Vísir - 24.10.1978, Síða 11
VTSIR Þriöjudagur 24. október 1978
11
efni. Viö fáum mikiö af bréfum og
reynum aö svara þeim i þættin-
um. Til dæmis var fjallaö um lif
eftir dauöann nýlega. bá fékk ég
prest til aö spjalla um þaö efni.
Þá er t.d. fjallaö um áfengis-
vandamáliö, sem hefur fariö vax-
andi hjá unglingum i Bretlandi.
Ég gæti einnig nefnt viötöl viö
iþróttamenn sem hafa skaraö
fram ilr á slnu sviöi. Viötöl viö
þekkta hljómlistarmenn, t.d.
Mick Jagger úr Roliing Stones.
Einnig er fjallaö um bækur og
kvikmyndir. A hverjum þriöju-
degi nota ég allan þáttinn 1 aö
leika fjörutiu vinsælustu lögin 1
Bretlandi.”
islendingar gera margt
gott í tónlistinni.
„Þaö hefur margt gott komiö
frá islenskum poppurum á und-
anförnum árum. Ég kynntist
þeim nokkuö meöan ég starfaöi i
Luxemburg. Þar átti ég góöan
kunningja þar sem Vilhjálmur
Vilhjálmsson var. Hann kynnti
mig reyndar fyrir konunni minni.
Mér finnst Jóhann G. Jóhannsson
hafa gert margt gott, ef ég á aö
nefna dæmi. Þóri Baldurssyni
gengur einnig mjög vel I sínu
starfi i Þýskalandi.”
Blaöamannafundur þegar
dóttirin fæddist.
Kid Jensen fær þúsundir
aödáendabréfa daglega. Hópur af
fólki bíöur eftir honum fyrir utan
útvarpsstööina á hverjum degi til
aö fá eiginhandaráritun. En
hvernig fellur eiginkonunni allt
þetta umstang I kringum
eiginmanninn?
„Þetta er partur af hans starfi.
A meöan ég fæ aö lesa bréfin sem
hann fær, þá er allt i lagi. En mér
finnst þetta skemmtilegt t.d.
vegna þess aö viö hittum margt
fólk og þá alla-vega fólk, bæöi úr
poppheiminum og úr öörum stétt-
um. Okkur er boöiö mikiö út og ég
hef ekkert á móti því. En samt
sem áöur fannst mér þaö
einkennilegt aö fá 15 ljósmyndara
i heimsókn á spitalann stuttu eftir
aö dóttir okkar fæddist. Þaö var
engin leiö aö losna viö þaö svo
besta ráöiö var bara aö halda
blaöamannafund og afgreiöa öll
blööin I einu lagi, i staö þess aö fá
þau eitt og eitt i einu. Ég fékk lfka
sendan fjöldann allan af gjöfum á
spitalann og i flestum tilfellum
haföi ég ekki hugmynd um það
frá hverjum þær voru”, sagöi
Guörún. —KP
laust viö, þegar skammturinn er
oröinn of stór, þá springur bólan.
baö má vel vera aö hljómsveit-
irnar komi i staðinn, þvi eins og
ég sagöi áöan, þá er hljóöfæra-
skipanin nú aö færast i þaö horf
sem hún var t.d. á árunum upp úr
1960, þegar voru haföir þrir gitar-
ar og trommur.”
Léttir fræöandi þættir.
Kid Jensen starfar nú hjá BBC,
breska útvarpinu. Þar sér hann
um þriggja tima þáttvá hverjum
degi. „Ég hef þáttinn i léttum
dúr, en kem aö ýmsu fróölegu
Kid Jensen og kona hans.Guðrún Þórarinsdóttir, meö litlu dótturina.
þaö eru aöeins fáir sem halda
ennþá i t.d. öryggisnælurnar sem
stungiö er I gegn um eyru, nef og
kinnar.”
„Nú eru aö koma upp hljóm-
sveitir á borð viö Rolling Stones á
sinum tima. Ég tek sem dæmi
Boom Town Rats, sem er hljóm-
sveit á uppleiö. Ég get nefnt Ian
Dury, sem er nillingur og tónlist
hans flokkast undir nýbylgju-
tónlist. Hann hefur veriö I brans-
anum I mörg ár, hann er 36 ára
gamall. Þegar hann kemur fram
klæöir hann sig I mjög litskrúðug
föt, sumir myndu segja
fáránlega. En hann er meö mjög
góöa tónlist. Þaö eru fjölmargar
hljómsveitir sem eru aö gera
góöa hluti og hugsa kannski ekki
einungis um aö selja slna tónlist.
Ég kann best aö meta þá tónlist
sem veröur til af þörf en ekki meö
þvi hugarfari að hún eigi aö selj-
ast. begar maöur er búinn aö
vera svona lengi i starfinu, þá
finnur maöur þetta strax.
Úthugsuö söluvara gengur
kannski vel, en oftast lifir hún
mjög stutt, eins og t.d. lögin úr
Saturday Night Fever.”
Vísismynd GVA.
„Diskóæðiö stendur stutt
við"
„Nú er unglingum sagt aö
diskótekin séu númer eitt. Þar er
fjöriö, þar finnur þú þaö sem þú
leitar aö. Ég hef á tilfinningunni
að þetta sé eins og hver önnur
bóla, þetta veröur liðin tiö eftir
tvö ár. Diskóæöiö stendur stutt
viö. Ég á þá auövitaö ekki viö
staöina. heldur þá tónlist sem
leikin er þar. Hún er öll eins og
gengur út á þaö aö fá fólk á dans-
gólfiö. Takturinn er sá sami i öll-
um lögunum, þungur og lögin
einföld. Fólkiö tekur ekki enda-
jO*.
Þórður H. Hilmarsson,
deildarstjóri viðskipta-
sviðs Fjölbrautaskól-
ans í Breiðholti, segir
meðal annars, að lág
laun hvetji ekki til auk-
innar eða bættrar
menntunar og léleg
menntun, sem ekki
svari kröfu atvinnu-
lífsins geti ekki leitt til
hærri launa. Þennan
vítahring verði að
rjúfa.
mál og réttindamál og annars
myndi vera.
I ööru lagi viröast stéttarsam-
tök þessa fólks vera miklu vægari
þrýstihópur en margar aörar
stéttir þjóöfélagsins, þvi launa-
þróun undanfarinna ára bendir til
þess að verslunarmenntaö fólk
hafi dregist aftur úr miöaö viö
aörar sambærilegar stéttir. Ef til
vill er þaö heldur ekki svo skritiö
þar sem atvinnulifiö veröur aö
taka á sig stóran hluta hinnar
verklegu þjálfunar og fær þess
vegna I flestum tilfellum annars
flokks starfskraft i byrjun.
>
Hæfni nemenda
Þó svo vinnuveitendasamtökin
hafi ekki kvartaö opinberlega yfir
getuleysi byrjenda er annað hljóö
Istrokknum hjá einstökum vinnu-
veitendum.
„Það er leitun aö hæfu af-
greiðslufólki — hvaö þá versl-
unarstjórum”.
..Um 30% af afgreiöslufólkinu
starfar skemur en 1 ár”.
„Nemandi sem viðréöum i bréfa-
skriftir og var meö 9.0 I vélritun
og Islenskri réttritun úr versl-
unarskóla, reyndist ófær um aö
setja upp einfalt verslunarbréf til
aö byrja með”.
„Þessir krakkar vita ekki einu
sinni hvaö „rembours” er, eftir
tveggja ára nám”.
Allt eru þetta setningar sem
hafa heyrst þegar hæfni byrjend-
anna ber á góma.
Hér hafa verið látin falla stór
orð um ástand viöskiptamenntun-
ar og launa- og réttindamál þess
fólks, sem hlotiö hefur þessa
menntun hingaö til. Þó hygg ég aö
flestir þeir sem til þekkja, telji aö
fátt sé hér of-sagt.
Skipulag viðskiptasviðs
Haustiö 1975 tók Fjölbrauta-
skólinn I Breiöholti til starfa en
þar hefur frá upphafi veriö starf-
rækt viöskiptasviö. Uppbygging
þessa sviðs hefur veriö meö tals-
vert öörum hætti en áöur hefur
tiðkasthér á landi. Bæöi er námiö
sérhæföara og eins er höf-
uöáhersla lögö á eölilegt sam-
bland almennra greina og viö-
skiptagreina.
Hér veröur I örfáum oröum
drepiö á skipulag viöskiptasviös-
ins eins og þaö er nú.
Námiö getur veriö þriskipt allt
eftir óskum og getu nemandans:
1. Almennt verslunarpróf sem er
fjögurra anna nám þar sem ein
önn er 13 kennsluvikur.
Hægt er aö ljúka almennu
verslunarprófi af þremur braut-
um:
a) Verslunar- og sölufræðabraut:
aöalkennslugreinar eru af-
greiöslustörf, auglýsingateikn-
un og verslunarstjórn.
b) Skrifstofu- og stjórnunar-
braut: aðalkennslugreinar eru
bókfærsla og hagfræði.
c) Samskipta- og málabraut:
aöalkennslugreinar eru tungu-
mál, sérhæfö vélritun og viö-
skiptabréf.
Starfsþjálfun fá nemendur meö
þvi aö dveljast 1 dag i viku I
heila önn I fyrirtækjum er geta
veitt þeim leiösögn og þjálfun I
störfum sem tengjast náminu.
2. Aö loknu almennu verslunar-
prófi getur nemandinn valiö milli
þriggja framhaldsbrauta meö
námslokum eftir tvær annir til
viöbótar, og útskrifast meö sér-
hæft verslunarpróf.
Þessar brautir eru:
a) Tölvufræöi og upplýsingameö-
höndlun: aöalgreinar eru for-
ritun og kerfisfræöi
b) Stjórnunar-og skipulagsbraut:
aöalkennslugreinar eru reikn-
ingshald hagfræöi og stjórnun.
c) Markaösfræöabraut: aðal-
kennslugreinar eru auglýs-
ingafræöi, markaösfræöi og
söluhagfræði.
3. Stúdentsprófi getur nemand-
inn svo lokið eftir 2-3 annir til viö-
bótar meö þvi aö taka þær al-
mennu kennslugreinar er hann
hefur ekki þegar lokiö viö aö
loknu sérhæföu verslunarprófi.
Uppbygging þessi er annars
vegar byggð á tillögum um viö-
skiptamenntun er birtar eru I
drögum aö samræmdum fram-
haldsskóla, og hins vegar þeirri
þróun er átt hefur sér staö i námi
og námsefni á hinum Noröurlönd-
unum.
Laun og menntun
1 fyrsta lagi er lögö megin-
áhersla á viöskiptagreinarnar
sem slikar og meö brautarskipt-
ingu er reynt aö gera nemandann
sem hæfastan til aö gegna
ákveönum störfum aö námi
loknu.
1 ööru lagi er reynt aö tengja
námiö atvinnulifinu meö þvi að
senda nemandann I starfsþjálfun
I ákveðinn tima.
1 þriðja lagi er á framhalds-
brautum viöskiptasviösins lögö
áhersla á sérhæfingu þannig aö
þekking nemandans veröi veru-
lega haldgóö á afmörkuöu sviöi.
I fjóröa lagi gerir uppbyggingin
nemandanum kleift að útskrifast
meö ákveöin réttindi eftir 4. 6. eöa
8-9 annir.
Og I fimmta lagi gerir áfanga-
kerfi skólans nemandanum kleift
aö skipta um námsbraut, sé hans
áhugasviö á öörum vettvangi,
auk þess sem hann getur ætiö
komiö aftur og bætt viö þekkingu
sina.
Hér skal skýrt tekiö fram aö
ennþá er ekki komin teljandi
reynsla á þær leiöir sem hér hafa
veriö reyndar, enda er hér fyrst
og fremst verið aö benda á þau
markmið sem aö baki liggja.
Ef svo fer, sem mörgum býöur I
grun aö frá Fjölbrautaskólanum
komi betur menntaö fólk i við-
skiptagreinum en áöur hefur tiök-
ast og þar meö betur undir ákveö-
in störf búin, er alveg ljóst aö
bæöi skólarnir, atvinnulifiö og
stéttarfélögin veröa aö aölaga sig
breyttum aöstæöum og þaö fyrr
en siöar.
Lág laun hvetja ekki til aukinn-
ar eöa bættrar irenntunar.
Léleg menntun sem ekki svar-
ar kröfum atvinnulifsins getur
ekki leitt til hærri launa.
Þennan vitahring verður aö
rjúfa. ABeins meö bættri menntun
og bættum launakjörum er hægt
að ætlast til betri árangurs i viö-
skiptalifi þjóöarinnar bæöi inn á
viö i einstökum þjónustugreinum
og út á viö i millirikjaviöskiptum.
VIÐSKIPTAMENNTUN - RÉTTINDI - LAUN
f