Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 23
23
VTSIR Þriðjudagur 14. nóvember 1978
Fundur um vam-
\
ir gegn meng-
un hafsins
Riki sem eiga aðild
að alþjóðasamningi um
varnir gegn mengun
hafsins vegna losunar
úrgangsefna og ann-
arra efna héldu sinn
fund i London
[örrrmu.
1 upphafi fundarins var
Hjálmar R. Báröarson,
siglingamálastjóri, endurkjör-
inn formaöur til eins árs en
hann hefur gegnt starfi for-
manns frá upphafi.
Á dagskrá fundarins voru
ýmis mikilvæg mál er varöa
varnir gegn mengun sjávar.
Tvær nefndir störfuöu aö sér-
stökum verkefnum, laganefnd
sem fjallaöi um breytingu
samningsins og viöauka um
lausn deilumála milli aöildar-
rikjanna og fleira,og visinda- og
tækninefnd.
Settar voru reglur um kröfur
varöandi eyöingu efna meö
brennslu um borö i skipum á
hafi úti, en mjög.fer I vöxt aö
hættulegum efnum sé eytt um
borö I skipum.
Þá má nefna aö á dagskrá
fundarins var skýrslugerö um
Hjálmar R. Báröarson siglinga-
málastjóri.
losun efna i hafiö, tæknileg aö-
stoö varöandi varnir gegn
mengun hafsins, samvinna og
samstarf viö ýmsar sérstofn-
anir og verkefni þau sem fram-
undan eru hjá aöildarrikjum
þessa alþjóöasamnings. Næsti
fundur veröur haldinn 1 október
ánæsta ári.
—SG
Gras-
köggla-
framleiðsla
í ár um
10.000 tonn
Heildarframleiöslan á gras-
kögglum I sumar var um 10 þús-
und tonn hjá 5 verksmiöjum.
Framleiöslan gekk mjög vel I
sumar og hefur aldrei veriö jafn-
mikil. Mest afköst voru hjá
„Fóöur og fræ”, um 3400 tonn.
Verksmiöjurnar héldu áfram
vinnslu fram i október, þá var
slegiö grænfóöur,aöallega hafrar.
Taliö er aö þaö þurfi 1 kg. til 1,25
kg i eina fóöureiningu.
Veröiö er frá 65 krónum upp I 72
krónur fyrir hver 5 kg.
Birgöir af graskögglum fyrra
árs framleiöslu seldust allar
snemma i sumar. Salan hefur
veriö mjög góö aö undanförnu og
ekki taliö aö nein vandkvæöi veröi
meö sölu i vetur.
—BA
SONYfira
venjuleg tæki
(myndlampi)
3 Byssur
3 litlar linsur
TRINITRON
(myndlampi)
1 Byssa
1 linsa
SONY hlout EMMY-verðlaunin fyrir
hönnun sína á þessum tœkjum.
TRINITRON litsjónvarpskerfi og
myndsegulbönd hafa mikla sérstöðu
vegna stórkostlegra gœða, sem nást
vegna vísindarannsókna SONY fyrir-
tœkisins.
Einn af frumkvöðlum þessara kerfa
dr. LEO ESAKI hlaut Nóbelsverðlaunin
árið 1973.
APERTURE GRILLE
SONY VtlTIR YKKUR CILIFA ANÆGJU
JHPIS
Lœkjargötu 2 Box 396 Símar 27192 27133
SHADOW MASK
SONY BETAMAX
Myndsegulbönd
Ævintýramenn
„Ég ætla aö leita ævintýra,
spennings og fagurra
kvenna,” sagöi sonurinn viö
fööur sinn. „Reyndu ekki aö
stööva mig, ég er aö fara.” *
„Stööva þig, hver er aö
reyna aö stööva þig?”
hrópaöi faöirinn. „Ég ætla
aö koma meö þér.”
Allir vilja aur
Allir vilja aur frá rikinu,
eins og kom mjög svo greini-
lega fram þegar Ragnar
Arnalds var á beinni linu i
útvarpinu á sunnudags-
kvöldiö.
Allt eru þetta góö félög
sem aurana vilja og mörg
hver vel aö þeim komin. Þó
veröur þaö aö teljast nokkur
bjartsýni á þessum siöustu
og verstu timum veröbólgu
og vinstri stjórnar aö ætiast
til aö hiö opinbera fari aö
leggja fé i sjóöi bridgespil-
ara.
Nú eru bridgespilarar sist
verri menn en aörir, né held-
ur bridge ómerkilegra tóm-
stundagaman en margt ann-
aö. En einhverstaöar verö-
ur nú aö draga linuna, þegar
t.d. sjúkrahúsin á iandinu
eru aö lokast vegna fjár-
skorts.
Annars var mest gaman aö
þvi á „linu Ragnars” þegar
hann var aö reyna aö út-
skýra hver væri munurinn á
kaupráninu I febrúar siöast-
iiönum og þvi sem rikis-
stjórnin hyggst fremja núna
I desember.
Munurinn er aö sjálfsögöu
ekki annar en sá aö Alþýöu-
bandalagiö stjórnar verka-
lýösfory stunni og getur
væntanlega komiö i veg fyrir
skemmdarstarfsemina sem
fylgdi i kjölfar febrúar-aö-
geröanna.
Þaö er greinilega ekki
sama hver rænir mann.
Nœturbeini?
Hótelhaldarinn á Hótel
Akureyri á nú I miklu striöi
viö fógetann þar I bæ út af
kvöld- og nætursölu sem
hann tók upp um helgina.
Halldór Lárusson hótel-
haldari telur sig hafa ótak-
markaö veitingaleyfi og
hyggst meöal annars selja
ýmsa matvöru. Hann segir
aö fógeti hafi i upphafi hvatt
sig til þess en neiti sér nú um
leyfi.
ófeigur Eiriksson, bæjar-
fógeti kveöst hinsvegar ekki
geta veitt þetta leyfi enda sé
heilbrigöisnefnd á móti þvi.
Halldór kveöst ætla aö
halda fast viö sitt og mun þvi
tiöinda aö vænta úr næturlifi
Akureyringa.
—ÓT