Vísir


Vísir - 24.10.1978, Qupperneq 4

Vísir - 24.10.1978, Qupperneq 4
4 Laus staða Utanrikisráðuneytið óskar að ráða nú þegar ritara til starfa i utanríkisþjónust- unni. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum íslands erlendis, þeg- ar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanrikisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavik, fyrir 31. október 1978. Utonrikisróðuneytið SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijösmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins Á GÓLFI Vauxhall Viva árg. ’74 Mazda, árg. ’77 Lada Topaz, árg. ’77 Alfa Romeo, árg. ’78 Austin Mini 1000, árg. ’76 Ford LTD, árg. ’72 Hornet, árg. '73 VW 1300, árg. '72 Plymouth Duster, árg. ’72 Mazda 616 árg. ’74 Chevrolet Malibu, árg. '72 Chevrolet Blazer, árg. '74 VW 1302, árg. ’72 Simca, árg. ’76 Fiat 131, árg. '76 Wagoneer, árg. ’76 Morris Marina, árg. ’73 Sunbeam Hunter, árg. '74 Skoda 110 L, árg. ’76 Ford Transit 20 MXL, árg. ’69 Chrysler franskur, árg. ’73 Peugeot 404, árg. ’70 Austin Mini 1000, árg. '76 Ford Bronco, árg. ’68 Austin Mini Clubman, árg. '75 Chrysler, árg. ’70 Datsun 1200, árg. ’71 Jeepster, árg. ’68 Wagoneer, árg. ’74 Opel Manta, árg. ’71 Dodge, árg. '70 Wagoneer, árg. ’74 Fiat 128, árg. ’74 Subaru, árg. '77 Skoda Pardus, árg. ’76 Citroen DS, árg. ’74 Ford Transit, árg. ’74 VW árg. ’74 Dodge Dart, árg. ’76 Chevrolet ChevéHe, árg. ’67 VW, árg. ’69 Willyk, árg. ’68 Land Rover diesel, árg. '66 Ford Bronco, árg. '74 Volvo Amazon, árg. ’64 VW 1200, árg. ’68 Dodge Dart, árg. ’72 VW 1200, árg. '69 VW 1200, árg. '75 Fiat 128, árg. ’74 í Sýningarhöllinni Bíldshöfða " f Bátar margar stærðir Hús—vagnar og húsgögn y í úrvali. Þriöjudagur 24. október 1978 VISIR trski setterinn Auöur meö hvolpahópinn sinn. Nr. 2 frá vinstri er Scirroco, sem talinn var bestur sinnar tegundai Eigandi hans er Ari Bergmann Einarsson. Vfsismyndir GVA Ahugi manna á hundum hér á landi hefur fariö ört vaxandi siöustu árin. Slfellt fleiri veröa til þess aö fá sér hund og um leiö hefur hundamenningin haldiö innreiö sfna. Á sunnudaginn var haldin hundasýning i Garöabae á veg- um Hundaræktarfélags Islands. Þar kom glögglega i ljós, aö hundurinn skipar oröiö veglegan sess hjá Sunnlending- um, aö minnsta kosti. Utan viö iþróttahúsiö þar sem sýningin var haldin, myndaöist um- feröaröngþveiti, svo mikil var aösóknin. Inni fyrir mátti sjá áhugann skina úr andlitum áhorfenda jafnt sem hundaeigenda, full- oröinna jafnt sem barna. Hund- lslenska tfkin Tfna sýnir listir sfnar meö aöstoö eiganda sfns, Sigur- björns Báröarsonar. Jean Lanning, breskur hunda- dómari, sem hlotiö hefur viöur- kenningu fyrir dómarastörf sin viöa um lönd. Hún skoöaöi hundana i krók og kring og fengu flestir þeirr.a góöa eink- unn hjá henni. Besti hundurinn þótti þó Möltu-hundurinn Lady. Islenskur sirkushundur. Ahorfendur geröu góöan róm aö frammistööu hundanna. Sér- staöavatn. Aö sögn Matthiasar G. Péturssonar, formanns framkvæmdanefndar sýningar- innar, hefur þessi þjálfun gefiö góöa raun. En hún er fyrst og fremst i þvi fólgin aö kenna Labrador retriever og Golden retrieveivbundum aö sækja bráö i vatn eöa á og irskum setter- hundum aö benda á þá staöi, sem veiöi er von á. Hafa margir hundaeigendur hér á landi nú not af hundum sinum viö rjúpna- og gæsaveiöar. - SJ. Hundarnir voru vandlega vegn- ir og mældir. Hér er dómari sýningarinnar, Jean Lanning, aö störfum. arnir voru stroknir og gljáandi og margir þeirra höföu greini- lega fengiö hiö besta uppeldi. Þeir gengu sperrtir um salinn, hlupu eftir spýtum og stukku yfir hindranir, allt eftir þvi viö hverju var búist af þeim. Fengu góða einkunn Alls komu fram á sýningunni um 70hundar. Flestir þeirra eru fæddir hér á landi og voru þarna sýndar nokkrar ættmæöur, sem höföu meö sér allt aö þrem hvolpahópum. Dómari sýningarinnar var Labradortfkin Pfla f hástökki. Eigandi hennar, Matthias G. Péturs- son, stendur hjá. Pila afrekaöi meira en aö stökkva hátt I loft upp. Hún fékk lfka viöurkenningu sem frábær ættmóöir. BATNANDI HUNDA- MENNING staka athygli vakti islenska tikin Tina, þegar hún sýndi kúnstir sinar, sem margar voru á viö bestu æfingar erlendra sirkushunda. Labradortikin Pila vakti lika mikinn fögnuö meö hástökkum sinum. Bæði til gagns og ánægju. En Islenskir hundaeigendur hafa ekki aöeins ánægju af hundum sinum. Þeirhafa lika af þeim gagn sumum hverjum. Aö undanförnu hefur Daninn Mogens Thaagaard veriö stadd- ur hér á landi og hefur hann aö- stoöaö hundaeigendur viö aö temja hunda sina viö. Vifils- i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.