Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 24
28
(Smáauglýsingar — simi 86611
Föstudagur 8. desember 1978 VISIR
j
Þjónusta
Múrverk — Fllsalagnir.
Tökum aB okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviBgeröir, steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari slmi 19672.
Verslanir — Fyrirtæki
Tek aB mér innheimtu almennra
reikninga eftir umsömdum
prósentum. Uppl. I slma 19616.
Trésmiöir.
Tökum aB okkur allskonar
trésmlBavinnu á gömlu sem nýju,
úti sem inni. Uppl. I simum 34611
og 53609
HúsaviBgeröir.
Getum bætt viö okkur verkum.
Loft- og veggklæöningar. Huröa-
og glerlsetningar, læsingar og
fleira. Slmi 82736.
Smáauglýsingar VIsis'' ‘ ' ’*
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi I smáaug-
ilýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminr.
er 86611. Visir.
Allir bilar hækka
nema ryökláfar. Þeir ryöga og
ryöblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
vetrarmánuöi. Hjá okkur sllpa
eigendurnir sjálfir og sprauta eöa
fá föst verötilboö. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringiö I slma
19360 (á kvöldin I slma 12667).
Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö
kostnaöinn. Bílaaöstoö hf.
Tek eftir gömlum myndum
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40 Kópavogi.
Slmi 44192.
Húsaviögeröir — Breytingar.
Viögeröir og lagfæringar á eldra
húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Ck
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta verbi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. t
Atvinnaíboói
Annan vélstjóra
vantar á togarann Rán GK-42 frá
13. des. Uppl. I slma 51436 og
52605.
Óskum eftir
aö ráöa stúlku til sendiferöa,
æskilegt aö viökomandi hafi bll til
umráöa. Tískublaöiö Llf, Armúla
18, slmi 82300.
Félag islenskra leikara
óskar aö ráöa I hluta úr starfi frá
og meö jan. ’79. Þjálfun I skrif-
stofuhaldi, einu noröurlandamáli,
ensku og vélritun nauösynleg.
Laun eftir samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum
berist FÍL. Póstbox 1088 Rvk.
fyrir 20. des n.k.
1
Atvinna óskast
Suöumaður óskar
eftir vinnu strax. Get logsoöiö,
rafsoöiö og kolsýrusoöiö, helst
ákvæöisvinna. Tilboö sendist
augld. VIsis merkt „20552”.
Ungur maöur óskar eftir atvinnu
á Reykjavlkursvæöinu. Hefur
próf frá Hótel og veitingaskólan-
um. Uppl. I síma 99-1808 kl. 4-8
fimmtudag og föstudag.
22ja ára gamall maöur
óskar eftir þrifalegri atvinnu
strax eöa seinna. Uppl. I slma
25629.
Húsnœói óskastl
Ungt par óskar
eftir litilli ibúö eöa herbergi I
miöbænum. Helst i Þingholtinu.
strax. Algjörrireglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
32962.
Ungt par
meö barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúö. Einhver fyrir-
framgreiösla I boöi. Uppl. I sima
24560.
Óskum aö taka á leigu
rúmgóöa ibúö eöa hús. Uppl. I
slma 29935 á verslunartíma.
Ungur maöur I góöu starfi
meö 1 barn óskar eftir ibúö á leigu
strax eöa sem fyrst. Mætti þarfn-
ast einhverra lagfæringa. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. I slma 84788
eöa 33345 milli kl. 9 og 18 og 36964
á kvöldin og um helgar.
Hjón meö eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö
strax. Uppl. I slma 72480
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreipu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Sl-f
Ökukennsla j
ökukennsla — Æfingatfmar
Þérgetiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Slmi 27716 og 85224 ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Slmi 15122
11529 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. 011 prófgögn og
ökuskóli ef óskaö ef. Nýjir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson. Slmi
86109 ______
Kenni akstur
og meöferö bifreiöa. Júllus Hall-
dórsson, slmi 32954.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bílaviðskipti
Til sölu
5 st. 15” breikkaöar Bronco
felgur. Uppl.I slma 53196.
4ra dyra Mazda 929
árg. ’75 til sölu. Uppl. I slma 25924
eftir kl. 16.
24 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar fram til jóla. Uppl. I sima
53965
Verslanir — Fyrirtæki
Tek aö mér innheimtu almennra
reikninga eftir umsömdum
prósentum. Uppl. i slma 19616.
Alfasud Super 1,3
Getum selt alveg nýjan Alfasud
super 1,3. Blllinn er 4 dyra, gulur
aö lit og búinn framljósaþurrkum
og snúningshraBamæ1 i.
Sparneytni og aksturseiginleikar
eru I sérflokki. Bfllinn er skrá-
settur og tilbúinn á götuna. Tilboö
merkt „20542” sendist augld. Vis-
is.
Til sölu Citroen GS.
Arg. ’71, Verö kr. 750.000,-
Upplýs. I slma 76548 eftir kl. 5
Plymouth Volare Premier árg. 78
til sölu,
góöir greiðsluskilmálar. Uppl. I
slma 96-21213.
Fiat 127 ’74 modelið til sölu
Skipti koma til greina á sendi-
feröabll, má kosta um 300 þús.
Uppl. i sima 53661.
Volvo 144 S árg. ’68 í góöu standi,
fallegur blll til sölu. Uppl. I slma
25553 milli kl. 12 og 13 og 18 og 20.
4ra dyra Mazda 929 árg. ’75
til sölu. Uppl. I síma 25924 eftir kl.
16.
Til sölu
Citroen D super árg. ’74. Skipti á
ódýrari bfl möguleg. Uppl. I sima
50710.
Fólksbflakerra til sölu.
Uppl. I síma 54227 og 53106.
Framdrifs keysing I Bronco
árg. ’74 til sölu. Uppl. eftir kl. 6 i
slma 27237.
Dieselvél.
Til sölu er BMC dieselvél I góöu
ástandi. Ennfremur gírkassar úr
Gipsy jeppa og varahlutir úr
Bronco girkassa. Uppl. í síma
19360 frá kl. 9-19.
Mercury Comet Custom árg. ’74
til sölu. sjálfskiptur I gólfi. Blár
meö hvítum vinyltoppi. Fallegur
bHl. Skipti á ódýrari ca.l millj-1,2
millj. kr. eöa bein sala. Uppl. I
síma 92-7439 e. kl. 17.30.
Volga árg. ’72
nýskoöaöur til sölu. Mikiö endur-
bætt.ný rúöa lituö, fjaörir aö aft-
an, ný snjódekk aö aftan. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. I
slma 27126.
Volkswagen 1302 LS
’71 til sölu. Fallegur, vel meö far-
inn bfll. Bilasalan Braut s. 81J02
og 81510.
Cortina árg. ’70.
Til sölu er sérstaklega falleg bif-
reiö, Ford Cortina árg. ’70. Bif-
reiöin hefur verið ryövarin reglu-
lega, siöast 1977. Verö 600 þús.
sem er ekki hátt miðaö við gæöi.
Uppl. I síma 12408 á kvöldin.
Í Bilaleiga
Akiö sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar tií
leigu án ökumanns. Uppl. I slma
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiö. BIlasalanBrautSkeifunni 11,
slmi 33761.
_____________
Veröbréfasaia
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimaslmi 12469.
Skemmtanir
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek, og ég heiti
„Dollý” Plötusnúöurinn minn er I
rosa-stuði og ávallt tilbúinn aö
koma yöur I stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa. Diskó-
tónlist, popptónlist, harmonikku-
tónlist, rokk og svo fyrir jólin:
Jólalög. Rosa ljósashow. Bjóöum
50% afslátt á unglingaböllum og
ÖÐRUM böllum á öllum dögum
nema föstudögum og laugardög-
um. Geri aörir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikla reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I ...Stuö.
Dollý sími 51011.
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek og ég heiti
„Dollý” Plötusnúöurinn minn er I
rosa-stuði og ávallt tilbúinn aö
koma yöur I stuö. Lög viö allra
hæfi, fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa-ljósa-
sjóv. Bjóöum 50% afslátt á ung-
lingaböllum og öðrum böllum á
öllum dögum nema föstudögum
og laugardögum. Geri aörir bet-
ur. Hef 7 ára reynslu viö aö spila á
unglingaböllum. (Þó ekki undir
nafninu Dollý) og mjög mikla
reynslu viö að koma eldra fólkinu
I stuö. Dollý slmi 51011.
Jólatréssamkomur,
jóla- og áramótagleöi. Fyrir
börn: Tökum aö okkur aö stjórna
söng og dansi kringum jólatré.
Notum til þess öll helstu jólalögin,
sem allir þekkja. Fáum jóla-
sveina I heimsókn, ef óskaö er.
Fyrir unglinga og fulloröna. Höf-
um öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri
dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans-
arnir. Kynnum tónlistina, sem
aölöguö er þeim hópi sem leikið
er fyrir hverju sinni Ljósashow.
Diskótekiö Dísa. Simi 50513 og
52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
1 x 2 — 1 x 2
14. ieikvika — leikir 25. nóvember 1978
Vinningsröð X22 — Xll — 122 — ÍXX
1. vinningur: 12 réttir — kr. 1.368.000
1617 (Keflavík)
2. vinningur: 11 réttir— kr. 10.800.-
1706 6208 31164 35179A 40668 41570
2189 7182 31350 35215A 40669 41579
2200 7412 (2/11) 31464 35299A 40727 41599
3353 7590 32407 35343 40873 41945
2414 8596 33382 40108 40941 42051
3418 30050 33426 40124 41033 43011
3662 30068 34550 40310 41172
3857 30531 34555+ 40494 41292 (2/11)
4525 31127 35129A 40523 41352(2/11)
Kærufrestur er til 18. desember kl. 12 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást
hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir greiðsludag vinninga
GETRAUNIR— Iþróttamiðstöðinni —
REYKJAVIK
Nouðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Frakkastig 19, þingl. eign
Magnúsar Garöarssonar fer fram á eigninni sjálfri mánu-
dag 11. desember 1978 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið f Reykja vik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Sæviöarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms
Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 11.
desember 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta I Gaukshólum 2, þingl. eign Láru Davlösdóttur fer
fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl. á eigninni
sjálfri mánudag 11. desember 1978 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nouðungaruppboð
annað og siöasta á hluta I Stóragerbi 16, þingl. eign Jósúa
Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 11.
desember 1978 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.