Vísir - 24.10.1978, Síða 10

Vísir - 24.10.1978, Síða 10
10 VÍSIR utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjdri: Davið Guðmundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritst jórnar f ulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón með helgarblaöi: Árni Þórarinsson. Blaða- menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrimssom Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan 5tefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gynnar V. Andrésson,Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, MagnúsOlafsson. Auglýsinga-og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. 2«oo kr. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuöi innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Verö i lausasölu kr. 120 kr. Simar 86611 og 82260 eintakiö. Afgreiösla: Stakkholti 2-A4 simi 86611 Prentun Blaðaprent h/f. Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 Ifnur Hvað hefur breyst? Ríkisstjórnin hef ur að heita má leikið lausum hala f rá því að hún var mynduð og þar til nú að Alþingi er komið saman. Stjórnarandstaðan hefur í raun og veru ekki komið fram fyrr en allra síðustu daga. Fyrir þær sakir hef ur stjórnin fengið góðan tíma til þess að koma málum sínum fram. I byrjun þingsins tóku yngri þingmenn Alþýðuflokks- ins frumkvæðið í stjórnarandstöðunni með flutningi f rumvarpa er miða að því að breyta stef nu stjórnarinnar I grundvallaratriðum. En það er eiginlega fyrst með ræðu Geirs Hallgnmssonar í umræðunum um stefnu- ræðu forsætisráðherra, sem stjórnarandstaða Sjálf- stæðisf lokksins hefst fyrir alvöru. Andstaðan við ríkisstjórnina er með nokkuð sérstökum hætti, þar sem Alþýðuflokkurinn á málefnalega ekki samleið með Alþýðubandalaginu og Framsóknar- flokknum. Taflstaðan í hinni pólitísku refskák var hins vegar þannig, að Alþýðuf lokkurinn gat ekki annað en gengið til þessa samstarfs. En af leiðingin er sú, að hann er bæði í stjórn og stjórnarandstöðu. Að þessu leyti lítur stjórnin ekki björgulega út. Af hálf u Sjálfstæðisf lokksins er því haldið fram að stjórnin hafi gjörbreytt um efnahagsstefnu og því muni verð- bólgan magnast fremur en hjaðna. Stjórnarandstaða Al- þýðuf lokksins heldur því á hinn bóginn fram að stjórnin hafi ekki tekið upp gjörbreytta efnahagsstefnu og því muni ringulreiðin halda áfram. Báðir aðilar hafa nokkuð til síns máls. Þessi stjórn fer öðruvísi að um margt en fyrrverandi ríkisstjórn. Senni- lega skiptir mestu máli í því sambandi, að hún sýnist munu fara meir inn á braut hafta og takmarkana en stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. Það á ekki að koma á óvart, þar sem sósíalistar eru áhrifamesti flokkurinn í stjórninni. En þrátt f yrir þetta er stjórnin ekki að gera neitt, sem telst nýtt af nálinni. Hún hefur tekið ákvörðun um að lækka skráð gengi krónunnar, en þó ekki í samræmi við raunverúlegt verð hennar. Hún hefur aukið niður- greiðslur eins og nýjar rlkisstjórnir gera oftast nær. Þar á móti hef ur hún neyðst til að herða skattheimtu og auka skattaálögur. Þessi stjórn hefur eins og aðrar ákveðið að takmarka vísitölubætur á laun, en gengið lengra en ýmsar aðrar stjórnin með því að ákveða, að grunnkaup skuli ekki hækka á næsta ári. Enn sem komið er hefur stjórnin engar ráðstafanir gert til þess að beita megi Verð- jöf nunarsjóði f iskiðnaðarins til þess að koma í veg f yrir, að verðsveiflur á erlendum mörkuðum hefðu svo trufl- andi áhrif á efnahagslífið sem raun hefur orðið á um áratugi. Allt eru þetta hefðbundnar ráðstafanir, þó að ýmsum þeirra sé komið f ram með öðrum hætti en áður og með annars konar pílitískum rökstuðningi. Kjarni málsins er hins vegar sá, að það er ekki verið að höggva að rótum þeirrar meinsemdar, sem valdið hefur efnahagsringul- reið síðustu ára. Ríkisstjórnin fer sömu gömlu gálga- frestsleiðina. Hér þarf algjör umskipti. Og leiðin er aukið frelsi en ekki takmarkað. Menn verða í eitt skipti f yrir öll að átta sig á því, að verðbólgan hjaðnar ekki með því að lækka verðið á mjólkinni í matvörubúðunum, en láta menn síðan greiða mismuninn niður í gjaldheimtu. Vel færi á því að þetta yrði síðasta ríkisstjórnin, sem stundaði þann sandkassaleik. Þribjudagur 24. október 1978 VISIR FÆR ÞUSUNDIR AÐDÁENDABRÉFA DAGLEGA « atstaö Vi\ eak a kí \W a° 'Þa& *\\ aö \re4Sla& ráö aö Suri ú\varpsS Ql aö 9*« sejs ** -* ?riVas" e\ £9 PaK cv,róPVJ, panranSeO' ®inV\s». evrínff’ Jeose9, vi6 Vls.. SvarpsÞ»~s einungis til aö koma þeim á vinsældalistann. Þaö eina sem hugsaö var um var aö selja plöt- urnar. Sölusjónarmiöiö hefur gengiö fyrir öllu ööru. Nú er þetta hins vegar aö breytast. Meö nýbylgjutónlistinni hefur hljóö- hljóöfæraskipuojt.d. breyst. Hún er oröin sú sama og t.d. hjá The Beatles. Þetta gerir þaö aö verk- um aö nú er hægt aö halda hljóm- leika, sem var oröiö næstum ómögulegt. þvi aukahljóöfærin sem hljómsveitirnar notuöu voru oröin svo mörg og þessu fylgdi mjög flókin tækni, sem ekki var 'hægt aö koma viö á sviöi. Þess vegna misstu margar hljómsveit- ir tengslin viö aödáendur. Þeir komust ef til vill ekki á hljóm- leika, nema á margra ára fresti og þá voru þeir svo fjölmennir, aö Kid Jensen, eöa David Allan Jensen, eins og hann heitir fullu nafni, er giftur islenskri stúlku, Guörúnu Þórarinsdóttur. Þau eru hér i stuttri heimsókn. „Viö kom- um hingaö til aö láta skira stelp- una okkar. Viö giftum okkur hér heima i Dómkirkjunni og ætlum lika aö láta skira dótturina þar”, sagöi Guörún. „Svo ætlum viö lika aö vera viö opnun málverka- sýningar bróöur mins, Bjarna, sem veröur i Suöurgötu 7 á laugardaginn.” „Starfið í útvarpinu skemmtilegra en skólinn" Kid Jensen er fæddur I Kanada og bjó þar til átján ára aldurs, eöa þar til hann hóf störf hjá Radio Luxemburg. Þá var hann aðeins 18 ára gamall eins og fyrr segir og samstarfsmenn hans, gáfu hon- um nafnið Kid (krakki). „Ég byrjaöi á þvi aö kynna klassiska tónlist meöan ég var I skóla. Starfiö i útvarpinu var miklu —Vísir spjallar við Kid Jensen, þekktasta út- varpsplötusnúð í Evrópu skemmtilegra en skólinn, svo ég sneri mér eingöngu aö þvi. Siö- asta áriö sem ég starfaöi i Kanada var ég meö poppþætti I útvarpinu og hef haldiö mig viö þá tónlist siöan, þ.e.a.s. I út- varpsþáttum minum. Ég hlusta mikiö á klassiska tónlist heima og hef miklar mætur t.d. á Mahler”. „Popptónlistin í mikilli lægð síðustu árin." „Ég byrjaöi hjá Radió Luxem- burg áriö 1968. Þá var blóma- timabilið upp á sitt besta. En eftir aö þvi lauk, þá hefur popptónlist- in veriö I mikilli lægö. Stefnan hefur verið aö semja einföld lög þaö þurfti aö hafa kiki meðferöis til aö geta fylgst meö þvi sem fram fór á sviöinu. Nú hefur þetta breyst og þaö er oröiö mjög al- gengt aö haldnir séu hljómleikar þar sem áheyrendur eru miklu færri en áöur tiökaöist.” sagöi Kid Jensen. Kastað upp á sviði. „Eftir þessa lægö komu svo öfgar, sem er punkrokkiö. Sem dæmi um þaö má taka aö þaö þótti afskaplega frumlegt ef hljómsveitarmeölimir köstuðu upp á sviöi , jafnvel yfir áheyr- endur, þá sem voru næstir sviö- inu. Punkrokkiö er nú liöin tíö, VÍTAHRINGURINN elsland er þaö land I heiminum sem hefur hvaö hæsta viöskipta- hlutfalliö viö útlönd, sem þýöir aö tiltölulega stór hluti innlendrar framleiðslu er fluttur út og álika stór hluti neysluvara er fluttur inn. Samtimis þessu eru Islend- ingar meöal mestu velferöarrikja heims miöaö viö neyslu á ibúa. Verslun og viðskipti eru þess vegna stór þáttur i lifi þjóöar- innar. Tilgangur þessarar greinar er aö benda á nokkur atriöi er varöa menntun þeirra einstaklinga sem fást viö verslun og viöskipti. Skiptir viðskiptamennt- un máli? Góö menntun á þessu sviöi hlýt- ur aö öllu jöfnu aö gera þá ein- staklinga, sem viö þessi störf fást, hæfari til starfa en ella. Þrátt fyrir þaö sem hér hefur veriö drepiö á, er þaö ljóst aö viö- skiptamenntun er ekki álitin skipta neinu verulegu máli fyrir þá sem taka til starfa á þessu sviöi. Þetta sést glöggt þegar litiö er á eftirfarandi staöreyndir. A) Hinir tveir heföbundnu verslunarskólar landsins, Sam- vinnuskólinnn aö Bifröst og Verslunarskóli lslands, eru i auknum mæli farnir aö veita kennslu i almennum greinum til stúdentsprófs- á kostnaö viö- skiptagreinanna. Þeir eru þvi fremur menntaskólar en versl- unarskólar. Framhaldsdeild Samvinnu- skólans I Reykjavik ætti þvi aö heita Menntadeild Samvinnuskól- ans og Verslunarskóli Islands aö heita Menntaskóli verslunar- manna. B) Ljóst er aö flest verslunar- fólk á tslandi, sem stundar skrif- stofu- eöa afgreiöslustörf, er lág- launafólk, samanboriö viö til- svarandi stéttir hér heima og er- lendis. C) Nemendur sem útskrifast meö almennt verslunarpróf hafa engin lögvernduð réttindi, enda er enginn greinarmunur geröur á launum þeirra sem hafa almennt verslunarpróf aö baki, og hinna er engin próf hafa. Hér aö neöan getur aö lita töflu er rennir stoö- um undir hiö framansagöa: Tafla þessi sýnir nokkrar at- hyglisveröar staöreyndir. 1 fyrsta lagi eru afgreiðslustörf lægra metin launalega en skrif- stofustörf, þó svo sama menntun liggi aö baki. 1 ööru lagi er enginn launamunur á þeim sem enga menntun hafa og þeim sem hafa lokið 2 ára verslunarnámi. 1 þriöja lagi er nám úr verslunar- deildum lægra metiö hvaö varöar iaun viö afgreiöslustörf en til- svarandi nám úr Verslunarskóla Islands, þó svo engin úttekt hafi fariö fram á námsefni þeirra skóla sem veita viöskiptamennt- un. 1 fjóröa lagi hafa tækniteiknarar, sem einnig hafa 2 ára nám aö baki tæpum 30 þús. kr. hærri mánaðarlaun en afgreiðslufólk og tæpum 20 þús. hærri laun en skrif- stofufólk. Hvað veldur? Margar ástæöur liggja vafa- laust til þess aö málum er þannig háttaö sem hér hefur veriö greint frá. Hér mun aðeins drepiö á nokkrar þeirra. 1 fyrsta lagi hafa Verslunar- skólar landsins svikist um aö svara auknum kröfum til viö- skiptamenntunar, sem stafa af si- afgreiösiust. skrifst.störf fellt flóknari viöskiptum sibreyti- legum markaösaöstæöum, og margþættari ákvaröanatöku. Þeir hafa þvi hvorki tekiö miö af þörfum atvinnulifsins fyrir aukna sérhæfingu starfsfólksins, né heldur tekiö miö af þeirri þróun sem átt hefur sér staö I tilsvar- andi námi og námsefni á hinum Noröurlöndunum. 1 staöinn hafa þeir einbeitt sér aö hinu almenna námi, og tekiö upp samkeppni viö Menntaskólana. Atvinnulifiö er þess vegna ekki eins knúið til viöræöna um launa- - LdALl V .XV. oyrjunariaun Alm. vers.próf frá V.l. 2ára nám Alm. versl.próf Verslunardeildir ___________________ Starfsm. sem enga viösk.menntunhefur 2fl. ca. 145.000 5fl. 155.7 Tækniteiknari 2ára nám viö störf I teiknun 8fl. 173.994 3fl. ca. 147.000 5fl. 155.70 2fl. ca. 145.000 5fl. 155.70

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.