Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 24.10.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR Barniðá myndinni stytti sér stundir við að horfa á regn- dropana á rúðunni þegar Jens Ijósmyndara bar að. En nú eru engir droparnir, — að minnsta kosti ekki I Reykjavik. Og veðurstofan spáir kólnandi veðri. Einkum norðan- lands. Snemma f morgun var snjókoma eða slydda norðanlands og allhvasst. 1 Reykjavfk og næsta nágrenni er spáð norðan- og norðvestan kalda. Farið að bera á skorti á smjör- liki og gos« Ekkert smjörffki eða gosdrykkir hafa verið keyröir I verslanir sfðan á fimmtudag I siðustu viku og er nú vföa farið að bera á skorti á þessum vöru- tegundum. Verksmiöjurnar telja aö ekkert verö sé I gildi fyrir þessar vörur. Sam- kvæmt reglum veröur verölagsstjóri aö gefa út veröskrá en getur þaö ekki nema fyrir liggi samþykki Verölags- nefndar. Nú er Verölagsnefnd búin aö senda rikisstjórn- inni samþykkt sina um verö fyrir gos og smjör- liki, en rlkisstjórnin lækkaöi þaö til muna. Verölagsnefnd þarf þvl aö koma saman aftur og gera aöra samþykkt, til aö verölagsstjóri geti gefiö út veröskrá. Búist var viö aö þetta yröi rætt á rikisstjórnar- fundi nú fyrir hádegi. en engu vildu ráöherrar spá um hvort eitthvaö yröi gert. —ÓT. Ökumenn fóru varlega i morgun Tveir árekstrar höfðu orðið I Reykjavik i morgun þegar Visir hafði samband við slysarannsóknardeild lögreglunnar. Ekki uröu slys á fólki I þeim árekstrum. Talsverö hálka var á götum borgar- innar, en I morgunsáriö viröast ökumenn hafa fariö varlega. 1 gærdag uröu tiu árekstrar og engin slys. Helmingur þeirra árekstra varö i gærmorgun, á meöan enn var hált á göt- um. —EA 250 þúsund krónum stolið Tilkynnt var um tvö seint í gærkvöldi að hundruð og fimmtiu þús- brotnar höfðu veriö upp und króna þjófnaö frá dyr sem lokaö var með Ibúa I Breiðfirðingabúð i hengilás, og peningum Reykjavik I gærkvöldi. stoliö. Málið er i rann- tbúinn varö var við þaö sókn. —EA Sýning á islenskum husgognum stendur nú yfir I AG-húsinu, og kennir þar margra grasa. Þar er að finna stóran og veglegan svefnsófa, sem getur jafnvel verið þriggja manna ef svo ber undir. Framleið- andi er Módelhúsgögn. Visismynd: JA. Ný endurskoðun á skipulagi Reykjavikur: Breyta aðal skipulagitw „Æskilegt að staðfesta hluta breytinganna núna", segír Sigurjón Pétursson //Þaö verða alla- vega gerðar ein- hverjar breytingar á aðalskipulaginu/ en æskilegast væri að staðfesta hluta þess núna"/ sagði Sigur- jón Pétursson/ for- seti borgarstjórnar í morgun. Endurskoöaö aöal- skipulag borgarinnar var samþykkt i borgarstjórn i fyrra, en verulegur ágreiningur var um ýmsa þætti þess. Þaö var siöan sent skipulagsstjóra rikisins til samþykktar og þegar ráöherra hefur samþykkt skipulagiö, er þaö oröiö aö lögum. Sigurjón Pétursson sagöi þaö eölilegt, aö núverandi meirihluti vildi skoöa máliö nánar. Hann var spuröur hvort ný endurskoöun myndi ekki valda vandræöum, til dæmis varöandi lóöa- úthlutun. „Þaö eru sumir þættir skipulagsins sem allir voru sammála um og þar á meöal nýbygginga- svæöin. En ég get ekki sagt um þaö nú hvaöa tima tekur aö endurskoöa aöra þætti. Ef hægt er aö staöfesta hluta skipu- lagsins væri þaö æski- legast, en ef þaö er ekki hægt, mætti kannski staö- festa allt saman og taka siöan hluta þess til endur- skoöunar”, sagöi Sigur- jón. —SG Forsetakjör FIDE: Ljóst er að júgóslavn- eski stórmeistarinn Gli- goric hefur gott tromp á hendi við forsetakjör FIDE þar sem er fyrir- hugað einvigi hans við Fischer. Menn hafa þvi mjög velt vöngum yfir mótleik af hálfu Friöriks Ólafssonar og margir staðnæmst við nafn Guð- mundar G. Þórarins- sonar. Þegar heimsmeistara- einvigi Fischers og Spasskys var haldið hér áriö 1972 var Guömundur forseti Skáksambandsins og hvildi framkvæmd öll og undirbúningur mjög á heröum hans. Samþykkt haföi veriö aö halda fyrri hluta einvigisins I Bel- grad en siöari hlutann I Guðmundur Friðrik Reykjavik. Þegar til átti aö taka treystu Júgóslav- ar sér ekki til aö standa viö sinn hluta og allt ein- vigiö var þvi haldiö hér. Það hefur mjög veriö rætt aö reynsla Guö- mundar gæti komiö Friö- rik aö góöum notum I framboösslagnum I Argentinu, og komiö hef- ur til tals aö Guömundur fari til Buenos Aires til aö aöstoöa Friörik fyrir for- setakjöriö, sem fram fer 7. nðvember. Eftir þvi sem Visir kemst næst munu nokkr- ar likur á aö Guömundur G. Þórarinsson fari til Argentínu, ef hægt veröur aö leysa kostnaöarhliö málsins. —SG Verður Guðmundur métleikur Friðriks? Hvaúmtorþig? Hvaðviltulosnaviú?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.