Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 14
(
Föstudagur 8. desember 1978
VÍSIR
Umsjón:
Gylfi l£ristjánsson — Kjartan L. Pálsson
VÍSIR
Föstudagur 8. desember 1978
)
Haukar af botninum
á kostnað FH-inga!
í þetta sinn mátti „stóri bróðir" sœtta sig við 3ja marka tap
Þaö er fátt sem gleöur leik-
menn og stuöningsmenn Hauka i
Haf nrfiröi eins mikiö og aö sigra
,,stóra bróöur” I handknattleikn-
um, FH, I mikilvægum ieik i 1.
deild karla.Þaövar þvf aövonum
mikil gleöi i herbúöum þeirra i
iþróttahúsinu viö Strandgötuna I
gærkvöldi, er þeir komu .sér af
botninum I deildinni meö þvi aÖ
sigraFH meö20 mörkum gegn 17.
Iherbúöum FH-inga var aftur á
Rúmenska löggurnar, sem
Valsmenn eiga aö mæta I
Evrópukeppninni i handknattleik
karla f LaugardalshöUinni kl. 15 á
morgiui, komu til landsins i gær,
og fengust þá fyrstu almennijegu
upplýsingarnar um þær og líöiö.
Ekki er nóg meö aö þarna séu á
feröinni heill hópur af lögreglu-
þjónum frá höfuöborg Rúmeniu,
móti gleöinni ekki fyrir aö fara,
er viö litum þar inn eftir leikinn.
Þar var undirritaöur m.a. strax
settur upp viö vegg, og hund-
skammaöur fyrir allt er varöaöi
FH og handknattleikirin á lslandi
þessa dagana.
Var mesta mildi aö hann var
ekki geröur aö sökudólgi vegna
tapsins i leiknum, en þvl var ekki
meö nokkru móti hægt aö koma
yfir á hann af þeim sem hæst
heldur eru I hópnum margir
landsliösmenn, sem leikiö hafa
meö rúmenska landsliöinu á und-
anförnum áriö.
Lögguliöiö vakti mikla athygli
er þaö kom á hóteliö. Flestir
héldu aö þar væri komiö körfu-
knattleiksliö en ekki handknatt-
leiksliö, þvi aö margir i hópnum
eru um og yfir tveir metrar á
hæö... -klp-
heyröist i á meöan á þessari
„kurteisisheimsókn” stóö.
Tapiö i leiknum var öörum aö
kenna, og þar er fyrst og fremst
viö Haukana aö sakast. Aö sjálf-
sögöugeta FH-ingar einnig kennt
dómurunum um tapiö aö ein-
hverju leyti, en þeir voru þeim
heldur óvilhallir á mikilvægum
augnablikum, en fleiri en þeir
geröu mistök i leiknum.
Haukarnir náö forustu fljótlega
i leiknum oghéldu henni þar til 11
minútur voru til leiksloka, aö
FH-ingar náöu loks aö jafna.
Mikiö fjör færöist I leikinn eftir
aö ,FH jafnaöi, en Höröur Harö-
arson tók þá af skariö hjá Hauk-
um og skoraöi 5 siöustu mörkin —
hvert ööru fallegra. Attu
FH-ingar ekkert svar viö þeim,
enda gekk allt á afturfótunum hjá
þeim á lokaminútum leiksins.
Þaö var ekkert gefiö eftir i
þessum leik, og litiö um innileg
fáömlög eöa kossa i vörninni.
Haukunum var i þaö minnsta ekki
fagnaö þannig af sumum þeim
höröustu i FH-vörninni, en þar er
þvi miöur aö finna hóp af
mönnum, sem enn hafa ekki lært
þá list „aö brjóta pent” i hand-
knattleik.
HÓPUR AF LÖNGUM
LÖGREGLUÞJÓNUM!
,,Ég er ekki grófur leikmaöur — ég er bara fastur fyrir”, sagöi Gils Stefánsson, er viö komum i
„kurteisishcimsókn” f búningsklefa FH-inga eftir leikinn viö Hauka I gærkvöldi. Um þaö eru skiptar
skoöanir meöal handknattleiksunnenda en hér hefur „Festan” hjá honum eitthvaö gefiö sig.
Vfsismynd Friöþjófur.
Alls voru dæmd 17 vitaköst I
leiknum og segir þaö sina sögu
um „faömlögin”. Haukarnir
fengu 9 þeirra og skoruöu úr 5 en
FH-ingar 8 og skoruöu úr 6.
Gallinn á liöi FH i þessum leik
var aö sóknina vantaöi menn
sem geta skoraö mörk. Sá eini
sem jíir er og bæöi getur og kann
aö skora er Geir Hailsteinsson,
enda bar hann af hinum á þvi
sviöi i þessum leik. Hann sendi
knöttinn 8 sinnum i mark Hauka,
en hinir leikmennirnir samanlagt
skoruöu 9 mörk, — þar af Viöar
Simonarson 4 og 3 þeirra úr vit-
um.
Fyrir utan Geir var Magnús
Ólafeson góöur I markinu og Guö-
mundur Magnússon átti góöa
spretti, bæöi I vörn og sókn.
Haukarnir voru meö jafnari
mannskap enFHIleiknum og þaö
geröi gæfumuninn. Þaö voru
fleiri, sem gátu ógnaö og skoraö
mörk þótt svo aö Höröur HarÖ-
arson heföi séö um flest þeirra
eöa 8 talsins. Gunnlaugur Gunn-
laugsson átti góöanleik I markinu
og gaman aö sjá Ólaf Jóhannes-
son nú aftur meö Haukunum.
Hann geröi skemmtilega hluti, og
leikgleöi hans er óborganleg fyrir
liö eins og Haukana.
—klp—
Blakmenn
í jólafrí
Tveir siöustu leikirnir I 1.
deild karla i blakinu á þessu ári
veröa leiknir um helgina og fara
báöir fram á Laugarvatni á
morgim. Fyrri leikurinn sem
hefst kl. 15 er á milli Mimis og
Þróttar, en siöan leika UMFL og
IS.
Einn leikur var háöur I vikunni,
en þá léku Laugarvatnsliöin inn-
byröis. UMFL sigraöi meö 3:1, og
lirinurnar fóru 15:8, 12:15, 15:5 og
15:8. Staöan i 1. deildinni er nú
þessi:
Þróttur 6 5 1 17: 7 10
UMFL 7 5 2 16:12 10
tS 5 4 1 14: 6 8
UMSE 7 1 6 7:20 2
Mitnir 5 0 5 6:15 0
gk-.
( STAÐAW )
Staöan i 1. deild tslandsmótsins
i handknattleik er nú þessi:
FH — Haukar
Valur
FH
Vikingur
Fram
ÍR
Haukar
Fylkir
HK
5 4 10
17:20
99:84 9
6 4 0 2 120:102 8
5311 109:101 7
99:108
84:93
2 0 4 123:128
1 1 3 88:93
87:102
2 0 3
2 0 3
1 1 3
Næstir leikur i 1. deild er
kvöld, en þá leika Vikingur og ÍR
kl. 21 I LaugardalshöU.
( STAÐAN )
Staöan I úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik er nú þessi:
tS-Þór
KR 7 5
Valur 7 5
UMFN 8 5
ÍR 7 4
1S 7 2
Þór 8 1
Næstu leikir eru
Njarövik kl. 14 á morgun, Þór-IR
á Akureyri kl. 14 á morgun og
Valur-KR I Hagaskóia kl. 15 á
sunnudag.
84:81
2 641:557 10
2 774:604 10
3 771:748 10
3 624:594 8
5 587:621 4
7 634:738 2
UMFN-tS i
/ i 191 ' oxmmm j
Áqœt œfing
en ekki
miklu meira
„Þetta var ágæt æfing fyrir
strákana fyrir kraftlyftingamót
KR, sem fram fer um miöjan
mánuöinn, en heldur var þetta
samt tilþrif alftiö mót”, sagöi lyft-
ingakappinn Gústaf Agnarsson,
er viö ræddum viö liann eftir
Reykjavlkurmótiö i kraftlyfting-
um sem fram fór i LaugardalshöII
I gærkvöldi.
Apeins sjö keppendur mættu til
mótsins, og voru þeir allir úr KR.
Þessir sjö kepptu i jafnmörgum
þyngdarflokkum þannig aö ekki
var um neina keppni aö ræöa og
árangurinn varö eftir þvi’.
Reykjavikurmeistarar uröu þess-
ir:
60 kg ftakkur: Þorvaldur B.
Rögnvaldsson KR, sem lyfti sam-
tals 320 kg.
67.5 kg ftakkur: Kjartan Már
Hjálmarsson, sem lyfti samtals
325 kg.
75 kgflokkur: Sverrir Hjaltason
sem lyfti samtals 525 kg.
82.5 kg fiokkur: Bragi Helgason,
sem iyfti samtals 390 kg.
90 kg flokkur: Höröur Magnússon
sem lyfti samtals 610 kg.
100 kg ftakkur: Helgi Jónsson,
sem lyfti samtals 615 kg.
110 kg flokkur: Gústaf
Agnarsson, sem lyfti samtals 660
kg-
Engin met voru sett og sem
betur fer heyrir slikt til undan-
tekninga, þegar lyftingamenn
okkar eru á feröinni. gk-.
Botn-
liðin
berjast
Tveir leikir veröa á dagskrá i 1.
deild tslandsmótsins í handknatt-
leik á sunnudag en i kvöld leika
Vikingur og 1R i Laugardalsliöll.
A sunnudag leika HK og Fram i
Iþróttahúsinu I Mosfellssveit kl.
17 og Fylkir og Haukar leika i
Laugardalshöll sama dag kl. 19.
Þaö er mjög áriöandi fyrir liöin
aö ná stigum úr þessum leikjum
og þvi hægt aö búast viö hörku-
leikjum um lielgina 11. deildinni.
Glæsileg varnartilþrif. A myndinni vinstra megin sést hvar tS- leikmaöurinn Jón Oddsson er kominn einn upp aö körfu Þórs-
ara en Mark Christenssen fylgir á eftir honum. Hægra megin er mynd sem tekin er sekúndubroti siöar og þar sést er Mark
hefur klesst boltann upp viö spjaldiö meö tilþrifum. Mjög glæsilega gert. VisismyndFriöþjófur.
„VIÐ FÓRUM ILLA
AO RÁÐI OKKAR"
• sagði Þórsleikmaðurinn Mark Christenssen eftir að ÍS hafði sigrað
Þór í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik
„Þetta var góöur leikur en viö vorum
óheppnir aö tapa” sagöi Mark
Christenssen bandariski leikmaöurinn
hjá Þór eftír aö liöhans haföi tapaö fyrir
1S I úrvalsdeildinni i körfuknattleik i
gærkvöldi meö 84:81. Mark var greini-
lega mjög óánægöur meö lokaminútuna
hjá sinum mönnum og liann bætti viö:
„Viö fórum illa aö ráöi okkar, þaö voru
tekin ótimabær skot I staö þess aö lialda
boltanum þegar viö vorum meö yfir-
höndina og þess vegna töpuöum viö.”
Þaö er óhætt aö segja aö leikreynslu-
leysi varamanna Þórs hafi kostaö liöiö
sigurinn i gær. Þór var eitt stig yfir
81:80þegar ein mlnúta vareftir og haföi
boltann. En i staö þess aö spila upp á
gott tækifæri til aö skora og nota timann
var skotiö strax, og þar var einn vara-
manna Þórsíiösins aö verki.
Stúdentarnir brunuöu upp og Dunbar
skoraöi 82:81 fyrir 1S. Aftur heföu
Þórsarar átt aö reyna aö láta timann
vinna fyrir sig og eiga siöasta skot en
aftur skaut varamaöur straxog Dunbar
sem náöi framkastinu innsiglaöi sigur
1S.
Leikur liöanna i gærkvöldi var mjög
jafn og liöin skiptust á um aö hafa for-
ustuna. Þórsarar sem leiddu nær allan
fyrri hálfleikinn komust mest yfir 7 stig
28:21 en staöan I hálfleik var 38:37 Þór i
vil.
1S leiddi lengst af I slöari hálfleik og
komst mest 7 stig yfir 50:43 en loka-
minútur leiksins voru liöinyfir til skiptis
og vist aö úrslitin myndu ráöast á
siöustu mlnútunni sem og geröist.
Tveir menn báru af I liöi IS. Annars
vegar Bjarni Gunnar sem átti stórleik
og gekk varnarmönnum Þórs afar illa
aö ráöa viö hann. Hinsvegar var Bjarni
ekki jafii sterkur 1 vörninni ogfékk á sig
margar körfur. Þá var Dirk Dunbar
góöur aö venjuoghann brást ekki I lokin
þegar mest á reiö. I liö ÍS vantaöi Jón
Héöinsson og munaöi aö s jálfsögöu mik-
iö um þaö.
Þórsara vantar fyrst og fremst meiri
breidd til aö geta ógnaö hvaöa liöi sem
er hérlendis, en ef þeir 6 leikmenn sem
leikamest ná góöum leik er liöiö sterkt
ogekkert Uöskyldi vanmeta þaö. 1 þess-
um leik voru þeir Mark Christenssen og
Eirikur Sigurösson langbestu menn liös-
Stórleikur helgarinnar i Úrvalsdeild-
inni i körfuknattleik er viöureign Vals
ogKR sem fram fer I tþróttahúsi Haga-
skóla kl. 15 á sunnudag.
Þessiliö eru nú efst og jöfn I deildinni,
hafa tapaö tveimur leikjum hvort félag.
tfyrsta leik Vals og KR I tslandsmót-
mu sigraöi Valur eftir hörkubaráttu, og
Valsmenn sem unnu einnig i leik liö-
anna i Reykja vilcurmólinu viröast liafa
ins. Mark var aldeilis frábær og þaö
hlýtur aö vera leiöinlegt fyrir hann aö
tapa leik sem hann teikur jafn vel og
Mark geröi i gærkvöldi.
Bjarni Gunnar var stighæstur hjá IS
meö 29 stig, Dirk Dunbar 28, en hjá Þór
voru þeir stigahæstir Mark meö 39 stig
og Eirikur meö 24.
Dómarar voru Jón Otti ólafsson og
Gunnar Valgeirsson. Þaö er meira en
litiö hæpin ráöstöfun aö láta Gunnar
dæma svona árföandi leik hann hefur
litiö sem ekkert dæmt I Úrvalsdeildinni
og I gærkvöldi sást aö hann haföi ekki
vald á þessu erfiöa verkefni.
gk-.
eittlivert tak á KR-ingum, sem þeim
gengur illa aö losasig úr. En livort þaö
tekst á sunnudag veröur aö koma f Ijós
þá, og er ekki aö efa aö marga fýsir aö
sjá livort þaö veröur KR eöa Valur sem
trónar eitt á toppi deildarinnar eftir
helgina.
Tveir aörir leikir eru á dagskrá I
deildinni, UMFN fær 1S i heimsókn I
Njarövik i dag kl. 14, og á sama tima
leika Þór og 1R á Akureyri.
HVERJIR FARA
í EFSTA SÆTI?
VELROMIN Á
JÓLATRÉSLAGERINN
t |
Jólatrésskógur í Lf
700 fermetra söluskóla
OLLUM TRJAM PAKKAÐ
ÓKEYPIS í NÆLONNET
OPIÐ ALLA DAGA
KL. 9-21
blómouol
Gróóurhúsiö v/Sigtún