Vísir - 24.10.1978, Side 2
2
Þriðjudagur 24. október 1978 VISIR
( í Reykjavík j
Ert þú búinn að setja
neglda hjólbarða undir
bilinn þinn? v
Guðjón Guðlaugssqn, Hugvirki:
„Nei, ég er nii ekki búinn aö þvi
ennþá. Ég nota liklega frekar
snjódekk.”
Páll Jóhannsson, rafvirki: „Ég
hef ekki notað neglda hjólbarða
siðustu tvö ár og reikna ekki meö
að gera breytingu þar á.”
Halidór Kristjánsson, kennari,
Hvoisvelli: Þar fórstu laglega
með mig! Ég er aö selja bilinn
minn og honum fylgja nagla-
dekk.”
Aðalsteinn Hallgrlmsson, vinnur
á Lóranstöðinni i Keflavik: „Nei,
og ætla ekki aö gera þaö. Ég á
Land Rover og nota undir hann
gróf vetrardekk”.
James Benson, trúboði: „Nei, ég
ætla ekki að nota negld dekk. Ég
ætla aö nota venjuleg snjódekk.”
ALGJÖR
DISKÓMET!
—plötusnúðurinn sló met
um leið og dansararnir
„Ég heföi Imyndað mér aö viö I
dómnefndinni myndum ljúka
okkar starfi svona um kvöldmat.
En þegar ég sé þessa krakka
núna, þá er ég nokkurn veginn
viss um að þau geta dansaö leng-
ur. Þeir eru svo vel byggöir og
virðast svo vel á sig komnir, að
það verður sannarlega ekki sagt
um þá, að þarna sé á feröinni
spillt æska”.
Heiðar Astvaldssyni, formanni
maraþondanskeppninnar I
Klúbbnum á sunnudaginn, varö
þetta aö oröi rétt eftir aö dansinn
hófst klukkan tólf á hádegi.
Sennilega er óhætt aö segja aö
engum sem á staönum var þenn-
an dag, hafi svo mikið sem komiö
þaö til hugar aö dansfókiö entist
langt fram eftir degi, hvaö þá i
þrettán tima.
En sjö pörum tókst þaö. Og aö-
eins einn af þeim fjórtán sem
hristu sig og skóku fram til klukk-
an eitt eftir miönætti, þurfti á sal-
erni aö halda. Og þaö var reynd-
ar þaö, sem hvaö mestri furðu olli .
meöal áhorfenda, aö ekki fleiri
skyldu biöja um leyfi til slfkra
feröa. En skýringin á þvi mun
meöal annars sú, aö keppendur
gæddu sér á saltvatni á meöan
dansaö var, og svitnuöu auk þess
rækilega.
íslandsmet plötusnúða
Keppendur voru allir íklæddir
gulum bolum og sumir höföu
greinilega gætt þess vel aö skó-
tauiö væri sem þægilegast. Einn
dansaöi á sokkaleistunum.
Formaöur dómnefndar brýndi i
upphafi fyrir mönnum aö hreyfa
sig vel og hressilega, og ef ein-
hver slakaöi á, var hnippt i hann,
og sá hinn sami beöinn aö heröa
sig.
Þauslógu met.Hjalti og Ragna urðu númer eitt i Maraþonkeppninni
og Villi diskótekari (Vilhjáimur Astráðsson ) sió met f sfnu fagi.
Ljósmyndir Gunnar V. Andrésson.
K >-( :li!l( Kl.V
Dansinn á fullu. Sigurvegararnir.
H A H A ■ ih\ iv** |; m „í.l BBt?Hí/VKr
1
Og svo var dansinn hafinn I takt
við þrumumúsik sem Villi diskó-
tekarisá um aö bregöa á fóninn.
Og þar var heldur ekkert dregiö
af. Villi var meö lausleg plön i
upphafi um aö slá Islandsmetiö i
fagi plötusnúöa. Metiö var niu
timar.' Einn islenskur plötusnúö-
ur haföi spilaö plötur þann tima
samfleytt. Og nú var spurnir.g
hvort Villa tækist þaö I þrettán
tima. Og honum tókst þaö Svo
þennan dag voru eiginlega slegin
algjör diskómet.
Fyrstu hættu klukkan
hvaö af hverju fari aö heltast úr
lestinni. En þaö gerist ekki fyrr
en klukkan er oröin átta mínútur
yfir sex. Þá skreppur eitt pariö
i pásu, en kemur ekki aftur.
Þá er dansinn greinilega farinn
aö taka á suma. Handklæöi eru á
lofti, svo menn geti þerraö mesta
svitann. Keppendum er boöiö upp
á samlokur á meðan þeir dansa
og fspinna til aö kæla sig.
Þegar klukkan er rúmlega sjö
gefst annaö par upp og enn eiga
fjögur pör eftir aö yfirgefa dans-
gólfiö. Þau siöustu klukkan ellefu.
Tvö pör hætta þá viö dansinn.
sex
Klukkan þrjú. Og enn hefur
enginnsvo mikiösem hægtá sér.
En áhorfendur búast viö því aö
Ekki þverfótað fyrir
fólki
Allan daginn lagöi fólk leiö sfna
■ ■■■■■■>■■■■■■ ■
Jeppinn í landi torleiðisins
Það kom skemmtilega á
óvart, þegar ólafur Sigurðsson,
fréttamaður, uppiýsti I útvarp-
inu á sunnudaginn, að Vii-
mundur Jónsson, landlæknir,
heföi fyrstur manna fengiö þvi
framgengt að jeppar voru tekn-
ir I notkun hérlendis. Hann sá
svotii að setuiiðsstjórnin lánaöi
jeppa ítvö erfið læknishéruö til
eins árs, en skýrsiur tveggja
lækna urðu tii að vekja áhuga
manna á þessu mikla þarfatæki.
Sföan má segja að samllf jepp-
ans og islendinga hafi veriö
órofið til þessa dags, og tækið
margrómað i kveöskap og
gamanmálum.
Jeppinn leysti úr þörf fyrir
farartæki I strlð, og fýrirmælin
voru einungis þau, að hann ætti
að sameina kosti bifhjóls og
bifreiðar. En hann geröi nú
mikiu meira, enda hafa kunnir
hershöföingjar þá fyrst fengið
málið, þegar þeir hafa lýst kost-
um þessa farartækis, og gagn-
semi jeppans i slðasta striði.
Þar var hann notaður tii að
draga járnbrautarlestir meö
þeim hætti að nokkrir voru
tengdir saman eftir aö sett
höfðu verið járnbrautarhjól
undir hann. Hann var þarfur tii
sjúkraflutninga, þar sem öörum
farartækjum varö ekki við kom-
ið og hann var hið ágætasta vél-
byssu- og rakettustæði þegar
þurfa þótti. öll þessi margvis-
legu not jeppans vöktu eölilega
aödáun og hrifningu, og svo var
einnig hér, eftir að menn
komust upp á lag með að nota
hann, m.a. fyrir tilstiili Vil-
mundar Jónssonarstrax áárinu
1943.
Ekkert nafn var til á fyrir-
bærið fyrst eftir að sýnishorn
höfðu verið gerð fyrir Banda-
rikjaher. Billinn gekk þvi I
fyrstu undir nafninu „Govern-
ment Property” (rikiseign),
sem skammstafað var GP og
boriðfram „jee pi”. Af þessum
framburði spratt siðannafniö,
bæði yfir Willy’s bDinn og þann
frá Ford. Hér fékk jeppinn nafn
sitt af enska framburðinum, en
það átti sér islenskan skyldleika
við orðin héppi eða Ismámælinu
þar af: jeppi, og þá helst um
hvoipa. Mátti til sanns vegar
færa, aö menn hér tækju
jeppanum eins og hvolpi. En
það tókst heldur óhönduglegar,
þegar átti aö fara að færa ritun
nafnsins til meiri réttritunar.
Blaðamaöur nokkur prófaði aö
skrifa éppi i staðinn fyrir jeppi,
en var snarlega stöðvaður i
þeirri iðju, þegar ritstjórinn
benti honum á, að þessi rithátt-
ur dyggði t.d. ekki þegar nafn
frelsarans væri ritaö. Enginn
léti sér detta i hug aö skrifa Ésú.
Má hver sem vill skilja þetta
sem nokkra yfirlýsingu um álit-
iö á jeppanum i landi torleiðis-
ins.
Þótt mikiö væri keypt af
herjeppum i gegnum sölunefnd
setuliðseigna á sinum tima og
nokkuð væri fiutt inn af honum
eftir striö, hefur hann
óhjákvæmilega týnt tölunni. En
allt fram undir 1947 heist hann
svo til óbreyttur I framleiöslu,
og má sjá furðu marga bila enn
meðhinu gamla og upprunalega
lagi. Arið 1947 fluttust hingað
inn svonefndir Israels-jeppar,
en þá var vélarhiifin orðin hærri
og hin gamla hefð brotin. Sfðan
hafa jeppar flust inn á hverju
ári, en þeir eru bæði hærri og
ööruvisi útlits og lönguhættir aö
minna á hvolpa þegar hlibsjón
er höfð af öörum bflum.
En hvarvetna úti um land,
þegar farið er framhjá gömlum
brotajárns'haugum og bíla-
kirkjugörðum standa þrjósku-
legar vélarhlífar jeppanna upp
úr hrúgunni, eins og þeir vilji
enn minna á hiö stóra hlutverk
sitt í for og snjóum á landi, þar
sem engu farartæki haföi veriö
fært frá upphafi byggöar. Og
það er raunar ánægjuefni, aö
töluvert er oröiö um það, að
menn byggi nú gömlu jeppana
upp í sinni fyrstu mynd — dragi
þá út úr brakinu og kosti til þess
fjármunum aðkoma þeim aftur
I umferð.
Svarthöföi.