Vísir - 24.10.1978, Page 13

Vísir - 24.10.1978, Page 13
Frœgur borðtennis leikari keppir hér — Enski borðtennisleikarinn Alan Hydes meðal keppenda á afmœlismóti Víkings i Laugardalshöli á morgun Enskur borötennisleikari, Alan Hydes, verður meðal keppenda á afmælismóti Vík- ings í borðtennis, sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld. Hydes er margfaldur tslandsmeistarar Vals i handknatt- leik hefja titilvörn sina I Laugardals- höilinni I kvöld, og mæta þá nýiiöunum i deildinni Fylki lír Arbænum. Valsmenn hafa veriö mjög i sviös- ljósinu aö undanförnu vegna þátttöku sinnar I Evrópukeppni meistaraliöa, en þar slógu þeir sem kunnugt er út norska liöiö Refstad. Þaö veröur þvi aö ætla aö þeir muni sigra nýliöa Englandsmeistari og einnig hefur hann oft sigrað í keppni á Samveldisleikunum. Þá var hann í Evrópuliðinu sem fór til Kina i hina frægu „Friðarför" fyrir nokkrum árum. Fylkis i kvöld, en þeir skyldu þó ekki vanmeta andstæöinga sina. Leikur Vals og Fylkis hefst kl. 21 i Laugardalshöllinni, en kl. 20 leika Fylkir og Þróttur i 2. deild kvenna. Leikur Vals og Fylkis er siöari leikurinn i fyrstu umferö Islandsmóts- ins, en úrslit I hinum leikjunum uröu þau aö FH sigraöi IR, Vfkingur sigraöi HK og Haukar sigruöu Fram. Þegar viö vorum aö ganga frá þessari grein til birtingar kom enski golfkennarinn John Nolan i heimsókn til okkar á blaöiö, og hann sagöist þekkja til Alan Hydes. Hann væri mjög sterkur spilari, og þaö væri vissulega fengur fyrir islenska áhugamenn um borötennis aö fá hann hingaö I heim- sókn. Alls taka 16 keppendur þátt i mótinu, sem veröur leikiö meö útsláttarfyrir- komulagi. Sérstaklega var boöiö til mótsins, og allir sterkustu borötennis- leikarar Islands veröa meöal kepp- enda i Laugardalshöll annaö kvöld. Meöal þeirra má nefna Hjálmtý Haf- steinsson KR, Jón Sigurösson UMFK, Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, Stefán Konráösson Vikingi, Hjálmar Aöalsteinsson KR og Tómas Guöjóns- son KR. Eins og sjá má af þessari upptaln- ingu er þess aö vænta aö margir skemmtilegir leikir veröi á boöstólum i Laugardalshöllinni annaö kvöld, og vonandi tekst okkar mönnum aö veita hinum snjalía Englendingi haröa keppni. gk-. MEISTARAR VALS GEGN NÝLIÐUNUM ÚR ÁRBÆJARHVERFI Úr hinum nýja fimleikasal tþróttafélagsins Gerplu I Kópavogi. — Vísismynd GVA. FÉLAGARNIR INNRÉTTUÐU HÚSNÆÐIÐ SITT SJÁLFIR Um helgina var formlega tekiö i notkun nýtt Iþróttahús i Kópa- vogi, en húsnæöi þetta hefur Gerpla tekiö á leigu og félagar séð aö mestu um aö innrétta sjálfir. Fram aö þessu hefur fé- lagið veriö I miklum vandræöum meö æfingaaöstööu, og æfingar veriö bæöi i Garöabæ og Reykja- vik. Húsnæöiö var byggt sem véla- verkstæði fyrir stórvirkar vinnu- vélar. Félagar Gerplu ákváöu aö leggja fram a.m.k. 25 vinnu- stundir i sjálfboöavinnu hver en reyndin varö sú aö um 40 manna hópur vann aö byggingunni og þar af flestir meira en hinar um- ræddu 25 stundir. Margir unnu yfir 100 tima og sumir yfir 200. Iþróttahús Gerplu að Skemmu- vegi 6 var tekiö til bráöabirgöa- notkunar 1. október s.l. Húsiö er notaö 95 stundir i viku hverri, og er þaö h.u.b. mesta möguleg nýt- ing. Kópavogsbær nýtir húsiö frá kl. 8.00aö morgnitil 16.00 siödegis fyrirleikfimikennslu, en þá tekur við starfsemi deilda félagsins, en þær eru fjórar, þ.e. Badminton- deild, Borötennisdeild, Fimleika- deild og Júdódeild. I deildum félagsins iöka um 450 manns áöurnefndar íþrótta- greinar. Yngstu iökendurnir eru i fimleikum,6 ára .og þeir elstu einnig,þ.e. 50 ára. Iþróttasalurinn er 32,4 m á lengd, og 19 m á breidd. Hæð undir loftbita er 6,60 m, en nægi- leg lofthæö er vandfundin I hús- um, sem ekki eru frá upphafi hönnuð sem iþróttahús. Hvenœr endar sirkusinn með áhuga- mennskuna í knatt- spyrnu á íslandi? Viö tsiendingar höfum iöngum hæit okkur af þvi aö vera siöustu áhugamennirnir i knattspyrnu I Evrópu. Þann titil vilja aö visu fleiri eigna sér, og þar á meöal eru frænd- ur okkar, Norðmenn. Þeir hafa þó loks núna viöurkennt opinberlega, aö áhugamennska — I þaö minnsta 100% áhugamennska — sé ekki lengur til i norskri knatt- spyrnu, þar sé greitt fyrir leikmenn — þeir njóti ýmissa hiunninda hjá félögunum — og aö á milli félaganna séu rekin hörö viöskipti, þegar um skipti á leikmönnum sé aö ræöa. Blööin hafa flett ofan af hverju málinu á fætur ööru i sambandi viö félagaskipti. Hafa þau getaö sannaö aö iiö I Noregi selji leikmenn sin á milli og sé þar oft um aö ræöa álit- legar peningaupphæöir. Hæstar muni greiöslurnar vera á milli félaganna 11. og 2. deild, og þau eru lika tilbúin aö greiöa dágóöa upphæö fyrir góöa leikmenn úr öörum deildum —og þá sérstaklega, ef um er aö ræöa unga og efnilega pilta. Mun þetta mái nú vera komið á þaö alvarlegt stig, aö fyrir næsta ársþing Norska knattspyrnusam- bandsins mun veröa lögö fram til- laga, sem felur i sér ákveönar reglur varöandi greiöslur á milli félaga, þegar um leikmannaskipti er aö ræöa. Er fastlega búist viö aö þær veröi samþykktar einróma á þing- inu. Leikmenn Víkings fengu bíla „undir borð".... Leikmenn I norsku knattspyrnunni hafa meö sér félag — nokkub, sem ekki þekkist hér á tslandi, en er samt full ástæöa til aö ihuga nánar. Sagöi talsmaöur þess, Tom Schancke i biaöaviötali fyrir skömmu, aö sin persónulega skoöun væri sú, aö setja ætti ,,þak” á greiöslur til leikmanna — eöa Iög sem bönnuöu aö upphæöin sem mætti greiöa fyrir leikmann væri ekki hærri en 20 til 25 þúsund norskar krónur .... en þaö er hátt á aöra milljón krónur islenskar. Blööin hafa einnig sagt frá ýmsum greiöslum sem leikmenn fá ,,undir boröiö” eins og sagt er. Eru þar nefndir m.a. leikmenn Vikings frá Stavanger, sem Tony Knapp fyrr- verandi landsliösþjálfari tslands er nú aö þjáifa. Segja blööin aö þeir hafi allir fengiö I vor nýja bUa af geröinni Skoda, og hafi þab veriö hiuti af greiöslu félagsins til þeirra! Þetta er nú áhugamennirnir i Nor- egi! Þær tölur sem þeir sýna eru þó smáaurar I samanburöi viö þaö sem gerist og gengur I knattspyrnunni I Finnlandi, Danmörku og Sviþjóö — og þá sérstakiega I Sviþjóö. Ef fariö er yfir atvinnumannalist- ann i Evrópu, er á honum aöeins ör- fáa Svia aö finna sem eru leikmenn fyrir utan Svlþjóö. Astæöan er ein- faldlega sú, aö bestu félögin I Svlþjóö greiöa engu minna til sinna manna en félög I Hollandi, Vestur-Þýska- iandi og viöa. Vitab er aö Islenskir ieikmenn, sem eru i Svlþjóö hafa þaö gott fjár- hagslega — aö öörum kosti væru þeir þar ekki. t Danmörku hafa knatt- spyrnumennirnir þaö einnig fjár- hagslega gott. Þar fá þeir greitt á miili 50 og 60 þúsund krónur Islensk- ar fyrir leikinn og auk þess fá góöir leikmenn meö betri liöunum mán- aðarlaun og ýmis hlunnindi aö auki. Vib tslendingar erum eins og kot- bændur i samanburöi viö þetta — og þvi ekki aö undra þótt okkar bestu leikmenn sæki á erlend miö, þar sem eitthvað er aö hafa upp úr þvl aö leika knattspyrnu. Þaö er þó vitaö mál, aö sum lið hér á landi eru tilbúin aö gera ýmislegt fyrir góöa leikmenn, sem fáanlegir eru til ab koma yfir I þeirra raöir. Eru hin öru félagaskipti nú slðari ár — nokkuö sem var svo til óþekkt fyrirbæri hér á lslandi fyrir nokkr- um árum — glöggt dæmi um þaö. Tölur hafa aldrei veriö gefnar upp — enda 1 fæstum tilfellum um bein- haröa peninga ab ræöa. Þaö er þó til I sögunni, eftir þvi sem fregnir herma. Var þar um aö ræöa 1. deildar liö i nágrenni Reykjavikur, sem var I vandræðum, og bauö mönnum gull og græna skóga, ef þeir vildu koma. Nú þegar islensku félögin eru farin aö krefjast þess aö erlend félög greiöi fyrir leikmenn þeirra — eins og t.d. Valur, Vlkingur og Akranes hafa gert ihaust — þótt hvergi sé staf aö finna fyrir þvl i Isienskum Iþrótta- lögum aö þaö sé leyfilegt — er ekki úr vegi fyrir Knattspyrnusamband tslands, aö fara ofan I kjölinn á þvi máli. En þaö eitt nægir ekki. Þaö þarf ab ganga frá reglunum á þann hátt, aö þeir leikmenn, sem seldir eru til er- lendra iiöa, fái aö koma aftur heim til islands án þess aö féiögin hér þurfi aö kaupa þá. Þaö þarf enginn aö búast yiö þvl aö félög erlendis greiöi t.d. Breiöabliki — svo maöur taki eitthvert dæmi — ákveöna upphæö fyrir leikmann, en láti hann siðan fara heim aftur til sama féiags fyrir ekki neitt einu eöa tveim árum siöar. Þaö er ekki hægt aö telja forráöamönnum erlendra fé- laga trú um þaö, aö hér sé hrein áhugamennska, þegar Islensku félögin krefjast sjálf peninga fyrir leikmenn, sem fara úr landi. Því má kaupa leikmenn hér innanlands? Þab þýöir heldur ekki aö vera aö setja lög ogreglur um sölu á Islensk- um leikmönnum tii erlendra liöa, þegar félög innanlands fá i ró og næöi aö lokka til sin leikmenn meö greiðslum og ýmsum gylliboöum, og þurfa ekki aö greiöa eyri fyrir þá til „móöurklúbbsins”. Þaö heyröist öruggiega mikib og hátt vein, ef t.d. Akranes tæki sig tii og iokkaöi til sin flesta bestu leik- menn KR meö þvi aö iofa þeim greiöslum og ýmsu ööru, án þess aö KR fengi krónu i sinn hlut. Þessi möguleiki er vissulega fyrir hendi — þótt viö tökum KR og Akra- nes sem dæmi I þessu tilfelli. Ef félögin fara aö fá stóra peningaupp- hæöir fyrir leikmenn sina, sem fara til eriendra liöa, þurfa þau aö fá ein- hverja I þeirra staö I mörgum tilfeil- um. Og hvaö er þá auöveldara en aö fara i „sjóöinn frá útlöndum” til aö tryggja sér einn góöan frá ööru fé- lagi, sem hefur aliö hann upp? Þessir hlutir geta gerst I náinni framtiö. Þvi þarf aö setja ákveönar reglur um greiöslur á milli isienskra félaga, þegar leikm annaskipti veröa. Framsýnir menn eins og eiga aö vera i forsvari hjá KSl hljóta aö sjá þaö I hendi sér, aö þarna þarf aö taka I taumana ekki slöur en varö- andi greiöslur, þegar um sölu á is- lenskum leikmönnum er ab ræöa til erlendra félaga...þurfa jafnvel fleiri forráöamenn sérsambanda innan ÍSt aö huga aö þessum málum hjá sér en þeir hjá Knattspyrnusambandinu.... klp— „ODYRARA AÐ FARA TIL PUERTO RICO" — Bréf til íþróttasíðunnar frá Erni Eiðssyni, formanni Frjálsíþróttasambands íslands, og Sigurði Björnssyni varaformanni Þann 4. október sl. birtist viö- tal viö ólaf Unnsteinsson, iþróttakennara, á Iþróttasiöu VIsis. Þar gagnrýnir hann ákaf- lega undirritaða, sem voru full- trúar Frjálsiþróttasambands tslands á þingi Alþjóöasam- bandsins I Puerto Rico 5.-6. október sl. t sambandi viö þetta þing var einnig haldinn árlegur fundur frjálsiþróttaleiötoga Noröurlanda, sem aö þessu sinni átti aö fara fram I Helsing- fors. Var þaö gert i sparnaöar- skyni. ólafur telur vltavert, aö Fr jálsiþróttasambandið skuli bruöla meö peninga sambands- ins á þennan hátt. Staöreyndin er hinsvegar sú, aö kostnaöur vegna þátttöku I þessum ráö- stefnum er minni en verið hefur á siðustu árum. Skal þaö útskýrt meö örfáum orðum. Frjáls- Iþróttasambandiö hefur ávallt á undanförnum áratugum sent fulitrúa á Noröuriandafund frjálsiþróttaleiðtoga og svo heföi einnig oröiö nú, ef fundur- inn heföi ekki veriö haldinn I Puerto Rico, þar sem Noröur- löndin áttu þar öll fulltrúa. Far- gjaldiö til Helsinki og heim aft- ur er 20 þúsund krónum dýrara, en feröin til Puerto Ricoog heim aftur. Útkoman er þvi sú, aö þátttakan I ráöstefnu Alþjóöa- sambandsins er okkur aö kostn- aðarlausu og Noröurlandaráö- stefnuna fengum viö á útsölu- veröi. Þvi skal bætt viö aö uppi- haldiö þá fjóradaga, sem þingin stóöu yfir greiddu undirritaöir sjáifir. Fulltrúar annarra þjóöa fengu ailan uppihaldskostnaö greiddan og aö auki dagpen- inga. Reynt er i áöurnefndu viötali aögera litiö úr þátttöku i slikum ráöstefnum. SIÖ(t teljum viö al- geran þekkingarskort, þvi aö á fundum sem þessum skapast sambönd, sem leiba til hag- kvæmra samskipta á iþrótta- sviöinu og m.a. var rætt viö stjórnarmann Aiþjóöasam- bandsins i Puerto Rico, um, aö sambandiö efndi tii þjálfara- námskeiös I Reykjavik fijót- lega, þar sem Alþjóöasamband- iö greiddi allan kostnaö. Var tekiö mjög vel I þá málaleitan og allt bendir til þess, aö slikt námskeið veröi hér á landi haustiö 1979. t áöurnefndu viötali er þaö gagnrýnt, aö FRÍ skuli ekki senda þjálfara meö flokkum á öll mót erlendis. Slikt er gert I nær öllum tilvikum, en komiö hefur fyrir aö aöeins er sendur þjálfari, eöa fararstjóri. t tug- þrautarkeppninni I London I fyrrahaust var eingöngu sendur þjáifari (ólafur Unnsteinsson), en i hiiöstæöa keppni i Frakk- landi I siöasta mánuði var aö- eins sendur fararstjóri meö landsliöinu. Auövitaö heföi veriö æskilegt aö senda bæöi fararstjóra og þjálfara á þessi mót, en margumtalaöur fjár- skortur iþróttahreyfingarinnar kom I veg fyrir aö þaö væri gert. Annars vekur þaö furöu okk- ar, aö blaðamaður Visis skuli ræöa um þátttöku I áöur- nefndum ráöstefnum viö mann, sem ekki þekkir betur til staö- reynda en raun ber vitni. Vissu- lega er Óiafur Unnsteinsson áhugasamur og reyndur þjálf- ari, en hann gegnir engum trún- aöarstörfum fyrir FRt, hvorki I stjórn eöa nefndum. Þrátt fyrir það hefur sambandiö sent hann þrlvegis utan meö landsliöum á yfirstandandi og siöasta ári. Viö viljum taka þaö fram, aö hann hefúr stabiö sig meö prýöi i þeim feröum. Einnig hefurhann unniö gott starf i sambandi viö afrekaskrár frjálsiþróttafólks. Astæöan fyrir þessari siöbúnu athugasemd er sú, aö undirrit- aöir framlengdu dvöl sina i Puerto Rico um tvær vikur á eigin kostnaö. Mieö þökk fyrir birtinguna. örn Eiösson, formaöur FRl Siguröur Björnsson, varaformaður FRt. Ungir sjólfstœðismenn ólyktuðu nú nýverið ,Verkalýðsróð virðist vera nónast eins og lokaður klúbbur, sem alls ekki nœr til launþegn almennt' Hverju svara A f ory stumenn launþega- samtaka? Til þess að rœða þessi mól boðar Heimdallur SUS til almenns fundar í kvöld þriðjudaginn 24. október að Valhöll við Hóaleitisbraut, kl. 20.30 Frummœlendur verða: YMgY Jón Magnússon, form. SUS Pétur Sigurðsson ragSy Guðmundur H. Garðarsson Sjálfstœðismenn, kryfjum þessi mál til mergjar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.