Vísir


Vísir - 14.11.1978, Qupperneq 24

Vísir - 14.11.1978, Qupperneq 24
t vinnslusal Coldwater. Visismynd: KS. Þriðjudagur 14. nóv. 1978 Coldwater Seafood: íslenska blokkin veldur vanda Meiri gallar hafa komið fram á lögun íslensku fisk- blokkarinnar I ár en I fyrra viö vinnslu fiskrétta í verk- smiöjum Coldwater Seafood I Bandarikjunum. Þessir gallar valda erfiö- leikum viö vinnslu sem koma fram I verri nýtingu og meiri kostnaöi viö endurvinnslu á afskuröi. Þessar upplýsingar komu fram i kynnisferö blaöa- manna til verksmiðja Cold- water Seafood. Hins vegar koma þessir gallar ekki fram á gæöum framleiöslunnar og taldi opinber gæöaef tirlits- maöur i Bandarikjunum, er blaðamenn ræddu viö aö gæöi islenska fisksins væru mjög mikil. Skiptar skoöanir eru á þvi hvað valdi þvi aö gallar á lögun islensku fisk- bolkkarinnar hafa aukist. Telja sumir að tækni viö framleiðsluna hér heima sé áfátt en aörir benda á aö Færeyingar noti sömu tækni meö betri árangri og halda þvi fram aö bæta þurfi vinnubrögð og vand- virkni i islenskum frysti- húsum. —KS. Tók út af bóti Nitján ára gamall piitur, Jón Ingi Ingimundarson, féll útbyröis af tóif tonna báti, Flosa SH-136,á sunnu- dagskvöld. Jón Ingi var ásamt eiganda bátsins um borö I bátnum. Slysiö varö um tiu mflur út af Garö- skaga. Þegar var hafin lcit, en hún bar ekki árangur. Jón Ingi var til heimilis I Keflavik. —EA. Skrif Vísis um Fríhöfnina: Ritstjóri Vísis kvaddur fyrir Þorsteinn Pálsson, rit- stjóri, hefur veriö kvadd- ur til yfirheyrslu vegna skrifa VIsis um mál Fri- hafnarinnar á Kefla- vikurflugvelli. Lögreglurannsókn er nú hafin á vegum Lög- reglustjóraembættisins á Keflavikurflugvelli vegna þeirra fullyröinga VIsis, aö 25 senta aukagjald hafi veriö la gt á vodkaflöskur I Frlhefninni. Ritstjóri Visis er sá fyrsti sem kvaddur er fyrir vegna þessa máls. —KP. „Framtíð stjórn- arinnar var róð- in i Ölfusborgum,r „Framtiö rikisstjórnar- innar var ráöin I ölfus- borgum 1 slöustu viku”, sagöi einn fuiltrúinn á þingi Alþýðuflokksins I viötali viö Visi I gær. Nokkrir forystumenn verkalýöshreyfingarinnar, þeir Guömundur J. Guö- mundsson, Asmundur Stef- ansson, Karl Steinar Guönason og Snorri Jóns- son.komu saman til fundar I ölfusborgum I siðustu viku til aö ræöa tillögur til lausnar efnahagsvand- anum 1. desember n.k. Eft- ir þvi sem næst veröur komist munu þeir hafa komið sér sáman um aö gera allt sem i þeirra valdi stæöi til þess aö rlkisstjórn- inni mætti takast aö leysa þann efnahagsvanda, sem að steöjaöi 1. desember og tryggja þannig áframhald- andi setu þessarar rikis- stjórnar. —GBG Sikorskyþyrlan og Landhelgisgœslan: Ákverðun í nóvemberlok „Höfum fengið frest þangað til" segir Steingrimur Hermannsson, dómsmólaráðherra ,,Ég er nýbúinn að koma á fót starfshópi um málefni Landhelgisgæsl- unnar. Hlutverk hans er aö skila áliti um hvernig starfiö veröi betur lagaö aö breyttum aöstæöum. Hugsanleg þyrlukaup veröa aö sjálfsögöu athuguö þar meö,” sagöi Steingrimur Hermanns- son, dómsmálaráöherra er hann var spuröur, hvort ákvöröun heföi veriö tekin varöandi þyrlukaup fyrir Land- helgisgæsluna. „Þessi starfshópur mun athuga hvaöa valkosti viö höfum varöandi fluggæslu. Spurningin er til dæmis hvort okkur kemur betur aö hafa eina þyrlu frekar en tvær Fokker flugvélar; Þaö kæmi til greina aö selja annann Fokkerinn. Einnig þarf aö athuga hvort Landhelgisgæslan fer meira út i björgunar- starfsemi, sem varnar- liöið hefur annast. Þaö er þvi margt sem þarf aö huga aö I sambandi viö flugmálin.” Aöspuröur sagöi Stein- grimur aö framleiöendur Sikorskyþyrlunnar heföu veitt frest út nóvember- mánuö með þaö hvort af kaupunum yröi eöa ekki. Landhelgisgæslan pantaöi þyrluna á siöasta ári, en hún mun hins vegar ekki tilbúin til afhendingar, ef af kaupunum veröur, fyrr en á árinu 1979. I sumar var skrifaö hér I Visi um hugsanleg þyrlukaup Landhelgis- gæslunnar og var þá greint frá tveimur þyrlu- tegundum sem starfs- menn Landhelgisgæsl- unnar höföu skoöaö. MIKID TJÓM Af GUFU OG REYK Miklar skemmdir uröu frá reyk og gufu, þcgar eldur kom upp i geymsium á neöstu hæö hússins númer tiu viö'StelkshóIa I Reykjavik. Sex ibúöir eru I stigaganginum og sex geymslur. Uröu miklar skemmdir á fjórum geymslum, og á einni fbúö- anna. Tilkynnt var, um eldinn klukkan 16.22 i gærdag. Fór allt liö slökkviliösins á staðinn, en samkvæmt upplýsingum Gunnars Sigurössonar varaslökkvi- liösstjóra, var mjög erfitt aö komast aö eldinum. Varö aö komast aö honum innan úr húsinu, og þvi ekki hægt aö komast hjá þvi að stigagangurinn fylltist af reyk og gufu þegar byrjaö var aö sprauta vatni á eldinn. Hurö á einni Ibúöanna stóð oþin, og uröu tals- veröar skemmdir á ibúö- inni. Smiöir úr nálægu húsi höföu bjargað ibúum hússins niður af svölunum I stiga, þar á meöal konu meö nokkurra vikna gamalt barn. Gunnar Sigurösson sagöi aö þaö hefði bætt mjög mikið ef gluggi heföi veriö á geymsluhæöinni, svo unnt heföi veriö aö komast aö eldinum annars staöar en innan úr húsinu, og sagði aö þaö heföi sannast þarna, eins og reyndar á fleiri stööum, aö búa mætti betur um hnútana. 1 morgun var ekki vitaö um eldsupptök, en verið var aö athuga rafmagn, þó litlar likur væru taldar á þvi aö eldsupptök mætti rekja til þess. —EA. Enn ekki samið við stundakennara við Háskólann: Engin kennsla í janúar? „Viö héidum aöalfund f gærkvöidi og þar var samþykkt áiyktun, þar sem skoraö var á stjórn- völd aö taka aftur upp viöræöur. Þar er þvi lýst yfir aö takist ekki samn- ingar veröi óhjákvæmi- legt aö gripa til einhverra frekari aögeröa ekki siö- ar en i byrjun vormiss- eris, sem er I janúar”, sagöi Ólafur Jónsson sem veriö hefur f fyrirsvari fyrir stundakennara viö Háskólann. „Þaö er ekki tiltekiö hvaöa aögeröir þetta eigi aö vera, en ég held aö þaö sé ekkert launungarmál aö okkar afstaöa er sú, aö þá yröi aö öllum llkindum ekkert byrjaö að kenna. Félag stundakennara er mjög ánægt meö þátt- tökuna. Þetta er mjög ungt félag og fyrirfram var ekkert vitaö um sam- stööuna. Arangurinn gagnvart fjármálaráöu- neytinu er hins vegar enginn eins og er. Þaö var ekkert talast viö I vikunni og viö höfum engin viö- brögö fengiö frá ráöu- neytinu, enda ekki búist viö þvl. Stúdentar hafa hins vegar eindregiö staöið meö okkur. Þaö er ákaf- lega meinlegt að þær aö- geröir sem viö getum gripiö til skuli I fyrsta lagi bitna á stúdentum. Þetta ættu háskólayfirvöld aö sjá, aö ekki er sann- gjarnt. Stúdentar hafa komiöákaflega vel fram I þessu máli”. —BA—- Husqvarna er heimilisprýði ^jmnaí S4t>2fdu>bm k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.