Vísir - 09.12.1978, Page 10

Vísir - 09.12.1978, Page 10
Laugardagur 9. desember 1978 VISIR 10 Otgefa ndi: Reyk ja prent h/ f Pramkvæmdastjóri: Davið Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. úlafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Ðerglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli Baldur Garðarsson, Jónlna Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns- son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Otlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrilstofur: Siðumúla 8. Slmar 886) I og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Ritstjórn: Slöumúla 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 2400,- á mánuði innanlands. Verð I lausasölu kr. 120 kr. eintakiö Prentun Blaðaprent h/f. mmm wmmm mmm mmmm wmwm mwm wmm wmmm wwwm wmmm mmm wwmm mwwm wwwwm wwm ■ mmm wwwwm mwm wwmwm wmwm wwmm ^mm mmm mmm wwwwm wmwm mwm wwwwm i Enginn skattwr ó ruslið Meirihlutaflokkarnir í borgar- I stjórn Reykjavíkur virðast ætla I að einblína á eina lausn á fjár- 1 hagsvanda borgarinnar. Hún er I sú að stórhækka skatta íbúa _ borgarinnar og þeirra I fyrirtækja, sem þar starfa. Svo mjög virðast sósíalistarnir í meirihlutanum gangast upp í því - aðnýta sér þessa f jármálalausn, I að þeir kunna sér.ekki hóf. Þeir, sem hafa komið sér þaki | yfir höfuðið, hafa fengið sína kveðju — þeir eiga áð greiða um I 70% hærri fasteignagjöld en I áður. Eigendur verslunar- og iðnaðarhúsnæðis verða að sætta 1 sig við 145% hækkun lóðaleigu og I þeir, sem hafa greitt fasteigna- , skatta af atvinnuhúsnæði skulu I gjalda nýja meirihlutanum 110% hærri skatta á næsta ári en þvi, sem nú er að Ijúka. AAeirihlutinn hefur þó orðið I fyrir einu áfalli í skattagleði I sinni, en það var í fyrrakvöld, þegar tillaga um sérstakt sorp- hirðugjald var felld með því að Sjöfn Sigurbjörnsdóttir klauf sig út úr meirihlutanum og lagði sitt lóð á vogarskál minnihlutans, þannig að tillagan féll með átta atkvæðum gegn sjö. Þannig var komið í veg fyrir, að 300 milljóna króna sérskattur vegna sorp- hreinsunar yrði lagður á borgar- búa. Ekki bendir afstaða Sjafnar þó til þess að hún sé alfarið á móti aukinni skattheimtu, þar sem hún hefur fram að þessu stutt hina skattaglöðu fulltrúa vinstri flokkanna þar á meðal þegar ákveðið var að stórhækka fast- eignagjöld í borgmni. Skýringar- innar é ?f stöðu hennar mun aftur á móti að leita í gremju vegna yfirgangs fulltrúa Alþýðubanda- lagsins, meðal annars í Æskulýðsráði, þar sem hún gegn- ir formennsku. Svo virðist sem Sjöfn sé eini fulltrúi samstarfsf lokka Alþýðu- bandalagsins, sem ekki dansar alfarið eftir nótum þess. Stund- um hafa þó danssporin verið all erf ið en menn hafa látið sig hafa það að stíga þau til þess að geta haldið sambúðinni áfram. Skattaglaði meirihlutinn virð- ist alveg hafa gleymt öllum loforðum sínum fyrir kosning- arnar. Þessir snillingar, sem höfðu í hendi sér lausnir á hverju vandamáli, lausnir í þágu fólks- ins, engin íhaldsúrræði. Þeir brostu breitt til kjósendanna fyrir kosningarnar, nú koma þeir aftan að þeim og seilast i vasa þeirra eftir peningum. Og þeir ráðast ekki síst á garðinn þar sem hann er lægstur, því að stórhækkaðir fasteignaskatta/ af íbúðarhúsnæði koma einna verst niður á öldruðu fólki og öryrkj- um, sem búa í eigin húsnæði. Þetta fólk hefur engar tekjur af íbúðum sínum. Hvernig á það að greiða helmingi hærri gjöld en áður? Enginn vafi er á því, að þessi skattpíning verður til þess að ýmsir verða að gefa eigin íbúð upp á bátinn. Og svo eru þeir sjálfum sér samkvæmir eða hitt þó heldur skattglöðu sósíalistarnir. Guðmundur Þ. Jónsson, borgar- f ulltrúi, segir í viðtali við Tímann á fimmtudaginn: „Allar aðgerð- ir, sem stefna að því að treysta islenskan iðnað í sessi og efla hann, styðjum við". Að kvöldi þess sama dags greiddi hann at- kvæði í borgarstjórn með því að hækka lóðaleigu iðnfyrirtækja um 145% og fasteignaskatt þeirra um 110%. Heldur Guðmundur að þetta verði til þess að efla iðnaðinn í höfuð- borginni? Þótt útlitið sé svart verða borgarbúar þó að líta á eina Ijósa punktinn í skattaæðinu mikla. Þeirfá að henda rusli í öskutunn- ur við hús sín án þess að þurfa að borga 4500 króna skatt af hverri tunnu til sósíalistastjórnar borgarinnar. Svo er Sjöfn fyrir að þakka. EITT í EINU eftir Steinunni Sigurðardóttur VARIÐ YKKUR Á POTTA- PLÖNTUNUM 1 þessari grein veröur fjallaö um blómarækt, einkum til aö ver ja þá falli sem ekki eru þeg- ar of djúpt sokknir, og væri nú óskandi maöur gæti einu sinni haldiö sig viö efniö, sem sprett- ur auövitaö fram úr þungum skammdegishugsunum, en eins og kunnugt er reynist þessi árs- tlmi blómakonum sérlega þung- bær, þvi jurtirnar standa i' staö og ótrúlegt þær ætli nokkurn tlma aö taka viö sér á ný. Ekki mun ég þó stilla mig um hreinræktaöan Utúrdúr vegna siöustu greinar minnar i þessu háttvirta blaöi, þar sem ræddar vorum.a. aöferöir viö reykinga- áróöur meöal barna. Einhver fann þaö greininni til foráttu aö hún ynni reykingavörnum ógagn en ég vona aö áhrifa- máttur minn sé ekki svo mikill, fyrir nú utan þaö aö þetta var ekki meiningin. Þaö væri leitt ef stórreykingamennfæru aö snúa oröum minumsér ihag, en ég sé varla hvernig þaö ætti aö vera hægt, og itreka, aö mér finnst reykingar ákaflega leiöur siöur. Þar meö gleðst ég yfir þvi, aö þær eru á undanhaldi, einkum hjá unglingum, og er þetta aö þakka stifum áróöri. Þessi áróöur hefur svo kannski haft einhver fleiriáhrif entilætluö og um þaer hugsanlegu auka- verkanir fjallaöi greinin. Lýkur hér þessum útúrdúr. Þaö er vitaö mál aö tóbaks- reykur hefur ekki siöur slæm áhrif á plöntur en fólk, en ekki ætlaöi ég aö skrifa um þaö heldur hitt aö plöntur eru f sum- um tilvikum ekki síöur var- hugaverðar en tóbaksreykur þaö er pottaplöntur, og mun ég nú gerast persónuleg i meira lagi og skýra frá nokkuö biturri reynslu minni i þessum efnum. Þá hvarflar hugurinn fyrst þvl sem næst áratug aftur I timann er eitthvertundarlegt fólk færöi mér risastórt spjald á afmælinu minuogáþvi stóö: Variöykkur á pottaplöntunum. Þetta var þörf áminning og rétt en hvernig átti ég þá aö vita þaö, leita á hana sem djók, og tók engan veginn tíl min. Þvi fór sem fór. Égfór aö rækta blóm. Og þaö eftir aö hafa lýst þvi yfir aö miöur smekklegt væri aö breyta mannabústööum i gróöurhús. Hvers vegna fer manneskja aö rækta blóm I óhófi eftir að hafa gefiö svona yfirlýsingu? Þaö er af þvi aö henni er ekki sjálfrátt. Þetta byrjar sakleysislega. A einni jurt hvaöa tegund sem vera skal og slöan kemur önnur. Á næsta stígi finnst manni allt tómlegt hver krókur og kimi, sem ekki er I planta. A þriöja stígi er búiö aö fylla allt, en áfram er haldiö og eru nú blóm uppá skápum, blóm kringum stóla, blóm yfir myndum og blóm á baöinu. Á þessu stigi er um tvennt aö velja. Flytja úr Ibúöinni eöa skera niður en hiö siöara kemur ekki til greina, þar sem ræktandanum er ekki sjálfrátt. Þetta er afar sérstæö ograun- ar óhuganleg reynsla þegar blómin taka völdin og veröa aö sjálfstæöum persónum allt I kringum mann. Þar aö auki gerist þetta svo hægt, aö engin leið er aö átta sig á prósessnum fyrr en svo seint aö ekki veröur aftur snúiö. Og hvaö er þá til ráöa? Ég veit ekki nema um eitt ogþaö er aö átta sig á byr junar- einkennunum, þaö er eina von- in, eins og meö ýmsa hættulega Mynd: Jón óskar sjúkdóma til þess aö hægt sé aö fá bót á þeim. Af þessum einkennum eru tvö efstí hugamér. Hiö fyrra: Þeg- ar ræktendur eru farnir aö setja niður alla steina sem þeir ná i nema grágrýti. jafnt sveskju- steina sem sltrónusteina og sjást jafnvel hvoma I sig úr heilu döölupökkunum til þess aö geta nú fariö að setja niöur en ekki af þvi aö döölur séu góöar. — (Þó verö ég aö skjóta hér inni aö útúr slikri ræktunartilraun kom athyglisveröasta planta sem ég hef séö: döölupálmi sem óx bæöi i vinkil og spiral). Slöara hættueinkennið eru skærin. Þaö er þegar ræktendur eru farnir aöganga meöskæriá sér h vunndags og taka þau fram svo litiö ber á á ótrúlegustu stööum, þar sem einhverjum hefur hugkvæmst aö setja niöur plöntur. Þá er veriö að hnupla „afleggjurum”. En vei þeim sem tekur af sér yfirhöfn opin- berlega og er búinn aö gleyma hvaö hann aöhaföist. Auk þess aö veröa þrælar blómanna verða ræktendur fyrir ýmiss konar einkennilegri og þungbærri reynslu, amk. aumingja ég oghefur ræktunar- ferill minn veriö þyrnum stráöur. Hafa apri'lblóm sprungiö út i nóvember, lýs sprottiö upp, kaktusar dáiö og fleira. Og ekkert er eins dautt og dauöur kaktus. Þaö má segja aö ég hafi aö- eins hlotiö eina einustu umbun á öllum ræktunarferlinum og þaö var þegar mér tókst aö fá eitruöu plöituna til þess aö blómstra. Hún átti auðvitaö aö vera búin aö þvi fyrir löngu og haföi ég reynt aö stuöla aö þvl á alla lund meö stööugum úöun- um, áburðargjöfum og vöku yfir hverri einustu hræringu þess, auk blóölegrar fortölu seint og snemma. Þetta var eins og aö skvetta vatni á gæs og datt mér þá snögglega I hug hiö fom- kveöna: meö illu skal illt út reka. Ég tók þvi aö yggla mig framani þessa plöntu og hvæsa áhana sem svo: Ætlarður nú aö blómstra. bölvuð boran þln’. Siöan sendi ég henni illa strauma og ljótar hugsanir aDt- af þegar ég mundi eftir þvi og auövitaöblómstraöi hún eins og engill eftir einnar viku eUeftu meöferö. Þá er eftir aö nefna þaö sem sorglegast er af öUu og raunar þyngra en tárum tekur og þaö er, aö hinar algengu og gróf- geröu plöntur sem manni er nokkuösamaum,þrifasteins og hestar en þær sem manni þykir raunverulega vænt um, og eru feUegarogfinar, þær eru alltaf á siöasta snúning, til dæmis fittonian og faUegi burkninn. Nú er svo komiö aö ég horfi stund- um á stóru ljótu plönturnar minar og segi: Þaö lifir lengst sem lýöum er leiöast. En þaö bitur ekkert á þær. Þær vaxa áfram eins og ég veit ekki hvaö en fittonian/ gardenian og burkninn gera ekki annað en láta á sjá og veröa dauöar á jól- um.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.