Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 1
Stjornarflokkarnir
náðu samkomulagi
• Samkomwlag náðlst á grundvolli grelnargerðar ffrumvarpsins e 5% visitöluþak
1. mars aðeins neffnt i greinargerðinni
Alþýðuflokksmenn
hafa fallist á að sam-
þykkja frumvarp ólafs
Jóhannessonar um ráð-
stafanir í efnahags- og
kjaramálum óbreytt um
6.1% krónutöluhækkun
launa.
Veriö er a6 leggja slöustu
hönd á greinargerö meö frum-
varpinu, þar sem m.a. veröur
minnst á um 5-6% visitöluþak 1.
mars n.k. og aö rikisstjórnin
setji sér þaö markmiö aö breyt-
ingar á visitölugrundvellinum
veröi komnar fyrir 1. mars.
Rlkisstjórnin ræddi tillögur
stjórnarflokkanna i efnahags-
málum á fundi slnum i gær og
var skipuö nefnd til aö ganga
endaniega frá tillögum.
„Ég hygg aö viö höfum náö
samkomulagi”, sagöi Stein-
grimur Hermannsson, dóms-
málaráöherra, einn nefndar-
manna. viö VIsi i morgun. Stein-
grimur sagöi aö þetta sam-
komulag heföi náöst á grund-
velli greinargeröar meö frum-
varpinu, sem framsóknarmenn
heföu lagt fram.
„I greinargeröinni er nánar
kveöiö á um stefnuna I efna-
hagsmálum, sem mörkuö var
meö stjórnarsáttmálanum. Ég
hef stungiöupp á aö visitöluþak-
iö veröi 5% 1. mars, ef til vill
veröur þaö 6% I endanlegri gerö
greinargeröarinnar, en ég efast
um aö menn þori aö fara niöur i
4%. Þetta veröur þó aö vera I
samráöi viö aöila vinnumarkaö-
arins” sagöi Steingrimur.
Steingrimur sagöi aö Alþýöu-
bandalagsmenn heföu fengiö
inn Itarlegan kafla um félags-
legu þættina og liklegt væri aö
2% af launahækkuninni yröi
ekki velt út I verölagiö.
Alþýöuflokksmenn voru mjög
óánægöir meö aö ekki væri
mörkuö stefna I efnahagsmál-
um til langs tima og sagöi Stein-
grimur aö fallist haföi veriö á aö
rikisstjórnin setti sé þaö mark-
miö aö visitölugrundvellinum
yröi breytt fyrir 1. mars n.k. Þá
heföu kratar fengiö inn i
greinargeröina ákvæöi um
breytta stefnu I fjárfestingar-
málum, þar sem meöal annars
er talaö um aö fjármunamynd-
un veröi ekki meiri en 24-26%.
—KS
Söluhœstu boskur I Bondarfkjunum:
Bókin um
Jackie í
6. sœti
Börn að leik f snjónum f Reykjavfk f morgun.
Vfsismynd: GVA
Bókin um ævi Jackie
Kennedy Onassis, sem
Visir hefur birt kafla «ir
aö undanförnu, hefur
hiotiö mjög góöar undir-
tektir I Bandarikjunum.
Hán er komin I sjötta sæti
á sölulista yfir mest seldu
bækur þar ( landi. Jafn-
framt hefur bókin veriö
mjög umrædd I blööum og
öörum fjölmiölum þar
vestra.
Bókin nefnist á frum-
málinu „Jackie oh!” og
dregur höfundurinn,
Kitty Kelley, þar upp
mynd af æviferli þessarar
konu, sem hún byggir á
viötölum viö fjöimarga
sem til hennar þekktu.
Bókin var gefin út i haust,
og fékk Vfsir einkarétt til
birtingar á efni bókarinn-
ar hér á landi. Kaflarnir
úr bókinnl, sem þegar
hafa birst, hafa vakiö
mikla athygli hér á landi,
einkum fyrir þaö, hve
hispurslaust er skýrt frá
einkalifi þess fólks, sem
svo mjög hefur veriö baö-
aö frægöarijóma.
Næsti kafli bókarinnar
um Jackie birtist I VIsi á
laugardaginn.
Búa róðamenn
ó missions-
hótelum?
Samkvæmt þeim
upplýsingum> sem
birtar hafa verið um
kostnað við sendi-
ferðir opinberra að-
ila til útlanda, mætti
ætla að ráðherrar og
ráðuneytisstjórar
dvelji á farfugla-
heimilum eða hjá
KFUM, segir Indriði
G. Þorsteinsson í
neðanmálsgrein
sinni I Vfsi f dag.
Sjó neðanmólsgrein ó blaðsíðum 10-11
Breskur miðill hór ó landi:
í leit oð miðli í
stað Hafsteins
gæddir dulrænum hæfi-
leikum.
Sagöi Ævar aö frá þvi
Hafsteinn miöill lést hafi
þeir ekki haft neinn Is-
lenskan miöil og væri þaö
mjög bagalegt.
Breski miöillinn er meö
25 manna hóp i athugun
og reynist einhverjir
þe'irra hafa miöilshæfi-
leika mun hún veita þeim
staddur hér á landi I boöi
Sálar- og rannsóknarfél-
ags tslands I tilefni af 60
ára afmæli þess.
Ævar R. Kvaran for-
maöur Sálarrannsóknar-
félagsins sagöi I samtali
viö VIsi aö þeir heföu
fengiö miöilinn m.a. til
þess aö kanna hvort á-
kveönir aöilar reyndust
Breski míöillinn Eileen Roberts Vlsimynd JA
aöstoö viö aö þjálfa þá Eileen Roberts á bls. 2 —
hæfileika. 3 I Visi I dag.
Sjá nánar viötal viö KS
Vfsir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - íþróttir 12,17
Útvarp og sjónvarp 13, 14, 15 og 16 - Popp 18 - Stjörnuspá 19 - Líf og list 20-21 - Skák 22 - Bridge 23 - Sandkorn 27