Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 23
VÍSIR Föstudagur 8. desember 1978 27 Sveit Póls Bergsson- or langefst hjá A6 sex umferBum loknum i Board a Match keppni Bridge- félags Reykjavikur er staBa efstu sveitanna þessi: 1. Páll Bergsson 74 2. Guöbrandur Sigurbergsson 66 3. Helgi Jónsson 65 4. Óöal 65 5. Hjalti Eliasson 65 6. Sigmundur Stefánsson 64 7. Þórarinn Sigþórsson 63 8. Guöjón Sigurbjartsson 60 Siöustu þrjár umferöirnar veröa spilaöar n.k. miöviku- dagskvöld kl. 19.30 I Domus Medica. Hér er ágætt spil frá siöustu umferö. Staöan var allir á hættu og suöur gaf. 4-3 2 <TG93 «5 4 J»K 10 9 7 5 3 * D 9 8 7 4 Suður Vestur Noröur Austur ¥ 8 1 H pass 1 S pass ♦ D 10 8 2 2 T pass 3 T pass * A 6 4 3 H pass 3 S dobl 4 T pass pass pass »K654 ♦ G 9 3 *G *5 y A D 10 7 2 ♦ A K 7 6 *D 8 2 Þar sem Vilhjálmur Sigurös- son og Vigfús Pálsson sátu n-s (áttum breytt til hægöarauka), en Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson a-v, gengu sagnir á þessa leiö: Vestur spilaöi út spaöa, austur drap á tiuna og spilaöi laufagosa til baka. Sagnhafi, Vigfús, geröi sér grein fyrir þvi, aö ekki voru nema þrir sjánlegir tapslagir, en hins vegar virtist ekki auövelt aö fá tíu slagi. Hann reyndi laufadrottningu og drap kónginn af vestri. Síöan spilaöi hannhjarta, svinaöi drottningunni og kastaöi síöan laufi I hjartaásinn. Nú kom lauf, vestur átti slaginn og spilaöi meiri laufi. Blindur trompaöi spaöaás. Sagnhafi trompaöi lágt, spilaöi hjarta og trompaöi meö tvistinum, slöan spaöi, trompaöur meö ásnum og meira hjarta. Þegar vestur var ekki meö, þá var óhætt aö trompa meö tlunni. Síöan kom ennþá spaöi, trompaöur meö sjöinu og kóngur og drottning I trompi áttu svo siöustu slagina. Einhverjir gætu bent á, aö trompi austur út þegar hann er inni á tigulniu, þá tapist spiliö, en sú er ekki raunin. Sagnhafi frlar þá hjartalitinn og fær þannig tlu slagi, A hinu boröinu spilaöi suöur tvö hjörtu og vann þau slétt. Sveit Vigfúsar vann þvl spiliö 2- 0. Steinberg og Tryggvi sigruðu hjú Ásunum Fyrir stuttu lauk Boösmóti Asanna I Kópavogi og sigruöu meö yfirburöum Steinberg Rlkharösson og Tryggvi Bjarnason. Röö og stig efstu paranna var annars þessi: 1. Steinberg Rikharösson — Tryggvi Bjarnason 1535 2. Gylfi Sigurösson — Sigurberg Elentínusson 1448 3. Alfreö G. Alfreösson — Helgi Jóhannsson 1406 4. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 1380 5. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 1379 Næsta mánudag fer fram nýstiátleg keppni hjá Asunum. Nóg er aö mæta á keppnisstaö, meö eöa án makkers, þvl dregiö veröur um spilafélaga á staön- um, mönnum skipt I sveitir, slöan spilaöur tvlmenningur, en reiknaöur út I lokin, sem um sveitakeppni væri aö ræöa. Þessi keppni stendur aöeins yfir I eitt kvöld og hefst spilamennskan kl. 19,30. Selfyssingar burst- uðu Suðurnesjamenn Orslit I meistarakeppni I tvímenning, sem lauk 23/11.1978. stig 1. Kristmann Guömundsson — Þóröur Sigurösson 776 2. Sigfús Þóröarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 765 3. Jónas Magnússon — Siguröur Sighvatsson 677 4. Gunnar Þóröarson — Hannes Ingvarsson 664 5. Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 663 6. Þorvaröur Hjaltason — Kristján Jónsson 653 7. BjarniSigurgeirsson—Jóhann Jónsson 647 8. Guömundur Sigursteinsson — Sigtryggur Ingv. 611 9. Brynjólfur Gestsson— Bjarni Guömundsson 601 10. Garöar Gestsson — Gunnar Andrésson 579 11. Grlmur Sigurösson — Friörik Larsen 573 12. Árni Erlingsson —Ingvar Jónsson 544 13. Clafur Þorvaldsson — Sæmundur Friöriksson 523 14. JónB.Kristjánsson — GuöjónEinarsson 460 Bridgefélag Selfoss vann Bridgefélag Suöurnesja á öllum boröum 25/11. Heildarstig. Selfoss 65,Suöurnesjamenn 15. CStefán Guðjohnsen skrifar um bridge: Reykjavíkur meistara- barometer Rey k ja vikur- meistaramót i tvimenningskeppni verður háð i Hreyfils- húsinu við Grensásveg um helgina. Tuttugu og átta pör spila um titil- inn og hefst keppni kl. 13 á laugardaginn Reykjavik- urmeistararnir i tvimenningi, Hörður Arnþórsson og Þór- arinn Sigþórsson, munu ekki verja titil- inn saman i þetta sinn, en reyna væntanlega hvor um sig að ná hon- um samt. (Smáauglýsinqar — simi 86611 Verslun Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir I 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Flnar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Slöumúla 29, slmi 81747. italskar vörur. Vinbarir, teborö, sófaborö,. hringborö, ljósakrónur, gólf- lampar, blómasúlur, hengipottar, kertastjakar o.fl. Simaborö og speglar koma eftir helgi. Havana, Goöheimum 9, slmi 34023. GeriO góo kaup Kvensloppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabuxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 13, á móti Hagkaup. 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Tilbiínir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni I metratali. I eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, slmi 14290 Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Fatnadur Jólamarkaöurinn. Jólamarkaöurinn er byrjaöur. Mjög gott úrval af góöum vörum á gööu veröi. Blómaskáli Michelsen, Breiöumörk 12, Hverageröi. Slmi 99-4225. Versl Björk helgarsala kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavör- um sængurgjafir, nærföt, náttföt sokkar, barna og fulloröinna, jólapappír, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjöl- skylduna og margt fleira. Versi. Björk Alfhólsvegi 57, slmi 40439. Heildverslun — leikföng. Heildverslun sem er aö breyta til I innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góöu veröi, t.d. leikföng og ýmsar smávörur.Ger- iö góö kaup I Garöastræti 4, lJiæö, opiö frá kl. 1-6 e.h. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandiog lesari I útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum vlöa um land og I Reykjavlk í helstu bókaversl- unum og á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, slmatimi 9-11 og afgreiöslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Slmi 18768. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöiá’Grensásvegi 50. Okkur vantarþvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stærðum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi ,50, simi 31290. Vetrarvörur Vel með farin skiöi hæö 160-165 sm meö bindingum óskast til kaups. Slmi 44674. Sklöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur. vantar allar stæröir og geröir af skiðum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö llta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fyrir ungbörn Til sölu á góöu veröi, kerra, leikgrind, göngugrind, barnastóll, barna- vigt og hopp-róla. Allt vel meö fariö og lltiö notaö. Uppl. eftir kl. 18 I sima 51980. Kerruvagn til sölu. Simi 71353 Notaö rimlarúm til sölu. Slmi 81864 eftir kl. 18. Til sölu á góöu veröi, kerra, leikgrind, göngugrind, barnastóll, barna- vigt og hopp-róla. Allt vel með fariðog litiö notaö. Uppl. eftir kl. 18 I slma 51980. Tapað - f undið Kvengullúr tapaöist I miöbænum miövikudaginn 6. des. Finnandi vinsamlegast hringi I slma 14901. Kvenúr úr gulli meö gullkeöju, glataöist frá Stigahllö yfir Klambratún niður I Þverholt 6. þ.m. Finnandi vinsamlega láti vita I slma 16666. Til bygging Óska eftir notaöri steypuhrærivél. Uppl. I slma 83325 og 76016 Timbur til sölu 1 1/2 ” x 4”, uppistööur og 1x6’.’ Uppl. I sima 86863 } Fasteignir Til sölu söluturn nálægt miöborginni, góöar innréttingar,2 kælikistur,l kæliskápur, ný frystikista 500 lltra) nýr sjálfvirkur pylsupottur, sanngjörn húsaleiga. Laus nú þegar.lager innifalinn. Tek vlxla sem greiöslur. Uppl. I slma 41690 kl. 22-23 á kvöldin. Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I slma 35617. ■Mfl? Hreingerningar I Arangurinn er fyrir öllu og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö teppahreinsun okkar skili undraveröum árangri. Há- þrýst gufa, létt burstun og bestu fáanleg efni tryggja árangurinn. Pantiö tlmanlega fyrir jól. Uppl. i simum 14048 og 25036. Valþór s/f. Hreinsa teppi I ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. ódýroggóö þjónusta. Uppl. I slma 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stoftianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fýrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. Þrif — Teppahreinslin Nýkomnir með djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049. Haukur. . . Tilkynningar Bahai-kynning I félagsheimilinu Seltjarnarnesi I kvöld fimmtudagskvöld kl. 20 Bahaiar. Einkamál lito 25 ára gamall Júgóslavi, 178 cm á hæö meö ljóst yfirbragö, sem býr I Astrallu óskar eftir bréfaskriftum viö Islenska stúlku 23 ára eöa yngri, jafnvel meö hjónaband I huga, sem heföi áhuga á aö koma til Astraliu og búa þar I 6 mánuöi. Feröir og uppihald veröur greitt. Esad Catic, E.P.T. Hostel, Wallera- wang, 2845 N.S.W. Australia. óska eftir aö kynnast karli eöa konu, meö nánari kynni I huga. Upplýsingar um mig er aö finna I bókinni ,,Att þú heima hér?”, sem fæst I öllum bókabúöum. Tilboö merkt „Una” sendist augld. VIsis fyrir 15. des. n.k. Gamalgróin og traust heildversl- un óskareftir aökomast straxísam- band viö aöila, sem vildi og gæti leyst út fyrirfram seld vörupartl. Góöþóknun I boöi og fullkomlega öruggar tryggingar. Tilboö send- ist blaöinu merkt: „Gagnkvæm hagsæld: 20521”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.