Vísir - 16.11.1978, Side 18
18
FimmtudaKur 16. nóvember 1978VISIRr
SKYNDIMYNDIR
Vandaðar litmyndir
i öll skírteini.
barna &f jölsk/ldu -
Ijósmyndir
AUSTURSTR/ETI 6
SIMI 126 ■
HOTEL VARÐBORG AKUF YRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Verð frá kr.: 5.000-9.200
Morgunverður
Hádegisverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er i hjarta bæjarins
Otrúlegt en satt
Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar
eru komnir. Látið breyta skónum yðar
eftir nýju linunni.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garöastræti 13 a.
Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar,
Lækjargötu 6.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/
Háaleitisbraut.
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HflLLB
|/\!
7« GEÐVERND®’:.
í >r í
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
MUNIÐ
Frimerkjasöfnun félagsins
Innlend & erl. skrifst. Hafnar-
str. 5.
Fósthólf 1308 eða simi 13468.
VETRARMOT MJÖLNIS
hefst n.k. laugardag 10. nóv. og verður
teflt i riðlum. Þátttaka tilkynnist til
Magnúsar Gislasonar, simi 53215,
Haraldar Haraldssonar, simi 73181,
Haraldar Blöndal, simi 19193, milli kl. 19-
21 fram til laugardags. Teflt verður i fé-
lagsheimili Ármanns v/Siglun, en ung-
lingakeppnin fer fram i Fellahelli.
Mótanefnd
SMURSTÖDIN
Hafnarstrœti 23
er í hjarta
borgarinnar
Smyrjyvn og geym-rst bilinn
á meðan þér eruð að versla
Tveggja manna Fiat meö nikkel-sink rafhlöftum. Um þessar mundir er þessi bifreift í reynslu-
akstri.
Rannsóknir í Óðins-
véum á bifreiðum
framtíðarinnar
— Rafmagnsbifreiftin er i
s jónmáli. Aft visuer löng leiö frá
rannsóknarstofunni og út á göt-
una en samtsem áftur má biiast
vift aft eftir tíu til fimmtán ár
geti hafist fjöldaframleiftsia á
rafmagnsbifreiftum.
Þetta eru orft Jóhannesar
Jensen sem vinnur á efnafræfti-
stofu háskólans i óftinsvéum og
stjórnar rannsóknum á tilraun-
um meft rafhlööur sem eiga aft
veraaflgjafi bifreiöa framtiftar-
innar.
— Einsog ervitum viftaftraf-
magnsbill getur ekift 200 kiló-
metra á hinum nýju rafhlööum
sem vift erum aft vinna áft —
segir Jóhannes. Þá þarf aft
hlafta þær upp i venjulegri inn-
stungu.
Viðhald
Rafmagnsbifreiftin mun ekki
þurfa neitt vifthald og htln mun
endast tiu sinnum lengur en bif-
reift meft bensinvél. Þaft verftur
hægt aft endurhlafta rafhlöfturn-
ar hvaö eftir annaft I mörg ár og
þær munu nýta kraftinn miklu
betur en bensinbifreiftarinnar
þvi ekkert af orkunni fer til
spillis. Þaft má segja aft orkan
sem færi tilspillissé flutt i orku-
verin þar sem rafmagnift er
framleitt. Og meftan orka
bensinbifreiftarinnar hverfur út
i bláinn, geta orkuverin nýst
sem orkugeymsla. Hemlakraft-
inn sem einnig fer til spillis i
bensi'nbifreiöum mun vera hægt
aft leifta aftur i rafhlöfturnar i
rafmagnsbflnum.
Nýlega var heimssýning á
rafimúnum farartækjum i New
York. A þessari sýningu gaf aft
lita fyrsta árangur af 160
milljón dollara fjárveitingu sem
Bandarikjastjórn hefur lagt
fram til tilrauna meftrafmagns-
bifreiftar.
Jóhannes Jensen, sem vinnur aft
tilraunum meft rafhlöftur vift
Háskólann I óftinsvéum
Tilraunirnar
Þaft var athyglisvert, aft áftur
voru tilraunir Bandarikja-
manna á þessusvifti gerftar meft
þaö fyrir augum aft draga úr
mengun, en nú hafa menn olíu-
sparnaft fyrst og fremst i huga.
En bilaframleiftendur I
Evrópu vinna llka aft gerft raf-
magnsbifreiftar. 1 Englandi eru
nú 50.000 rafknúnar mjólkur-
bifreiftar en þeir nota blýskaut
og þaft gengur ekki þegar til
lengdar lætur þvi þá hverfum
vift bara frá oliuskorti til blý-
skorts. Auk þess er blý allt of
þungt efni.
Rafhlöðurnar
Fiat-verksmiftjurnar hafa
framleitt bila meft nikkelsink*
rafhlöftum og þaft er sýnu betra.
En þaft leikur enginn vafi á þvi
aft rafhlöfturnar sem vift erum
aft vinna aft eru þaft sem koma
skal.
Þessar rafhlöftur verfta fram-
leiddar úr efni sem nóg er af
allsstaftar i heiminum og þyngd
þeirra verftur aöeins brot af hin-
um núverandi blýrafhlöftum.
Tæknilega séö er bilaiftnaftur-
inn i Evrópu sá fullkomnasti og
þaft er mikilvægt fyrir okkur aft
halda þessu forskoti þegar horf-
ift verftur til þess aft knýja bíla
áfram meft rafhlöftum. Og ég
held aft á þvf svifti séum vift
komnir jafn langt og bæöi Jap-
anir og Bandarikjamenn”,
sagfti Jóhannes Jensen.
Rafmagns
bifreiðin
verður tíu
sinnum end
ingarbetri
Þessi Fiat Pininfarina verftur settur á markaftinn árift 1981 meft blýrafhlöftum oe iqri „in, i
SH7 '9'5 bfaSl F1“ v» .» geta J,, hK