Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 24
Söluturninn á Lœkjartorgi:
Söluturninn á Lækjartorgi. Visismynd: GVA
Fœr Ferðaskrif-
stefa ríkisins
rekstur Túrnsins?
i athugun eru möguleikar á þvl aö Ferðaskrifstofa rfk-
isins taki aö sér rekstur Turnsins á Lækjartorgi.
Borgin hefur í sumar og
haust veriö þar meö al-
hliöa upplýsingaþjónustu
um feröamál á fslandi.
Ekki þykir nauösynlegt aö
veita þessa þjónustu á vet-
urna, en hins vegar er ekki
taliö ráölegt aö láta Turn-
inn standa auöan. Þvi var
leitaö eftir þvi aö Feröa-
skrifstofa rikisins sæi um
reksturinn I einhvern tlma,
aö sögn ólafs Jónssonar
fulltrúa, og tæki aö sér þá
þjónustu sem borgin hefur
veitt þar.
Borgarráö hefur faliö
Ólafi Jónssyni aö leita
frekari samninga viö
Feröaskrifstofu rikisins.
Þaö var ekki samþykkt
samhljóöa, þannig aö sú
ákvöröun þarf staöfesting-
ar borgarstjórnar.
Kjartan Lárusson, for-
stjóri Feröaskrifstofu
rikisins, sagöi i samtali viö
Visi, aö Turninn myndi aö-
eins nýtast þeim yfir feröa-
mannatimann á sumrin og
yröu þeir þvi aö finna hon-
um annaö hlutverk á vet-
urna, ef af þvi yröi aö þeir
tækju aö sér rekstur hans.
—KS
Stjórn Norrœna
húsmcoSratambandsins:
Burt með striðs-
leikföngin!
Mikil herferö hefur veriö
striösleikföngum handa börnum.
1 Vestur-Þýskalandi hafa
leikfangaheildsalar mælt
meö banni á sölu striösleik-
fanga og stjórn Norræna
húsmæörasambandsins
hefur skoraö á félaga sam-
bandsins aö kaupa þau
ekki.
Striösleikföng hafa veriö
skilgreind þannig aö þau
hafin vlöa um lönd gegn
m.
séu öll leiktæki, sem séu
eftirlikingar af vopnabún-
aöi. Vopn beinast aö og
hvetja til aö ágreiningur sé
leystur meö ofbeldi, aö
menn sigri mótherja sina
meö þvi aö bana þeim eöa
særa þá. Striösleikföng eru
I mörgum og ólikum
myndum. —SJ
Vfsir og FRÍ taka höndum saman um stórátak
á sviði ffrjálsra fþrátta og trimmss
|BaáhÍBu» krínaum
ikmdið naesta sumar
Visir og Frjálslþrótta-
| samband tslands hafa
ákveöiö aö gangast fyrir
I boöhlaupi I kringum ts-
| land næsta sumar. Þetta
mun veröa lengsta boö-
■ hlaup tslandssögunnar og
h er áætlaö aö hlaupnir
* veröi sem n&sí 1500 klló-
Q metrar dag og nótt f rúm-
■ lega eina viku.
Meö þessu mikla boö-
| hlaupi er ætlunin aö auka
■ áhuga landsmanna fyrir
frjálsum iþróttum og
nauösyn hreyfingar al-
mennt. 1 þvi sambandi
hefur veriö leitaö eftir
samvinnu viö trimm-
nefnd tþróttasambands
Islands.
Fyrirhugaö er aö
hlaupiö veröi um jóns-
messuleytiö þegar sól er
hæst á lofti og stefnt aö
þvi aö hlaupiö hefjist um
20. júni. Leitaö veröur
eftir samvinnu viö
héraössambönd og
Iþróttafélög I einstökum
landshlutum viö aö skipu-
leggja hlaupiö I samvinnu
viö stjórn Frjálsiþrótta-
sambandsins og Visi en
stefnt er aö þvi aö bæöi
qiróttamenn og ýmsir
áhugamenn um trimre
taki þátt f hlaupinu.þar á
mebal ýmsir framámenn
byggöarlaga sern hlaupiö
er um.
Aætlaö er aö hlauparar
veröi milli 1500 og 2000 f
þessu mikla hlaupi
Frjálsfþróttasambands
Islands og Visis og er þvf
ljóst aö mikla undirbún-
ingsvinnu þarf aö vinna
til skipulag ningar
hlaupinu og er mikiö i
húfi aö góö samvinna tak-
istum framkvæmdina viö
iþrótta- og áhugamenn
um allt land.
Undirbúningurinn er nú
aö hefjast og veröur
mebal annars fjallaö um
hann á þingi Frjáls-
iþróttasambands Islands
um helgina. —ÓR
Flutningaskipiö Celta Rose lestaöi fyrir skömmu 5 þúsund lest-
ir af loönumjöli á Siglufirði. Þaö er stærsta skip sem lagst
hefur áöbryggju á Siglufirði og þessi eini farmur sem skipiö tók
gefur hafnarsjóöi bæjarins um 3 milljónir í tekjur í hafnargjöld.
Vísismynd KLM, Siglufiröi/—KS
„Getum ekki breytt
gildandi samningum"
• legir Krittján Thorlaclus, formaður BSRB
„I okkar samningum eru ákvæði um greiðsiu visitöluuppbóta
á laun og þeir samningar ná tii 1. júli 1979. Við getum ekki
breytt gildandi samningum og höfum enga heimild til þess”,
sagði Kristján Thorlacius, formaður BSRB, i morgun.
Visir spuröi Kristján
hvort BSRB gæti fallist á
tillögur Ólafs Jóhannesson-
ar um aöeins 6,13% beina
kauphækkun 1. desember.
Kristján Thorlacius
sagöi aö ef BSRB heföi
lausa samninga eins og
verkalýösfélögin, væri vel
hugsanlegt aö setjast aö
viöræöuboröi og ræöa þess-
ar tillögur. Aögeröir I
skattamálum og félagsleg-
ar úrbætur gætu vel komiö
fram sem beinar kjarabæt-
ur. En samningar BSRB
væru bundnir og heföu ver-
iö samþykktir viö allsherj-
aratkvæöagreiöslu. Ekki
væri hægt aö hrófla viö
þeim.
Snjórinn
er 37 sm
djwpur
Þaöer nií oröinn 37 senti-
metra jafnfallinn snjór I
Reykjavikog ekki útlit fyr-
ir aöhann minnki i bráö, aö
sögn veöurstofunnar.
Þaö er reiknaö meö aö
úrkomulitiö sé framundan
þannig aö færö ætti ekki aö
þyngjast miklu meira i
bráö. Hinsvegar er, aldrei
þessu vant, engin lægö I
nágrennni viö landið og þvi
litlar likur til aö hláni
næstu daga. —óT.
Frihöfnin:
„Búið að
yfirheyra
nokkra"
„Þaö er búið ab yfir-
heyra þó nokkra, bæöi nú-
verandi og fyrrverandi
starfsmenn Frlhafnarinn-
ar”, sagöi ólafur 1.
Hannesson, fulltrúi hjá
embætti lögreglustjórans i
Keflavik, sem hefur meö
: höndum rannsókn Frihafn-
armálsins.
,,Nýir menn eru kallaöir
fý rir á hver jum degi og þaö
má gera ráö fyrir því aö
nokkur vinna sé eftir”,
sagöi ólafur. —KP.
Fcert á
skiðwm
hlið-
argötwr
Brvnabótamat hœkkar
um 50% í Reykjavík
Brunabótamat Húsa-
trygginga Reykjavikur
hækkar um áramótin um
50%. ,
A sama tima veröur
hlutfallsleg lækkun á ib-
gjöldum og verba þau þá
0.34 prómill af brunabóta-
matinu.
Sem dæmi um hækkun-
ina má nefna aö Ibúö i
fjölbýlishúsi viö Háa-
leitisbraut er nú metin á
15.093 þúsund krónur en
veröur ettir áramótin
metin á 22.640 þúsund
krónur. Iögjöld vegna
þessarar ibúöar eru nú
6.339 krónur en veröa
7.698 krónur.
Viö hækkun brunabóta-
mats var stuöst viö
breytingar þær sem orbiö
hafa á árinu á visitölu
byggingarkostnaöar.
—SJ
Hins vegar sagöist
Kristján telja eölilegt aö
kauplagsnefnd yröi fengin
til aö reikna út þær kjara-
bætur aörar en beinar
launahækkanir, sem rætt
væri um. Ef nefndin mæti
þær til jafns viö kauphækk-
un, þá kæmi til greina aö
samþykkja þær.
,,Viö getum hins vegar
ekki látiö þvi1 ómótmælt aö
hróflaö veröi viö gildandi
samningum”, sagöi
Kristján Thorlacíus.
—SG
óvenjulitil umferð var i
Reykjavik I morgun, vegna
ófæröarinnar. Þótt hægt
væri aö komast feröa sinna
um fjölförnustu göturnar
voru margir lokaðir inni i
hliöargötum, þar sem þeir
búa og gátu ekki hreyft bil-
ana þaöan.
Strætisvagnar hafa for-
gang þegar svona viðrar og
óft geröist þvi þegar veriö
var aö ryöja „strætó göt-
ur” aö hliöargötum var
gersamlega lokaö á gatna-
mótum og varla fært þar
um nema á skiöum.
—ÓT.
§SANYO
samstæðan - yðar
eigið „diskótek"
unnai S$ó£eiióóan Lf.
SUDURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVlK
\