Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 8. desember 1978 VÍSIR Skólaúr Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póstsendum Þjóbhagsstofnun óætlar að framleiðsluaukning verði ekki }»fc mikíl á næsta ári og f ár en þó takist að tryggja fulla atvinnu. Að gero við brotno nögl, eða lengja stutta nögl, tekur aðeins tíu mínútur. Fœst í snyrtivöruverslunum. — STEFÁN JÓHANNSSON HF. SÍMI 27655 TÆKNINÝJUNG Þjóðhagsstofnun um framvindu efnahagsmóla á árinu 1978: KAUPIÐ HÆKKAÐI UM 55% EN KAUPMÁTTUR AÐEINS UM 7% — aukning þjóðartekna á mann með minnsta móti á nœsta ári ■ Kauptaxtar hafa hækkað að m meðaltali um 55% á þessu ári en m kaupmáttur þeirra aðeins auk- m ist um rúmlega 7%. Ráðstöf- 1 unartekjur einstaklinga hafa | hækkað nokkru minna eða um m 50% og kaupmáttur þeirra um 1 4% aö þvi er segir i skýrslu | Þjóðhagsstofnunar um fram- I vindu efnahagsmála á árinu ■ 1978. t skýrslunni er einnig sagt _ fyrir um horfur i þjóöarbil- ■ skapnum á næsta ári. Þar segir ■ aö þjóöarframleiöslan vaxi minna á næsta ári en undanfar- ■ in ár, en þó ætti hún aö nægja til ■ þess aö halda uppi fullri at- " vinnu. Er gert ráö fyrir aö | þjóöartekjur aukist um 0.5% á m mann sem er meö minnsta móti ■ miöaö viö undanfarin ár. | A hinn bóginn sé ljóst aö _ framvinda verölags- og launa- ■ mála aö undanförnu hafi i för | meö sér mikiö umrót og óvissu _ sem dragi úr framförum og I veiki undirstööur efnahagslifs- ■ ins. Veröbólgan sé þvi enn sem _ fyrr helsta vandamáliö sem viö sé aö glima á sviöi efnahags- mála. 1979 — gott ár en ekki of gott Þjóöhagsstofnun telur aö ' markaöshorfur fyrir islenskar útflutningsafuröir séu yfirleitt góöar. Búast megi viö aö út- flutningur aukist svipaö á næsta ári og i ár eöa um 2-3%. Ekki sýnist þó ráölegt aö reikna meö hækkun útflutningsverös. Engu aö siöur sé gert ráö fyrir aö þaö hækki til jafns viö innflutnings- verö þannig aö viöskiptakjör haldist óbreytt á næsta ári. í þjóöhagsspánni fyrir 1979 er gengiö út frá ákveönum for- sendum um þróun verölags og kauplags. Þar er ekki gert ráö fyrir aö kaup hækki meira en 5% á þriggja mánaöa fresti. Niöurstaöan i þvi dæmi yröi sú aö framfærsluvisitalan hækki um 33% aö meöaltali á næsta ári en I lok ársins yröi hækkunin komin niöur undir 30%. Er þá reiknaö meö þvi aö rikissfjármálin veröi i þeim skoröum sem fjárlagafrum- varpiö gerir ráö fyrir og peningamagn og útlán breytist ekki umfram veröhækkun og veltu samkvæmt þessari spá. í spánni er reiknaö meö aö fjár- festingar veröi um 24-25% af þjóöarframleiöslu sem er lækk- un úr tæplega 27% á þessu ári. Þá er i þjóöhagsspánni áætlaö aö kaupmáttur ráöstöfunar- tekna á mann veröi svipaöur eöa Iviö meiri á næsta ári en aö meöaltali 1978 en kaupmáttur kauptaxta aftur á móti aöeins minni. A næsta ári er spáö heidur hægari aukningu þjóöarfram- leiöslu en á þessu ári eöa um 1- 1,5%. Miöaö viö þá tekju og verölagsþróun og þróun þjóöar- útgjalda sem spáin gerir ráö fyrir gæti oröiö afgangur af viö- skiptum okkar viö útlönd, — I fyrsta sinn frá 1970. Lífskjörin með besta móti 1978 Allt efni í jólaskreytingar Full búð af nýjum gjafavörum. OKKAR SKREYT" INGAR ERU ÖÐRUVÍSI Allt efni í jólaskreytingar IIIOM WIXIllí HAFNARSTRÆTI Simi 127 Þegar litiö er yfir áriö 1978 skiptir mjög i Jvö horn um framvindu efnahagsmála, segir i yfirliti Þjóöhagsstofnunar. Sé eingöngu horft á fram- leiöslu, atvinnu og viöskipta- jöfnuö, viröist allt meö kyrrum kjörum. Framleiösla hafi fariö vaxandi og þjóöarframleiösla aukist um 3,5% á þessu ári. At- vinna yfriö nóg og viöskipti viö önnur lönd nær hallalaus. Þvi valdi aukinn útflutningur á ár- inu bæöi vegna aukinnar fram- leiöslu og minni birgöa. Aö visu bæri þann skugga á þessa hagstæöu mynd aö viö- skiptakjör gagnvart útlöndum heföu heldur rýrnaö á árinu andstætt fyrri vonum þar sem útflutningsverö hafi hækkaö minna en innflutningsverö. Hér væri þó ekki um neinn búskell aö ræöa og lifskjör almennings væru meö besta móti. En Þjóöhagsstofnun bendir einnig á raunghverfur i fram- vindu efnahagsmála á árinu. Veröbólgan hafi fariö mjög vax- andi og gengi krónunnar falliö ört. Framfærsluvísitalan hafi hækkaö aö meöaltali um 44% á þessu ári samanboriö viö 30% hækkun I fyrra. Fylgifiskur veröbólgunnar hafi veriö siendurtekinn rekstrarvandi útflutningsat- vinnuveganna og efnahagsaö- geröir stjórnvalda til þess aö ráöa fram úr honum. A sviöi launamála og verölagsmála heföi rikt mikil ókyrrö sem kunnugt sé og sæist þaö gleggst á þvi aö á árinu voru fjórum sinnuTr. sett lög sem breyttu greiöslu veröbóta á iaun frá þvi sem samningar ákveöi. —KS ■■■■■■■■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.