Vísir - 24.10.1978, Side 21

Vísir - 24.10.1978, Side 21
21 APÖTEK Apótek Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 20.-26. október er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabóö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl, 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögregian, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur. Lögregia, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222, SKÁK Svartur leikur og vinnur I|F ® X ■■ 4 4 1 1 4 4 I H 4 t H 11 # hi 4 A4 É 4 H $ s a a 1 c o i -—g—_J | Hvftur: Santa Cruz Svartur: Uhlman Havana 1964 1. .. d3! 2. cxd3 Hxb2+! Hvitur gafst upp. Ef 3. Kxb2 c3+ og drottn- íngin á g4 feliur. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkviliöið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafiröi. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐIÐ Þér hafiö ekki séö hann, en elskiö hann þó. þér hafiöhann ekki nú fyrir augum yðar, en trúiö samt á hann, þér munuð fagna með óumræöilegri og dýrlegri gleöi. l.Pét. 1,8 Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðiö 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaöur. Lögregl- an simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvík. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Óiafsfjöröur. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- ■ lið 62115. Siglufjöröur. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • Slysavaröstofan: simi 81200. MEL MÆLT Þaö nægir ekki aö taka ákvöröun, þaö verður lfka aö fram- ' kvæma hana, —Barbara Ring. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Brauð með eggj- um, papriku og tómötum (Uppskriftin er fyrir 4). 4 egg 1 litill laukur 1/2-1 hvftlaukslauf 1-2 tsk. sterkt sinnep 1 msk. vinedik 3-4 msk.matarolia salt pipar 1 tsk. sykur 8 formbrauösneiöar 4 tómatar 1 græn paprika Harösjóöiö eggin, kælið og skeriö I sneiöar. Smásaxiö laukinn. Blandiö saman lauk, sinnepi, ediki, olíu, salti, pipar og sykri. Ristiö brauöiö. Skeriö tómatana i sneiðar. Hreinsið paprikuna og skerið i strfmla. Leggið eggja- og tómatsneiöar yfir brauöið, sföan paprikustrimlana og laukblönd una. Umsjón: Þórunn I. Jónotansdótfir Þann 24.6. s.l. voru gefin sama f hjónaband, af séra ólafi Oddi Jónssyni í Keflavlkurkirkju, Kol- finna Björk Bombardier og Kjartan Hafsteinn Kjartansson. Heimili þeirra er aö Heiöarvegi 23, Keflavfk — Ljós- mvndastofa Suöurnesja. Gefin hafa veriö saman i hjónaband, af sr. Sveinbirni Sveinbjörns- syni f Hrepphólakirkju, Anna Margrét Sigursöar- dóttir og Sæmundur Sæmundsson. Heimili þeirra veröur aö Cthaga 14, Selfossi. Nýja Mynda- stofan Laugavegi 18. FÉLAGSLÍF Af tilefni af Degi Sam- einuöu þjóöanna, sem er f dag, 24. okt., veröur almennur fundur haldinn I Félagsheimilinu I Kópa- vogi I kvöld klukkan 20.30 á annarri hæö. Gestur fundarins veröur Magnús Torfi Ólafsson, fyrr- verandi menntamálaráö- herra, sem flytur erindi sem hann nefnir: Alþjóöastofnun og alþjóö- leg samtök. Slöan flytur Halldór Þorgeirsson stutt yfirlit um starfsemi Bahá’i sem fulltrúa viö Sameinuöu þjóöirnar. Loks veröur sýnd kvik- mynd um starfsemi Sameinuöu þjóöanna. Kaffisamsæti Rangæingafélags Starfsemi Rangæinga- félagsins I Reykjavík hefst að venju meö sam- komu fyrir eldra fólkiö f Bústaða kirkju sunnudag- inn 29. október næstkom- andi og byrjar hún með messu kl. 14. Séra Ólafur Skúlason prédikar. Aö messu lokinni veröur eldra fólkinu boöiö til kaffisamsætis i safnaðar- heimilinu, en yngra fólk af rangæskum ættum er jafnframt hvatt til aö koma og kaupa sér kaffi til styrktar starfsemi féiagsins. Kvennadeildin sér um kaffiveitingarnar undir forustu Sigrföar Ingimundardóttur. Bridge-deild félagsins hóf vetrarstarfiö m eö tvimenningskeppni og veröur næsta umferö spil- uö i Domus Medica miövikudagskvöldiö 25. október. Eftir áramót fer fram sveitakeppni. Föstudaginn 24. nóvem- ber veröur spilakvöld og dansskemmtun f Hreyfilshúsinu viö Grens- ásveg. Kvennadeild Skagfirö- ingafélagsins f Reykjavfk Aöalfundurinn veröur í félagsheimilinu Siöumúla 35, kl. 20.30 þriðjudaginn 24. október. Rætt veröur um jólabasar og verkefnin framundan. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður aö Hallveigarstööum laugardaginn 4. nóv„ kl. 2. Gjöfum á basar er veitt móttaka á miövikudögum kl. 2-5 aö Flókagötu 59, og f.h. þann 4. nóv. aö Hallveigarstöðum. Miðvikudagur 25. okt. kl. 20.30. Myndakvöld f Lindarbæ (niöri) Guðmundur Jóelsson og fl. sýna myndir frá göngule iðinni Land- mannalaugar — Þórs- mörk. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Kaffi selt i hlé- inu. Feröafélag tslands ATH: AUmikiö af óskUa- fatnaöi úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt aö viökomandi eigendur vitjuöu háns sem fyrst. Hey hefur veriö sent meö Flóru, siöasta af Jaörinum, hingað til lands, 200 „ballar”, eftir þvi sem „Spegill- inn” segir frá 11. þ.m. * GENG/SSKRÁN/NG Gengisskráning á hádegi þann 23.10. 1978: Kaup Saia Ferða- manna- gjald- eyrir 1 Bandarikjadoilar 307,50 308,30 339,13 1 Sterlingspund ... 617,70 619,30 681,23 1 Kanadadollar.... 259,10 259,80 285,78 (100 Danskar krónur . 6.124,00 6.139,90 6.753,89 100 Norskar krónur 6.312,20 6.328,60 6.961,46 100 Sænskar krónur . 7.234.45 7.253,25 7.978,57 100 Fini.sk mörk 7.902,80 7.923,40 8.715,74 100 Franskir frankar 7.368,80 7.388,00 8.126,80 100 Belg. frankar.... 1.079,15 1.081,95 1.190,14 100 Svissn. frankar .. . 20.448,90 20.502,10 22.552,31 100 Gyllini . 15.636,90 15.677,60 17.245,36 100 V-þýsk mörk .... . 17.068,65 17.113,05 18,824,35 100 Lirur 38,00 38,10 41,91 100 Austurr. Sch .* 2.324,30 2.330,30 2.563,33 100 Escudos 691,00 692,80 762,80 100 Pesetar 446,10 447,30 492,03 100 Yen 169,82 170,26 187,28 Nautið 21. april-21. mai Nolaöu góða dóm- greind þina til aö hjálpa þeim sem eiga i einhvers konar vand- ræðum. Blandaöu geöi við eins marga og þú kemst yfir i kvöld. Krabhmn f 21. júr.i—23. júli ÞaÖ væri ráðlegt aö endurskoöa framtiöaráætlunina og gera á henni bragarbót.Seinni hluti dagsins er varasam- ur, Tv iburarnir 22. mai—2i. júní Þér áskotnast hlutur eða peningar sem annar ætti aö hljóta. GætUi þiná ósvifnu og ágengu fólki Í.jónið 24. júli—2B. ágúst Vertu él^ci of léttúöug- ur, majki þinn eöa vin- ir þoilr enga óvar- kárni. Fjárhagsáætl- unin þarfnast endur- skoöunar. :r24. agusi—23. sept Foróastu að eyða tima annarra meö slfelldu tali um heilsu þina og áhyggjur. Þú hefur tilhneigingu til aö skjóta allri vinnu á frest. Vogin 24. sept. —23. ok) Astarm álin ganga ekki nógu vel i dag. Þú hittir aölaöandi persónu af hinu kyn- inu en vertu ekki of ákafur. Eyddu kvöld- inu við aö lagfæra þaö sem pr lagi er gengiö. Urekinn 24. bkt.—-22. nóv óánægju gætir vegna vinnu sem þú þarft aö leysa af hendi, vertu ekki of fljótfær viö að kippa þvi i lag. Eyddu kvöldinu hjá barninu þfnu 1 Hogmaðurir.n 23. nóv.—21. des. Ahrif morgunsins skýra fyrir þér menn og málefni. Samneyti þitt viö annaö fólk er heldur yfirboröskennt. Reyndu aö vera góöur gestgjafi i kvöld. Steingeitin 22. dcs—20 jan. Varastu aö handleika hluti of kæruleysis- lega. Treystu ekki um o f á verömætamat þitt. Kvöldið býöur upp á náin samskipti. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Foröastu aö eigra um aögeröalaus I dag. Hlustaðu á þaö sem aðrir hafa til málanna að leggja ogreyndu að fá botn I málið. Fiskarnir 20. febr.—20.Sn»rs Aöstæöurnar blekkja þig f dag. Félagi þinn kemur ómerkilega fram viö þig," ef um viöskipti er aö ræöa þá taktu þvi meö rósemi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.