Vísir - 09.12.1978, Side 2
2
Laugardagur 9. desember 1978
trtsm
Hækkun á fasteignaskatti hdssins aö
Hlaöbæ 6 hækkar um 68,64%
Myndir: GVA
Fasteignaskattur af þessu hdsi sem
stendur viö Kiírland 11 mun hækka úr
89.774 krónum i 151.400 krónur
Fasteignaskattur af þriggja herbergja
fbiíö aö Alftamýri 30 mun hækka tir
31.953 krónum I ár upp f 53.890 krónur.
Lóöarleiga Suöurlandsbraut 32 mun
hækka um 144,8% úr 311.400 krónum f
762.400 krónur. Fasteignaskattur mun
hins vegar liækka um 110,8%
IÐNAÐAR- OG VERSLUNARHÚSNÆÐI:
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt breytingar á álagningarhlutfaili
lóðarleigu af atvinnuhúsnæði og fasteignagjalda af íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Þessi ákvörðun var tekin á borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöldið, en
borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn tillögu meirihlutans.
Inn í umræðurnar kom einnig nýtt fasteignamat sem tók gildi l. desember siðast-
liðinn, en þá hækkuðu eins
Lóöarleiga af ibúöarhilsnæöi
helst óbreytt og er 0,145% af
fasteignamatsverði, en leiga
eftir verslunar- og iðnaðarlóðir
verður eftir breytinguna 1% af
fasteignamatsveröi lóðarinnar.
Á árinu 1979 skal hlutfall fast-
eignaskatta af Ibúöarhúsnæöi
hækka úr 0,421% i 0,5% af fast-
eignamatsverði, en hlutfall
skattanna af atvinnuhúsnæði
skal vera 1% og heimild til 25%
álags á skattinn sjálfan verður
fullnýtt.
Eftirfarandidæmi sýna hækk-
anir á lóðaleigu og fasteigna-
skatti 1979. Hér er miðaö við
42% hækkun á fasteignamati.
Einbýlishús
Dæmi er tekið af Hlaðbæ 6, en
lóðarleiga I ár var 3.176 krónur.
kar fasteignir um 42% mill
Lóöarmat árið 1979 er 3.110 þús-
und krónur og verður lóöarleiga
á næsta ári 4.510 krónur.
Fasteignaskattur I ár var
63.877, en fasteignamat árið 1979
eru 21 milljón 546 þúsund og
verður fasteignaskattur 107.730
krónur.
Ef dæmi er tekið af ööru ein-
býlishúsi sem stendur viö Hlyn-
gerði, en fasteignamat þess er
39.111 miðaö við árið 1979.
Lóöarleiga árið 1978 8.989
krónur, en veröur 12.764 kr. árið
1979.
Fasteignaskattur af húsinu
var 115.956 krónur i ár, en verða
195.555 krónur á næsta ári.
Raðhús
Lóöarleiga af raöhúsi sem
stendur viö Réttarbakka 11 voru
ára.
1.408 krónur i ár, en veröa 2000
krónur á næsta. Fasteignamat
árið 1979 eru 19 milljónir og 705
þúsund krónur. Fasteigna-
skatturinn i ár voru 58.422
krónur, en verða 98.525 krónur.
Fjölbýlishús
Fasteignaskattur og lóöar-
leiga af ibúðum i fjölbýlishúsum
breytast einnig. Ef tekiö er mið
af meðalstórri ibúö aö Kóngs-
bakka 3 var lóöarleiga 537
krónur i ár en verður 761 króna
á næsta ári. Fasteignamat
ibúöarinnar verður 12 milljónir
242 þúsund krónur. Fasteigna-
skatturinn I ár var 36.294
krónur, en verður 61.210 krónur.
Iðnaðar- og verslunar-
húsnæði
Hækkun á gjöldum hjá eig-
FASTEIGNA-
MAT RÍF-
LEGA TVÖ-
FALDAST
endum iðnaðar- og versl-
unarhúsnæðis verður meiri en
hjá þeim sem eiga ibúðarhús-
næði.
Ef tekiö er dæmi af Bildshöföa
18, en fasteignamat lóðar árið
1979 veröur 31 milljón 848 þús-
und krónur. Lóðarleiga I ár nam
130.100 krónum, en veröur
318.480 krónur á næsta ári. Fast-
eignaskattur nam I ár 1 milljón
124 þúsund 954 krónum. Fast-
eignamat eignarinnar verður
189 milljónir 719 þúsund á næsta
ári. Fasteignaskattar á næsta
ári veröa 2 milljónir 371.488
krónur.
Hækkun á fasteignaskatti
nemur 110,8 prósentum.
—BA
Hjörleifur Guttormsson tók tengillnuna formlega I notkun. — Mynd: JA
Tengilína tekin í notkun á Austurlondi:
DIESELVINNSLA ÞAR
MEÐ ÓR SÖGUNNI
,,Þetta er mjög mikill og stór
áfangi sem leysir af hólmi þá
dfsilvinnslu sem við höfum haft.
A næsta ári leysir þetta af hólmi
um 40 gigawattstundir sem eru að
verðmæti I dfsilollu 1200 milljónir
króna”, sagði Erling Garðar
Jónsson, rafveitustjóri Austur-
lands er rætt var við hann
skömmu eftir að tekin hafði verið
I notkun tengillna frá Kröflu.
,,Þesi tengilina er 142 kilómetra
löng og endar I aðveitustööinni í
Hryggstekk í Skriödal. Frá þeirri
stöð liggja tvær llnur, önnur niður
i Reyðarfjörö og hin til Grlmsár-
virkjunar, sem tengist þar viö
samveitukerfið.
Flutningsgeta llnunnar er
breytileg eftir þvl hvar orkan
kemur inn. Hún getur flutt um 70
megawött frá Kröflu en til dæmis
um 20 megawött úr Hvalfirði.
Austurland er mað þessu tengt
Landsvirkjunarsvæöinu, en þaö
sem skortir á fullkomna sam-
tengingu er tengilina héöan til
Vopnafjarðar annars vegar og
slðan llna um Djúpavog til
Hornafjaröar.
A Vopnafirði er alger dlsil-
vinnsla en I Austur-Skaftafells-
sýslu er lítil vatnsaflsstöð,
Smyrlabjargárvirkjun, en dlsil-
vinnsla er þar enn I meirihluta.
Það er talað um það I dag, aö
þegar lagningu vesturllnu ljúki,
þá verði hafist handa við bygg-
ingu llnu til Hornafjarðar”. Að-
spurður sagði Erling að
kostnaður viö lagningu linunnar
frá Kröflu I Skriðdal hafi kostað
um 1500 milljónir króna.
Hjörleifur Guttormsson,
iðnaöarráðherra tók tengilinuna
formlega I notkun um hádegi I
gær.
Viö þaö tækifæri sagði hann
m.a.: „Austurllna er áfangi að
þvl marki að aðalorkubrautin um
landiö nái saman með hringteng-
inu sunnan jökla. Þvl verki
verður væntanlega lokiö innan 10
ára, en áður en lengra er haldiö I
þá áttina, þarf að ljúka tengingu
Vestfjaröa við landskerfið”.
Að athöfninni lokinni var haldiö
samkvæmi I Valaskjálf, þar sem
iönaðarráöherra rakti sögu raf-
orkumála Austurlands og
Kristján Jónsson forstjóri Raf-
magnsveitna rikisins geröi grein
fyrir kostnaði og fleira. —BA
HÓLSKIRKJA
SJÖTÍU ÁRA
Sjötlu ára vigsluafmæli Hóls-
kirkju I Bolungarvik er á sunnu-
dag.
Barnaguösþjónusta verður I
kirkjunni klukkan ellefu á
sunnudag, en hádegisguös-
þjónusta klukkan 14. Þar mun
biskup Islands, herra Sigur-
björn Einarsson, prédika, en
sóknarprestur þjónar fyrir
altari.
A sunnudagskvöldið verður
samkoma I kirkjunni með fjöl-
breyttri dagskrá, sem hefst
klukkan 9.
I haust hlaut kirkjan þarfa
viðgerö og var auk þess máluð
innan af þeim hjónum Jóni og
Grétu Björnsson, kirkjumálur-
um.
Bókasalan:
Ekki eins mikil
hreyfing og í fyrra
„Það er ekki komin eins mikil
hreyfing á bðksöluna og á sama
tlma Ifyrra. Einnig eru ekki allar
bækur komnár á markaðinn
ennþá, svo það er erfitt að segja
til um það hverjar verða mest
seldu jólabækur I ár".
Þetta svar fengum við hjá
Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar þegar viö grennsluðumst
fyrir bóksöluna.
Islenskar skáldsögur eru tals-
vert fleiri I ár en I fyrra, meira af
þýddum skáldsögum en minna af
ljóðabókum.
Mikið hefur selt hjá
Eymundsson af bók Halldórs
Laxness Sjömeistarasögunni,
einnig má nefna Disneyrimur
Þórarins Eldjárns, Vetrarbörn,
nýju bókina hans Péturs
Gunnarssonar, Spilaö og
spaugað, endurminningar Rögn-
valdar Sigurjónssonar, Kallað I
Kremlmúra eftir Agnar Þórðar-
son, Að leikslokum eftir Gunnar
Benediktsson og Móöir mln hús-
freyjan. Þá seljast einnig þýddar
bækur eftir Alister MacLean vel.
Stjörnustriðið er vinsælt, sama
má segja um bókina um Prúðu-
leikarana og nýútkomna bók um
John Travolta.
Hjá Máli og Menningu var
okkur sagt aö bóksalan væri nú að
glæöast. Góð sala hefur veriö á
Eldhúsmellunum hans Guölaugs
Arasonar og nýju bókinni hans
Péturs Gunnarssonar, Ég um
mig frá mér til mln. Þá má einnig
nefna Vetrarbörn af þýddum
sögum. Sjömeistarasagan, Vatn á
myllu kölska eftir Olaf Hauk
Símonarson, Or sálarkyrnunni
eftir Málfriöi Einarsdóttur, Oldin
okkar seljast einnig vel svo ein-
hverjar séu nefndar.
Rétt er að leggja áherslu á að
ekki eru allar bækur komnar á
markaöinn, svo rétt mynd fæst
ekki af bóksölu fyrr en I næstu
viku.