidagavarzla iækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur tll kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardögum. f neySartHfeHum (ef ekki naest til Ireimiiislæknis) er tekiS á móti vitjanabeiSnum á slerifstofu laekna félaganrea f sfma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga, nema laug ardaga. LÆKNAVAKT í HAFNARFI/íÐI og GarSahreppi. Upplýslngar f lög- regluvarSstofunrri, síml 50131 og siökkvistöðinni, sími 51100. KÓPAVOGSAPÓTEK opiS virka c»>ga frá Id. 9—19, laugard. frá kl. 9—14 heiga daga frá Id. 13—15. BLÓÐBANKtNN tekur á njóti blóS gjöfum daglega Id. 2—4Í Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuraa 25. oibt.—31. ofct- anreast Holts Apótek og Laugawegs-Apótek Næturvörzlu í Keiflavik 25. og 26. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. Nœhirvörzlre í Keflavík 31. 10 arere ast Greðjón Klemenssoai. HJÓNABAND______________________ Á morgun laagardagiim L nór. verða gefrn saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni nngfrú Erla Höskuldsdóttir og Tryggvi Kristvinsson aðstoðaiyfirlögreglu- þjónn. Heimili þeirra verður að Hringbraut 79 Keflavík. FLUGÁÆTL ANIR Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Gullfaxi fór til Galsg. og Kaup mannahafnar kl. 08.30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18.15 í kvöld. Inuanlandsflug. í dag er áætla'ð að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Húsavík ur, Vestmaniiaeyja, ísafjarðar, Hornafjarðar og E-gilsstaða. Á morgun er áætla'ð að fljúga til Aibrereyrar (2 ferðir) Vestmarena eyja, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson cr væntanlegur firá NY kl. 1000. Fer til Luxem- borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.45 Félga anstfirzkra kvenna: Basar félagsins verður laugar- dagion 1. nóv. M. 2 að Hallveigar stöðum. Þeir sem vilja styrkja bas arinn, vinsamlega bomi gjöfum til: Guðb.iargar, Nesvegi 50, Önnu Ferjuvogi 17, Laufeyjar, Álfheim- rem 70, Fanneyjar Bragagötu 22, Valborgar, Langagerði 22, Hall- dóra Melabraut 44, Seltjarnarnesi Sigríðar, Básenda 14, Hermínu, Njálsgötu 87 og Verzlunarinnar Fer til NY hl. 02.45. FÉLAGSLÍF Árnesingafélagið í Reykjjavík hcld nr spilakvöld í daresal Hermaims Ragnars n. k. laugardag M. 21- ólí.'l Kveufélag Hálcigssóknar heldiur skemmtifund í Sjómanna skólanum þriðjudagitm 4. nóv. M. 8.30. Spitað verður féiagsvist. Stjórnin. Sunnukonur, HafnarfirfR. Munið fundinn 4. nóv. í Alþýðrehús inu. Konur úr Kvenfélagi Kópa vogs koma í heimsókn. Margt til skemmtunar. Munið breyttan fuud arstað. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn í fundar sal kirkjunnar, mánudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Til skemmtuar tízku- sýning o. fl. Kvennanefnd Barðstrcndinga- félagsins. Basar verður að Hverfisgötu 44, föstudaginn 31. okt. kl. 2 e. h. Frá Styrktarfélagi Lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Félagskouur og aðrir velumiarar félagsins . Árlegur bazar félags ios verður laugardaginn 29. nóv. FöndurkvöM vikulega á flinmtu dögum að Háaleitisbraut 13. Höfn Vesturgötu 12. Kvennadeild Flugbjörgunai-sveit arinnar, befur katffisölu sunnudaginn 2. nóv. að Hótel Lotftleiðrem. Velunn arar sem gefa_ vildu kökur hafi samband við Ástu í síma 32060 Auði síma 37392. Kvenfélag Laugarnessóknar. Bazar, laugard. 1. nóv. í Laugar nesskólanum. Félagskonur og aðr- ir velunnarar félagsins eru be'ðnir að koma munrem í kirkjukjallarann fimmtudaginn M. 8.30 e'ða föstu dag milli M. 3 og kl. 5. Félagskon ur munið eftir kökunum. BRÉFASKIPTI Z. Predki Kollataja 3/8, Lublin, Poland. Pólverji óskar eftir bréfaskiptum við fslendinga, áhugamál hans eru frímerki og mýnt o. fl. I Nicholas Gould Oose Cottage, Maiía Road Nutbourne, Chichester, Sussex, England. Óskar eftir bréfaskiptum við íslendinga- Lárétt: 1 Mannsnafn 5 Spýja 7 Eiturloft 9 Grænmeti 11 Ónefnd ur 12 Gylta 13 Fljót 15 Kyn 16 Tímabils 18 Fliss. Krossgáta Nr. 414 Lóðrétt: 1 Verðmæti 2 Fu 3 Fæði 4 Dreif 6 Boginn Elska 10 Kærleikur 14 Ve færi 15 Ofsaleg 17 Slá. Ráðning á gátu nr. 413. Lárétt: 1 Dældir 5 Ári Agn 9 111 11 UÚ 12 Áa Glæ 15 Bið 16 Flá 18 S1 ar. Lóðrétt: 1 Drauga 2 L 3 Dr 4 III. 6 Glaður 8 G 10 Lái 14 Æft 15 Bál Ló-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.