Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 14
vinsœlustu lögin Irsku rotturnar sitja enn á toppi London — listans meö lag sitt „rottu- gildran” en nýtt lag er á toppi þess bandariska. Þar eru Barbara og Neil meö lagiö „You Don’t Bring Me Flowers” og kom lagiö úr sjötta sætinu. Tvö ný lögeru á London — listanum þessa viku, annars vegar Rod Stewart meö lag um kynþokka sinn, sem hann ku vera farinn aö efast um aö sé hinn sami og áöur, en lagiö nefnist „Da’Ya’ Think I’m Sexy”. Viö látum aöra um að svara þierri spurningu. Hins vegar er þaö ein umtalaöasta söngkona og þokkagyöja um þessar mundir Debbie Harry og hljómsveit hennar, Blondie, sem eru meö lagiö „Hanging On The Telephone”. I „steits” er aöeins eitt nýtt lag á lista og er það næturlifsóöur diskósins meö Aliciu Bridges. I Hong Kong eru þrjii ný lög á listanum, Ann Murray, Patridia Chan og hljómsveitin A Taste Of Honey eru flytjendur þeirra, — en Billy Joelerenn iefsta sætinu þar meö lagiö „She’s Always A Woman”. London 1.(1) Rat Trap Boomtown Rats 2. ( 2) Hopelsessly Devoted To You . Olivia Newton-John 3. ( 8) My Best Friend’s Girl Cars 4. (26) Da’ Ya’ Think I’am Sexy Rod Stewart 5. ( 9) Pretty Little Angel fíyes Showaddywaddy 6. ( 7) InstantReplay Dan Hartman 7. ( 6) Darlin’ Frankie Miller 8. (12) Hanging On The Telephone Blondie 9. ( 5) SummerNights John Travolta og Olivia Newton-John 10. ( 4) Sandy John Travolta l".. —1 I New York i 1. ( 6) You Don’t Bring My Flowers ... Barbara og Neil 2. ( 2) How Much I Feel ... Ambrosia 3. ( 1) MacArthurPark ... Donna Summer / 4. ( 3) Hot Child In The City ... Nick Gilder 5. ( 9) I Just Wanna Stop ... GinoVannelli' 6. ( 4) Kiss You AllOver ... Exile 7. ( 7) Ready To Take » Chance Again ... Barry Manilow 8. (10) Sharing The Night Together ... Dr. Hook 9, ( 5) Double Vision ... Foreigner 10. (12) I Love The Night Life (DiscoRound) ... Alicia Bridges Hong Kong 1. ( 1) She’s Always A Woman ... ... Billy Joel X 2. ( 2) An Everlasting Love ... Andy Gibb 3. ( 9) Rainin’In My Heart ... LeoSayer 4. ( 3) Dreadlock Holiday ... 10CC 5. ( ) YouNeededMe ... Anne Murray 6. ( ) So Long Until The End .... ... Patricia Chan 7. (10) Dance Disco Heat ... Sylvester 8. (12) BoogieOogie Oogie ... A Taste Of Honey 9. ( 4) Greased Lightning ... Tohn Travolta 10. ( 5) You’re APartOf Me ... Gene Gotton og Kim Carnes Föstudagur 24. nóvember 1978 vísm Hljómsveitin Blondie er ein þeirra nýbylgjuhljómsveita sem oröiö hefur þokkalega ágengt, en þaö á hljómsveitin ekki hvaö sist aö þakka ljóshæröu söngkonunni sinni, Debbie Harry, sem myndin er af. Núna er Blondie meö giænýtt lag á breska listan- um. f Enn segir af Þursum Þaö kom á daginn i dag aö plata Þursaflokksins er enn I efsta sæti islenska vinsældalistans og kjöthleifur- inn (Meat Loaf) er ööru sinni i ööru sæti listans.Hér er þvi um algjöra endurtekningu aö ræöa. En þegar þessar plötur eru undanskildar hefst timabil pústra og hrindinga. Smokie-flokkurinn var siöuren svo búin aö syngja sitt siöasta þótt hann hafi hrapaö niöur i 7. sætiö i siöustu viku. Hann er núna 1 3ja sætinu. tsland Spil- verksins lækkar sig ögn en Billy Joel sækir aftur á brattann. Ruth Reginalds sigur og sömu sorgarsöguna er aö segja um Reviuvisurnar gömlu. Þannig kristall- ast gleöi og sorg almennings i listanum hverju sinni. Nýjar islenskar plötur meö hljómsveitinni „Ljósin I bænum” og. platan „Börn og dagar” meö lögum Yes, breska hljómsveitin, gerir þaö gott i Bandarikj- unum eins og aörar „gamlar” breskar hljómsveitir. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 5) 52nd Street............BillyJoel 2. ( 1) LiveAndMore.....Donna Summer 3. ( 4) DoubleVision...........Foreigner 4. ( 2) Living In The USA Linda Ronstadt 5. ( 3) Grease.....................Ýmsir 6. (14) A Wild And Crazy Gay.........Steve Martin 7. ( 7) PiecesOf Eight..............Styx 8. ( 6) Who Are Nou..................Who 9. ( 9) SomeGirls.......Rolling Stones 10. (11) Tormato.....................Yes Þursaflokkurinn meö vinsælustu plötu vikunnar. Myndin er af Tómasi Tómassyni basaleikara. VtSIR VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (1) Hinn ísl. þursaf lokkur.Þursaflokkurinn 2. (2) Bat Out Of Hell......Meat Loaf 3. (7) The Montraux Album.......Smokie 4. (3) Island........Spilverk þjóðanna 5. (8) 52nd Street...........Billy Joel 6. (4) Star Party................Ýmsir 7. 5) Furðuverk....... Ruth Reginalds 8. (6) Revíuvfsur...............Ýmsir 9. ( ) Ljónin í bænum....Ljósiníbænum 10. ( ) Börnogdagar...............Ýmsir Byggöur á plötusölu i Reykjavik og á Akureyri. Magnúsar Sigmundssonar hreiöra um sig I neöstu sæt- unum og veröur fróölegt aö sjá þaö hvernig þær spjara sig næstu vikur. Aldrei fyrrhafa jafn margar fslenskar plötur veriö á listanum sem nú, enda plötuflóðiö mikiö þessa dagana. Sex islenskar plötur eru á topp tiu ljstanum og sé miö- aö viö fimmtán efstu sæti listans er hlutfalliö enn hag- stæöara þeim Islensku, þvi niu plötur af fimmtán eru frónskar. Plöturnar i sætunum 11.—15. eru Grease (hún er útlensk) Lög Jenna Jóns, Silfurkórinn, Linda Gisla- dóttir og loks Uriah Heep. Bandariski listinn barst okkur ekki aö þessu sinni og vonum viö aö þiö misvirðið þaö ekki viö okkur. Annaö er splúnkunýtt. —Gsal Elton John má muna sinn fifil fegurri. Hann er nú aöra vikuna I röö i botnsætinu meö nýju skífuna. Bretland , (LP-plÖtur) 1. ( 1) Grease...................Ýmsir 2. ( 4) Emotions.................Ýmsir 3. ( 7) 25 Anniversary Album..............Shirley Bassey 4. ( 3) Can't Stand The Heat..............Status Quo 5. ( 2) Night Fly To Venus...BoneyM. 6. (24) All Mod Cons...............The Jam 7. ( 6) Images.............DonWilliams 8. ( 5) Big Wheels Of Motown.............Ýmsir 9. ( 9) War Of The Worlds .... Jeff Wayne 10. (10) Sigle man...............Elton John

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.