Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 24.11.1978, Blaðsíða 15
19 i dag er föstudagur 24. nóvember 1978/ 320. dagur ársins/ ár- degisflóð er kl. 01.13/ síðdegisflóð kl. 13.35. ) APOTEK Helpar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 24.-30. nóvember er I Garös Apóteki og Lyfjabúðinni IÖ- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dogum, helgidögum og ^almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið • öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan h,vern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavlk íogregian, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. ' Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. .. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐIO Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlæfinu, þvf að þeir munu saddir veröa. Matt. 5,6 Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. lsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liöiö 726L Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregia Og sjúkrabili 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef' ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. I/EL MÆLT Með þvi að gefa ráð- leggingar erum vér stundum aðeins að sýna visku vora á ann- arra kostnað. —Shaftesbury Hvitur ieikur og vinnur. 11 #JLS1 1 i 1 # 41 1 £ É 1 A s i 1 Hvítur; Janovsky Svartur: Bern 1907 1. Dxd7! Dxd7 2. Hdxd7! Gefiö Egiisstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðiö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkv iliöiö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um t lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Appelsínukaka 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 egg 180 g sykur 180 g smjöriiki safi og rifið hýði af 1 appelsinu Sigtiö saman i skál hveiti og lyftiduft. Þeytið eggin lauslega i sundur og setjið saman við ásamt sykri, smjöriiki og safa og rifnu hýöi af 1 appel- sinu. Hrærið deigið I 2 minút- ur á minnsta hraða hræri- vélarinnar og siöan 2 minútur á mesta hraöa hennar. Setjiö deigið I smurt mót og bakið viö ofnhita Í75 gr.á C. í u.þ.b. 1 klst. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir FÉLAGSLÍF Framhald sa ðalfundur Handknattleiksdeildar Fram verður haldinn I Framheimilinu mánu- daginn 27. nóvember kl. 20. —Stjórnin. Basar Sjálfsbjargar félag fatiaðrai Reykjavik verður 2. des. n.k. Velunnarar fé- lagsins eru beðnir um aö baka kökur. Einnig er tekið á móti basarmunum á fimmtudagskvöldum að Hátúni 12 1. hæð og á venjulegum skrifstofu- tima. Sjálfsbjörg Arnesingafélagiö i Reykja- vik heldur aðalfund sinn að Hótel Esju mánudaginn 27. nóvemberkl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf, önnur mál. Kaffiveitingar. —Stjórnin. Basar Verður haldinn að Lauf- ásvegi 13 i Betaníu á veg- um Kristniboðsfélags kvenna laugardaginn 25. nóvember kl. 14. Góðar heimabakaðar kökur ásamt ýmsu fleiru. Allur ágóðu rennur til Islenska kristniboðsins I Afriku. Kl. 20.30 verður samkoma á sama stað. Sýndar verða nýjar myndir frá starfinu. Helgi Hróbjarts- son talar. Allir hjartan- lega velkomnir. —Nefndin Rangæingafélagiö heldur spilakvöld i Hreyfilshúsinu við Grensásveg föstudag- inn 24. nóvember kl. 20:30. Til skemmtunar veröur fé- lagsvist, kórsöngur og dans. Rangæingar eru hvattir til að fjölmenna á spilakvöldið og taka með sér gesti. Skemmtinefnd Keflavikurprestakall Muniðbasar Kristniboösfé- lagsins I Tjarnarlundi laugardag kl. 3, siðdegis. Sunnudagaskóii i kirkjunni kl. 11 árdegis. Messa kl. 2 siðdegis. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. Sóknarprestur MINNGARSPJÖLD Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar f Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Þverholti Mos- fellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatör- verslunin, Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guð- mundar, Hagkaupshús- inu, hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi sfmi 37407, hjá Sigurði simi 34527, hjá Stefáni sími 38392, hjá Ingvari sfmi 82056, hjá Páli sfmi 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóös i kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúö Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts aö Arnarbakka 4-6, i Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum við Túngötu hvern fimmtu- ‘ Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröiö verður þá innheimt hjá sendanda gegnum gfró. Aörir sölustaðir: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skóiavörðustig. Minningarkort Breiö- holtskirkju fást á eftir- töldum stöðum. Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 Alaska, Breiöholti, Versl. Staum- nesi, Vesturbergi 76, Brúnastekk 9, hjá séra Lárusi Halldórssyni og Dvergabakka 28 hjá Sveinbirni Bjarnasyni. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, sfmi 36111, Rósin, Glæsibæ, sími 84820, Versl,- Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1, sími 16700, Bókabúðin Alfheimum 6, sfmi 37318, Alfheimum 35, (Elfn Kristjánsdóttir sími 34095), Langholtsvegi 67, (Jóna Þorbjarnardóttir, simi 34141), Alfheimum 12, (Ragnheiöur Finns- dóttir, sími 32646), Efsta- sundi 69, (Margrét Ólafs- dóttir, sími 34088). Kaupmannahöfn i gær. tslenski fáninn sem nú er almennt kaiiaður, er talinn of Iikur griskum fána til þess að hann geti orðið iög- giltur fáni islands. < GENGISSKRÁNING 1 BandartkjadoIIhr . 1 Sterlingspund .... 1 KanadadoIIar Kaup 315,20 613,45 268,65 Sala 316,00 615,05 269,35 Ferða- manna- gjald- eyrir 347,60 676,55 296,28 jiOO Danskar krónur . 5904,00 5919,00 6510,90 100 Norskar krónur 6121,60 6137,10 6750,81 100 Sænskar krónur . • 7145,45 7163,55 7879,90 100 Fini.sk mörk .... • 7796,20 7816,00 8597,60 100 Franskir frankar • 7132,85 7150,95 7866,04 100 Belg. frankar.... • 1038,00 1040,70 1144,00 100 Svissn. frankar .. • 18182,90 18.229.00 20.051,90 100 Gyllini • 15058,30 15096,50 16606,15 100 V-þýsk mörk .... ■ 16363,85 16405,36 18045,88 100 Lirur 37,02 37,12 40,83 100 Austurr. Sch •* 2237,05 2242,75 2467,02 100 Escudos 671,35 673.05 740,35 100 Pesetar 161,77 162,18 178,39 100 Yen ' Hrvlurinii J 21. m»rk—!(i. april j Þú verður fyrir töfum • þennan morgun og alit • mun ganga á afturfót- • unum, en allt snýst tíi hins betra seinni part- Naulift 21. april-2). mai Þetta”er góður dagur til að koma málum • þlnum f framkvæmd. • Leggðu fram þinn • skerf til lfknarmála. 9 • Tvlburarnlr • 22. mal—21. Júní • Forðastu aö vera of ® neikvæð(ur), a'nnars ^ veröur þú lastaður af • þeim sem eru I betra • skapi. Farðu fram á • kauph ækkun. • f,'U Krabbtnn £ 21. júnl—23. júll ^ Vertu varkár f að lána • vinum þinum og at- • hugaðu v ei þörf þeirra • áöur en þú gerir það. • Ljónift \24. júll—23. ágúst 1 Þú færö góöar fréttir langt að I dag. Þú veröurfyrir töfum um morguninn, en alit mun ganga eins og I sögu seinni partinn. Farðu i heimsókn I kvöld. Meyjan 24. ájíúst- •23. sept. < Haltu þig viö það sem • málinu viökemur, og • það borgar sig ekki að ,• horfa of langt fram i 9 timann. Einhver ð spenna verður ikring- • um þig i kvöid. • Vogin 24. sept. - -23 ok> • Eftír slæma byrjun1 á • þessum degi kemur J allt til með að ganga 9 þér i haginn. Fylgstu • vel meö I hverju aörir • fjárfesta. Vertu um- • hyggjusamurísöm). • Dr^kinn • 24. nkt.—22. nóv • Maki þinn eöa félagi, kemurmeð góða lausn á málunum, sem þú eftir sem áður skalt endurskoða vandlega, áður en þiö ráðist I framkvæmdir. Þú hittir skemmtilegt fólk. BoKmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Ýmiss konar hindran- ir verða á vegi þinum I dag, sérstaklega þó fyrri partinn. Vertu vakandi fyrir öllum tækifærum sem þér gefast. Stoingeitin 22. des.—20. jan. ’ • Astvinir þinir eru • mjög neikvæðir i dag, • sérstaklega gagnvart • einhverjum fjárfest- • ingaráformum. J 21.—19. íebr. 0 Byrjaöu daginn • semma á einhverju # sem þú þarft að koma 9 l verk og þér hefur • þótt leiðinlegt. Þú pýt- « ur lifsins seinni part- • inn, bjóddu heim gest- • um i kvöld. • Fúlurair ® 20. febr.—ío Snars • • ~ ;• w Arangur af viðskipta- • ferö er ekki eins mikill • og til var ætlast. Þú • þarft aö sýna gætni I • umgengni við við- £ skiptavini. • • eé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.