Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 20
24 Föstudagur 8. desember 1978 vism Jólin koma Jólin koma Eftir aö kertin hafa verift limd á bakkann, er leirinn settur utan meft þeim. A myndinni sést vel hvernig Hans raftar könglunum I klasa. Hann hefur þá stóru saman og raftar þeim minni á sama hátt. Slaufan vill oft vefjast fyrir sumum. Úr skrautbandinu eru búnar til lykkjur, og bundift um þær mibjar. Sibustu lykkjunni er komift fyrir þannig aft bandift efta vfrinn sjáist ekki. Skreytingin tilbúin og nú er bara aft spreyta sig. Hér getum vift fengift nokkrar hugmyndir aft skreytingum. Ýmist er notaft eitt aða fleiri kerti. Vfsismyndir GVA. LEIÐBEININGAR FYRIR LEIK- MENN í SKREYTINGARLISTINNI Fallegar jólaskreytingar eru nú á boftstólnum I verslunum. Vift fyrstu sýn viröist ógjörning- ur aft leikmaftur i skreytingar- listinni geti komist meft tærnar þar sem kunnáttumenn hafa hælana. En meö þvi ab fá nokkr- ar leiftbeiningar er ekki óhugs- andi aft vift getum verift ánægft meft þaft hvernig tekst til. I þvi skyni aft afla okkur nokk- urra upplýsinga um þaft hvernig má gera fallega jólaskreytingu, lögftum vift leift okkar i Verslun- ina Blóm og ávextir og fengum aft fylgjast meö þvi hvernig Hans Wiedbusch skreytti bast- platta. Litirnir verða að fara vel saman. Þegar skrautift er valift sem á aft nota veröur aft gæta þess aö litirnir fari vel saman. Ef rautt kerti er er notaft þá er fallegast aft hafa boröa og kúlur i rauftum lit. Brúnn litur er mjög vinsæll og meft honum fer vel á aft nota gylltar kúlur og borfta. Ef kertift er haft hvitt, þá er fallegt aft nota silfurlitaft skraut. Ekki má svo gleyma könglum og greni sem eru sjálfsagftir hlutir I jóla- skreytinguna. Hans notafti tvö rauö kerti i skreytinguna. Hann limdi þau á bastbakka meft sérstöku limi sem er mjög sterkt og kallast Oasis Fix. Ræma af þvi er lögft I hring undir kertift og þvi svo þrýst niftur á bakkann. Ef bast- bakki er ekki fyrir hendi, þá má nota annars konar bakka, og jafnvel djúpan disk. Skrautið umgjörð um kertin. „Kertin eru uppistaftan i skreytingunni og skrautiö sem vift notum er þannig umgjörft I kring um þau”, sagfti Hans. Henn setti leir 1 kring um kertin, en i hann er könglum og öftru skrauti stungiö. A einum staft er hann hafftur þykkastur til þess aft stór strá fái nægilegan stuftn- ing. „Þaft verftur aft gæta þess aft rafta könglunum þannig aft þeir myndi klasa. Stóru könglarnir eru hafftir saman og þeim stungift á ská inn aft kertunum. Minni könglar og kúlur mynda klasa á sama hátt. Hans notafti einnig skraut- band sem hann geröi úr fallega slaufu. Búnar eru til sex til átta lykkjur úr bandinu og siftasta lykkjan lögö yfir þannig aft vir- inn sjáist ekki. Endarnir eru hafftir nokkuft lengri en lykkjurnar. Svona slaufu er einnig upplagt aö nota á jóla- pakkana. Ef grenigreinar eru notaftar, þá eru þær hafftar hæfilega stór- ar og tálgaftar i endann til aft betra sé aft stinga þeim i leirinn. Hans sagöi aö I ár væri alveg jafn mikift um þaft aft ekki væri notaft greni i skreytingar, en fólk gæti valiö um hvort þaö heffti þaö meft. „Þegar geröar eru skreyting- ar þar sem kerti eru nolufter rétt aft brýna fyrir fólki aft gæta þess aft hafa umgjörftina um kertift þannig aft ekki stafi eldhætta af. Þeir sem hafa hug á þvi aö gera skreytinguna sjálfir, geta fengift allt efni i hana í verslun- inni, en þaö mun kosta frá 2000 krónum I skreytinguna. —kp. MJUKU DUKKURNAR VINSÆLU 1) 4.030 kr2) 4.825 kr 3) 9.990 kr 4) 6.625 kr 5) 4.465 kr 6) 5.940 kr 7) 4.030 kr 8) 7.040 9) 3.745 kr 10) 5.940 kr 11) 4.085 kr 12) 6.625 INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogoveg — Simar 84510 og 84511 Galleri Langbrok býður upp á ýmsar tegundir listiðnaðar og myndlistar svo sem: Keramik/ vefnað/ tauþrykk í metravöru og úr-, val af handþrykktum púðum. Ýmiskonar fatnað og aðra sérunna muni. Einnig er að finna í Galleríinu gott úrval af grafík eftir þekkta myndlistarmenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.