Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 20
24
(Smáauglýsingar — simi 86611
Föstudagur 24. nóvember 1978 VISIR
Þjónusta
Tek eftir göinlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Smáauglýsingar Visis.
bær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminr.
er 86611. Visir.
Safnarirm
Ný frimerki
útgefin 1. des. Aðeins fyrirfram-
greiddar pantanir afgreiddar.
Nýkominn Islenski Frimerkja-
verðlistinn 1979 eftir Kristin
Ardal, verö kr. 600. Orval af
Borek-verölistum 1979. Kaupum
isl. frimerki, bréf og seðla.
Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a,
simi 11814
Kaupi háu verð;
frimerki, umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eða
skrifið i box 7053.
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84 424 og 25506.
Atvinnaiboói
Ráöskona óskast I sveit.
Má hafa meö sér börn. Uppl. i
sima 12357
Stúlku vantar i efnaiaug
Uppl. i sima 50389eöa i sima 44515
e. kl. 19.
<T\
Atvinna óskast
24 ára norskur maöur
óskar eftir atvinnu i Reykjavik
frá janúar 1979. Allt kemur til
greina.Tilboösendistaugld. Visis
merkt „20389”.
Húsnæðiíbodi
Til leigu
herbergi i vesturbænum meö sér
snyrtingu. Simi 14976 kl. 6-7.
Tii leigu
3ja-4ra herbergja ibúö frá og meö
1. desember i miöbænum. Uppi.
um fjölskyldustærð og greiöslu-
getu sendist fyrir miðvikudaginn
29.11. 1978 i Pósthólf 1143 merkt
„Ibúö Box 1143-R-l, 101 Rvik.
Leigumiölun — Ráögjóf
Ókeypis ráögjöf fyrir alla leig-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Tökum ibúöir á skrá.
Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda-
samtökin, Bóldilööustig 7. Simi
27609.
Húsnæóióskast)
Ung kona meö 2 börn
óskar eftir ibúö á stór-Reykja-
vikursvæöinu sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl. i sima
44125 e. kl. 19
óska eftir
3ja-4ra herbergja ibúö eöa
einbýlishúsi i Keflavik eöa
nágrenni fyrir fjölskyldu sem er
aö flytja frá Sviþjóö um 6.-15. des.
Uppl. I sima 3093 Keflavik.
Reglusamur maöur á sextugs
aldri,
sem vinnur þriflega vinnu og
gengur vel um óskar eftir góöu
herbergi, helst i gamla bænum.
Uppl. eftir kl. 4 I sima 11707
Tvær stúlkur
óska eftir 3ja herbergja Ibúð.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 74705 og 19425
Einstaklingsibiiö óskast.
Fyrirframgreiösla. Góöri um-
gengni og öruggum mánaöar-
greiöslum heitið. Uppl. i sima
81428 eftir kl. 6 á kvöldin.
Auglýsum eftir
5-6 herbergja ibúö eöa
einbýlishúsi til leigu I Reykjavik.
Fyrirframgreiösla. Uppl. i síma
83906.
llúsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Æá
Ökukennsia
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Nýjir
nemendur geta byrjað strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Simi
86109
ökukennsla — Æfingatímar
Wrgetiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224 ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. Okukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Lærið aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
■ ■ ; jfeJ
Bílaviðskipti )
Til sölu
5 st. 15” Bronco felgur, breikkaö-
ar. Uppl. I sima 53196
Datsun árg. ’74 til sölu,
sparneytinn og góöur bill.
Upplýsingar hjá Bilasölu
Guömundar, Bergþórugötu 3
Volvo Amason árg. ’61
Til sölu Volvo Amason árg. ’61.
Þarfnast smálagfæringar. Skoö-
aöur '78. Verö kr. 300 þús. Uppl. i
sima 92-3193 milli ki. 4 og 6.
Til söiu
Vauxhall Victor Station árg. ’68
skoðaður ’78. Verð kr. 200 þús.
Uppl. i sima 35649 og 13492
Escort sendiferöabfil árg. ’71
til sölu. Uppl. I sima 83434.
Tiiboö óskast
i Fiat 128 árg. ’72. Skoðaður ’78.
Uppl. i sima 73976
Opel Rekord 4ra dyra,
árg. ’68, til sölu. Nýlega spraut-
aöur i góöu standi og er á nýjum
nagladekkjum. Uppl. i sima 95-
5685eftir kl. 19. Skipti á snjósleöa
möguleg.
Til söiu
er Flat 128 ’77. Góður bill. Get
tekið pianó eöa litið orgel upp I
kaupin. Uppi. I sima 93-1389.
Mazda 929 4ra dyra árg. ’75 til
sölu,
ekinn 49 þús. km. Ný sumardekk.
Brúnsanseraður nýsprautaöur.
Uppl. i sima 25924
Ford Escort 1600 Sport árg. ’76
ekinn 48 þús. km. Uppl. I sima
75892 milli kl. 6 og 8.
Cortina árg. ’70 I góöu
ásigkomulagi
til sölu. Hagstæö greiöslukjör.
Uppl. i sima 86084 eftir kl. 18 og
um helgina.
Toyota Mark II árg. '72
til sölu. 4 ný nagiadekk. Uppl. i
sima 92-8316 eftir kl. 7.
R-1673
sem er Volvo 144 de luxe árg. ’72
er til sölu meö númerum. Uppl.
gefur Veltir, Suðurlandsbraut 16,
simi 35200.
Ford Pick-up árg. ’63 til sölu.
nýskoðaður. Tvö góð dekk. Nýleg .
vél. Ryðlaus. Uppi. i sima 71824.
Vantar nýlegan
frambyggðan Rússajeppa meö
dieselvél. Aðeins góður bill kem-
ur til greina. Uppl. hjá Bilasölu
Sveins Egilssonar.
Rambier Hornet árg. ’74 til sölu.
Uppl. i sima 72302 eftir kl. 7.
Mercury Comet '74
Uppl. i sima 44829
Ford Capri 2000 ’72
Vestur-þýskur. Fallegur og litið
ekinn. Sumar-og vetrardekk til
sölu. Skipti koma til greina á
ódýrari. Simi 36081
Camaro árg. ’68, 8 cyl.,
til sölu. Uppl. I sima 30726 e. kl.
18.
Til sölu
Ford Torino árg. ’71, 8 cyl. sjálf-
skiptui; power-stýri og -bremsur.
Nýupptekin skipting og vél. Skipti
á ódýrari. Uppl. i sima 53177 e. kl.
20.
Chevrolet Nova árg. ’74 litiö ek-
inn,
beinskiptur meö vökvastýri. Og
Taunus 17M árg ’69 til sölu. Uppl.
I sima 92-1266 og 3268
Bronco árg. '66 til sölu.
Jeppi i algjörum sérflokki. Nýtt
lakk, nýtt litaö gler, ryölaus. Lit-
ur mjög vel út. Snjódekk, sumar-
dekk, útvarp, segulband. Verð kr.
1500 þús. Skipti koma til greina á
ódýrari fólksbil, ca. 6-800 þús.,
hluti eftirstööva á mánaöar-
greiöslum. Fæst einnig meö staö-
greiöslu á kr. 1200 þús. Uppl. i
sima 54446 eftir kl. 19.
Toyota Mark II árg. ’72
til sölu. 4 hý nagladekk. Uppl. i
sima 92-8316 eftir kl. 7.
ÍBílaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Sendiferöabif reiöar
og fólksbifreiöar til leigu án öku-
manns. Vegaleiöir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Leigjum út
nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
-------iiáibete—.
Bátar
Til sölu
nýjar 12 Volta rafmagnsrúllur
fyrir trillubáta. Uppl. I sima 25997
eftir kl. 7
Veróbréffasala
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek, og ég heiti
„Dollý”. Plötusnúöurinn minn er
I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö
' koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
D iskótónlist, popptónl ist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og ÖÐRUM
böllum á ölium dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aörir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I......Stuö.
Dollý sími 51011.
lærir
ntalíö i
MIMI.
10004
(Skemmtanif
Diskótekiö Disa,
traust og reynt fyrirtæki á sviöi
tónlistarflutnings tilkynnir: Auk
þess aö sjá um flutning tónlistar á
tveimur veitingastööum i
Reykjavik, starfrækjum viö eitt
feröadiskótek. Höfum einnig
umboö fyrir önnur feröadiskótek
(sem uppfylla gæöakröfur
okkar. Leitiö uppiýsinga i
simum 50513 og 52971 eftir kl. 18
(eöa i sima 51560 f.h.).
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
<«^»i
VISIR
BLAÐBURÐAR-
BÖRN ÓSKAST
KEFLAVÍK - KEFLAVÍK
Upplýsingar í síma 3466
VISIR
||| Að gefnu tilefni
er vakin athygli á, að samkvæmt ákvæð-
um heilbrigðisreglugerðar frá 8. feb. 1972,
er lausasala neysluvara- i heimahúsum
hér i borg óheimil.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar
tilboð
Tilboð óskast í eftirtaldar skemmdar bifreið-
ar.
Austin Allegro st. árg. 1977
AAercury AAonarch árg. 1975
AAoskwits árg. 1973
Toyota AAk 11 á rg. 1972
Vauxhall Viva árg. 1971
FordCapri árg.1971
Ford Cortina árg. 1970
Volvo544 árg.1964
Bifreiðarnar verða til sýnis laugardaginn 25.
nóv. í bifreiðageymslu Júlíusar Ingvarssonar
að AAelabraut 24-26 Hvaleyrarholti (Hafnar-
firði) frá kl. 14-17. Tilboðum sé skilað á skrif-
stofu okkar fyrir kl. 17 mánudaginn 27.
nóvember n.k.
HAGTRYGGING H.F.