Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 4
A Föstudagur 8. desember 1978 vism Erlendar myndabœkur ó frílista: „íslensk barna- bókaútgáfa að leggjast niður" — segir Ármann Kr. Einarsson í samtaíi við Vísi en út er komin í endurútgáfu bók hans „Ljáðu mér vœngi" Bókaútgáfa -Odds Björnssonar á Akureyri hefur gefið út 11. bindi í ritsafni barnabókahöf- undarins Ármanns Kr Einarssonar. Er það síð- asta bókin i bókaflokkn- um um Árna í Hraunkoti, — Ljáðu mér vængi. Ég byrjaði upp úr 1950 að semja Arna — bækurn- ar" sagði Ármann í sam- tali við Vísi. „Þær urðu átta alls og kom sú síð- asta út árið 1960, en nú hafa þær verið endurút- gefnar." Ármann sagði að Árnabækurnar hefðu verið þýddar á dönsku, norsku og færeysku. Einnig hefðu1 10 leik- þættir sem hann hefði samið upp úr Árna — bók- Ljábu mér vsngi, síöasta bökin I bókarflokknum um , Árna i Hraunkoti eftir Armann Kr Ein- arsson er komin út i endurút- gáfu. unum verið þýddir á sænsku og f luttir í sænska útvarpinu. Þeir sem eru farnir a& nálgast þrltugsaldurinn þurfa ekki aö spyrja hvaöa móttökur Arna — bækurnar fengu I frumútgáf- unni, en er þeim jafn vel tekiö i dag. Armann sagöi aö sala á is- lenskum barnabókum heföi yf- irleitt dregist saman á siöustu árum. Þó heföi hann nýveriö lesiö úr Arna — bókunum á bók- menntakynningum i skólum og sér virtist þær höföa jafn mikiö til barnannanú sem áöur. En Armann Kr Einarsson hef- ur einnig skrifaö bækur fyrir fulloröna og var hann spuröur hver væri munurinn á aö skrifa fyrir börn og fulloröiö fólk. Ar- mann sagöi aö helsti munurinn væri sá aö börnin væru miklu opnari og betri lesendur. Ef þeim félli bókin á annaö borö tækju þau henni meö svo mikilli gleöi. „Ég hef fengiö lesenda- manni Kr Einarssyni i Húmenlu er hann var þar á ferö i sumar bréf bæöi héöan frá Islenskum börnum og erlendum en engin frá fullorönum”. Minningar frá bernsku- árum — Hvaöan er sögusviöiö I Arnabókunum og hugmyndirn- ar? ,,Ég ólst upp I Biskupstungum þar sem eru mestu náttúruund- ur á Islandi, — Gullfoss og Geysir. Ég man hvað ég var agndofa sem smá polli aö horfahá vatnsstrókinn þjóta I loft upp annars vegar og hins vegar falla I iöur jaröar. Fyrir ofan bæinn var hátt fjall meö hellum og skógi og þótti mér þaö ákaflega dularfullt um- hverfi. Neðan viö bæinn rann á- in meö kjarri vöxnum hólmum. Allt þetta var einhverskonar undraheimur sem kom hug- myndafluginu á hreyfingu. Viö systkinin vorum 9 og I stórum systkinahópi er margt brallab og viö skópum okkar eigin leiki. Þetta umhverfi og bernskuleiki hef ég mikið notaö i Arnabækurnar og reyndar fleiri bækur. Ég man sérstaklega eftir undrun fólksins þegar fyrsti bfllinn kom I sveitina. Þegar ég lýsi þessu löngu seinna er billinn oröinn þaö algengur aö hann sætir engri furöu og nota&i ég þvi þyrluna I staöinn til þess aö lesandinn gæti betur sett sig inn I andrúmsloftiö.” Armann sagöi aö hann heföi skrifaö frá þvl hann var barn og birtist fyrsta sagan eftir hann I jólablaöi Unga tslands en fyrsta bókin hans var gefin út fyrir um þaö bil 40 árum, en alls hafa komið út eftir hann 32 bækur. ólæsi eykst — En hver er staöa Islenskra barnabóka um þessar mundir? Armann taldi aö sala á is- lenskum barnabókum heföi dregist saman um 60 — 70% á siöustu 10 árum. Þær heföu orö- iö undir I samkeppni um verö viö alþjóölegar útgáfur á myndabókum og slgildum sög- um. Þær bækur væru gefnar út I stórum upplögum I mörgum löndum samtfmis. Sömu mynd- irnar væru notaöar en breytt um texta eftir málsvæöum. Nærri léti aö þessar bækur væru um helmingi ódýrari en Islensku bækurnar. „Eftir þvl sem ég best veit eru þessar bækur á frllista en papp- ir og: efni tiL bókageröar á ís- landi er hátt tolla&ur þannig aö viö sitjum ekki viö sama borö. Ef ekki veröa einhverjar ráö- stafanir gerðar nú þegar þá er hætt viö þvl aö útgáfa á islensk- um barnabókum leggist niður I þvi formi sem hún er nú 1. Ann- ars sta&ar á Nor&urlöndum er viö sama vandamál a& gllma og I Noregi eru málin leyst þannig a& rikiö kaupir ákver&inn hluta þarlendra barnabóka. Þaö sem er þó einna alvarleg- ast viö þessa þróun er aö marg- ar hverjar þessara myndabóka byggja á litlum texta. Þau börn sem lesa þær hætta aö vera læs I þeim skilningi sem viö leggjum 1 oröiö. Ég álit aö meö þessum útgáf- um sé veriö a& gera stóran hluta Islenskra barna ólæsan.” —KS JOLAMARKAÐURINN! HÖFUMOPHAÐ JÓLAMAHKAD í Iðnaðorhúsinu við Hallveigarstíg Opið í kvöld til kl. 7 og á morgun laugardag til kl. 6 vatteraðar úlpur með eða án hettu Allar barna- og fullorðinsstœrðir Khakibuxur gallabuxur, flauelsbuxur, vinnuskyrtur, vinnuulpur og fl« o.fl. Gerið reyfarakaup í dýrtíðinni fyrir jolin IDNADARHUSINU v/hallveicarstíc VINNWATABÚDIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.