Vísir


Vísir - 24.10.1978, Qupperneq 19

Vísir - 24.10.1978, Qupperneq 19
19 Þ VTSIR Þriöjudagur 24. október 1978 Útvarp í fyrramólið kl. 7,25: HAFA MENN ALDREI KOMIÐ TIL TUNGLSINS? Útvarp í kvöld kl. 19,35: „Sveimað um Suðurnes" „Ég hef áöur flutt erindi i Útvarpiö um Vatns- leysuströndina þannig aö ég fer fljótt yfir sögu og fer ekki aö hægja á mér fyrr en kemur suður undir Stapann”, sagöi Magnils Jónsson kennari. sem flytur 1 kvöld kl. 19.35 Utvarpserindi sem nefnist „Sveimaöum Suöumes”. „Þetta er fyrra erindi mitt aö þessu sinni og er meiningin aö enda iGrindavik. Iþessum erindi held ég mig aö mestu leyti Uti viö sjóinn í sjávarplássunum en i siöara erindinu fer ég lengra inná skagann. 1 kvöld ræöi ég um þessa staöi bæöi frá nýrri og eldri tima og flétta inni þetta nokkrum góöum þjóösögum og ööru sliku sem viö á”, sagöi MagnUs. MagnUs er fæddur Hafnfiröingur en faöir hans er fæddurog uppalinn á Vatnsleysu- ströndinni. ,/Ætlunineraðtaka fyrir dagblöðin, lesa þau yfir og segja frá því helsta sem í þeimer. I framhaldi af því hringjum við í eitthvert númer og tökum lítið viðtal sem er þá eitthvað tengt blöðunum," sagði Sigmar B. Hauksson sem ásamt Páli Heiðari Jónssyni sér um þáttinn „Morgun- pósturinn" sem er á dag- skrá alla virka daga vikunnar kl. 7.25 fyrir hádegi. „Viö verðum meö smápistil um þaö ófremdarástand sem rikir i Noregi um þessar mundir. Þar er nú verkfall hjá áfengisverslun- inni þannig aö ekkert áfengi er aö fá á löglegum markaöi. Sagt veröur stuttiega frá þvi hvernig Norömenn hafa leyst þennan vanda meö þvi aö gripa til eigin ráöa og framleiöa þessa vöru sjálfir (brugga) og eins meö þvi aö styrkja sænska rikiö. Yfir landamæri landanna liggur nú straumur Norömanna sem fara þangaö aöeins til þess aö kaupa sér brennivin”, sagöi Sigmar B. Hauksson. Hann sagöi einnig aö þeir Páll heföu fariö til Hverageröis og rætt þar viö fólk á förnum vegi og m.a. i grænmetisverslunni Eden. I þættinum veröur lika rennt yfir dagskrá Útvarpsins og athyglisveröustu atriöin I henni kynnt lauslega. „Auk þess veröur sérstakt at- riöi i þættinum,” sagöi Sigmar. „Þannig er aö Bandarikjamaö- ur nokkur heldur þvi fram aö geimfarar þeir sem áttu aö hafa fariö til tunglsins hafi i raun og veru aldrei fariö þangaö. Allt um- stangiö i kringum þessar tungl- feröir Bandaríkjamanna hafi veriö tómt plat. 011 þessi atriöi hafi veriö búin til og kvikmynduöi Nevada-eyöimörkinni. Viö segj- um svolitiö frá þessari merkilegu hugmynd. Nú, svo má ekki gleyma upp- skrift vikunnar. Þaö er alltaf vandamál hvaö eigi aö hafa i matinn um helgina en viö ætlum okkur aö leysa þann vanda og veröum vikulega meö uppskrift vikunnar. Aö þessu sinni er þaö Þorvaldur Guömundsson veiting- maöur sem er matargeröarmaö- ur þáttarins. Viö ráöleggjum fólki aö hafa blab og blýant viö hönd- ina. Þaö er ekki ráö nema i tima sé tekiö”,sagöi Sigmar aö lokum. I þættinum veröa ekki leikin lög á milli atriöa eins og tiökast I þáttum sem þessum. Aöeins ef eitthvert atriöi er tengt einhverju ákveönu lagi. Þátturinn er á dagskránni i fyrramáliö kl. 7.25 og stendur til kl. 8.15. —SK (Smáauglýsingar — simi 86611 J Verslun Verksm. útsala. Ödýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar, garn og lopaupprak, ný komiö handprjónagarn. Mussur, nylonjakkar, skyrtur, bómullarbolir, o.fl. Opiö frá kl. 1- 6. Les-prjón Skeifunni 5. úppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar geröir uppetninga á flauelispúöum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafiö aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynniöykkur verö. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- fóng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. Vatnaóur /gfe ' Halló dömur. Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali I öllum stæröum. Sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur slö og hálf- slö pllseruö pils I miklu litaúrvali I öllum stæröum. Uppl. I sima 23662. ™ Óska eftir barngóöri og áreiöanlegri stúlku á Seltjarnarnesi, til aö gæta 1 árs gamals barns tvö kvöld I viku. Uppl. I slma 13818. Tek börn I gæslu allan daginn. Æskilegur aldur 9 mánaöa til 3 ára. Hef leyfi. Er I Seljahverfi. Uppl. I sima 76198. Einnig til sölu Rowenta grillofn litiö notaöur. Verö kr. 25 þús. Til söiu burðarrúm og barnastóll. Uppl. I sima 83125 & Tapað - fundió ] Gulbröndótt læöa meö rauöa hálsól merkt húsnúm- erinu 28, tapaöist á föstudags- morgun frá Stangaholti 28. Finn- andi vinsamlega láti vita I slma 21782. Ungu mennirnir i hvíta Landrovernum, sem fundu haglabyssuna á M osfellsheiöi miövikudaginn 18. okt. s.l. vin- samlegast skili henni á af- greiöslu blaösins. Góö fundar- laun. Kvenúr tapaöist á laugardaginn 14. okt. s .1. á f lóa- markaöi að Suöurlandsbraut 16, Rvk. Si'mi 38094. Fundarlaun. Svört kápa Bflstjórinn sem ók ungu pari frá Sigtúni niður á Snorrabraut, laugardaginn 14. okt. vinsam- legast hringi i sima 18546. Gleraugu I brúnu hulstri töpuöust sl. sunnudagsmorgun á leiöinni frá Brekkugeröi aö Skálageröi. Finnandi vinsamlega hringi I slma 30287. Fundarlaun. ______________ít Fasteignir j Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bll- skúr. Uppl. I slma 35617. __________ ll Sumarbústaóir I Mjög vandaö timburhús til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér- staklega hannaö til flutnings. Uppl. i síma 51500. Hrein^mingar HÓLMBRÆÐUR Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferðum. Slmi 32118. Björgwin Hólm. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Þrif,hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa-og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Hólmbræöur—Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simar 72180 og 27409. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Kennsla Kenni stæröfræöi, einkum nemendum úr 9. bekk grunnskóla og 1. bekk mennta- skóla. Uppl. I sima 12189. Námskeið i myndflosi hefst næstudaga. Fallegt úrval af mynstrum I vetrarmyndir, sem flosa á meö gylltu garni. Enn- fremur mynstur I jólapóstpoka og jólaveggteppi. Uppl. I slma 38835. Skermanámskeiö. Innritun á næstu námskeiö eru hafin. Saumaklúbbar og félaga- samtök geta fengið kennara á staöinnl Innritun og upplýsingar i Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74 simi 25270. (HómistaJpV) Smiöur getur tekiö aö sér vinnu. Uppl. i sima 71440. Get bætt viö mig innanhússmálningu. Uppl. i sima 76274. Réttingar og sprautun. Getum bætt viö okkur bllum til réttingar, ryðbætingar og spraut- unar. Uppl. i sima 44150 eftirkl. 7. iTek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Nýgrill — næturþjónusta Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl. 24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi 71355. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, slmi 86611. Fyrir ungbörn Barnavagga (frá Vöröunni) buröarrúm og bllstóll til sölu. Slmi 73491 eftir kl. 7 á kvöldin. Gulbrúnn herrahanski úr svinsleöri, fóöraður meö kanínuskinni, tapaöist sl. fimmtudagskvöld, liklega á Barónsstig. Vinsamlega látiö vita 1 síma 75931. Fundarlaun. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Einkamál Söluskattsuppgjör — bókhald. Bókhaldsstofan, Lindargötu 23, Grétar Birgir, slmi 26161. Sá sem fékk sjónvarpið hjá mér I vor, hringi I sima 18259. Valgeir H. Helgason.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.