Vísir - 24.10.1978, Síða 23

Vísir - 24.10.1978, Síða 23
VISIR Þriöjudagur 24. október 1978 23 Bjorgunarsveit- um SVFÍ skipt í umdœmi Umdæmaskiptingu björgunarsveita Slysa- varnafélags Islands hef- ur nú verið komið á. Lauk framkvæmdinni í sumar, en ákvörðun um þetta nýja skipulag, var tekin á Landsþingi félagsins 1976. Meginmarkmiö umdæma- skiptingarinnar er aö auka samstarf og þjálfun björgunar- sveitarmanna meö samæfing- um og umdæmisnámskeiöum. Markmiöiö er aö samæfingar veröi haldnar árlega i hverju umdæmi. Umdæmisnámskeiö fyrir þjálfara og leiöbeinendur björgunarsveita eru nú fyrir- huguö. A næstunni veröa haldin tvö námskeiö i fjallamennsku, þ.e.klifur og sig. Og fyrirhugaö er leiöbeinendanámskeiö i slysahjálp og sjúkraflutningum. Aform um fleiri námskeiö eru uppi og er unniö aö undirbilningi þeirra. I tilkynningu frá Slysavarna- félaginu kemur fram aö Almannavarnir og SVFI, hafa gert meö sér samkomulag um hlutverk SVFt I almannavörn- um, stjórn, samskipti og fram- kvæmd þeirra mála. t tilefni fimmtiu ára afmælis SVFt, gaf Klif hf f Reykjavik félaginu fullkomin reykköfunartæki. Hér afhendir framkvæmdastjóri Klifs, Svavar Daviösson, Gunnari Friörikssyni, forseta SVFl, tækin. DREGID Á MORGUN ;?sm Sjá Afríku vakna Síðari kosturinn er æuintýraferð um eitt magnaðasta land heims, Kenýa. Hér er um að rœða einstakt tœkifœri, ferð sem er einkennilegt sambland skemmtunar og reynslu, dulúðar og veruleika, í einu viriasta landi Afriku. Þjóiðgarðar Kenýa eru sérheimur án hliðstœðu. Þú ert þar í heimkynnum dýra sem mörg eiga á hœttu að deyja út Þú hefur myndavélina til taks því myndefnið er óþrjótandi. Hvíti nashymingurinn og b ongóantílópan eru í sjónmálL Þegar kvöldar nýtur þú matar og drykkjar á nýtísku hótelum við nútima þœgindi og fylgist með dansi innfæddra í framandi umhverfi. Að morgni vaknar þú snemma og sérð Afríku vakna á ný. Sú reynsla ein gerir ferðina ógleymanlega. Ferðagetraun Valiðerþitt! Ferðagetraun Vísis endar á toppnum. 25. október verður dreginn út lokavinningurinn í áskrifendaleiknum góða. Vinningurinn á vœntanlega eftir að standa í þeim sem hann hlýtur því um er að rœða tvo kosti sem báðir eru jafnótrúlegir. Þú byrjar samt á því að vinningurinn gildir fyrir tvo. Vísir gjaldeyri. Útsýn sér um allan undirbúning. Siglingogsæla Fyrri kosturinn er 14 daga skemmtireisa um Miðjarðarhafið. /þessari draumasiglingu er komið við í mörgum aðliggjandi löndum, litast um og upplifað. Þú reikar milli ævafomra helgistaða, berð augurn furðuverk byggingarlistarinnar og skoðar ólíkustu fomsöguleg fyrirbrigði og verðmœti. Þess í milli nýtur þú alls þess sem í boði er um borð í skipinu, 8.8. sundlaugar, kvöldskemmtana, dýrlegs matar og drykkjar. Þú lifir sœlu sem aðeins er að finna á siglingu og ógleymanlega stemmningu í alþjóðlegum hópL Hvað á hún að heita? Þaö hafa veriö fundin mjörg nöfn á nýju rikis- stjórnina og mörg ágæt, en ekkert hefur þó festst viö hana. Blaöiö islendingur á Akureyri hefur auglýst eftir nöfnum og er hugsanlegt nefndarsæti i verölaun. Jafnframt getur tslendingur um nokkur nöfn sem komiö hafa upp, svo- sem: óráösia, Misrétti, Kreppa, Vonarvöl og Óiafia II. öll þessi nöfn lýsa stjórninni aö vfsu nokkuö vel, en ekkert hefur þó toliaö. Vonandi tekst einhverjum oröhöfum aö finna eitthvaö sem veröur fleygt, þvi þaö er varla hægt aö hafa sam- kunduna nafnlausa öllu leng- ur. Stórhýsi? * Akureyri er stór bær og * stækkandi og þar búa stórhuga menn. Einn þeirra * er Jóhannes Fossdal, flugmaöur, sem vill reisa stórhýsi i miöbænum, i <| hverju hann ætiar aö reka <1 skemmtistaö og hótel. Jóhannes hefur óskaö eftir umsögn byggingarnefndar um fyrirhugaöa byggingu á Ióöinni.þar sem Hótel Akur- eyri stendur, þ.e. Hafnarstræti 98. Hann hyggst byggja húsiö I tveimur áföngum. 1 fyrri áfanga yröu sex hæöir og kjallari sem kæmu austan viö núverandi hús, sem stæöi óbreytt. t siöari áfanga yröu einnig sex hæöir og kjallari og kæmu þar sem núverandi hús stendur. Fárið bannað börnum Kvikmyndin Saturday Night Fever gengur fyrir fullu húsi i Háskólablói og þaö eru ekki sist börn og unglingar sem hópast til aö sjá myndina. Aö vlsu er Laugardags- fáriö bönnuö börnum innan 12 ára, en þaö eru lægri aidursmörk en viöa annars staöar. t Noregi var myndin bönnuö innan 18 ára, þegar sýningar hófust þar en al durstakm arkiö slöan lækkaö niöur i 16 ár. Hins vegar var haldiö fast viö 18 ára markiö i Englandi. Þar var kvikmyndahús dæmt i 100 punda sekt og til greiöslu málskostnaöar fyrir aö hafa hleypt „barni” undir 18 ára inn á sýningu. Viö höfum greinilega fengiö vægari útgáfu af myndinni. »•••!•••••••<••

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.