Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.10.1969, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 31. október 1969. TIMINN 11 tryggir yður gæSi fyrir hvern eyrl Festival Sjalusi 23“ FALLEGT STÍLHREINT SJÓNVARPSTÆKI } Verkið er byggt meS ianga notkun fyrir augum } Sjálfvirk stiliing á iínu og myndveiting Fæst einnig meS aitransistora FM útvarps- tæki, og þá piötuspilara í skúffu § Skápurinn er úr vönduðu íekki eSa mahóníi ^ Stór tvöfaidur hátalari, sém skiiar ákafiega góðum hljóm } Árs ábyrgð. *— Greiðsiu- skilmáiar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10 A LfNA LANGSOKKUR Framhaid af bls. 2 barnaniia. Nú eru þau böm upp vaxin, en ný bamakynslóð komin fram á sjónarsviðið, og mnn vafalaust fagna Línu lang solrk engu verr nú. Leikstjóri nú er Brynja Benediktsdóttir, leikari, sem stjórnaði Höll í Svíþjóð fyrir Leikfélag Kópavogs við ágætan orðlstír í fyrra. Aðalh'Iutverk- ■ ið — Línu lan-gsokk — leikur Guðrún Guðlaugsdóttir, korn ung leikkona nýútskrifuð úr leiksbóla Þjlóðieikbússins. Aðal barnalhiutverkin með henni — Tomma og Önnu — leika þær Bryndís Theódórsdóttir og Guð- ríður Gísladóttir. Auk þeirra eru margir leikendur, börn og fullorðnir, og eru það allt fé- lagar úr Leikfélagi Kópavogs og hörn úr barnaskólunum. Leiktjöld hafa félagar úr Leik félagi Kópavogs gert. Allmörg sönglög^ eru í leiknum, og hefur Ásgeir Ingvarsson þýtt þá eða samið, og einum söng bætti hann alveg við. Aðaltexti leikritsins er sá sami og fluttur var fyrir níu árum. Undirleik annast Gunnar Axelsson. HJARTAVERND Fratnhald af bls. 2 setn voru þátttakendum, áður ó- kunn. Hjá 2130 körlum, er rannsakað- ir voru .1967—1968. fundust m. a. eftirfarandi áður óþekktir sjúk- dómar: Kransæðasjúkdómar hjá 111 eða 5%. Háþrýstingur hjá 216, 10%. Sykursýki á byrjunarstigi hjá 83, 4%. Sykursýki hjá 83, 0,4%. Blóð leysi hjá 79, 4%. Gláka eða byrj- andi gláka hjá 44, 2%. Hefur þannig fundizt veruleg- ur fjöldi áður óþekktra alvarlegra sjúkdóma í þessum hópi, en feril flestra þessara sjúkdóma má stöðva, uppgötvist þeir í tíma. Rannsókn á fyrsta þriðjungi kvennahópsins er nú nýlokið, og ligiaja enn ekki fyrir niðurstöðu- BIB {M)j MÓÐLEIKHÖSIÐ FJAÐRAFOK í bvöid bl. 20. Fáar sýningar eftir. Tfðhmti laugardag M. 20 BETUR MÁ EF OUGA SKAL sunnudag bl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá bl. 13,15 til 20. Síma 1-1200. ISEYKWÍKDg SÁ SEM STELUR FÆTI í bvöld — uppselt. IÐNÓ-REVÍAN lau-gardag TOBACCO ROAD sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBfLAR Alls konar flutningar STÖRTUM ORÖGUM BlLA tölur um tíðni sjúkd-óma meðal þeirra, nema að takmörkuðu leyti. Þó er ljlóst, að fundizt hef- ur verulegur fjöldi leyndrar þva-g- færasýkingar eða í 8%. Un-nið er nú að útreiknin-gi á normalgi-ldum ýmissa éfna í blóði o-g annarra m-æflinga. Má ætla, að þessar niðurstuður komi lækn-um almennt að góðum not- um, þar sem takmarkaðar rann- sóknir hafa verið gerðar hér á landi á þessu sviði. í sam-bandi ’dð hina kerfis- bundnu hópran-nsókn rannsóknar- st-öðvarinanr hefur verið höfð samvinna við ýms-a erlenda o-g innlenda aðila. Má þar nefna: Alþjóðah-eilbrigðisstofnunm. Samstarf við Gigitsjúkdómafélag íslenzkra lækna. Rannsóknastofn- un Hás-kólans við Barónssttg. Röntgen-deild Borgarspítalans og Háskólas j úkrahú-sið (Karolinska Instituet) í Stokkhólmi nm rann- sóikn á liðagi-gt á íslandi. Sam- starf við Rannsóknastofu Háskól- ans við Barónsstíg og Háskóla- sj.úkrahúsið í Lundi um rannsókn á nýrri aðferð til greiningar á þvagfærasýkin-gu. Sa-mstarf við rann-sóknarstofu o-g lyflæknisd-eild Land-spítalans. Samstarf við Erfða fræðideild Háskó-Ia ísland-s um könnun á blóð-flokkadreifingu ís- 1-endin-ga Samstarf við |Krabba- meinsfélag ^íslands og fleiri að- ila. Forráða-men-n Hjartaverndar væn-ta þess, að með fram-angreind um rannsóknum op með samstarfi við alla þessa aðila fáist dýrmæt reyn-sla, sem komi að notum, við skipu-lagningu ran-nsókn-a á fleiri stöð-um úti á land-sbyggðinni. Að því er stefnt, að rannsóknir Hjartaverndar nái tii sem flestra landsmanna. Judith Frábær am-erísk stórmynd í ldtum er fjallar um baráttu fsraelsmanna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN PETER FINCH, JACK HAWKINS — fslenzkur texti. — Sýnd M. 5 og 9. 41985 Vítisenglar (DeviTs Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar“. JOHN CASSAVETES BEVERLY ADAMS Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO Þér eruð að spauga, læknir SAi\DMDEE GEORGE MMILT0N Voí'toi: youövegot to be Mddlng! í *&\ §fefí;v < . PANAVISION • METROCOLOR Bráðskemmtileg amerís-k g-amanmynd í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. mii NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE fB MOSSIN Bönnuð innan 16 ára Sýnd bl 5. 7 og 9 LAUGARA8 ■ =3ÞS Símar 32075 og 38150 ,í álög um // rr (Spellboun-d) Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu mynd- um Alfred Hitchcocks. Aðalhlutverk: INGRID BERGMAN GR£GORY PECK — fsl. tb_-1 — Sýnd bl. 1 » Sönnuð börnum innan 12 ára. Sími til hins myrta (The deadly affair) — fslenzbur texti. — .the, deadly affair from the author of 'the spy who came from the cold* Geysi spennandi ný, ensb-amerísb sabamálamynd í Technicolor, byggð á metsölubób eftir John le Carre: „The Deadly Affair" („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET HARRY ANDREWS Sýmd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innae 14 ára. Tónabló — íslenzkur tezti. — $ Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk- ítölsk mynd f litum og Techniscope. TOM HUNTER / HENRY SILVA DAN DURYEA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jón Grétar SigurSsson héraSsdómslögmaSur Austurstræti 6 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.